Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Page 25
I ><25 Eileen Ford lætur allar ungar fyrir- sætur búa á heimili sínu og hugsar um þær sem eigin dætur. „Ég hafði ekki mikið velt því fyrir mér að gerast ljósmyndafyrirsæta áður en ég fór í keppnina en hef þó alltaf haft mjög gaman af að fletta tískublöðum,“ segir Birna. „Mér finnst þetta mjög spennandi og óraunverulegt," segir hún. Bima Bragadóttir fer í byrjun júh til Los Angeles þar sem hún keppir í Supermodel of the World - andlit tíunda áratugarins. Ef hún kemst þar í úrsht verður nóg að gera hjá henni í fyrirsætuheiminum svo lengi sem hana langar til að starfa á erlendri grundu. Sigri hún í keppninni fær hún í hendur tíu mihjón króna samn- ing við Ford Models skrifstofuna í New York, Cartier demantshring og margt fleira góðra gjafa. Stúlkurnar tvær sem Eileen Ford bauð vinnu í New York, þær Þómnn Lárasdóttir og Kamilla Rún Jó- hannsdóttir, fá væntanlega að vita áður en langt um hður hvenær þær geta hafið störf. Það er óvenju mikill áhugi á fyr- irstætukeppnum af þessu tagi hér á landi og sýndi það sig best á Hótel' Sögu á sunnudagskvöldið en uppselt varð í Súlnasalinn á tiu mínútum. Fólk kunni vel að meta leik Jazz- kvartetts Jónasar Þóris, fiðluleik Jónasar Dagbjartssonar og söng Jó- hönnu Linnet. Einnig vakti mikla athygh sameiginleg tískusýning Módel 79 og Módelsamtakanna. Keppendumir sextán voru þó aðal- númerið en þær voru leystar út með gjöfum frá heildversluninni Klassík, Benetton snyrtivörum og Rose Card- in ilmvatni. -ELA Jóhanna Linnet söng nokkur lög við undirleik feðganna Jónasar Þóris og Jónasar Dagbjartssonar við góð- ar undirtektir. Það ber margs að gæta áður en stigið er á svið. Hárgreiðslumeistar- arnir Simbi og Hrönn laga hér hárið á Hlín Snorradóttur fyrir kynningu á stúlkunum. Á laugardag ræddu Eileen og Jerry Ford við Fordkeppendur og aðrar stúlkur sem áhuga hafa á sýningar- störfum. Hér ræða þau við Hlín Snorradóttur, einn keppandann. Hlín Snorradóttir, Sara Reginsdóttir, Þóra Katrin Guðmundsdóttir og Kristin Axelsdóttir, allar Fordkepp- endur, skoðuðu myndir hver annarr- ar meðan þær biðu eftir að Eileen Ford talaði við þær. Valið var ekki auðvelt hjá Eileen og Jerry Ford, Mögulega eru þau þó að benda Ellert B. Schram á liklegustu vinningshafana en þau notuðu kynning- aropnuna úr DV talsvert mikið. Sameiginleg tískusýning Módel 79 og Módelsamtakanna vakti mikla hrifn- ingu, ekki síst hjá heiðursgestum kvöldsins. fellitijólhýsi risa á innan við 15. sek Sýning á Esterel lellihjólhýsum um helgina. Opið laugardag kl. 10 til 18 og sunnudag kl. 12 tíl 18. Út aprílmánuð lá þeir (ortjald í kaupauka, sem staðfesta pöntun á fellihjólhýsi. Esterel eru handunnin, frönsk fellihjólhýsi í úrvalsfiokki. Úr hentugri kerru reisir þú notalegt hýsi á innan við einni mínútu. Innan veggja er öllu haganlega komið fyrir og vandað til allra hluta. Gashitari, eldavél, vaskur, ísskápur, geymir fyrir 12 volt sem heldur ísskápnum köldum við akstur. Hægt er að tengja vagninn við 220 volt. Hleðslutæki fæst aukalega og er tengt bílnum. Fortjald fæst aukalega. Vagnarnir eru útfærðir fyrir íslenskar aðstæður; bætt vörn á undirgrind, 13" dekk, þéttilistar sem útiloka vegarykið o.fl. Komdu á sýninguna um helgina og kynntu þér málið nánar. .Útve9gir: 13 T ,astk^a -4 efjap,*st lS3n»’lZUas' kr°ssviðL 'ur SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJARSLOÐ 7 • SIMI 91-621780 J3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.