Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 38
54 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Stærsti heimilismarkaöur landsins verður opnaður 2. maí í Starmýri 2 (þar sem matvöruverslunin Víðir var). Glæsilegt 1100 m2 húsnæði á 2 hæðum. Allt fyrir heimilið, sumarbústaðinn og skrifstoíúna. Húsgögn, heimilis- tæki, sjónvarp, video og margt fleira, bæði notað og nýtt á hagstæðu verði. Bjóðum einnig upp á marga mögu- leika, t.d. eins og:« 1. Tökum notað upp í nýtt. • 2. Tökum í umboðssölu. • 3. Komum heim og verðmetum. Stóri heimilismarkaðurinn, Verslunin sem vantaði, Starmýri 2 (Víðishúsinu), s. 679067. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18 -22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Radarvarar. Escort og Passport radar- varar til sölu, einnig Liberty fyrir mjótorhjól. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8082. Hitadunkur 15 lítra automatiskur með öryggisloka, sem nýr, verð 15.000, 2 stk. 100 w Kenwood hátalarar í skáp- um + magnari, verð 10.000,4 stk. hjól- barðar undir Lödu Sport á felgum, sem nýir. Hansahurð óskast, stærð 73x199. Uppl. í síma 985-20701 og 91-623314. Philips sjónvarpstæki, 24", til sölu, verð 20 þús., hjónarúm, kr. 30 þús., ein- staklingsrúm, 1,20 með borðum og fataskáp, kr. 30 þús., Pioneer hljóm- flutningstæki, kr. 40 þús., Bauknecht ísskápur, kr. 30 þús., leðurhæginda- stóll, kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-54323. Ódýrasti ísinn. Ótrúlegt verð: rjómaís, bamastærð, 59 kr., millistærð, 99 kr., shake, 199 kr., einn lítri 329 kr. Próf- aðu besta ísinn í bænum. Ef þú færð hann ódýrari í Austurlöndum nær, láttu okkur þá vita. Bónusís, Ármúla 42, sími 91-82880. íssel býöur betur. Samlokur 100 kr. Hamborgari 150 kr. Samloka, shake, box H, 250 kr. Hamborgari, shake, box H, 300 kr. Hamborgari, 'h 1 kók, ís m/heitri sósu, 300 kr. Issel, Rangárseli 2, sími 74980. Þvottavél og afruglari. Zerowatt þvottavél og afruglari til sölu. Uppl. í síma 91-40224 um helgina. Til sölu fiskatjörn á Suöurlandi, ca 2000 m2 með Kollafjarðarbieikju ef viðun- andi tilboð fæst. Hentugt fyrir eina eða fleiri fjölskyldur. Uppl. í síma 98-31284 og 98-31285._________________ íssel býður betur. Bamaís 50 kr, með dýfu 60 kr. Stór ís 90 kr, með dýfu 100 kr. Shake frá 100 kr. Isbox I m/heitri sósu 100 kr. Isbox H m/heitri sósu 160 kr. íssel, Rangárseli 2, sími 74980. 1/1 grillaðir kjúklingar. 1/1 og 1/2 grillaðir kjúklingar, 1/1 á 599 kr., 1/2 299 kr., allsber. Heimsending 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990. 10 ferm af sexstrendum garðhellum til sölu, einnig ca 5 ferm af hleðslusteini (brotasteinn), selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-26978 eða 985-31097. 16" stúlknareiöhjól á kr. 5000 og 20" á kr. 4000, 2ja sæta drapplitur sófi kr. 5000 og grjótgrind á kr. 1000. Uppl. í síma 91-42718 . Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 275X225 á hæð, á komin m/járnum og 12 mm rás, krossv., kr. 58.000. S. 627740,985-27285. Weider lyftingabekkur ásamt handlóð- um til sölu. Uppl. í síma 91-621712. Bílskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu, „Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs- hurðajám f/opnara frá Holmes, 3ja ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Fjórir hamborgarar, 1% lítri af pepsí og franskar, aðeins 999 kr. Heimsend- ing 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 91-82990. Franskir gluggar, smiðaðir og settir í gamlar og nýjar innihurðir og fl. Tök- um einnig að okkur lökkun, allir litir. Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 687660. Kaffi og meðlæti á kr. 150 á morgnana frá kl. 8.30-11. í hádeginu Thailensk- ir- og íslenskir réttir, smurt brauð o.fl. Ingólfsbrunnur, Aðalstr. 9, s. 91-13620. Ljósmyndavél, Nikon N-2000, til sölu ásamt 35-70mm zoomlinsu og flassi. Gott verð. Einnig líkamsræktartæki. Uppl. í síma 91-79721. Mobira Talkman bílasími til sölu, árs- gamall, 2 ár eftir í kaskó, verð 75 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 985-33695 eða 91-21457. Sturtubotn, klefi og baðkar, 7 ára, hvítt, einnig Toyota saumavél, módel 7200, svo til ónotuð, 5 ára, til sölu. Uppl. í síma 93-51169. Á Akranesi er til sölu eldra einbýlis- hús, kjallari, hæð og ris, 8 herbergi og íbúð á efri hæð, 6 herbergja. Upp- lýsingar i síma 93-11348. Til sölu ónotuö Oster sambyggð hræri- vél, hakkari og rifjám. Einnig Chrysl- er vélskíði og Pioneer tónjafnari í bíl. Uppl. í síma 91-621881 eftir kl. 18. Vatnsrúm, 200x120 cm, til sölu eða í skiptum fyrir t.d. útvarpsmagnara, útvarp, magnara eða hátalara. Uppl. í síma 91-10158. 1/1 kjúklingur, franskar, sósa, salat og 1 /i lítri af pepsí á kr. 999. Bónusborg- arinn, Ármúla 42, síma 91-82990. 100 rása handscanner til sölu, Uniden scanner með flugi, 100 rása. Upplýs- ingar í síma 91-675876. 12 feta snókerborð með öllum fylgi- hlutum til sölu, gott borð á góðu verði. Uppl. í síma 97-12157. Golfsett, Pro-Aim, jám 3-SW og Taylor Made tré, 5-3-1 og sjálfstandandi golf- poki til sölu. Uppl. í síma 91-84230. Þjónustuauglýsingar Steinsteypusögun - kjarnaborun SiEINTÆKNI SÍMAR 686820,618531 og 985-29666. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN S. 674262, 74009 og 985-33236. ★ STEYPUSÖGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbilisögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Krisyán V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN JCB-grafa Símar 91-17091 og 689371. Bílasími 985-23553 Símboði 984-50050 Múrbrot - f leygun - sögun Múrbrot - fleygun. { ★ veggsögun Tilboð eða t * ★ gólfsögun timavinna. J ★ raufasögun Snæfeldsf. t ★ malbikssögun Uppl.ísíma { 29832 og 12727, t MagnúsogBjarnisf. bílas. 985-33434. í Uppl. í síma 20237. STEINSTEYPUSOGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: coiooo starfsstöð, 681228 stórhöfða 9 674610 “ a -slun 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. tc£ $é^b ^ » p Ð byggingavorur 7*10(0 Skeifunni 11, Rvík1 Leigjum út og seljum vélar til að slípa tré- og parketgólf, stein- og gifsgólf. Mjög hagstættverð. Sími 681570 VÉLALEIGA BÖÐVARS SIGURÐSSONAR Til leigugröfurmeð 4x4opnanlegri fram- skóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Uppl.ísíma 651170, 985-32870 og 985-25309. Flutningar - Fyllingarefni Vörubíl'ar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar- bllar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar • Salt- og sand-dreifingarbílar • Allskonar möl og fyllingarefni • Tímavinna • Ákvaeðisvinna • Ódýr og góð þjónusta. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300 OB IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVlK SÍMI: 3 42 36 Er stíflað? - Stíf luþjónustan i Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomín tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasimi 985-27760. Skólphreinsun ,-v Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum hý og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og * staðsetja skemmdir í WC lögnum. - VALUR HELGASON ©68 88 06 <2* 985-22155 SMAAUGLYSINGAR OPIÐ: MÁMUDAGA - FÖSTUDAGA 9.00 - 22.00. LAUGARDAQA 9.00 - 14.00 OG SUMPiUDAGA 18.00 - 22.00. SIMI 27022 ATH! AUGLÝSIMG í HELGARBLAÐ ÞARF AÐ BERAST FYRIR KL. 17.00 Á FÖSTUDAG. SMÁAUGLÝSINGASfMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: \ 99-6272 z DV GRlÆNI SÍMINN DV talandi dæmi um þjónustu! ÁSKRIFENDASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6270 DV DV SÍMINN -talandi dæmi um þjónustu! gerast áskrifendur er síminn 99-6270 og vegna smáaugiýs- inga er siminn 99-6272. Ekki þarf 91 fyrirframan símanúmer- ið, 99 gildir fyrir grænu númer- in hvar sem er á landinu. Rétt er að benda á að ti Ikoma „grænu símanna" breytirengu fyrir lesendur okkar á höfuð- borgarsvæðinu. Þeirhringja áframí 27022.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.