Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Síða 39
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1991. 55 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hamborgaratilboð. Hamborgari, franskar og sósa á kr. 295. Homið, Skipasundi 51, sími 91-685605. Kosningatilboð. I tilefni kosninganna veitum við 20% afslátt. Næturgrillið, s. 91-77444. Heimsendingarþjónusta. Leigjum út veislusali til einkasam- kvæma, 30-300 manns. Uppl. í síma 91-21255. Geymið auglýsinguna. Nýtt, ónotað golfsett til sölu, verð í verslun kr. 45 þús., selst á kr. 30 þús. Uppl. í síma 91-679931. Rúmlega 2 metra langur gufupottur sem soðin er í rækja og lifur í dósum til sölu. Uppl. í síma 92-68135. Saumavél, ísskápur. Toyota saumavél, módel 8000, og lítill Snowcab ísskápur til sölu. Upplýsingar í síma 91-79620. Hvítt járnrúm, 1,20, með góðri dínu, til sölu. Sími 91-73435. Sky movie afruglari til sölu. Uppl. í síma 91-666806 á kvöldin og um helgar. Super Apex flugmiði til sölu, til Lux. Uppl. í síma 91-33161. M Oskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. húsgögn, ljósakrónu, lampa, spegla, myndaramma, leikföng, skart- gripi, veski, fatnað, handsnúna grammafóna, ýmsa skrautmuni o.fl. o.fl. Fríða Frænka, Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12-18, laugardaga 11-14. Bráðvantar 8 mm kvikmyndatökuvél, sýningarvél, klippara og skoðara fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 91-23448. Óska eftir að kaupa bílasima. Stað- greiðsla í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8092. Seglbretti með reiða fyrir byrjanda óskast keypt. Uppl. í síma 91-611923. Vel með farin JVC videotökuvél óskast keypt. Upplýsingar í síma 91-651707. ísskápur óskast keyptur eða gefins. Uppl. í síma 91-36643 á kvöldin. Óska eftir notuðum innihurðum. Uppl. í síma 98-33654. ■ Verslun Sumarbústaðaeigendur - húseigendur, mikið úrval af ódýrum fallegum gard- ínuefnum. Verð frá 350 metrinn Póst- sendum. Álnabúðin, Suðurveri og Mosfellsbæ, s. 91-679440 og 91-666388. Barnafatarverslunin Bimbo, Háaleitis- braut, sími 38260. Fallegur, góður barnafatnaður frá 0-14 ára, t.d. Kiddy, X-teens, Steffens, Biyadoo og Vendi. Ný heklblöð. Lækkað verð á norsku garni. Póstsendum. Hannyrðaversl- unin Strammi, Óðinsgötu 1, sími 91-13130. ■ Fatnaður Leðurfataviðgerðir. Margra ára reynsla, góð þjónusta. Opið 10-18 virka daga, sendum í póstkröfu. Leð- uriðjan, Hverfisgötu 52, sími 91-21458. M Fyiir imgböm Ungabarnanudd. Kenni foreldrum 1-10 mán. bama ungbarnanudd. Gott við magakrampa og kveisu. Óvær böm, öll böm. Símar 91-22275 og 27101. Simo barnavagn til sölu, tæplega árs- gamall, mjög fallegtu- og vel með far- inn. Á sama stað óskast notuð, vel með farin regnhlífarkerra. S. 651806. Óska eftir ódýrum svalavagni, á sama stað er til sölu telpnareiðhjól fyrir aldur ca 3-6 ára. Upplýsingar í síma 91-671742._____________________ Emmaljunga barnakerra eftir 1 barn til sölu, einnig göngugrind. Uppl. í síma 91-651619._____________________ Óska eftir góðum svalavagni gefins eða ódýrt. Uppl. í síma 91-20167. ■ Heiimlistæki isskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Snowcap og STK, ís- skápa á sérstöku kynningaverði, v. frá 20.900. Öpið frá 9-17 mánud.-föstud. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868. Frystikista, ísskápur og tvær gamlar saumavélar til sölu. Upplýsingar í síma 91-681830. ■ Hljóðfæri Fender rafmagns- og kassagítarar í úrvali. Fender Stratocaster frá kr. 38.800 með „Gigpoka", snúm og ól. Einkaumboð á lslandi fjírir Gibson, USA-gítara. Sérstök kyrlning þessa viku á Roland digital (stafrænum) píanóum. Verð frá kr. 49.900. Væntan- legir Guild kassagítarar og ný magn- aralína frá Marshall. Flestar gerðir af Shure hijóðnemum fyrirliggjandi. Rín hf„ Frakkastíg 16, s. 91-17692. Hinir frábæru Midi hljóðgjafar, Pro- formance og Pro-cussion frá ÉMU í Bandaríkjunum, til sölu á Islandi. Tónabúðin, sími 96-21415, Sunnuhlíð, Akm-eyri og Rín hf„ sími 91-17692, Frakkastíg 16, Reykjavík. Pearl trommusett, margar gerðir og lit- ir, verð frá kr. 69.360,00. Carlsbro gít- armagnarar, bas.samagnarar, hljóm- borðsmagnarar. Einnig söngkerfi í úrvali og monitorar. Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111. Bassi til sölu. Góður Westone Spektr- um rafbassi til sölu, verð 20 þús. stgr., 25 þús. með tösku. Upplýsingar í síma 91-666292.________________________ Blade rafmagnsgitar til sölu, selst á mjög hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 91-673395. Til sölu Maxe Tone trommusett, verð 35 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 98-21743, Siggi.__________________ Gamalt orgel til sölu. Upplýsingar í sima 91-29960. ■ Hljómtæki Til sölu plötuspilari með segulbandi. Uppl. í síma 91-657606 eftir klukkan 17. M Teppaþjónusta Sapur. Notaðu þurrhreinsiefnið Sapur til að hreinsa teppið, húsgögnin og bílinn. Það fer betur með teppið og húsgögnin en blauthreinsun. Ekkert vatn, engar vélar, bara að ryksuga. Islenskur leiðarvísir. Heilds., smásala. Veggfóðrarinn, Fákafeni 9, s. 687171. Fæst í mörgum versl. víða um land. Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvík. Einnig mottur og dreglar. Yfir 20 ára reynsla og þjónusta. Visa-Euro. Uppl. i síma 91-18998. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. M Húsgögn_______________________ Gerið betri kaup. Sérverslun með notuð húsgögn og heimilistæki í góðu standi. 600 m2 sýningarsalur. Ef þú vilt kaupa eða selja átt þú erindi til okkar. Kom- um heim og verðmetum yður að kostn- aðarl. Ódýri húsgagnamarkaðurinn, Síðumúla 23 (Selmúlam.), s. 679277. Kaupum notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum ný og notuð húsgögn, góð kjör. Gamla krónan hf„ Bolholti 6, sími 91-679860.______________________ Sprautun. Sprautum innihurðir, hús- gögn og fleira í litum að eigin vali. E.P. stigar hf„ Smiðjuvegi 9E, sími 91-642134.______________________ Hornsófar, sófasett, stakir sófar á verk- stæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Svartur 3ja sæta leðursófi og 1 stóll (Ikea) til sölu. Uppl. í símum 91-679032 og 91-83276. Hornsófi og sófaborð í stil til sölu. Uppl. í síma 91-611290. ■ Antik Tökum i umboðssölu antikhúsgögn og aðra vandaða antikmuni. Reynsla og örugg þjónusta, erum á besta stað í bænum. Antik- og fommunagalleríið Kreppan, Austurstræti 8, s. 91-628210, opið frá 11-18 og laugardaga frá 13-16. ■ Málverk Lager-30 málverk til sölu, ýmsar stærðir, acryl og olía, verð 500 þúsund fyrir lagerinn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8066. Listinn, gallerí - innrömmun, Síðumúla 32. Olíu-, vatnslita-, krítar- og grafík- myndir eftir þekkta ísl. höfunda. Opið 9-18,10-18 lau„ 14-18 sun. S. 679025. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekkning og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Ákíæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishoma, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifúnni 8, sími 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði i úrvali. Þúsundir af sýnishornum. Einnig bólstrun og við- gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlux á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf„ Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. ■ Tölvur Acer tölva, 915V, örgjörvi, 286, 40 Mb harður diskur, tvö disketturdrif fyrir bæði stórar og litlar diskettur, 256 lita skjár, mús og stýripinni. Hafið samb. við DV í síma 91-27022. H-8067 Amiga 2000 til sölu m/litaskjá, tveimur 3‘/i" drifum, PC korti m/5'A drifi, 30 Mb hörðum diski, prentara og stereo sampler. Verð samkomulag. S. 94-3301. Amstrad CPC 6128 til sölu, með ritvinnslu og töflureikni, ásamt leikj- um og tveim stýripinnum. Uppl. gefur Jens í síma 91-657270. Atari 520 STFM til sölu, með svart/hvít- um skjá og B aukadrifi. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 91-78035. Atari stereo midi tölva, svart/hvítur skjár og notetor forrit, selst ódýrt, 30 þús. kr. afsláttur. Uppl. í síma 91- 678119 og 984-58303. Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf„ Snorrab. 22, s. 621133. Launaforritið Erastus. Einnig forrit fyr- ir ávísanaheftið, póstlista, límmiða, dagbók, uppskriftir, bókasafh. heimil- isbókhald o.fl. S. 688933, M. Flóvent. Ámstrad 128 K CTN 644 til sölu með um 50 leikjum, verð 40 þús. Uppl. í síma 91-77937. Apple Image Writer II prentari til sölu, lítið notaður, verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 91-31796. Macintosh SE. Til sölu Macintosh SE tölva með hörðum diski. Uppl. í síma 91-39922 fyrir hádegi og á kvöldin. M Sjónvörp__________________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- irn. Litsýn sf„ leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Rýmingarsala á notuðum sjónvörpum og videotækjum. Verslunin Góðkaup, Ármúla 20, sími 91-679919. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími'21940. ■ Dýrahald Hrossarækt. Héraðssýning kynbóta- hrossa í Kjalarnesþingi og úrtaka fyr- ir fjórðungsmót 1991 verður 13.-15. (16.) maí í Reykjavík, Mosfellsbæ og Hafnarfirði. Skráning frá og með mánudegi 22. apríl á skrifstofu Fáks í Víðidal, Hestamanninum, Ármúla, Ástund, Áusturveri, og BSK, Þver- holti 3, Mosfellsbæ. Síðasti skráning- ardagur föstudagur 3. maí. Þátttöku- gjald kr. 2.008 + vsk. fyrir hrossið. Búnaðarsamband Kjalarnesþings. Félag tamningamanna auglýsir. Fund- ur verður haldinn mánudagskvöldið 22. apríl í Reiðhöllinni með próftökum í prófi FT sem haldið verður þann 24. apríl. Mæting kl. 20. Félag íslenskra skrautfiska áhuga- manna heldur aðalfund fimmtudaginn 25/4 ’91, klukkan 20 í félagsheimilinu Þróttheimum, Holtavegi. Allir vel- komnir. Stjómin. Skrautdúfufélag íslands heldur aðal- fund næstkomandi mánudag, 22. apríl, klukkan 20 í Fellahelli. Fundarefni: Kosið í stjórn, sýning á dúfum og sýnd verða myndbönd af dúfum og fleira. Er ekki einhver sem vill taka að sér 3 yndislega ketti, það þarf ekki að taka þá alla saman. Úppl. í síma 91-670424 eftir kl. 18, Sif. Hundagæsla. Tökum hunda í gæslu, sérhannað hús og útistíur. Hunda- gæsluheimili HRFI og HVFÍ, Arnar- stöðum við Selfoss, sími 98-21031. Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og 22-24 hesta. Uppl. í síma 652221, SH verktakar. Stórsýning sunnlenskra hestamanna í Reiðhöllinni á myndbandi. Pöntunar- sími milli kl. 18 og 20, einnig um helg- ar. Myndasmiðjan sími 667601. Sérhannaðir hestaflutningabilar fyrir 3-8 hesta til leigu, einnig farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Reiðhöllin. Bikarmót íþróttadeildanna Andvara, Fáks, Gusts, Harðar, Mána og Sörla. Úrslit í einstaklingskeppni verður í Reiðhöllinni laugardaginn 20. apríl og hefst klukkan 18. Mætum öll og hvetjum okkar menn. Tek hross í hagabeit, góð aðstaða, klukkutíma akstur frá Reykjavík. Einnig ódýrt hey til sölu. Uppl. í síma 98-63316.__________________________ Til sölu dökk, jörp hryssa, 8 vetra, und- an Sörla 653, verð 130 þús„ til greina kemur að taka bamahest upp í. Uppl. í síma 98-63301. Til sölu vel ættuð 8 vetra rauðglófext hryssa með fyli og veturgömlu trippi undan Reyk frá Hoftúni. Uppl. á kvöldin í síma 96-25669. Árbakki - hrossaræktarbú. Til sölu kynbótahross á öllum aldri, trippi, hryssur og stóðhestar. Upplýsingar í síma 91-77556 e.kl. 18. Óskum eftir hrossum. Óskum að taka á leigu í sumar reiðskólafær hross til notkunar fyrir fatlaða og börn, leiga kr. 7.000 á mánuði. Sími 91-620223. 3ja mánaða tík fæst, móðir hreinrækt- uð borden collie, klukkustundaakstur frá Reykjavík. Úppl. í síma 98-64444. Dvergkanínur. Tvær dvergkanínur til sölu ásamt nýlegu búri. Upplýsingar í síma 91-621712. Falieg læða, kelinn fress og börnin þeirra tvö fást gefins saman eða sitt í hverju lagi. Uppl. í síma 91-687731. Ný, einstaklega vönduð 2ja hásinga hestakerra til sölu. Upplýsingar í síma 91-676747. Til sölu 6 vetra grár klárhestur, verð kr. 70 þús. Uppl. gefur Anna Þóra í síma 91-21531. Til sölu er gullfalleg tveggja vetra hryssa undan Þengli frá Hólum. Upp- lýsingar í síma 91-667525. 2ja mánaða íslenskur hvoipur til sölu. Úppl. í síma 91-46745. Irish Setter, 10 vikna til sölu. Uppl. í símum 91-671776 og 91-31464. Kettlingur fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-79735. Scháferhvolpur óskast. Uppl. í síma 93-71962 eftir kl. 18. Vélbundið hey tii sölu, verð 10 kr. kíló- ið. Uppl. í síma 92-37619 á kvöldin. ■ Vetrarvörur íslandsmeistaramót vélsleðamanna verður haldið á Ólafsfirði dagana 26. og 27. apríl. 26. apríl: undanúrslit, braut og spyrna. 27. apríl: úrslit, braut, spyrna og fjallarall. Upplýsingar og skráning í s. 96-62194, 96-62470, Sigur- jón, og 96-62258, 96-62168, Hinrik. ■ Hjól Hjólheimar auglýsa: Vorum að fá inn sendingu af Maier plasthlutum fyrir götuhjól, Enduro, cross og fjórhjól. Eigum til Wiseco stimpla í flestar teg. hjóla. Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar, einnig málningarvinnu. Eigum til mikið af notuðum varahlutum. Hjól- heimar sf„ Smiðjuvegi 8 D, s. 678393. Kawasaki á íslandi. Hjól og allir vara- hlutir. Muzzy race hlutir, White Bros aukahlutir. Állir viðhaldshlutir, Val- voline olíur, N.D kerti, Fram síur, keðjur, tannhjól, 70-80 cc Kit í allar skellinöðrur. Viðgerðir og stillingar á öllum hjólum. Sérpöntum flækjur og vélarhluti í allar tegundir. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. S.O.S. Óska eftir Enduro hjóli, 250cc- 600cc, má þarfnast lagfæringar og kosta allt að 150 þús. Upplýsingar í síma 91-71537. Til sölu Suzuki GSXF 600, árg. '88 með ’89 útliti, rautt, hvítar felgur, keyrt 9.000 km, í toppstandi. Verð 500.000. Uppl. í síma 92-11074. Óska eftir sfóru götuhjóli í skiptum fyr- ir BMW 323i ’82, ek. 111.000, gullfall- egur, sjálfsk., höfuðpúðar, mikið yfir- farinn. S. 98-12164. Rúnar eða Rafn. DBS kvenreiðhjól. Nýtt, 5 gíra DBS kvenreiðhjól til sölu. Úpplýsingar í síma 91-681548. Grænt og hvítt Giant fjallahjól til sölu, 21 gírs, 1 árs, lítið sem ekkert notað. Upplýsingar í síma 91-618377. Honda VF, 750 FD, árg. ’83, til sölu, fallegt götuhjól, skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 91-670234. Reiðhjól! Tökum notuð reiðhjól í um- boðssölu, mikil eftirspurn. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50-C, sími 91-31290. Suzuki TS, 70 cc, árg. ’87, til sölu, hvítt. Verð 70.000. Uppl. í síma 94-8296. Þór- ólfur. Willys, árg. ’63,307, blæja, upphækkað- ur, skipti á götuhjóli. Uppl. í síma 91-50005. Óska eftir Chopper í skiptum fyrir BMW 316 ’82 + staðgreiðsla á milli. Uppl. í síma 91-666835. Óska eftir hippagræju í skiptum fyrir 380-400.000 kr. bíl. Úpplýsingar í síma 91-642573. Óska eftir hjóli á 400.000 kr. skulda- bréfi, ekki minna en 600 cc. Uppl. í síma 92-13705 milli kl. 14 og 16. Óska eftir litlu Chopper eða götuhjóli. Verðhugmynd innan við 100 þúsund. Uppl. í síma 91-650517. Óska eftir MT eða TS 50, ca árg. ’82. Uppl. í síma 93-41193. Ólafur. ■ Vagnar - kerrur 10 ára vel með farinn Camp tourist tjaldvagn til sölu með fortjaldi, svefn- pláss fyrir allt að 6, skipti koma til greina á minni vagni. Sími %-62419. Hestakerra. Til sölu lítið notuð 2ja hesta kerra, 2ja hásinga, mjög vönd- uð. Upplýsingar í síma 91-78365 á kvöldin. Notuð hjólhýsi. Ýmsar stærðir af not- uðum hjólhýsum til sölu. Upplýsingar og sala, Gísli Jónsson & Co, Sunda- borg 11, sími 686644. Hjólhýsi til sölu. Til sölu er 16 feta hjól- hýsi, einnig regnhlífarkerra. Uppl. í síma 91-46207. Til sölu nýieg fólksbilakerra, 100x160, verð 40 þús. Upplýsingar í síma 91-45255 eftir klukkan 17. 12 feta hjólhýsi til sölu af Cavalier gerð. Uppl. í síma 93-38866. CombiCamp tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 91-671846. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd ein- angrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæð- in. Húsaplast hf„ Dalvegi 16, Kópa- vogi, sími 91-40600. Einangrunarplast. Þrautreynd ein- angrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratuga reynsla tryggir gæð- in. Húsaplast hf„ Dalvegi 16, Kópa- vogi, sími 91-40600. Einangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Stál á þök og veggi. Eigum til sölu ódýrt stál í ákveðnum lengdum, næl- onhúðað eða lakkhúðað. Málmiðjan hf„ Skeifunni 7, sími 91-680640. Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksm. Gylfa hf„ Vagnh. 7, s. 674222. Einangrunarplast. Eingöngu treg- tendranlegt. Gott verð. Varmaplast, Ármúla 16, sími 31231. Notað mótatimbur óskast, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 91-32395. Vinnuskúr óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 91-78220. Óska eftir vinnuskúr 10-12 m2 með raf- magnstöflu. Uppl. í síma 91-625797. M Byssur_______________________ Frá Skotfélagi Reykjavikur. Hafnar eru byrjendaæfingar í leirdúfuskotfimi (Skeet) á svæði félagsins í Leirdal. Kennsla verður á mánudögum. Islandsmeistarar leiðbeina. Nánari uppl. í Veiðihúsinu, sími 91-84085. Stjórnin. Skotfélag Rvíkur stendur fyrir opnu móti veiðiriffla (Hunter class) þann 4. maí kl. 10 ef veður leyfir (5. maí til vara). Skotið verður á 100 og 200 m. Þátttaka tilkynnist til Valdimars í s. 52277 eða Jóns Árna í s. 611443. Tlug Flugvélamiðlun. Óskum eftir öllum gerðum flugvéla á söluskrá. Einnig til sölu GPS siglingatæki i flugvélar. Opið í dag frá kl. 13-17. KRS, Óðins- götu 7, Rvk, s 91-626940, fax 91-626941. M Fjórhjól_____________________ Fjórhjól óskast, helst Kawasakl Mojave 250. Á sama stað 8 feta poolborð til sölu eða í skiptum uppí fjórhjól. Uppl. í símum 98-61215 eða 98-61250. Kawasaki 300 KLF til sölu, mjög gott hjól. Uppl. í síma 92-15282 e.kl. 18. Óska eftir ódýru, vel með fömu fjór- hjóli. Uppl. í síma 91-653007. ■ Fasteignir 26 m3 bilskúr til sölu i Hrafnhólum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8076.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.