Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1991. '61 ■ Garðyrkja Húsfélög, garðeigendur, verktakar. Nú er rétti tírainn fyrir þá sem ætla að fegra lóðina í sumar að fara að huga að þeim málum. Við hjá Val- verki tökum að okkur hellu- og hita- lagnir, jarðvegsskipti, uppsetningu girðinga, sólpalla o.m.fl. Látið fag- menn vinna verkið. Pantið tímanlega. Valverk, símar 91-46619 og 985-24411. Ágætu garðeigendur, nú er vor í lofti og ráð að huga að garðinum. Tek að mér að hreinsa garða og klippa tré og runna, útvega og dreifi húsdýraá- burði, tek einnig að mér nýstandsetn- ingar, viðhald og breytingar á eldri görðum. Jóhannes G. Ölafsson skrúð- garðyrkjufræðingur, símar 91-17677, 29241 og 15702. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður. Garðeigendur önn- umst alla almenna garðvinnu, útveg- um húsdýraáburð og dreifum. Pantið sumarúðun tímanlega. Þórhallur Kárason, búfræðingur, sími 25732. Alhliða garðyrkja, trjáklippingar, húsdýraáburður, vorúðun o.fí. Halldór Guðfinnsson skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 91-31623. Lífrænt í garðinn! Útvegum húsdýraá- burð og dreifum. Einnig trjáklipping- ar, hellulagnir, garðúðun o.fl. Úppl. í síma 13322 (Sigurjón) og 12203 (Isak). Til sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691._________________________ Trjáklippingar, lóðaviðhald, hellUlagnir, snjóbræðslulagnir. Alhliða skrúðgarðaþjónusta. Garðverk, sími 91-11969. Trjákiippingar. Tré, runnar, limgerði. Einnig önnur algeng vorverk svo og önnur garðyrkjustörf. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Trjáklippingar. Tökum að okkur trjá- klippingar og önnur garðyrkjustörf. Skjót og góð þjónusta á vægu verði. Fagmenn og fagvinna. Sími 91-15579. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Lóðahönnun. Teikningar, útboðsgögn, eftirlit, ráðgjöf. Uppl. í síma 985-28340. M Húsaviðgerðir Húsaeinangrun hf. hefur um árabil ein- angrað hús með því að blása steinull inn á þök, í útveggi og önnur holrúm húsa. Einnig er þessi aðferð góð til að hljóðeinangra milliveggi. Steinull er mjög góð eldvöm og em mörg dæmi þess að steinullareinangrun hafi hindrað útbreiðslu elds. Vel einangr- að hús sparar orku. Öll verkin eru unnin af fagmanni sem jafnframt get- ur tekið að sér hvers konar viðhald húseigna og nýsmíði. Ólafur H. Ein- arsson húsasmíðameistari, símar 91- 673399 og 91-15631. Húsaeinangrun hf,, símar 91-22866 og 91-622326. Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er, s.s. múr- og sprunguviðgerðir, gluggaísetningar, málun o.rn.fl. Tóftir hf., Auðbrekku 22, s. 91-641702. Nýtt á íslandi. Pace þéttiefni. 10 ára ábyrgð. Gerum við steinrennur, svalir, tröppur og steinþök. Skiptum um blikkrennur. Sprunguviðgerðir og þakmálun. Litla-Dvergsm., sími 11715/641923. H.B. Verktakar. Tökum að okkur al- hliða viðhald á húseignum, nýsmíði, klæðningar, gluggasmíði og glerjun, málningarvinnu. Áralöng reynsla. Símar 91-29549 og 91-75478. K.G. málarar. öll málningarvinna, úti sem inni, sandspörslun, múrviðgerðir og sprunguviðgerðir. Úppl. í símum 91-44729, 41018 og 641304. ■ Sveit Ævintýraleg sumardvöl í sveit. Á sjöunda starfsári sínu býður sum- ardvalarheimilið að Kjamholtum upp á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn. 1-2 vikna námskeið undir stjórn reyndra leiðbeinenda. Innritun og upplýsingar í síma 91-652221. 15-16 ára unglingur óskast í sveit í sumar, þarf helst að vera vanur sveit- arstörfum. Uppl. í síma 93-51218. Vantar mann vanan sveitastörfum, ekki yngri en 30 ára, reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 98-22663. M Ferðaþjónusta Gisting i Reykjavik. Gistiheimilið Báru- götu 11 býður ferðamönnum gistingu á vetrarverði til 15. maí. Góður aðbún- '•aóur, rólegt umhverfi. Sími 61229.4. | ■ Veisluþjónusta er til leigu fyrir minni veislur (40-60 manns) og torfkirkjan fyrir athafhir. Uppl. á Arbæjarsafni í s. 91-84412. ■ Til sölu E.P. stigar hf. Framleiðum allar tegundir tréstiga og handriða. Gerum fost verðtilboð. E.P. stigar hf., Smiðjuvegi 9E, sími 642134. Kays sumariistinn kominn. Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta- vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl. Yfir 1000 síður. Listinn ókeypis. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., pöntunarsími 91-52866. Átlas hf. Borqartúni 24, 105 Rvk s: 62 11 55 Sturtutjakkar Sturtutjakkar, aflúttök fyrir girkassa og stimpil- og tannhjóladælur. Hágæða- vara fyrir allar gerðir vörubíla. Atlas hf. Borqartúni 24, 105 Rvk s: 62 11 55 Sorptunnur Sterkar og endingargóöar sorptunnur fyrir fyrirtæki og heimili. Þú getur valið úr ýmsum litum sem t.d. létta flokkun úrgangs. Líttu inn og skoðaðu þessar framúrskarandi tunnur. Fallegt frá Frakklandi. Landsins mesta úrval af fallegum og vönduðum vörum frá Frakklandi fyrir stóra sem smáa. 1000 síður. íYanski vörulistinn, Gagn hf., Kríunesi 7, Garðabæ, sími 642100.| Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Eldhúsháfar úr ryöfríu stáli, kopar og lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eldhúsháfa. Hagstál hf., Skúta- hrauni 7, sími 91-651944. 4#HIMD Stretchbuxur, úlpur, kápur og jakkar í úrvali o.fl. o.fl. Póstsendum. Topphúsið, Austurstræti 8, s. 91- 622570, Klapparstíg 31, s. 91-25180 (hominu á Klapparstíg og Laugavegi). Verslun Pennasaumsnámskeið hefst 20. apríl. Innritun í versluninni. Hannyrða- verslunin Strammi, Óðinsgötu 1, sími 91-13130. Höfum til leigu fallega nýja brúðar- og brúðarmeyjarkjóla í ölíum stærðum, einnig á sama stað smókingar í svörtu og hvítu, skyrta, lindi og slaufa fylgja. S. 16199, Efnalaugin, Nóatúni 17. Glæsilegt úrval huröahandfanga frá FSB og Eurobrass í Vestur-Þýska- landi. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Ceres auglýsir: Kjólarnir, blússurnar og pilsin eru komin aftur. Frábært úrval, allt nýjar vörur. fUeres,,Nýþýlavegi ,12, sími.pi^33. Natur Drogeriet. Danska metsölugin- sengið loksins á Islandi. Sterkt, rautt kóreskt C.A. Meyer Panax ginseng. Eykur þol og þrek. Bætir einbeitingu og minnið. Fæst í apótekum og heilsu- búðum. S. 687844 kv. og helgar. Wirus vandaöar v-þýskar innihurðir, verð á hurð í karmi kr. 17.900. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Tilboð, tilboð. Krumpugallar á börn og fúllorðna á kr. 2.900. Stakar jogg- ing- og glansbuxur frá kr. 600. Einnig apaskinnsgallar á kr. 3.900. Bolir, náttkjólar o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Sendum í póstkröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, simi 91-44433. Nettó, Laugavegi 30, sími 91-624225 • Glansandi sokkabuxur, •mattar sokkabuxur, •mynstraðar sokkabuxur, •sokkar fyrir sokkabönd, •hnésokkar. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -talandi dæmi um þjónustu! GítJálít’ÍnnVf hljóðfæraverslun, Laugavegi 45 - sími 22125 - fax 79376 Gítarar frá kr. 7.900,- D’Addario strengir DR handmade bassastrengir H O \ I C S HEIMIUSTÆKÍI I HOSGOGH .... ......U*l iViVimV| , HÁALEITISBRAUT STARMÝRI VERSLUN MIKLABRAUT Þann 1. maí næstkomandi opnar stærsti heimilismarkaður landsins að Starmýri 2 ( Verslunin Víðir) ALLT FYRIR : HEIMILIÐ SUMARBÚSTAÐINN OG SKRIFSTOFUNA HUSGÖGN HEIMILISTÆKI OG MARGT, MARGT, MARGT FLEIRA. TOKUM NOTAÐ UPPI NYTT ALLT MILLI HIMINS OG JARÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.