Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Side 48
LAUCiARDÁGUU 20. APRÍL 1991. . 64 Andlát Kristjón G. Guðmundsson frá Hellis- sandi lést á Hrafnistu, Reykjavík, 17. apríl. Ólafur Sigfússon, Suðurgötu 76, Hafnarfirði, fv. sveitarstjóri, Hvols- velli, lést í Landspítalanum 18. apríl. Einar Eirikur Einarsson, Hlíöar- húsum, lést í sjúkrahúsinu Egils- stöðum að kvöldi 17. apríl. Guðrún Sigurðardóttir, Norðurbrún 1, áður Hamarsgerði 1, er látin. Kristín Sveinsdóttir, Uxahrygg, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands að morgni 17. apríl. Fundir Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins Fundinum sem vera átti þriðjudaginn 23. apríl er frestað til þriðjudagsins 14. maí. FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVÍK Lausar eru til umsóknar kennarastöður í hjúkrunar- fræði og skyldum greinum á sjúkraliðabraut, ís- lensku, ensku, frönsku ('A staða) og sérkennslu þroskaheftra. Staða bókasafnsfræðings á skólabóka- safni er ennfremur laus til umsóknar. Með tilvísun til laga númer 48 1986 er einnig aug- lýst til umsóknar kennsla í ensku, félagsfræði, sálar- fræði, stærðfræði og þýsku. Umsóknir berist til skrifstofu skólans fyrir 1 5. maí 1991. Upplýsingar veita skólameistari í síma 96-42095 og yfirkennari í síma 96-41720. Skólameistari FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 - 108 Reykjavík - Sími 678500 - Fax 686270 Félagsráðgjafar Félagsráðgjafa eða fólk með hliðstæða menntun (t.d. á sviði sálar- eða uppeldisfræða) vantar til starfa við fjölskyldudeild, Hverfi II og Hverfi III. Um er að ræða nýjar stöður. Upplýsingar gefur Auður Matthíasdóttir í síma 74544 og Erla Þórðardóttir í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 2. maí nk. Sumarafleysingar Fjölskyldudeild auglýsir eftir fólki til sumarafleysinga í júní-ágúst. Menntun á sviði félags-, uppeldis- eða sálarfræði æskileg. THkyimingar Félag eldri borgara Danskennsla í Risinu í dag, laugardag, kl. 14 og 15.30. Einnig er kennt í Nýja dansskólanum. Opið hús í Goðheimum við Sigtún á morgun, sunnudag, kl. 14 frjáls spilamennska, kl. 20 dansað. Á þriðjudaginn nk. kl. 15 mun Björn Th. Bjömsson Qalla um listamanninn Ás- mund Jónsson og verður safnið hans heimsótt. Félagsfundur verður haldinn í Risinu nk. þriðjudag og hefst hann kl. 20.30. 1. Kosning fulltrúa á aðalfund Landssambands fatlaðra, 2. Önnur mál. Haldin verður vorgleði á sumardaginn fyrsta í Risinu. Skemmtidagskrá hefst kl. 15, kaffiveitingar, matur og dansleikur hefst kl. 20.30. Kolaportið fyrir alla fjölskylduna á sunnudögum Kolaportsmarkaðurinn er nú einnig op- inn á sunnudögum og er þá með nokkru öðm sniði en tíðkast hefur á laugardög- um. Boðið er upp á skemmtun fyrir alla fjölskylduna með tívolibásum og ýmsum skemmtilegum uppákomum en meginá- hersla er þó eftir sem áður lögð á mark- aðshlutverk Kolaportsins. Kolaportið er opið á sunnudögum kl. 11-17 en á laugar- dögum er opið eins og venjulega kl. 10-16. Seljendur geta valið um að vera hvom daginn sem er eða báða dagana og þurfa þá ekki að taka saman pjönkur sínar milli daga. Amerískir dagar í Kringlunni Amerískir dagar ’91 verða í Kringlunni frá 18. til 27. apríl nk. Viðskiptavinum gefst kostur á að skoða nýjustu glæsi- vagnana frá Ameriku, kynnast banda- rískum vörum, bragða á mat og hlusta á listamenn sem koma fram. Gestir geta tekið þátt í léttum spumingaleikjum þar sem veglegir vinningar em í boöi. Kringl- an er sérstaklega skreytt af þessu tilefni. Sendihema Bandaríkjanna á íslandi, Charles E. Cobb jr., á fmmkvæðið að þessari kynningu en að henni standa Glóbus hf., Jöfur hf., Jötunn hf., Vífilfell hf. og fyrirtæki í Kringlunni. Landsmót Bjöllukóra Landsmóti Bjöllukóra lýkur með tónleik- um við messu á sunnudaginn kl. 14 í Bústaðakirkju. Þetta em flmm kórar og flytur hver kór tvö lög og síðan flytja þeir 4-5 lög sameiginlega. M.a. verður flutt verk fyrir bjöllukóra og orgel. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður sunnudaginn 21. apríl kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Fimirfætur Dansæfing verður í Templarahöllinni við Eiríksgötu sunnudaginn 21. aprO kl. 21. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. Myndagáta dv Tapað fimdið — y Högni í óskilum -2 Gulbröndóttur högni, tæplega ársgamalli hvarf frá Skildinganesi í Skeijafirði laug- i ardagskvöldið 13. aprfi sl. Hann er/ ómerktur og slasaður á baki. Ef einhver hefur séð hann eða veit hvar hann er niðurkominn, þá vinsamlegast hringið í síma 34051. Kvikmyndin Tvisvar fæddur sýnd í MÍR Nk. sunnudag, 21. april, kl. 16 verður sovéska kvikmyndin Tvisvar fæddur sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Leik- stjóri er Arkadí Sirenko. í myndinni seg- ir frá atburðum sem gerðust á ámm síð- ari heimsstyijaldarinnar en í júní í sum- ar verða liðin rétt 50 ár síðan herir Þjóð- veija réðust inn í Sovétríkin. Skýringar- textar em á ensku. Aðgangur ókeypis og öllum heimifl. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Hringbraut 78,2. h., Hafaarfirði, þingl. eig. Ingibjörg Guðmundsdóttir, mánu- daginn 22. aprfl nk. kl. 15.05. Uppboðs- beiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Suðurgata 60, Haíharfirði, þingl. eig. Baldur Gíslason og Anna E. Hjalte- sted, miðvikudaginn 24. apríl nk. kl. 14.25. Uppboðsbeiðendur em Baldur Guðlaugsson hrl., Ólaíur Gústaisson hrl., Ólöf Finnsdóttir lögír. og Veð- deild Landsbanka íslands. Varmidalur, landspilda, Kjalames- hreppi, þingl. eig. Erlendur Sæmunds- son, miðvikudaginn 24. aprfl nk. kl. 14.35. Uppboðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl.________________ Vitastígur 6A, Hafiiarfirði, þingl. eig. Magnús Jón Pétursson en tal. eig. Jón V. Sævalds./Fanney G. Jónsd., mið- vikudaginn 24. aprfl nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Öldugata 46,1. h., Haíharfirði, þingl. eig. Stjóm Verkamannabústaða en tal. eig. Þórunn Sigurðardóttir, mið- vikudaginn 24. aprfl nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Helgi V. Jónsson hrL_____________________________ Nesbali 92, Seltjamamesi, þingl. eig. Finnbogi B. Ólaísson, miðvikudaginn 24. aprfl nk. kl. 14.50. Uppboðsbeið- andi er Hanna Lára Helgadóttir hdl. Austurgata 10, n. h., Haíharfirði, þingl. eig. Sigurður Grétar Geirsson, miðvikudaginn 24. apríl nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Þorsteinn Ein- arsson hdl. BÆJARFÓGETLYN' í K4FNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI." SÝSLUM.4BURIXN' í KJÓS.4RSÝSLU. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum ferfram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Skútahraun 2, 3. áf., Hafnarfirði, þingl. eig. Hraunvirki hf./Jóhann Bergþórsson, verkfrst., mánudaginn 22. apríl nk. kl. 13.25. Uppboðsbeið- andi er íslandsbanki hf. Ásbyrgi, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jósef- ína Lára Lárusdóttir/Þórir Jónsson, mánudaginn 22. apríl nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Þórður S. Gunn- arsson hrl. Eiðistorg 3, 304, Seltjamamesi, þingl. eig. Snorri Kristinsson, mánudaginn 22. apríl nk. kl. 13.35. Uppboðsbeið- andi er Valgarður Sigurðsson hdl. Smáraflöt 15, Garðakaupstað, þingl. eig. Karl Vilhelmsson/Sonja Kristins- dóttir, mánudaginn 22. aprfl nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Garðabæ, Gjaldheimtan í Reykjavík, Innheimta ríkissjóðs og Þorsteinn Einarsson hdl. Hraunhólar 6, Garðakaupstað, þingl. eig. Sigurlinni Sigurlinnason, mánu- daginn 22. aprfl nk. kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Garðabæ og Landsbanki íslands. Hjallabraut 6, 2.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Andrés Magnússon, mánudaginn 22. aprfl nk. kL 14.20. Uppboðsbeið- andi er Guðni Á. Haraldsson hdl. Skútahraun 2,1. áf. shl., Hafnarfirði, þingl. eig. Hraunvirki hf. en tal. eig. Verkfræðiþj. Jóhann Bergþórsson, mánudaginn 22. apríl nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Islandsbanki hf. Dalshraun 16,1. h., Hafnarfirði, þingl. eig. Vörumerking hf., þriðjudaginn 23. apríl nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur em Ólöf Finnsdóttir lögfr. og Þor- steinn Einarsson hdl. Byggðarholt 3B, Mosfellsbæ, þingl. eig. Agnar G. Guðjónsson/Hrönn Guðjónsdóttir, þriðjudaginn 23. aprfl nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Sævangur 28, Hafiiarfirði, þingl. eig. Helga Bjamadóttir, þriðjudaginn 23. apríl nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki íslands. Hraunbrún 24, Hafnarfirði, þingl. eig. Jakob Kristjánsson/Guðrún A. Ben- ónýsdóttir, þriðjudaginn 23. apríl nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Guð- jón Ármann Jónsson hdl., Valgarður Sigurðsson hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Ölduslóð 27, l.h., Hafharfirði, þingl. eig. Sigurður Gunnarsson/Unnm- S. Bragadóttir en tal. eig. Þorbjöm Guð- mundsson og fl., þriðjudaginn 23. apríl nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur em Ámi Grétar Finnsson hrl., Ásgeir Þór Amason hdl., Búnaðarbanki Islands og Gjaldheimtan í Hafharfirði. Skerjabraut 5A, kj., Seltjamamesi, þingl. eig. Bára Þuríður Einarsdóttir, þriðjudaginn 23. apríl nk. kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Á. Jónsson hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Blómvangur 4,201, Hafnarfirði, þingl. eig. Henning Þorvaldsson, þriðjudag- inn 23. aprfl nk. kl. 14.25. Uppboðs- beiðendur em Elvar Öm Unnsteins- son hdL, Guðjón Aimarm Jónsson hdl., Símon Ólason hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Álfaskeið 86, 0305, Hafnarfirði. þingl. eig. Sigurður T. Sigurðsson og Kristín Jónatansd., þriðjudaginn 23. aprfl nk. kl. 14.35. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafiiarfirði, íslands- banki hf., Magnús M. Norðdahl hdl., Ólafur Gústafsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Bæjarhraun 12, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Eðvarð Björgvinsson, mið- vikudaginn 24. apríl nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hrl„ Gjaldheimtan í Hafnar- firði, Jón Ingólfsson hdl., Stefán Gunnlaugsson hdl. og Steingrímur Eiríksson hdl. Greniberg 11, Hafharfirði, þingl. eig. Hilmar Þ. Sigurþórsson, miðvikudag- inn 24. apríl nk. kl. 13.25. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Hafnar- firði. Vallarbarð 21,101, Hafnarfirði, þingl.1 eig. Böðvar Guðmundsson, miðviku-; daginn 24. aprfl nk. kl. 13.40. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Hafhar- firði. Víðivangur 1, 204, Hafharfirði, þingl. eig. Hrönn Norðfjörð Ólafsdóttir, mið- vikudaginn 24. apríl nk. kl. 13.45.9 j Uppboðsbeiðendur em Innheimta rí_k- issjóðs og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Austurströnd 10, 201, Seltjamamesi, þingl. eig. Louise Dahl og Jón Sig- urðsson, miðvikudaginn 24. apríl nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI, - GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU- - ------------------------------d Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtalinni fasteign: ------------------------------ r Dalshraun 9, Hafnarfirði, þingl. eig. Hilmar Sigurþórsson, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 23. aprfl nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafnarfirði og íslands- banki hf. BÆJARFÓGETINN í HAFNARHRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESL SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.