Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Síða 51
LAUqAjll3A£UR 20. APRÍI. 199L Sviðsljós Jón Sigurðsson viðskipta- óg iðnaðarráðherra og eiginkona hans Laufey Þorbjarnardóttir héldu nýlega upp á fimmtugsafmæli sitt í Félagsheimili Seltjarnarness, en þau hjónin eiga afmæli með þriggja daga millibili. Rádherra og frú 50 ára Jón Sigurðsson iðnað- ar- og viðskiptaráðherra og Laufey Þorbjarnar- dóttir eiginkona hans urðu nýlega finuntug, bæði í sömu vikunni. Þau hjónin eiga afmæli með þriggja daga milh- bih, Laufey þann 14. apríi en Jón þann 17. apríl. Þau héldu því sameiginlega upp á af- mæh sitt. Veislan var haldin í Félagsheimih Seltjarn- arness, á afmælisdegi Jóns, og þangað fjöl- menntu vinir þeirra og vandamenn, jafnt sem pólitískir samherjar Jóns. Gylfi Þ. Gislason, fyrrverandi formaður Al- þýðuflokksins, lét sig ekki vanta i veisluna, og óskar Laufeyju hér til hamingju með daginn. DV-myndir GVA. Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti Islands, heilsar hér upp á afmælisbörnin. Um siðustu helgi var opnuð málverkasyning i Norræna husinu þar sem sýnd eru oliumálveric éftlr Jón Reykdal. Sýningin stendur til 28. april og er opin alla daga milli kl. 14 og 19. Myndin er tekin víð opnunina á laug- ardaginn þegar listamaðurinn (t.h.) ræddi við tvo sýningargestanna, þau Ingibjörgu Ólafsdóttur og Þórarin Friöjónsson. DV-mynd Hanna. Fram að hádegi á Aðalstöðinni með Þuríði Sigurðardóttur östuvika“ á Aðalstöðinni Vikuna 22. apríl til 29. apríl verður pöstuvika á Aðalstöðinni. Hlustendum gefst tækifæri á að spreyta sig á sviði matargerðar með því að senda inn uppáhaldsuppskriftina sína þar sem uppistaðan er einhvers konar pasta. Matreiðslumenn veitingastaðarins Utaliu velja bestu uppskriftina sem berst þætti Þuríðar Sigurðardóttur, Fram að hádegi, í lok vikunnar. Þuríður fær til sín gesti í heimilispakkann alla þessa viku, gesti sem gefa hlustendum hugmyndir um eldamennsku á pösturéttum og fleira. Rúsínan í pylsuendanum verður þegar bestu uppskriftirnar verða valdar því verðlaunin eru vegleg. 1. verðlaun Flug og pasta. Ferð með Samvinnuferð- um-Landsýn 2. verðlaun Matur fyrir tvo á veitingastaðnum Ítalíu Frá Tékk-Kristal: eldfast fat fyrir pöstu FM 90*9TFM 103*2 og aðra heita rétti. Falleg ítölsk hönnun. ir AÐALSTOÐIN Gamli fjórflokkurinn hefur stjórnað landinu síðustu 60 árin, með sömu þreyttu aðferðunum. Okkur finnst öllum nóg komið, er það ekki? FRJALSLYNDIR « i*í b fólk fyrir fólk ATKVÆÐIGREITT F-LISTANUM ER ATKVÆÐIGREITT SJÁLFUM ÞÉR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.