Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Síða 52
68
L'AÍIGARDAGUR 20. APRÍL 1991.
-
>
>
Sunnudagur 21. apríl
SJÓNVARPIÐ
12.45 Fréttir.
13.45 Úrslltaleikur í ensku knatt-
spyrnunni. Bein útsending frá leik
Manchester United og Sheffield
Wednesday.
16.15 Blómatíð í bókaey. I myndinni
er fjallað um mannlíf í Flatey á
Breiðafirði á árunum 1822 til
1850, en þá var mikill uppgangs-
tími í eynni. Handrit Helgi Þorláks-
son. Dagskrárgerð Tage Amm-
endrup. Aður á dagskrá síðastlið-;
inn nýársdag.
17.15 Tónlist Mozarts. Salvatore Ac-
cardo og Bruno Canine leika só-
nötu í B-dúr fyrir fiðlu og píanó
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er
RagnarTómasson, lögfræðingur.
18.00 Stundin okkar (25). Fjölbreytt efni
fyrir yngstu áhorfendurna. Umsjón
Helga Steffensen. Dagskrárgerð
Kristín Pálsdóttir.
18.30 Bangsaog brúðudagur.
(Bamsedukkedagen). Lítil stúlka
tekur bangsann sinn með sér í
skólann og lendir í ýmsum ævin-
týrum. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Sögumaður Elfa Björk
Ellertsdóttir. Áður á dagskrá þann
31. janúar 1989. (Nordvision -
Danska sjónvarpið.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Heimshornasyrpa (11). Týnd.
(Vj3rldsmagasinet - Missing).
Myndaflokkur um mannlíf á ýms-
um stöðum á jörðinni. þrettán ára
stúlku í New York er saknað og
foreldrar hennar telja að henni hafi
verið rænt. Þýðandi Steinar V.
Árnason. (Nordvision - Finnska
sjónvarpið.) Framhald sunnudag-
ur 21. apríl 1991.
19.30 Fagri-Blakkur (24). (The New
Adventures of Black Beauty).
Breskur myndaflokkur um folann
svarta og ævintýri hans. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.50 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva
Evrópu. Lögin í keppninni sem
fram fer í Róm 4. maí nk. verða
kynnt að loknum fréttum dagana
21 .-28. apríl. í þessum fyrsta þætti
verða kynnt lög Júgóslava, íslend-
inga og Möltubúa. (Evróvision.)
21.05 Ef dagur rís (7). Lokaþáttur. (If
Tomorrow Comes). Bandarískur
myndaflokkur, byggður á sögu eft-
ir Sidney Sheldon. Aðalhlutverk
Madolyn Smith, Tom Berenger og
David Keith. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
21.55 Af ást. (Par Amour). Stuttmynd
eftir Sólveigu Anspach. Þýöandi
Ólöf Pétursdóttir.
22.05 M-hátíð á Vesturlandi. í fyrra var
haldin menningarhátíð á Vestur-
landi og verður hún rifjuð upp í
þessum þætti. Umsjón Sigrún Val-
bergsdóttir. Dagskrárgerð Plús
Film.
22.25 Monsjör Kíkóti. (Monsignor Qu-
ixote). Bresk sjónvarpsmynd, gerð
eftir samnefndri skáldsögu eftir.
Graham Greene sem nú er nýlát-
inn. Fylgst er með ferðalagi tveggja
kostulegra heiðursmanna frá þorp-
inu Tóbósó á Spáni. Leikstjóri
Rodney Bennett. Aðalhlutverk
Alec Guinness og Leo McKern.
Myndin var áður sýnd þann 19.
apríl 1986.
00.15 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Morgunperlur. Skemmtileg
teiknimyndasyrpa með íslensku
tali. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir.
9.45 Pétur Pan (Peter Pan). Ævintýra-
leg teiknimynd um Pétur Pan og
vini hans.
10.10 Skjaldbökurnar (Teenage Mut-
ant Hero Tuttles). Spennandi og
skemmtileg teiknimynd.
10.35 Trausti hrausti. Teiknimynd.
11.05 Framtíðarstúlkan. Leikinn fram-
haldsþáttur. Þetta er lokaþáttur.
11.30 Mímisbrunnur (Tell Me Why).
Fræðandi.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
12.30 Framtíöarsýn (Beyond 2000).
Athyglisverður fræðsluþáttur.
13.30 Fréttir. Farið verður yfir úrslit
kosninganna. Stöð 2 1991.
13.55 ítalski boltinn. Bein útsendingfrá
Ítalíu. Stöð 2 1991.
15.45 NBA-karfan. Bandarískur körfu-
bolti.
17.00 Lístamannaskálinn. Anton
Brukner. Wagner sagði eitt sinn:
„Anton Brukner er einn besti
hljómlistarmaður síðan Beethoven
var uppi," og hann hefði mátt
bæta við „sá saklausasti." Anton
var mjög einrænn og einfaldur og
tók tónlistina svo alvarlega að
hann var settur á geðveikrahæli1
og reyndi aö fyrirfara sér. I þættin-
um kannar leikstjórinn Ken Russel
hvað hafi valdið geðveiki Antons
og setur fram kenningu hvernig
hefði mátt lækna hann.
18.00 60 mínútur (60 Minutes).
18.50 Aö tjaldabaki.Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum mánudegi.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek (Wonder Years).
Bandarískur framhaldsþáttur.
20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Fram-
haldsþáttur um lögfæðinga í Los
Angeles.
21.15 Atvinnumenn. Guömundur
Torfason. Það er Guðmundur
Torfason sem er sóttur heim í þess-
um seinni þætti þeirra Eggerts
Skúlasonar og Karls Garðarssonar
þar sen þeir leitast við að draga
upp sem raunsæjasta mynd af lífi
atvinnumannsins. Umsjón: Eggert
Skúlason og Karl Garðarsson.
Kvikmyndataka: Þór Freysson.
Stöð 1991.
21.45 Síðasti spölurinn (Miles to Go).
Þessi mynd lýsir á átakanlegan
hátt baráttu Moiru Browning við
krabbamein. Eftir að hafa fariö í
krabbameinsmeðferð tekur meinið
sig aftur upp og hefur hún leit að
hentugri konu til þess að sjá um
mann sinn og börn eftir að hún
fellur frá. Aðalhlutverk: Jill Clay-
burgh og Tom Skerritt. Leikstjóri:
David Greene. Framleiðandi: Doris
Keating.
23.20 Ástarfjötrar (Captive Hearts).
Ástin blómstrar alls staðar. Myndin
segir frá bandarískum orrustuflug-
manni sem skotinn er niður í seinni
heimsstyrjöldinni og handtekinn
af Japönum. Hann er látinn í
fangabúðir og kemst hann þar í
kynni við japanska stúlku og verða
þau ástfangin. Aðalhlutverk:
Noriyuki (Pat) Morita, Chris
Makepeace og Mari Sato. Leik-
stjóri: Paul Almond. 1987. Bönnuð
börnum.
1.00 CNN: Bein útsending.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
11.00 Kosningarnar í gær. Spjallað við
þingmenn um úrslitin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Úrval vikunnarog
uppgjor viö atburði líðandi stund-
ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson.
16.05 Þættir úr rokksögu íslands.
Umsjón: Gestur Guðmundsson.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) Úrvali útvarpað í
næturútvarpi aðfaranótt sunnu-
dags.
Sjónvarp kl. 18.00:
Stundin okkar
- kveður í bili
Nú fer aö koma sólskin í
daíi og blómstur í tún, enda í y■;
kveður Stundin okkar í dag.
í tilefni dagsins birtlst
Galdri hinn göldrótti á svið-
inu og galdrar til sín alla
helstu vini okkar sem
skemmt hafa meÖ glensi og: ;
gríni í vetur. Þetta er ansi
fongulegur hópur, svo sem
nærri má geta.
Bamakór Bústaðakirkju
tekur sér svo stöðu fyrir
framan myndavólarnar og
syngur fyrir okkur falleg lög
úr söngleík Hauks Ágústs-
sonar um Litlu-Ljót sem
margir foreldrar muna eftir.
í kjölfarið siglir blessaður
kariinn hann Hrafna-Flóki
en hann er þriðji Jandnáms-
maðurinn sem við kynn-
umst í syrpunni um Land-
námið. Hann Hrafna-Flóki fleira fraeðumst við nánar í
var svoddan sauður, karl- Stundinni okkar. Við kveðj-
greyið, að liann stein- um að sinni, krakkar.
gleyradi að heyja handa Sjáumst síðar!
rollunum sinum og því fór Umsjón hefur Helga Steff-
iila þegar veturinn gekk i ensen en stjórn upptöku
garð en um það og margt annast Kristín Pálsdóttir.
Helga, Galdri og Svelnkl,
ásamt öllum þelm sem
skemmt hata krökkunum í
vetur, kveðja að sinni í
Stundinni okkar í kvöld því
að það er að koma sumar.
HELGARÚTVARP
8.00 Fréltlr.
8.15 Veöurfregnlr.
8.20 Morgunandakt. Séra Þorleifur
Kristmundsson prófastur á Kol-
freyjustað flytur ritningarorð og
bæn.
8.30 Kosningafréttir og tónlist.
9.00 Fréttir.
9.15 Kosningafréttir og tónlist.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Kosningaspjall. Rætt um úrslit
alþingiskosninganna.
11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prest-
ur séra Jón Dalbú Hróbjartsson.
12.10 Útvarpsdagbókln og dagskrá
sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Úrslit kosninganna. Þorkell
Helgason prófessorskýrirkosning-
aúrslitin. Fréttamenn ræða við for-
menn stjórnmálaflókkanna. Fjallað
verður um úrslit kosninganna í
hverju kjördæmi með viðtölum við
nýkjörna alþingismenn og heima-
menn á hverjum stað. (Þátturinn
verður sendur út á stuttbylgju inn-
anlands, til sjómanna á hafi úti ög
íslendinga erlendis.)
15.00 Meö kosningakaffinu.
16.00 Fréttir.1-
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Reykjavík 21. apríl '91 ... vanga-
veltur um sendibréf. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
17.00 Myndir í músík. Ríkarður Örn
Pálsson bregður á leik.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og .
Helga Rut Guðmundsdóttir. (End-
urtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.10 Kíkt út um kýraugaö. Frásagnir
af skondnum uppákomum í mann-
lífinu. Umsjón: Viöar Eggertsson.
(Endurtekinn þáttur frá þriðju-
degi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Á fjölunum leikhústónlist eftir
Kurt Weill.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Úr íslenska plötusafninu: Mand-
ala með Trúbroti frá 1972. Kvöld-
tónar.
21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn-
et.
22.07 Landið og miöin.
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudags-
kvöldi.)
2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hall-
varðsdóttur heldur áfram.
4.03 í dagsins önn.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Vikuskammtur. Þáttur þar sem tek-
ið er öðruvísi á hlutunum. Ingvi
Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más-
son og Karl Garðarsson reifa mál
liöinnar viku og fá gesti í spjall.
13.00 Kristófer Helgason í sunnudags-
skapi og nóg að gerast. Fylgst með
því sem er að gerast í íþróttaheim-
inum og hlustendur teknir tali.
Sláðu á þráðinn, síminn er
611111.
17.00 Lífsaugaö. Þórhallur Guðmunds-
son fær skemmtilegt fólk í viötal.
17.17 Síödegisfréttir.
19.00 Eyjólfur Kirstjánsson hinn eini og
sanni í sínu besta skapi.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliöin.
Heimir spilar faðmlögin og tendrar
kertaljósin!
2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu.
FM 102 m. 104
10.00 Guölaugur^ Bjartmarz, ailtaf hress
og ekkert stress.
12.00 Páll Sævar Guöjónsson tekur á
hlutunum af sinni alkunnu snilld.
Besta tónlistin í bænum, ekki
spurning.
DV
I kvöld verða þrjú fyrstu lögin í Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva flutt fyrir áhorfendur og þ. á m. íslenska lagið,
Draumur um Nínu. Lög annarra þjóða verða svo flutt koll
af kolli næstu daga að loknum fréttum.
Sjónvarp kl. 20.50:
Söngvakeppni
sjónvarpsstöðva
í Evrópu
17.00 Hvita tjaldiö Kvikmyndaþáttur í
umsjón Ómars Friðleifssonar. Allar
fréttir úr heimi kvikmyndanna á
einum stað.
19.00 Haraldur Gylfason tekur nokkrar
léttar sveiflur.
20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg-
legheitakvöld meö stóískri ró.
24.00 Guðlaugur Bjartmarz kominn á
sinn stað.
FM<#957
10.00 Auöun Ólafsson árla morguns.
13.00 Halldór Backman. Skyldi vera
skíðafæri í dag?
16.00 Páll Sævar Guöjónsson á sunnu-
dagssiödegi.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur.
22.00 ' í helgarlok. Anna Björk Birais-
dóttir, Ágúst Héðinsson og Tvar
Guðmundsson skipta með sér
þessum rólegasta og rómantísk-
asta þætti stöðvarinnar.
1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á
næturvakt. Darri spjallar við vinn-
andi fólk og aðra nátthrafna.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
8.00 Morguntónar.
10.00 Úr bókahillunni. Endurteknir
þættir Guðríðar Haraldsdóttur.
12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón
Randver Jensson.
13.00 Leitin aö týnda teitinu. Bráð-
skemmtilegur og spennandi
spurningaleikur Kolbeins Gísla-
sonar. 15.00 í þá gömlu góöu.
Grétar Miller við fóninn og leikur
óskalög fyrir hlustendur.
19.00 Á nótum vináttunnar. Við endur-
tökum þesa vinsælu þætti Jónu
Rúnu Kvaran á sunnudagskvöld.
22.00 Úr bókahillunni. Guðríður Har-
aldsdóttir fjallar um bækur og bók-
menntir, rithöfunda og útgefendur,
strauma og stefnur.
24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
FM 104,8
12.00 Fjölbrautaskólinn við Ármúla.
Róleg tónlist eftir eril gærdagsins.
14.00 Menntaskólinn viö Sund. Blönd-
uð tónlist.
16.00 Fjölbraut í Breiöholti. Kórtónleik-
ar sem fram fóru í hátíðasal FB
15.4.
18.00 Menntaskólinn í Reykjavík.
20.00 Þrumur og eldingar er kraftmikill
og krassandi rokkþáttur. Umsjón
Lovísa Sigurjónsdóttir og Sigurður
Sveinsson. Sími 686365.
22.00 Menntaskólinn viö Hamrahliö.
Er líf eftirframhaldsskólann. Spjall-
að er við stúdenta í Háskóla ís-
lands og námsráðgjafa um náms-
leiðir eftir framhaldskólann. Um-
sjón Snorri Örn Árnason.
24.00 Róleg tónlist fyrir svefninn.
EUROSPORT
★ . . ★
5.00 Trúarþáttur.
6.00 Gríníöjan.
8.00 Sunday Alive: London maraþon,
Körubolti karla (evrópubikarinn),
hnefaleikar, júdó, Rotterdam mara-
þon, golf.
17.00 American Football. World Le-
ague.
21.00 Vélhjólakeppni, USAGrand Prix.
23.30 HM í ishokki.
1.30 Krikket.
0**
5.00 Bailey’s Bírd.
5.30 Castaway.
6.00 Fun Factory.
10.00 Eight is Enough.
11.00 That's Incredible.
12.00 Wonder Woman.
13.00 Fjölbragöaglíma.
14.00 Those Ámazing Animals.
15.00 The Love Boat.
16.00 Small Wonder. Gamanþáttur.
16.30 Sky Star Search.
17.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
19.00 Nepoleon og Jósefína. Eitt fræg-
asta ástarævintýri allra tíma í er
aðalefni þessara þriggja þátta seríu.
21.00 Falcon Crest.
22.00 Entertainment Tonight.
23.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
6.30 Mobil 1 rallí.
7.00 ískappakstur.
7.30 Motor Sport Indy.
9.00 NHL Íshokkí.
11.00 Fjölbragöaglíma.
12.00 Kraftaíþrótttir.
13.00 Pro Box.
15.00 Go.
16.00 íshokkí.Svíþjóð og Bandaríkin.
18.30 NBA körfubolti. Bein útsending.
21.00 Motor Sport Indy. Bein útsend-
ing.
23.00 Keila.
Það styttist óðum biðin
eftir laugardeginum 4. maí
þegar blásið verður til
keppni suður í Rómaborg en
þá hefst Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva í Evrópu.
Tuttugu og tvær þjóöir
senda fulltrúg sinn til
keppninnar og er undirbún-
ingur þegar í fullum gangi
hér heima. M.a. er búið að
auglýsa eftir tónhneigðu
fólki til að starfa í íslensku
dómnefndinni.
í kvöld fá íslenskir áhorf-
endur að heyra fyrstu þrjú
lögin af þeim 22 sem keppa
til úrslita suður í Róm í
næsta mánuði. Lögin verða
í þættinum verður komið
við á heimili Guðmundar
Torfasonar og haldið þaðan
með honum á æfmgu hjá St.
Mirren.
Guðmundur var kjörinn
leikmaður ársins hjá félag-
inu á síðasta keppnistíina-
bili. Hann hefur verið einn
af markahæstu leikmönn-
um skosku úrvalsdeildar-
innar og á velgengni aö
fagna í Skotlandi, enda er
hann í dýrlingatölu meðal
flutt í sömu röð og þau heyr-
ast í keppninni sjálfri en
dregið var um röðina á ítal-
íu þann 18. febrúar síðast-
liðinn.
Fulltrúi Júgóslava ríður á
vaðið í kvöld en í kjölfar
hans kemur ástkæra og yl-
hýra lagiö, Draumur um
Nínu, sem þeir Eyjólfur
Kristjánsson og Stefán
Hilmarsson flytja. Síðasta
lagið í kvöld er svo framlag
Möltubúa til keppninnar.
Lög annarra þjóða munu
svo fylgja í kjölfarið næstu
kvöld að loknum fréttum,
allt til sunnudagsins 28.
apríl.
stuðningsmanna St. Mirren.
Skroppið verður með
Guðmundi í heilsuklúbb,
sem aðeins fáir útvaldir
hafa aðgang að, og á krána
þar sem stuðningsmenn
hans koma saman fyrir og
eftir leiki. Einnig verður
rætt við nokkra heims-
þekkta leikmenn St. Mirren,
þeirra á meöal þá Steve
Archibald og Victor Munoz,
fyrrum fyrirliða spænska
landsliðsins.
Leikhús
synir:
Dalur hinna blindu
í Lindarbæ
Leíkgerd úr sögu eftir H.G. Wells
Laugard. 20.4. kl. 20.00.
Fimmtud. 25.4. kl. 20.00.
Mánud. 29.4. kl. 20.00.
Sýningum fer fækkanrii
Simsvari allan sólarhringinn.
Miöasalaog pantanir isima 21971.
STÚDENTALEIKHÚSIÐ
sýnir í Tjarnabæ
MENNMENNMENN
þrjá leikþætti eftir Melkorku Teklu
Ólafsdóttur, Sindra Freysson og
Bergljótu Arnalds.
Leikstjóri: Ásgeir Sigurvaldason.
8. sýn. mán. 22.4.
9. sýn. þri. 23.4.
Síðasta sýning.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Sýningarnar hefjast kl. 20.00.
Símsvari 11322 allan sólarhring-
Ertþú
örugglega
orðinn
áslfrifendi?
SlMINN ER 27022
Stöð2kl. 21.15:
Atvinnumenn