Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Qupperneq 54
70
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1991.
Laugardagur 20. apríl
SJÓNVARPIÐ
15.00 Aukafréttir af kosningum. Bein
útsending frá öllum kjördæm-
um.
15.15 íþróttaþátturinn. 15.15 Enska
knattspyrnan - markasyrpa. 16.00
Bikarkeppni karla í blaki. 16.30
Handknattleikur - Bein útsending.
frá úrslitakeppni í karlaflokki. 17.50
Úrslit dagsins.
18.00 Alfreö önd (27). (Alfred J. Kwak).
Hollenskur teiknimyndaflokkur,
einkum ætlaöur börnum undir sjö
ára aldri. Þýðandi Ingi Karl Jó-
hannesson. Leikraddir Magnús
Ólafsson.
18.25 Magni mús (2). (Mighty Mouse).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Reynir Harðarson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Umsjón Björn Jr. Frið-
björnsson.
19.25 Háskaslóðir (5). (Danger Bay).
Kanadískur myndaflokkur fyrir alla
fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir og veöur. i
20.30 Lottó.
20.35 Skálkar á skólabekk (2). (Parker
Lewis Can't Lose). Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.00 Kosningavaka í sjónvarpssal.
Fylgst er með talningu atkvæða
og birtar tölur úr öllum kjördæm-
um landsins um leið og þær ber-
ast. Foringjar stjórnmálaflokkanna
verða í sjónvarpssal og reynt verð-
ur að meta stöðuna þegar líður á
nóttina. Einnig mæta spekingar,
æsifréttamenn Stöðvarinnar,
skemmtikraftar og listamenn í
beina útsendingu úr sjónvarpssal.
Umsjón Helgi E. Helgason. Stjórn
útsendingar Þuríður Magnúsdóttir.
Dagskrárlok eru óákveðin.
9.00 Meö afa. Þeir eru virkilega hressir
í dag, þeir afi og Pási og ætla að
sýna okkur skemmtilegar teikni-
piyndir. Handrit: Örn Árnason.
Umsjón: Guðrún Þórðardóttir.
10.30 Regnbogatjörn. Ævintýraleg
teiknimynd.
10.55 Krakkasport Fjölbreyttur þáttur
að vanda. Jón kíkir meðal annars
inn á sundmót Ægis og einnig er
sýnt frá dýfingum. Umsjón: Jón
Öm Guðbjartsson. Stöð 2 1991.
11.10 Ævintýraferö fljótabátsins. Æv-
intýraleg teiknimynd.
12.25 Úr ríki náttúrunnar (World of
Audubon). Nýr frábær dýralífs-
þáttur fyrir alla fjölskylduna þar
sem litiö er á fjölbreytt dýralíf jarð-
ríkisins. Kynnar þáttanna eru ekki
af verra taginu því að í hverjum
þætti fylgja okkur frægir leikarar,
s.s. Robert Redford, Loretta Swit
John Heard, Dennis Weaver,
Johnny Carson og Martin Sheen.
Fyrsti þáttur af sjö.
13.15 Á grænni grein. Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnum miðviku-
degi.
13.30 Fréttir. Sériegur fréttaþáttur til-
einkaóur alþingiskosningum sem
nú standa yfir. Stöð 2 1991.
13.40 í djörfum dansi (Dirty Dancing).
Þetta er mynd sem margir hafa
beðið eftir enda er hér um að ræða
eina af vinsadustu myndum síð-
asta áratugar. Myndin segir frá
Baby sem er ung stúlka. Hún
kynnist danskennara sem vantar
dansfélaga. Þau fella hugi saman
og líf Baby gjörbreytisL Dansatriði
myndarinnar eru frábær og náin.
Aðalhlutverk: Patrick Swayze og
Jennifer Grey. Leikstjóri: Emile
Ardolino. Framleiðandi: Mitchell
Cannold. 1988.
15.20 Vertu sæl, ofurmamma (Good-
bye Supermom). Nora og Jack eru
elskulcg hjón, vinnusöm og frama-
gjöm. Þau eiga tvö böm. tíu og
tó*f ára, sem hafa meira við vinnu-
konu heimilisins og nágrannana
að sæida en foreldrana. Nora
hyggst breyta þessu til betri vegar
og gerist heimavinnandi húsmóðir
við misjafnar undirtcktir fjölskyldu-
mcðlima. Aðalhlutverk: Valerie
Harper, Waine Rogers og Carol
Kane. Leikstjóri: Charles S. Dubin.
Framleiðendur Charles Fries og
Julie Corman. 1987. Lokasýning.
17.00 Falcon CresL Bandariskur fram-
haldsþáttur.
18.00 Popp og kók. Skemmtilegur tón-
listarþáttur. Umsjón: Bjami Haukur
Þórsson og Sigurður Hlööversson.
Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson.
Framleiðendur. Saga Rlm og Stöð
Z Stöð Z Stjaman og Coca Cola
1991.
Eftireinn
-eiakineinn
18.30 Björtu hliöarnar. Heimir Karlsson
raeðir við þá Pál Halldórsson og
Sigurð S. Ketilsson um björgunar-
störf. Þátturinn var áöur á dagskrá
28. október 1990. Stjórn upptöku:
María Maríusdóttir. Stöð 21990.
19.19 19:19.
20.00 Séra Dowling (Father Dowling).
Léttur spennuþáttur um vinalegan
prest
21.00 Þingkosningar ’91. Bein útsend-
ing. Þá er aö hefjast bein útsend-
ing frá fréttastofu Stöðvar 2 sem
hefur verið í undirbúningi frá því í
október á síðasta ári. Það er fyrir-
tækiö IBM á íslandi sem hefuryfir-
umsjón með tölvukerfinu sem not-
að verður í kosningasjónvarpinu í
kvöld en kosningatölvan skýrir ekki
aðeins einfaldar og flóknar leik-
reglur heldur sýnir hún með ótrú-
lega skjótum hætti allar þær breyt-
ingar er kunna aö veröa á kjörfylgi
og þingstyrk flokkanna. Aö
minnsta kosti 53 starfsmenn
Stöðvar 2 munu með beinum
hætti tengjast útsendingu kosn-
ingasjónvarpsins. Þá mun Tríó
Guðmundar Ingólfssonar ásamt
Björk Guðmundsdóttur leika í
beinni útsendingu allttil enda. Inn
í útsendinguna veröur einnig flétt-
að stuttum og gamansömum atrið-
um af myndbandi. Þá eru ónefndar
grátbroslegar teiknimyndafígúrur
sem ekki hafa sést áöur hérlendis.
Einnig verða unnin fréttatengd
innslög sem skotið verður inn í
dagskrána, auk vel valinna atriða
úr kosningabaráttunni um land allt.
Umsjón kosningasjónvarpsins er í
höndum Sigurveigar Jónsdóttur
fréttastjóra, Sigmundar Ernis
Rúnarssonar aöstoöarfréttastjóra
og Sigurðar Jakobssonar útsend-
ingarstjóra. Við minnum á fréttir
klukkan 13.30 á morgun. Dag-
skrárlok.óákveðin.
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Baldur
Kristjánsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun-
tónlist.
8.15. Lesin dagskrá og veöurfregnir
sagöar. Að þeim loknum verður
haldið áfram að kynna morgunlög-
in. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um-
sjón: Guðný Ragnarsdóttir og
Helga Rut Guðmundsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Píanókonsert númer 1 í C-dúr
ópus 15 eftir Ludvig van Beetho-
ven. Wilhelm Backhaus leikur með
Fílharmóníusveitinni í Vínarborg;
Hans Schimdt- Isserstedt stjómar.
11.00 Vikulok. Umsjón: Agúst Þór Áma-
son.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsíráms Guðmundar Andra
Thorssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi,
að þessu sinni í úthverfí Moskvu-
borgar.
15.00 Tónmenntir leikir og lærðir fjalla
um tónlist Þrjú brot úr íslenskri
djasssögu. Þriðja og síðasta brot
Vestmannaeyjadjassinn og Guðni
Hermannsson. Umsjón: Vemharð-
ur Linnet
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson fiytur þáttinn.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna,
framhaldsleikritió: Tordýfiliinn
ftýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe
og Kay Pollak. Sjötti þáttur. Flýgur
fiskisaga. Þýöandi: Olga Guðrún
Ámadóttir. Leikstjóri: Stefán Bald-
ursson. (Áður flutt 1983.)
17.00 Leslampinn. Meðal efnis er um-
Qöllun um nýja franska metsölu-
bók, Fanfan eftir Alexandre Jardin.
Umqón: Friðrik Rafnsson.
17.50 StéHjaörir. Síðdegistónlist
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Ámason. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi.)
20.10 Meöal annarra oröa. Undan og
ofan og allt um kring um ýmis
ofurvenjuleg fyrírbæri. Umqón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtek-
inn frá föstudegi.)
21.00 Þingkosningar í apríl. Kosninga-
vaka Útvarpað verður beint alla
nóttina og fram á morgun frá taln-
ingarstöðum í öllum átta kjördæm-
um landsins og rætt við frambjóö-
endur á hvcrjum stað. Eftir fyrstu
tölur úr Reykjavík og nokkrum
öðrum kjördæmum verður samerg-
inleg útsending Útvarps og sjón-
varpsstöðvanna þar sem rætt verð-
ur við formenn. í Útvarpshúsinu í
Reykjavik veröa retknimetstarar frá
Háskóia íslandsásamtfréttamönn-
um sem túlka tólumar sem berast
úr kjördæmum. i Reykjavík og víð-
ar hetmsækja fréttamenn kosning-
asamkomur flokkanna og útvarpa
beint frá þeim. Umsjón: Frétta-
menn Utvarpsms. (Kosningaút-
varpið vcrður sent út á stuttbyfgju
innanlands. til sjómanna á hafi úti
og 'lsJendinga eriendts.)
2Z00 Fréttir. Orð kvokisms
2Z15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins. Kosningavaka heldur
áfram.
24.00 Fréttir.
0.10 Komingavafca A báðum rAaum
8.05 ístoppurlnn. Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá
sunnudegi.)
9.03 Þetta Iff. Þetta llf. Vangaveltur
Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku-
lokin.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp
Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Ást-
valdsson.
16.05 Söngur villlandarinnar. Þóröur
Árnason leikur (slensk dægurlög
frá fyrri tíð.
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónlelkum meö The Cure. Lif-
andi rokk. (Endurtekinn þáttur frá
þriðjudagskvöldi.)
20.30 Safnskífan: Nuggets - A classic
collection from the Psychedelic
sixties. Ýmsar hljómsveitir, þekktar
sem óþekktar, flytja lög frá árunum
1964-1969 af þeirri tegund sem
kölluö hefur veriö hugvíkkandi eöa
með öörum oröum samin undir
áhrifum.
22.07 Upp úr kössunum. Nýjustu at-
kveeðatölur úr öllum kjördæmum
á hálftlma fresti og tónlist. Umsión:
Margrét Blöndal og Þorgeir Ast-
valdsson.
0.10 Kosningavaka á báöum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
0.10 Kosningavaka á báðum rásum
til morguns.
2.00 Fréttir. Kosningavakan heldur
áfram.
5.00 Fróttlr af veðrl, færö og flug-
samgöngum. Kosningavakan
heldur áfram.
6.00 Fréttlr af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.45 (Veöurfregnlr. Kosningavakan
heldur áfram.
8.00 Hafþór Freyr Slgmundsson. Laug-
ardagsmorgunn aö hætU hússins.
Afmæliskveðjur og óskalögin í
síma 611111. Tipparar vikunnar
spá leiki dagsins.
12.00 Fréttir.
12.10 Brot af því besta.Eiríkur Jónsson
og Jón Ársæll kynna það besta
úr sínum þáttum.
13.00 Snorri Sturluson og Siguröur Hlöö-
versson meö laugardaginn í hendi
sér.
15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir
hlustendur í sannleikann um allt
sem er að gerast í íþróttaheiminum.
18.00 Haraldur Gtslason.
22.00 Krtetóíer Helgason alveg á fullu á
kvöldvaktinni. Óskalögin og kveðj-
urnar beint í æð og síminn opinn,
611111.
3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend-
um inn í nóttina.
9.00 Jóhannes B. Skúlason, alltaf léttur,
alltaf vakandi. Ef eitthvað er að
gerast fréttirðu það hjá Jóhannesi.
13.00LMÖ er létt!!! Klemens Amarson og
Sigurður Ragnarsson með maga-
sínþátt sem slær öllu öðru við. Ef
eitthvað er að gerast erum við þar.
Fylgstu með.
17.00 Páll Sævar Guðjónsson. Upphrt-
unartónlist í hávegum höfð.
20.00 Guðlaugur Bjartmarz, réttur maður
á réttum stað.
22.00 Stefán Sigurösson, ungur spreili-
kari fullur af fjöri.
3.00 Haraldur Gytfason, Ijúfur og leiði-
tamur ungur drengur.
FM#957
OflOOJóhann Jóhamnon er fyrstur fram
úr í dag. ffann leikur Ijúfa tónlist
af ýmsum toga.
13.00 Hvað erfað gera? Valgeir Vil-
hjálmsson og Halldór Backman.
Umsjórrarmenn þáttarrns fytgjast
með íþróttaviðburðum helgarinn-
ar. spjalla við leikmenn og þjálfara
og koma að sjálfsögðu öllum úr-
slitum til skila.
14.00 Hvaö erfaö gera i Þýakatandr?
Slegið á þráðinn til íslendings I
Þýskalandi.
15.00 Hvað erfaó gera I Svtþfóð? Frétta-
rítari FM I sænsku paradtstnni læt-
ur t sér heyra.
17.00 Auðun Ótafseon kemur þér i sturtu.
Auðun hitar upp fyrír kvotdið.
19.00 RagnarMárV*i|4lmeeanerkomin
t ternóttu sparíbrækumar því laug-
ardagskvotdrð er hafið
22.00 Páfl Sævar GufHóneaon er sá sem
sér um að koma þinni kveðju til
skila.
3.00 LúArrík Aegekaaon er rétt nývakn-
aður og treldur áfram þar sem frá
var horfið.
AÐALSTÖÐIN
9.00 Lokakæ kauganfagur. Umsjón Jó-
harmes Agfet Stcfánsson.
12.00 Hádegistónllstln á laugardegl.
Umsjón Randver Jensson.
13.00 Gullöldln. Umsjón Asgeir Tómas-
son/Jón Þór Hannesson. Rykið
dustaö af gimsteinum gullaldarár-
anna.
15.00 Fyrlr ofangaró. Umsjón Inger
Anna Aikman og Katrln Snæhólm.
Þær brosa út I bæði á laugardög-
um þær Katrln og Inger Anna á
milli þess sem þáer flytja okkur
pistla um ýmis áhugarverð mál.
17.00 Á hjólum. Bllaþáttur Aðalstöðvar-
innar. Allt um blla, nýja blla, gamla
blla, viðgerðir og viðhald blla,
19.00 Á kvöldróll.Kolbeinn Glslason
bregður á fóninn allri uppáhalds-
tónlistinni ykkar.
22.00 Vlltu meó mér vaka? Umsjón Erla
Friðgeirsdóttir. Hlustendur geta
beðið um óskalögin I slma
62-60-60 - og viö reynum bara
aftur ef þaö er á tali.
24.00 Nóttln er ung. Umsjón Pétur Val-
geirsson. Næturtónar Aðalstöðvar-
innar.
ALFA
FM-102,9
10.30 Blönduó tónllat.
12.00 íitónn. Leikinn er kristileg Islensk
tónlist. Gestur þáttarins velur tvö
lög.
13.00 Krlstlnn Eystelnsson.
15.00 Eva Slgþórsdóttlr.
17.00 Með hnetum og rúslnum. Um-
sjón Hákon Möller.
19.00 Gleðlstund. Umsjón JónTryggvi.
20.00 Tónllst
22.00 Sálmlstarnlr hafa orðið. Um-
sjónarmaður er Hjalti Gunn-
laugsson.
FM 104,8
12.00 Menntaskóllnn vlö Hamrahlló.
14.00 Fjölbraut I Breiðholtl. Laugar-
dagsfiðringur. Umsjón Siguröur
Rúnarsson.
16.00 Menntaskóllnn I Reykjavlk.
18.00 Partý-Zone Dúndrandi danstón-
list I umsjón Helga Más Bjarnason-
ar MS og Kristjáns Helga Stefáns-
sonar FG.
22.00 FJölbraut I Ármúla.
1.00 Næturvakt Útrásar. Þú hjálpar til
við lagavalið I gegnum slma
686365.
eUROSPORT
5.00 Bamaefnl.
6.00 Grinlðjan.
8.00 Mobil 1 Motor Sport
8.30 World Sport Speclal.
9.00 Trana World Sport
10.00 Saturday Allve.Siglingar, Rott-
erdam maraþon, Boston maraþon,
ishokki, golf og fleira.
16.46 BOC tiglingakeppnin.
17.00 Intemational Motorsport
18.00 Australian Rules Football.
19.00 Hnefalelkar.
21.00 Amerfskur lótboltl. London
Monarchs og Montreal á Wem-
bley.
24.00 Krlkket
5.00 Elephant Boy.
5.30 The Flying Klwl.
6.00 Fun Factory.
10.00 The Bionlc Woman.
11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísiodi.
12.00 Combat Framhaldsmyndaflokk-
ur.
13.00 Fjölbragóaglíma.
14.00 Cool Cube.
16.00 The Magician.
17.00 Parker Lewia Can’t Lose.
17.30 The Addams Famlly.
18.00 Lhre-ln.
18.30 ln Lfving Color.
19.00 Chlna Beach.
20.00 Deelgnlng Women.
20.30 Murphey Brown.
21.00 The Happenlng.
22.30 Monstere.
23.00 TwM in Ihe Tale.
23.30 Pages from SkytexL
SCfíííNSPORT
6.45 CHroen Ski Europe.
7.45 US Pro Ski Tour.
8.30 Veðteiöar f Frakklandi.
9.00 Motor Sport Naecar.
11.00 Siop Mud and Monster.
12.00 KnaUspyma f Argentfnu.
13.00 NBA kórfubotti.
15.00 Kraflaiþróltir.
16.00 Mokx Sport Indy.
17.00 iþróltafréttlr.
17.30 NHL rshokkí.
19.30 Revs. Motor sport
20.00 Knadspyma f Argenbnu.
21.00 HnefaMkar. Chrís Eubank og
Gary Stretch
23.00 Moior Sport Nascar.
1.00 HnefaMkar.
230 NBA kðrfutMtl.
430 PGA gok. Augusta masters.
* '
*■
|j
Gullöldin veröur aö þessu slnnl tilelnkuö soul-kónglnum
James Brown i tllefni þess aö hann er nýslopplnn úr fang-
elsl.
Aðaistöðin kl. 13.00:
James Brown
í Gullöldinni
Soul-kóngurinn James
Brown er loksins laus úr
fangelsi eftir tveggja ára
innisetu fyrir ýmsar sakir.
í tílefni þess aö sá gamli
gengur nú laus aö nýju
verður hluti Gullaldarinnar
helgaöur honum og tónlist
hans.
Ýmsir fróðleiksmolar um
Brown verða fluttir og leik-
in nokkur af þekktustu lög-
um hans. Af nógu er aö taka,
allt frá sjötta áratugnum og
fram á þann níunda.
í Gullöldinni veröur einn-
ig flallað um söngvarann
Frankie Avalon, litiö á eitt
og annaö sem geröist í popp-
inu merkisárið 1964, auk
þess sem leikin veröur eld-
hress Gullaldartónlist - aö-
allega frá sjötta og sjöunda
áratugnum.
Guliöldin er á dagskrá
Aöalstöövarinnar hvem
laugardag milli klukkan eitt
og þijú. Þátturinn er endur-
tekinn næsta fóstudags-
kvöld á eftir milli kl. 20 og
22. Umsjónarmaöur þáttar-
ins á laugardaginn kemur
er Ásgeir Tómasson.
Sjónvarp kl. 19.25:
Háskaslóðir
í kvöld verður sýndur
fimmti þátturinn af kana-
diska myndaflokknum um
Háskaslóðir og enn á ný
færir hann okkur inn í hinn
viðburðaríka heim dýra-
læknisins, Grants Roberts,
barna hans og síðari eigin-
konu.
Sonurinn Jonah leggur
slökkvilíðsmönnum lið við
aö berjast við skógarelda,
dóttirin Nicole starfar sem
lögreglukona í lofti og frúin
er sömuleiöis dugandi flug-
kappL Það væri því synd að
segja að fjölskyldan sæti
auðum höndum.
í þætti kvöldsins segir frá
þvi að ung frænka Grants,
Jess að nafiú, kemur tíl að
dvelja hjá frænda sínum og
flölskyldu bans. Heimsókn-
in á heldur betur eftír að
raska ró heinúlisins, eins og
við munum kynnast 1 kvöld.
Þýðandi er Jóhanna Jó-
hannsdóttír.
Dýralæknlrinn Grant Roberts og fjölskylda hans fá óvasnta
heimsókn í þættinum f kvöld sem raskar heldur betur ró
heimilisins.