Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1991, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1991, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1991. 59 Afmæli Margrét J ónsdóttir Margrét Jónsdóttir húsfreyja, Öl- keldu II, Staðarsveit, Snæfellsnesi, verður sjötug á morgun. Starfsferill Margrét fæddist í Vatnsholti í Staðarsveit og ólst þar upp. Að loknu barnaskólanámi í sinni sveit var Margrét í Unglingaskólanum í Stykkishólmi 1935-37. Hún var í vinnumennsku hjá Stefáni Jóns- syni, skólastjóra í Stykkishólmi, 1937-39 en stundaði jafnframt enskunám í kvöldskóla og síðan nám við Gagnfræðaskólann á Laug- arvatni 1940-41. Hún var í vinnu- mennsku í Reykjavík veturinn 1941—42 en fór síðan aftur í sína heimasveit þar sem hún giftist og hófbúskap. Fyrstu tvö árin bjuggu þau hjónin á Hólkoti en fluttu síðan að Ölkeldu þar sem þau bjuggu í sambýh með tengdaforeldrum Margrétar í fimm ár eða þar til þau fluttu í eigið hús á Ölkeldu. Þá tók við stjórn á stóru heimili en bamaskóli sveitarinnar var að Ölkeldu. Eiginmaður Margrétar var kennari skólans en Margrét hélt heimavist á heimili þeirra í fimmtán ár. Margrét hefur ætíð haft mikinn áhuga á söng og hafa þau hjónin sungið í kirkjukór Staðastaðarsókn- ar frá unga aldri. Þá hefur Margrét unnið mikið starf í þágu kirkju og safnaðarlífs sveitarinnar. Fjölskylda Margrét giftist 24.7.1943 Þórði Gíslasyni, f. 15.9.1916, b. og kenn- ara, en hann er sonur Gísla Þórðar- sonar og Vilborgar Kristjánsdóttur, bændaaðÖlkeldu. Margrét og Þórður eiga sjö börn. Þau eru Gísh, f. 14.3.1944, starfs- maður Pósts og síma, búsettur í Reykjavík og á hann tvö börn; Ingi- björg, f. 23.11.1946, húsmóðir og starfsmaður Pósts og síma, búsett í Reykjavík, gift Snæbirni Sveinssyni og eiga þau þrjú börn; Stefán Kon- ráð, f. 2.12.1949, oddviti á Ölkeldu og á hann einn son; Jón Svavar, f. 2.7.1953, b. að Ölkeldu, kvæntur Bryndísi Jónasdóttur og eiga þau fjögur börn; Haukur, f. 25.11.1954, trésmíðameistari að Vatnsholti, kvæntur Rósu Erlendsdóttur og eiga þau tvö börn; Signý, f. 16.8.1961, þroskaþjálfi að Egilsá í Skagafirði, en unnusti hennar er Helgi Jóhann- esson; Kristján, f. 8.8.1963, b. að Ölkeldu, kvæntur Astrid Gunder- sen og eiga þau tvö börn. Systkini Margrétar: Konráð, f. 11.8.1914, d. 24.10.1946; Ingibjörg, f. 5.12.1915, d. 16.5.1943; Stefán, f. 6.6.1918, múrarameistari í Reykja- vík; Rannveig, f. 9.11.1923, húsmóð- ir í Borgamesi, gift Hirti Gíslasyni, bróður Þórðar; Gunnar, f. 2.8.1927, múrari á Álftanesi, kvæntur Auði Guðmundsdóttur; Þorsteinn, f. 6.9. 1929, gjaldkeri hjá Sláturfélagi Suð- urlands, búsettur í Mosfellsbæ, kvæntur Öldu Sófusdóttur; Jón Helgi, f. 31.5.1933, rennismiður í Borgarnesi, kvæntur Guðnýju Sig- valdadóttur. Foreldrar Margrétar vom Jón Ó. Stefánsson, f. 17.5.1885, d. 1954, b. í Vatnsholti, frá Flögu í Vatnsdal í Margrét Jónsdóttir. Húnavatnssýslu, og kona hans, Jón ína Þorsteinsdóttir, f. 18.3.1888, d. 1974, húsfreyja, frá Egilsstöðum á Völlum. Margrét verður heima á afmælis- daginn og hefur heitt á könnunni fyrir vini og vandamenn. Ragnar Sveinbjömsson Ragnar Sveinbjörnsson sjómaður, Skarösbraut 17, Akranesi, verður sjötíu og fimm ára á þriðjudaginn nk. Starfsferill Ragnar fæddist að Uppsölum í Seyðisfirði við Djúp og ólst þar upp. Hann hefur stundað sjómennsku frá unga aldri, lauk ungur fiskimanna- prófi á ísafirði og síðan mótorista- prófi. Oftast var hann skipstjómar- maður eöa vélamaður á skipum sem hann gerði út í félagi við tengdafóð- ur sinn en þeir áttu lengi saman báta og gerðu út frá Súðavík', Reykjavík og Bolungarvík. Ragnar starfar nú við hraðfrystihúsið Haf- öminnáAkranesi. Fjölskylda Ragnar kvæntist 4.6.1949 Ehsu Rakel Jakobsdóttur, f. 18.5.1929, húsmóður og fiskvinnslukonu, en hún er dóttir Jakobs R. Elíassonar, útgerðarmanns og sjómanns, og Halldóru S. Jónsdóttur húsmóður. Böm Ragnars og Ehsu Rakelar eru Jakob Hahdór Sverrir, f. 8.9. 1948, útgerðarmaður í Keflavík, kvæntur Elísabetu Maríu Péturs- dóttur húsmóður en þeirra börn eru Magnús Már, Jakob Elias, Elísa Rakel og María Ehsabet; Sveinbjörn Kristinn, f. 16.2.1950, fiskvinnslu- maöur í Bolungarvík, kvæntur Jensínu Ólöfu Sævarsdóttur hús- móður en þeirra börn em Jóhanna Rakel, Hahdóra Dagný og Ragnar; Bryndís, f. 28.2.1951, húsmóðir á Akranesi, gift Gylfa Borgþóri Guðf- innssyni verkstjóra en þeirra dætur eru Halldóra Sigríður, sem er í sam- búð meö Leó Ragnarssyni og eiga þau einn son, Ragnar, Hrefna Björk, sem er í sambúð með Sveinbirni Allanssyni, Elva Jóna, Ragna Borg- þóra, Ema Björg og Bryndís Þóra; Arnar Smári, f. 16.3.1957, verkstjóri á Akranesi, kvæntur Daðey Stein- unni Einarsdóttur kennara og eiga þau eina dóttur, Örnu Kristínu; Bjarni Karvel, f. 24.1.1964, vélskóla- nemiíReykjavík. Systkini Ragnars: Elísabet, f. 4.10. 1917, ljósmóðir á Akranesi, gift Ein- ari Gíslasyni en þau eignuðust sjö börn og em sex þeirra á lífi; Kristj- án, f. 23.9.1918, vélstjóri lengst af í Súðvík, nú búsettur í Hafnarfirði, kvæntur Guðbjörgu G. Jakobsdótt- ur og eignuðust þau níu börn; Krist- ín Guðrún, f. 5.1.1920, húsmóðir í Bolungarvík, gift Ingólfi H. Þorleifs- syni sjómanni og eignuðust þau níu böm; Rögnvaldur, f. 22.2.1921, d. 13.2.1943; Daðey, f. 31.3.1922, hús- móðir í Hafnarfirði, gift Sigurði Jó- hannssyni sjómanni og eignuðust þau tvær dætur; Hálfdán, f. 8.3.1924, d. 2.3.1954, var kvæntur Sigrúnu Halldórsdóttur og eignuðust þau þrjá syni; Jónatan Hélgi, f. 27.1.1927, d. 28.1. sama ár; Halldóra Þómnn, f. 14.9.1926, húsmóðir í Reykjavík, gift Hjalta Ó. Jónssyni múrara- meistara og eignuðust þau sjö börn en fimm þeirra eru á lífi; Einar Jón- atan, f. 17.2.1928, verslunarmaður í Bolungarvík, kvæntur Margréti R. Halldórsdóttur og eignuðust þau einn son; Jónína Þuríður, f. 19.3. Ragnar Sveinbjörnsson. 1930, húsmóðir í Bolungarvík, gift Guðmundi H. Kristjánssyni sérleyf- ishafa og eignuðust þau ellefu börn en níu þeirra eru á lífi; Sigurjón, f. 28.9.1931, múrarameistari í Bolung- arvík, kvæntur Kristínu Magnús- dóttur og eignuðust þau fjóra syni; Sveinbjörn Stefán, f. 17.9.1932, út- gerðarmaður í Bolungarvík, kvænt- ur Stellu Finnbogadóttur og eignuð- ust þau sex börn; Marta, f. 19.4.1934, d. 2.9. sama ár; Martha Kristín, f. 27.8.1935, húsmóðir í Bolungarvík, gift Karvel Pálmasyni, fyrrv. alþing- ismanni og eignuðust þau fjögur börn. Foreldrar Ragnars: Sveinbjörn Rögnvaldsson, f. 15.9.1886, d. 28.3. 1975, b. og smiður að Uppsölum, og kona hans, Kristín Hálfdánardóttir, f. 22.11.1896, d. 2.1.1951, húsfreyja. Ragnar og Elísa taka á móti gest- um laugardaginn 22.6. klukkan 14.00-17.00 í kafíisal Haraldar Böð- varssonar hf. á Akranesi. JóhannValdemarsson Jóhann Valdemarsson, Álfheimum 48 í Reykjavík, er áttræður í dag. Starfsferill Jóhann er fæddur og uppalinn á Möðmvöhum í Eyjafirði. Hann stundaði nám við Gagnfræöaskól- ann á Akureyri í tvö ár og síðan einn vetur í Búnaðarskólanum á Hvanneyri. Hann var bóndi á Möðruvöllum frá 1932 til 1956. Þá gerðist hann bóksali á Akureyri 1957-1966. Hann var síðar starfs- maður í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar 1967-1987, þar af þrjú ár sem verslunarstjóri. Fjölskylda Jóhann kvæntist 26. júní 1932 fyrri konu sinni, Helgu Magneu Kristins- dóttur, f. 13.2.1911, d. 18.1.1965. Helga var dóttir Kristins Jóhannes- sonar, bónda á Samkomugerði, og Maríu Stefánsdóttur. Jóhann kvæntist 26. júní 1975 síð- ari konu sinni, Vilhelmínu Ch. Bier- ing, f. 13.6.1918. Foreldrar hennar voru Þorbjörg og Moritz Biering, skósmiður í Reykjavík. Jóhann og Helga áttu fimm börn. Gerður, f. 20.2.1933, húsmóðir, gift Kjartani Kjartanssyni, arkitekt í Reykjavík; Gunnar, f. 20.4.1935, bif- vélavirki á Akureyri, kvæntur Heiðdísi Norðfjörð læknaritara; María Kristín, f. 1.12.1939, húsmóð- ir, gift Magnúsi Þórðarsyni. úrsmið frá ísafirði, þau eru búsett í Noregi; Guðrún, f. 14.5.1944, gjaldkeri í Reykjavík; Jóhann, f. 24.8.1950, bók- haldari á Akureyri, kvæntur Önnu Maríu Halldórsdóttur læknaritara. Systkini Jóhanns eru: Ragnheið- ur, ekkja Ragnars Ólafssonar, verk- smiðjustjóra í Sjöfn á Akureyri; Ásgerður sem dó 12 ára og Ásgeir, verkfræðingur í Reykjavík, kvænt- ur Auði Aðalsteinsdóttur. Foreldrar Jóhanns vom Valdemar Pálsson, f. 11.6.1889, d, 21.12.1970, bóndi og hreppstjóri á Möðruvöll- um, og Guðrún Jónasdóttir, f. 9.8. 1886, d. 4.11.1955. Ætt Faðir Valdemars var Páh Sveins- son, bóndi á Vatnsenda, Sveinsson- ar, bónda í Hólakoti, og Guðbjargar Pálsdóttur. Móðir Valdemars var Kristjana Jóhann Valdemarsson. Sigurðardóttir, Gíslasonar, bónda á Vatnsenda, Egilssonar og síðari konu hans, Guðrúnar Kristjánsdótt- ur. Faðir Guðrúnar var Jónas Jónas- son, bóndi á Völlum, Jóhannesson- ar. Móðir Guörúnar var Sigurlína Hallgrímsdóttir, bónda á Króksstöð- um í Kaupangssveit, Þórðarsonar, bónda á Þórisstöðum á Svalbarðs- strönd. Jóhann tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur að Eikarlundi 8 á Akureyri. 80 ára SkúhLárusson, Breiðargötu 18, Akranesi. 75ára Kristín Gísladóttir, Ljósheimum 12, Reykjavík. 70ára Jóhanna Jónsdóttir, Standbergi, Húsavík. Guðbrandur Þorláksson, Öldugötu 2, Hafnarfirði. Þórgunnur Jóhannsdóttir, Heiðarbraut9C, Keflavik. Herdís Símonardóttir, Miklubraut 88, Reykjavík. 60ára Guðrún A.S. Ingvarsdóttir, Hamraborgl4, Kópavogi. HansJúlíusson, Bjargarstíg 16, Reykjavík. Sigurður Guðnason, Álftamýri 24, Reykjavík. Pétur Pauli D. Símonsen, Hverfisgötu 34, Reykíavík. Sigríður Jónsdóttir, Bogahhð 10, Reykjavik. 50ára Ágústa Sigurðardóttir, Túngögu9, Bessastaðahr. Torfi Þorsteinsson, Tunguseli 5, Reykjavík. LiljaEiríksdóttir, Tunguseli 6, Reykjavík. Vigfús Amin, Álmholti 6, Mosfehsbæ. Jón Brynjólfsson, Langholtsvegi 97, Reykjavík. PállHelgason, Hólavegi39, Siglufirði. 40ára_________________ Ágústa Rut Sigurgeirsdóttir, Njálsgötu 108, Reykjavík. Soffía Helga Magnúsdóttir, Álfaskeiði 82, Hafnarfirði. Þorbergur Karlsson, Reynigrund 31, Kópavogi. Reynir Sigurjónsson, Háaleitsbraut U9,Reykjavík. Baldur Þórir Harðarson, Kvisthaga 17, Reykjavik. Pétur Þórarinsson, Amarsíöu 10C, Akureyri. Ólafur Ingólfsson Ólafur Ingólfsson vélvirki, Arnar- hrauni 48 í Hafnarfirði, er fimmtug- ur í dag. Hann er kvæntur Svan- hildi Guðmundsdóttur. Ólafur verður erlendis á afmælis- daginn. Ólafur Ingólfsson. Guðlaug Elísa Kristinsdóttir. Guðlaug Elísa Kristinsdóttir Guðlaug Elísa Kristinsdóttir, deildarstjóri hjá Sparisjóði Hafnar- flaröar, Suðurgötu 72 í Hafnarfirði, erfimmtugídag. Guölaug er ekkja eftir Hafstein Björnsson miöil. Guðlaug tekur á móti gestum á afmælisdaginn frá kl. 17.00-19.00 að Álfafelh í íþróttahúsinu við Strand- götuíHafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.