Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Page 17
LAUGARDAGUR 6. JULÍ 1991.
17
náði fjórða sæti
- og sæti í næstu heimsmeistarakeppni
Stórkostlegur árangur íslensku
bridgesveitarinnar á Evrópumótinu
í Killarney á írlandi er að mínum
dómi besti árangur íslenskrar
bridgesveitar frá upphafi og í fyrsta
sinn fær íslensk bridgesveit tækifæri
á að spila um heimsmeistaratitilinn
í bridge. Reyndar var sveitin, sem
endaði í fjórða sæti, einu vinnings-
stigi á eftir Pólverjum, óheppin aö
ná ekki bronsinu. Sveitin átti glæsi-
legan lokakafla og gerði út um vonir
Hollendinga um sæti í næstu heims-
meistarakeppni með því að vinna þá
með 25 stigum gegn 3.
Landsliðið spilaði 25 leiki, fékk úr
þeim 467 stig og að auki 36 stig fyrir
yfirsetur, samtals 503 stig. Þar af
Bridge
Stefán Guðjohnsen
myndi skera úr um hvor þjóðin
myndi hreppa sæti í næstu heims-
meistarakeppni. ísland hafði góða
forystu í hálfleik en ekki afgerandi
því var spennan í seinni hálfleik í
hámarki. Jón Baldursson telur að
eftirfarandi. spil hafi brotið varnir
Hoflendinga endanlega niður en það
var annað spil í seinni hálfleiknum.
I lokaða salnum opnaði Guðmundur
Páll á tveimur spöðum á austurspilin
og Hollendingarnir enduðu í þremur
gröndum. Það er langt frá því að
vera góður lokasamningur og með
laufl út eru þrjú grönd í stórhættu.
Útspiflð var hins vegar spaði og Hol-
lendingurinn var í engum vandræð-
um með spflið.
í opna salnum sátu Aðalsteinn og
Jón með spil n-s og þegar austur
passaði í fyrstu hendi, fór sagnvél
þeirra félaga í gang svo til óáreitt:
Austur Suður Vestur Norður
pass llauf pass lgrand
pass 2lauf pass 2grönd
pass 3lauf pass 3 spaðar
dobl pass pass redobl
svör þeirra félaga. Laufopnunin set-
ur sagnvélina í gang og grandsögnin
þýðir 8-10 punktar og hjartalitur.
Jón spyr áfram og tvö grönd segja
frá fjórum spöðum og flmm hjörtum.
Enn er spurt og þrír spaðar sýna
þrjá tígla og eitt lauf. Austur doblar
þrjá spaða, passið spyr og redoblið
segir frá tveimur kontrólum. Fjögur
lauf spyrja enn frekar og fjögur
hjörtu segja frá hjartafyrirstöðu og
neita spaðafyrirstöðu. Það er því
nokkuð ljóst hvaða spil norður á og
Jón stekkur í slemmuna.
Vestur, sem á að spila út, fær
skyndilega mikinn áhuga á sögnun-
um og hefur áhuga fyrir því hvort
norður eigi tígulkontról. Það er jafn-
ljóst að hann hlýtur að spila út spaða
eftir dobl félaga síns. Eftir nokkurt
þóf spilar hann út spaða, austur
drepur á ásinn og spilar meiri spaða.
Jón á slaginn, tekur tígulás, spilar
tigulgosa og lætur hann róa. Unnið
spil og örvænting Hollendinganna
leynir sér ekki.
Librcsse
KVENLEGU DÖMUBINDIN
Landsliðið í bridge við komuna til Keflavíkur eftir frábæran árangur á Evrópumótinu í bridge.
vann sveitin 19 leiki, gerði jafnt í
tveimur og tapaði ijórum.
Aðalsteinn Jörgensen, Jón Bald-
ursson, Guðlaugur R. Jóhannsson,
Örn Amþórsson, Guðmundur Páll
Arnarson og Þorlákur Jónsson geta
og eiga að vera stoltir af slíkri
frammistöðu og vonandi geta þeir
allir spilað á heimsmeistaramótinu í
Japan í haust. Þá er ógleymdur fyrir-
liðinn, Björn Eysteinsson, sem hefur
unniö mikið og óeigingjarnt starf við
æfmgar og stjórn á liðinu. Þeir sem
tekið hafa þátt í svona mótum vita
hve þýðingarmikið starf fyrirliðans
er.
En snúum okkur að spilunum. Það
gefur auga leið að þýðingarmesti
leikur íslands í mótinu var gegn
Hollandi en þegar þjóðirnar mættust
voru þær svo til jafnar að stigum og
ljóst að innbyrðis leikur þeirra
A/N-S
* 63
V 9 3
♦ D 8 4
+ D 9 8 7 4 2
pass 41auf pass 4hjörtu
pass 6tíglar pass pass
pass
Eflaust koma allar laufsagnir Jóns
mörgum lesendum spánskt fyrir
sjónir en þær eru allar spurnarsagn-
ir. Aðalsteinn er hins vegar önnum
kafinn við að svara spurningum Jóns
og bíður síðan rólegur eftir lokasögn-
inni.
Ég reyni að útskýra spurningar og
RAUTT LJOS
pxfiin,
RAUTT UÓSÍ
OK
FERÐAR
Hótel
anmg
Sauðárkróki - Sími 95-36717
Bjóðum meðal annars upp á:
* 71 rúmgott herbergi í fögru umhverfí Sauðárgils.
* Eina svítu, tilvalið fyrir brúðkaupsafmælið eða aðra
rómantíska atburði.
* Allar veitingar í vistlegum matsal.
* Síðast en eldci síst, mjög girnilega sérrétti sem hlotið
hafa mikiðlof þeirra sem reynt hafa.
* Hvernig væri að sækja Drangey heim í
sumarleyfinu og lita inn hjá okkur í leiðinni?
* Frá hringveginum í Varmahlíð er aðeins 15
mín. akstur til Sauðárkróks
Furugrund 3, Kópavogi.
P iY ISBUÐ
■ ^aim——
OTRULEGA ODYR
ís í formi... ............99,-
ís með dýfu.. ...........109,-
ís með dýfu og rís.......119,-
ís, 1 lítri.............. 295,-
Shake, lítill.. ..........195,-
Shake, stór... ...........235,-
ís í boxi, lítill. ......139,-
ís í boxi, stór. .......169,-
Bragðarefur...............250,-
Bananasplitt.... .........460,-
Margar gerðir af kúluís.
Vinsæli dúó-ísinn meö
jarðarbeija- og vanillubragði.
SNÆLATiDS-SPES!!!
Veljið sjálf í ísréttinn.
* * * * x *
*JTl *A*K I rx
*#■**»•* * *
Söluturn - isbúð - videole'ga - bakari
Furugrund 3 - Kópavogi - Sími 41817
Ópið: mán.-laugardaga kl. 9-23.30, sunnudaga kl. 10-23.30.
Bridge
EM í Killamey á Írlandi:
íslenska sveitin