Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Side 23
LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1991. Sviösljós Rainier fursti fór í fjöileikahús með tveimur barnabörnum sínum fyrir stuttu og þótti mjög svo stoltur afi. Böm Karólínu í Mónakó: Fóru með afa Karólina hefur gengið svartklædd síðan eiginmaður hennar fórst i slysi síðastliðið haust. Charlotte litla er fjögurra ára og þykir nákvæm eftirmynd móður sinnar þegar hún var á sama aldri. í fjölleikahús Lífið hjá furstafjölskyldunni í Mónakó er stöðugt undir smjásjá heimsblaðanna og ekki síst eftir lát Stefanos, eiginmanns Karólínu. Reyndar hefur Karólína alla tíð vakið athygli fjölmiðla jafnt áður en hún gifti sig sem síðar. Karólína á þrjú börn og fyrir stuttu fóru tvö þau yngstu í sirkusferð með afa sínum Rainier fursta. Blaðaljós- myndarar létu sig ekki vanta þá frekar en fyrri daginn. Elsti bróðir- inn, Andrea, var í veislu í skólan- um og gat því ekki farið með. Með í ferðinni var systir furstans, Antoinette prinsessa, ásamt barna- barni sínu. Fjölleikahúsið, sem fjölskyldan fór í, er með mikla og veglega sýn- ingu á hverju vori í Mónakó. í fjöl- leikahúsinu sýna nemendur frá tólf sirkusskólum. Listamennirnir eru frá sjö ára aldri upp í átján. Þessir listamenn þykja með af- brigðum færir og hafa vakið mikla athygli þrátt fyrir ungan aldur. Þegar Rainier fursti kom á svæð- ið með Pierre Utla, sem er þriggja ára, og Charlotte, sem er íjögurra, geislaði stoltið af honum. Litla prinsessan þykir nákvæm eftir- mynd móður sinnar. Prinsinn þyk- ir líkjast föður sínum mjög með fallegu ljósu liðina í hárinu. Andrea, elsti sonurinn, sem missti af sirkusferðinni, fékk í staðinn aðra veislu er hann hélt upp á sjö ára afmæli sitt í júní. Móðir þeirra, Karólína, þykir hins vegar ekki líta mjög vel út þessa dagana og þeir sem til þekkja segja að hún sé enn í sorg eftir lát eiginmannsins. Karólina hefur forðast að vera í sviðsljósinu. Hún gengur ávallt svartklædd og þykir ekki halda sér vel til. Faðir hennar stendur þó fast við hhö hennar og einnig Albert bróðir hennar. Flug og bíll • Flug og bíll • BALTIMORE 2 i bíl. Ford Escort, í 2 vikur, kr. 55.800 á mann. AMSTERDAM 2 i bil, VW Golf. 1 vika. kr. 24.600 á mann. 2 vikur, kr. 34.800 á mann. Brottför á mánudögum og þriðjudögum í júlí og ágúst. Síðasti söludagur 15. júli.____ LÚXEMBORG 2 i bil, Ford Escort. 1 vika, kr. 27.300 á mann. 2 vikur, kr. 34.100 á mann. Brottför á fimmtudögum og föstudögum i júlí og ágúst. Siðasti söludagur 15. júli. Barnaafsláttur er veittur af öllu ofangreindu verðí. Ef fleiri eru um bilinn LÆKKAR verðið. Sumarhús og íbúðir víðs vegar um Evrópu f tengslum við flug- og biltilboðin getum við bókað sumarhús og ibúðir viðs vegar um Evrópu i öllum verð- og gæðaflokkum. Dæmi um vikuverð. hús/ibúð: Þýskaland: kr. 37.490 Frakkland: kr. 27.690 Sviss: kr. 34.790 ftalia: kr. 30.630 Austurríki: kr. 43.370 TUNGUMÁLASKÓLAR við allra hæfi í Englandi, Skotlandi, Frakklandi, Þýska- landi, á Ítalíu, Spáni og i USA. Vörusýningar - viðskiptaferðir Nú er tíminn til að huga að ferðum á vörusýningar vetrarins. Við minnum á áhugaverðar sýningar á næstunni: Þýskaland: International Frankfurt Fair, Frankfurt 24.-28. ágúst. Alþjóðleg sýning á vörum til heimilisnota og prýði, svo sem borðbúnaði, postulíni, Ijósum, lömpum, gjafavörum, skrifstofu- og pappírsvörum. Gafa - Spoga, Köln 1 -3. september. Alþjóðleg sýning á garðhúsgögnum, verkfærum til garðyrkju og sportvör- um, svo sem búnaði og fatnaði fyrir hestamenn og veiðimenn. IAA, Frankfurt 12.-22. september. Alþjóðleg bílasýning. Fólksbílar og varahlutir. GDS, Diisseldorf 20.-23. september. Alþjóðleg skósýning. Bretland: International Fashion Fair, Harrogate 18.-21. ágúst. Alþjóðleg tískufatasýning kvenna ásamt sýningu á bað- og undirfötum. Capital Gift Fair, London 1 .—51 september. Borðbún., postulín, gjafav., pappírsvörur, skartgripir, leður og leikföng. International Jewelry and Silver Trade Fair, London 1.-5. september. Alþjóðleg sýning á skartgripum og silfurvörum. ICF, Harrogate 3.-6. september. Alþjóðleg gólfefnasýning. Teppi, mottur o.fl. International Boat Show, Southampton 13.-21. september. Alþjóðleg bátasýning, vélar og fylgihlutir. GLEE, Birmingham 22.-24. september. Alþjóðleg sýning á garðhúsgögnum og verkfærum til garðyrkju. Environmental Technology Exhibition, Birmingham 8.-10. október. Sorpeyðing, endurvinnsla, búnaður til varnar umhverfismengun, mæli- og rannsóknatæki. Frakkland: Paas International, París 6.-11. september. Alþjóðleg sýning á gjafav., húsbúnaði, húsgögnum, borð- og eldhúsbún- aði, grafíklist, skartgripum, keramik, leikföngum og baðherbergissmávörum. Sisel Sport, París 8.-10. september. Aþjóðleg sýning á sportvörum og fatnaði, útilegu- og fjallgöngubúnaði, reiðhjólum, golf- og tennisvörum o.fl. Við höfum þekkingu og reynslu í skipulagningu ferða á vörusýningar. Hafðu samband! BENIDORM Beint flug í sólina alla fimmtudaga 11. júlí-7 sæti laus 8. ágúst- uppselt 18. júlí-15sæti laus 15. ágúst-uppselt 25. júlí — 12 sæti laus 22. ágúst-8sæti laus 1. ágúst-5sæti laus 29. ágúst-uppselt Laus sæti ennþá í septemberferðirnar. Nú seljum við síðustu sætin í júlí, eina, tvær eða þrjár vikur. Pantaðu strax. Kynntu þér verðið hjá okkur Hafðu samband Sjáumst! FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR' Aðalstræti 16 - sími 621-490

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.