Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Page 28
LAUGARÐAGUR 6. JÚLÍ 1991.
40
Sviðsljós
Ástin blómstrar hjá frægum mæðgum
Raquel með elskhuganum Robert.
Dóttirin Tahnee með sínum elskhuga, Victor.
Mæðgurnar Raquel Welch og
Tahnee þykja báðar afburða glæsi-
legar og má vart á milli sjá hvor
ber sig betur. Móðirin er orðin
fimmtug og dóttirin 27 ára. Reynd-
ar var Raquel nýlega að gifta son
sinn ungri fyrirsætu. Raquel er
sjálf sögð ástfangin af sér nokkru
yngri manni þó ekki hafi verið tal-
að um hjónaband í því sambandi
opinberlega.
Ljósmyndarar festu Raquel á
filmu fyrir stuttu í Los Ángeles þar
sem hún kom til samkvæmis ásamt
nýjustu ástinni, Robert Moore. Til
samkvæmisins var efnt í tilefni
nýútkominnar bókar „The Way
We Live Now“ eftir bandaríska rit-
höfundinn Susan Sontag og breska
málarann Howard Hodgkin. Bókin
mun vera gefin aö hluta til styrktar
rannsóknum á eyðni.
Raquel mætti í glæsilegum stutt-
um silkikjól ekki ósvipuðum þeim
sem voru í tísku þegar hún varð
heimsfræg fyrir leik í kvikmynd-
inni One Million Years BC.
Um svipað leyti var dóttir hennar
mynduð þar sem hún gekk á götu
í Róm ásamt leikaranum Victor
Matthews. Tahnee, sem hefur leik-
ið í sjónvarpsþáttunum Falcon
Crest og í bíómyndinni Cocoon,
leiddi hinn þeldökka Victor og er
sagt að ástarsamband þeirra fari
vart leynt. Tahnee er um þessar
mundir að leika í kvikmynd á ítal-
íu sem heitir Angel Face með ít-
alska leikstjóranum Damiano
Damiani. Tahnee og Victor kynnt-
ust er þau unnu saman að sjón-
varpsmynd.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma:
Álfaskeið 86, 4. hæð, Haíharfirði,
þingl. eig. Soffia M. Þorgrímsdóttir,
mánudaginn 8. júlí nk. kl. 13.35. Upp-
boðsbeiðandi er Ólöf Finnsdóttir lögff.
Blesastaðir 4, hesthús, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Guðmundur Hauksson,
mánudaginn 8. júlí nk. kl. 13.40. Upp-
boðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs.
Blikastígur 11A, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Þröstur Kristjánsson og
Rósa K. Þórisdóttir, mánudaginn 8.
júlí nk. kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka Islands.
Víðiteigur 10E, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Sigurður Magnússon, mánudaginn 8.
júlí nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðandi er
Ámi Grétar Finnsson hrl.
Þormóðsdalur, sumarhús, Mos-
fellsbæ, þingl. eig. Glershpun Hafnar-
fjarðar, mánudaginn 8. júlí nk. kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Ámi Grétar
Finnsson hrl.
Bæjargil 11, Garðabæ, þingl. eig.
Helgi Eiríksson og Ragnhildur Sverr-
isdóttir, mánudaginn 8. júlí nk. kl.
14.05. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Efstakot 8, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Bjöm Oddsson, mánudaginn 8.
júlí nk. kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Fagraberg 52, Hafnarfirði, þingl. eig.
Baldvin Thorarensen og Ásta Micha-
elsdóttir, mánudaginn 8. júlí nk. kl.
14.20. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Hjallabraut 23, 3. hæð, Hafharfirði,
þingl. eig. Rúnar Guðbergsson, mánu-
daginn 8. júlí nk. kl. 14.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Hafhar-
firði og Valgarður Sigurðsson hdl,
Hringbraut 34, Hafharfirði, þingl. eig.
Sigurður E. Ævarsson og Halldóra
Hinriksd., mánudaginn 8. júlí nk. kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Hrísmóar 4, 306, Garðabæ, þingl. eig.
Sigurður Friðgeirsson, mánudaginn
8. júlí nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Hrísmóar 6, 1. hæð, Garðabæ, þingl.
eig. Reynir Einarsson og Laufey Jens-
dóttir, mánudaginn 8. júlí nk. kl. 14.55.
Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í
Reykjavík.
Lænbhagi 19, lóð, Bessastaðahreppi,
)ingl. eig. Ingvar V. Ingvarsson,
mðjudaginn 9. júlí nk. kl. 13.20. Upp-
x>ðsbeiðandi er Ingi Ingimundarson
hrl.
Lindarbyggð 13, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Hulda Magnúsdóttir og Friðrik
Gunnarsson, þriðjudaginn 9. júlí nk.
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Guð-
jón Ármann Jónsson hdl., Innheimta
ríkissjóðs og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Melabraut 37, Seltjamamesi, þingl.
eig. Ema Sigþórsdóttir og Sveinn Sig-
urjónsson, þriðjudaginn 9. júlí nk. kl.
13.55. Uppboðsbeiðendur em Valgarð-
ur Sigurðsson hdl. og Veðdeild Lands-
banka Islands.
Miðvangur 87, Hafnarfirði, þingl. eig.
Guðmundur Ingvason, þriðjudaginn
9. júlí nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Ari Isberg hdl., Gjaldheimtan í
Hafnarfirði og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Miðvangur 112, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Sverrir Marinósson, þriðjudaginn 9.
júlí nk. kl. 14.05. Uppboðsbeiðandi er
Valgarður Sigurðsson hdl.
Mjósund 3, Hafnarfirði, þingl. eig.
Ásmundur Sigvaldason, en tal. eig.
Ingólfur Magnúss./Ástríður Hart,
þriðjudaginn 9. júlí nk. kl. 14.10. Upp-
boðsbeiðandi er Valgarður Sigurðs-
son hdl.
Sjávargata 19, 1. hæð, Bessastaða-
hreppi, þingl. eig. Valdimar H. Valdi-
marsson, þriðjudaginn-9. júlí nk. kl.
14.35. Uppboðsbeiðendur em Inn-
heimta ríkissjóðs og Veðdeild Lands-
banka Islands.
Sjávarhólar, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Helgi Haraldsson, þriðjudaginn 9. júlí
nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi er
Skúli J. Pálmason hrl.
Suðurgata 92, 2. hæð, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Edda Guðmundsd./Helgi
Kristjánsson, þriðjudaginn 9. júlí nk.
kl. 14.50. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Þormóðsstaður, lóð, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Hilmar H. Bendtsen, þriðju-
daginn 9. júlí nk. kl. 15.10. Uppboðs-
beiðandi er Innheimta ríkissjóðs.
Dal^hraun 9, 3 ein. Hafnarfirði, þingl.
eig. Sigurjón Guðbjömsson, en talinn
eig. Glermassinn hfi, miðvikudaginn
10. júlí nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðend-
ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og
tollstjórinn í Reykjavík.
Blómvangur 3, Hafharfirði, þingl. eig.
Kristján Þ. Jónsson, miðvikudaginn
10. júlí nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Valgarður Sigurðsson hdl.
Sólheimakot, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Hallur Þorsteinsson og Hulda Jóns-
dóttir, miðvikudaginn 10. júlí nk. kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki íslands.
Bjarg I, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þuríð-
ur Sigurjónsdóttir, miðvikudaginn 10.
júlí nk. kl. 14.55. Uppboðsbeiðandi er
Helgi V. Jónsson hrl.
Breiðvangur 14, 4. h. Hafnarfirði,
þingl. eig. Brynja Birgisdóttir,
fimmtudaginn 11. júh nk. kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thorodd-
sen hrl.
Skeiðarás 3, Garðakaupstað, þingl.
eig. Rafböði hf., fimmtudaginn 11. júlí
nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands og Ólafur
Gústafsson hrl.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINNIKJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum íasteignum
fer fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma:
Nesbali 92, Seltjamamesi, þingl. eig.
Finnbogi B. Ólafsson, mánudaginn 8.
júlí nk. kl. 13.25. Uppboðsbeiðandi er
Hanna Lára Helgadóttir hdl.
Austurgata 10, n.h. Hafnarfirði, þingl.
eig. Sigurður Grétar Geirsson, mánu-
daginn 8. júlí nk. kl. 13.30. Uppboðs-
beiðandi er Þorsteinn Einarsson hdl.
Brekkutangi 18, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Rúnar H. Sigurðsson, miðviku-
daginn 10. júlí nk. kl. 13.25. Uppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka
íslands og Öm Höskuldsson hrl.
Dalshraun' 11, hluti, Hafharfirði,
þingl. eig. Sólfell h£, miðvikudaginn
10. júlí nk. kl. 13.25. Uppboðsbeiðend-
ur em Gjaldheimtan í Hafnarfirði og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hátún 2, Bessastaðahreppi, þingl. eig.
Vilhelm Fredriksen og Erla Gunnars-
dóttir, en talinn eig. Jón Ingi Ólafs-
son, miðvikudaginn 10. júlí nk. kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Innheimta
ríkissjóðs.
Hofgarðar 20, Seltjamamesi, þingl.
eig. Sigurður Eggertsson, miðviku-
daginn 10. júlí nk. kl. 13.50. Uppboðs-
beiðandi er Innheimta ríkissjóðs.
Krókabyggð 30, Mosfellsbæ. þingl.
eig. Linda Bára Sverrisdóttir, mið-
vikudaginn 10. júlí nk. kl. 14.05. Upp-
boðsbeiðendur em Innheimta ríkis-
sjóðs og Öm Höskuldsson hrl.
Nesbali 26, Seltjamamesi, þingl. eig.
Anna G. Hafsteinsdóttir, miðvikudag-
inn 10. júlí nk. kl. 14.15. Uppboðsbeið-
andi er Tryggingastofhun ríkisins.
Vesturvangur 3, Hafharfirði, þingl.
eig. Dagbjartur Bjömsson, miðviku-
daginn 10. júlí nk. kl. 14.20. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Helgaland 11, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Eggert Þór Sveinbjömsson, miðviku-
daginn 10. júlí nk. kl. 14.25. Uppboðs-
beiðandi er Öm Höskuldsson hrl.
Dalatangi 4, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Láms Einarsson, fimmtudaginn 11.
júlí nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hegranes 34, Garðabæ, þingl. eig.
Svanfiíður Kjartansdóttir, fimmtu-
daginn 11. júlí nk. kl. 13.25. Uppboðs-
beiðendur em Baldur Guðlaugsson
hrl., Gjaldheimtan í Garðabæ, Guðjón
Á. Jónsson hdl., Innheimta ríkissjóðs,
Ólafúr Axelsson hrl. og Ólafúr
Gústafsson hrl. v
Brekkubyggð 35,2. h., Garðabæ, þingl.
eig. Sigríður Guðjónsdóttir, fimmtu-
daginn 11. júlí nk. kl. 13.35. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í
Garðabæ, Ólafúr Gústafsson hrl., Ró-
bert Ámi Hreiðarsson hdl. og Þor-
steinn Einarsson hdl.
Klettagata 6, Hafharfirði, þingl. eig.
Sigurður Sv. Gunnarsson, fimmtudag-
inn 11. júlí nk. kl. 13.45. Uppboðsbeið-
endur em Innheimta ríkissjóðs, Ólaf-
ur Garðarsson hdl., Ólafúr Gústafsson
hrl., Valgarður Sigurðsson hdl. og
Veðdeild Landsbanka Islands.
Sléttahraun 28, 3. hæð, Hafnarfirði,
þingl. eig. Sigurður J. Einarsson,
fimmtudaginn 11. júlí nk. kl. 13.50.
Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkis-
sjóðs.
Stekkjarkinn 3, Hafharfirði, þingl. eig.
Lára Ann Howser, fimmtudaginn 11.
júlí nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðandi er
Róbert Ami Hreiðarsson hdl.
Marargrund 2, Garðakaupstað, þingl.
eig. Vilhjálmur Ólafsson, fimmtudag-
inn 11. júlí nk. kl. 14.00. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Garðabæ,
Guðmundur Pétursson hdl., Jón Ei-
ríksson hdl., Jón Finnsson hrl. og Jón
G. Briem hdl.
Sunnuflöt 28, Garðabæ, þingl. eig.
Ásgeir Bjamason, fimmtudaginn 11.
júlí nk. kl. 14.05. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Garðabæ.
Vesturbraut 1 rishæð, Hafharfirði,
þingl. eig. Ólína Brynjólfsdóttir,
fimmtudaginn 11. júlí rík. kl. 14.10.
Uppboðsbeiðendur em Landsbanki
íslands og Valgarður Sigurðsson hdl.
Skeijabraut 7A, Seltjamamesi, þingl.
eig. Anna Erlendsdóttir, fimmtudag-
inn 11. júlí nk. kl. 14.15. Uppboðsbeið-
endur em Baldur Guðlaugsson hrl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Jónas
Guðmundsson lögfr.
Arkarholt 14, 1/6 hluti, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Anna Þorsteinsdóttir,
fimmtudaginn 11. júlí nk. kl. 14.35.
Uppboðsbeiðandi er Ólafúr Axelsson
hrl.
Lyngás 20, Garðakaupstað, þingl. eig.
Silfúrtún hf., fimmtudaginn 11. júlí
nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Iðn-
þróunarsjóður.
Litlabæjarvör 4, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Guðni Pálsson og Guðríðm'
Tómasdóttir, fimmtudaginn 11. júlí
nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Garðabæ og íslands-
banki.
BÆJARFÓGETINN1HAFNARFTRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Hrísmóar 1, 903, Garðabæ, þirigl. eig.
Hinrik Hjörleifsson/Sigríður Reyn-
aldsd., fer fram á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 9. júlí nk. kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Háholt 14, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Sameignarfélagið Hengill, en talinn
eig. Oddur Guðmundsson, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. júlí
nk. kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er
Helgi Sigurðsson hdl.
Fífumýri 9, Garðabæ, þingl. eig. Erl-
ing Ásgeirsson, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 10. júlí nk. kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr
Gústafsson hrl., Sigurmar K. Alberts-
son hrl. og Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Hlíðarbyggð 28, Garðabæ, þingl. eig.
Sigurlín Sigurðardóttir, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. júlí
nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Garðabæ og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Eiðistorg 17,201, Seltjamamesi, þingl.
eig. Eiðistorg hf., fer fram á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 11. júlí nk. kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em íslands-
banki hf. og Valgarður Sigurðsson
hdL____________________________
Stekkjarkinn 17, Hafharfirði, þingl.
eig. Jónas Guðvarðarson/Halldóra
Guðmundsd., en tal. eig. Hans Kristj-
ánsson/Kristín Kr., fer fram á eigninni
sjálfri fimmtudagimi 11. júlí nk kl.
16.00. Uppboðsbeiðendur em Ámi
Einarsson hdl., Ámi Grétar Finnsson
hrl., Ásbjöm Jónsson hdl„ Ásgeir
Thoroddsen hrl., Bjami Ásgeirsson
hdl.,,Brynjólfúr Eyvindsson hdl„ Egg-
ert Ólafsson hdl„ Gísli Baldur Garð-
arsson hdl„ Gjaldheimtan í Hafhar-
firði, Guðjón Ármann Jónsson hdl„
Hróbjartur Jónatansson hdl„ Ingvar
Bjömsson hdl„ Innheimta ríkissjóðs,
Jón Þóroddsson hdl„ Kristín Briem
hdl„ Landsbanki íslands, Ólafur
Gústafsson hrl„ Pétur Kjerúlf hdl„
Valgarður Sigurðsson hdl„ Veðdeild
Landsbanka íslands og Þorsteinn
Einarsson hdl.
BÆJARFÓGETINNIHAFNARFIRÐL
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINNIKJÓSARSÝSLU.