Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1991. 47 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Mjög vandvirk leðurfataviðgerð. Opið 10-18 virka daga. Póstkröfuþjónusta. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími 21458. ■ Fyrir ungböm Ungbarnanudd. Kenni foreldrum 1-10 mán. barna ungbarnanudd. Gott við magakrampa og kveisu. Óvær börn, öll böm. Símar 91-22275 og 27101. ■ Hljóðfæri ■ Tölvur Óskum eftir 2ja herb. ibúð til leigu frá 1. sept., helst nálægt Ármúla eða í Hlíðum. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 97-11276, Erla, og 96-41421, Anna. Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133. Nýleg Hyundai Super 286X til sölu, með VGA litaskjá, 40 Mb hörðum diski og 1 Mb minni, verð kr. 84.900. Uppl. í síma 91-43621. Fjölskyida óskar eftir að taka á leigu 6-7 hesta hús, næsta vetur, þarf að vera í Víðidal eða Faxabóli. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9427. Hestamenn ath! Járningavandræði í sumarhögunum úr sögunni, kem á staðinn alla daga vikunnar og bjarga málunum. Sími 91-10107. Helgi Leifur. Sérhannaðlr hestaflutningabilar fyrir 3-8 hesta til leigu, einnig farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Viljugur töltari, 7 vetra, brúnn, vel ætt- aður, til sölu, ekki fyrir óvana. Einnig grá hryssa, 5 vetra, viljug, ganggóð. Uppl. gefur Anna í síma 97-13842. Eigendafélög. Oska eftir að leigja 2-4 sæta vél ca 30 tíma. Tilboð sendist DV, merkt „Flugsumar ’91, 9473“. (Geymið auglýsinguna fram á næsta eigendafélagsfund.) '/« hluti í TF-ÚLV til sölu. Er af gerð- inni Jodel og í toppstandi. Verð kr. 400.000. Upplýsingar í síma 91-611446. 1/5 hiuti i Cessnu 182 Skylane til sölu, falleg, kraftmikil vél í mjög góðu ásig- komulagi. Skýlisaðstaða í Fluggörð- um. Uppl. í síma 91-26831. 1/6 hluti i TF-FBA sem er Piper Arrow, er til sölu. Vélin á eftir ca 1800 tíma á mótor og er I.F.R. Upplýsingar í síma 91-670074. Skorradalur. Sumarbústaðalóðir til leigu í landi Dagverðarness, kjarri vaxið land, gott útsýni, kalt vatn og rafin. Uppl. í s. 93-70062 og 985-28872. Sumarbústaðalóðir til sölu á fallegum stað, ca 70 km austan Reykjavíkur, skipulagt svæði. Uppl. í símum 98-65503 og 91-622030. Sumarbústaðaland. Til sölu sumarbú- staðaland í Grímsnesi. Til greina kem- ur að taka bíl í skiptum. Uppl. í síma 98-64442 og 985-32399. Sumarhús til leigu á rólegum stað í Þingeyjarsýslu. Uppl. hjá Helgu í síma 96-43616 eða 96-43626. Geymið auglýsinguna. Carlsbro mixerar/magnarar og hátal- arabox fyrir hljómsveitir og sam- komusali. Sound Tech. Amerísk hátal- arabox með E V hátölurum. Margar gerðir. Shure hljóðnemar. Ný sending. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Flygill til sölu. Til sölu er nýr Young Chang flygill, 185 cm, með tilheyrandi bekk. Hann er svartur, póleraður og óaðfinnanlegur. Lysthafendur hafi samb. við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9363. Gott trommusett til sölu. 4 tomm tomm, 3 bassatrommur, 3 pákur og 5 simbala- statíf og 2 simbalar, 2 hi-hat. Verð aðeins kr. 70.000. 4 snerlar og magn- ari íyrir bassatrommu. S. 91-33448 milli kl. 17 og 19, Beggi. Til sölu er japanskur Fender Precession bass (squier) og Arion Quartz tónstill- ir. Selst saman í pakka á 12 þús. Uppl. í s. 96-11318 á kv. og um helgar. Vorum að fá stóra sendingu af píanó- bekkjum, margir iitir og gerðir. Hljóð- færaversíun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. 27 ára trommuleikari óskar eftir að komast í starfandi hljómsveit. Uppl. i síma 91-641182 í dag.og næstu daga. Flygill. Ársgamall, svartur, póleraður stofuflygill til sölu. Gott staðgreiðslu- verð. Uppl. í síma 91-10517 eftirkl. 16. Marshall magnari í mjög góðu standi til sölu, verð 15.'000. Upplýsingar í sfina 91-72312. Til sölu eins mán. gamalt ART SGE Mach II effectatæki með fótpedala. Uppl. í síma 667040. Fallegt, gamalt píanó til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-33406 e.kl. 19. Nýlegur kassagítar ásamt tösku til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 91-624027. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Heimilismarkaðurinn, Starmýri 2, sá stærsti á landinu, með ný og notuð húsg., heimilist. o.fl. Tökum húsg. í umboðss. eða tökum notað upp í nýtt. Komum frítt heim og verðmetum. Vantar sófasett, svefnsófa, sjón- varpst., afruglara, video, þvottav. o.fl. Vorum að fá ný, sæt frönsk húsgögn, dæmi um verð: hjónarúm, 2 náttb. og stór fatask. m/spegli, 59.900, einnig kommóður, fatask., bókahillur og m.fl. á frábæru verði. Stóri heimilismark- aðurinn, Starmýri 2, s. 91-679067. . Gamla krónan. Kaupum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum hrein húsgögn í góðu standi. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Sprautun. Sprautum innihurðir, hús- gögn og fleira í litum að eigin vali. E.P. stigar hf., Smiðjuvegi 9E, sími 91-642134. Eins árs gamalt, 1,30 m. breitt vatnsrúm til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 96-42014. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urh'ki og leðurlúx á lager í miklu úr- vali. Einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. ■ Antik Andblær liðinna ára. Fágætt úrval innfl. antikhúsgagna og skrautmuna. Hagstæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm. Grammófónn, um 1 metri á hæð, yfir aldargamall, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9474 ■ Ljósmyndun Nikon zoomlinsa 35-70, autofoeus, til sölu. Uppl. í síma 92-15621. Til sölu Amstrad PC 1512, 8 MHz, IBM samhæfð,_ 2 5'/«" diskadrif, litaskjár og mús. Ymis forrit geta fylgt. Uppl. í síma 91-624027. Macintosh Plus með 20 Mb hörðum diski til sölu, ýmis forrit fylgja. Uppl. í síma 96-61826. Macintosh Plus tölva til sölu, ársgöm- ul, lítið notuð vél. Upplýsingar í síma 91-671897. Til sölu 3 ára Victor VPCIIc með 30 Mb hörðum diski, 14" EGA litskjá og mús. Uppl. í síma 91-21996. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðgerðir. Kaupum/seljum/hreinsum notuð. Sumartilboð: 20% afsl. á öllum við- gerðum. Dagsími 629677, helgar- og kvöldsími 679431. Radiovst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.___________ Funai sjónvarp og videotæki til sölu, 6 mán. gamalt, með fjarstýringum, fall- eg tæki. Upplýsingar í síma 91-42728. Dúi Másson. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Óska eftir gömlu litsjónvarpi eða svart- hvítu sjónvarpi gefins. Úppl. í síma 91-678689. ■ Vídeó_________________________ Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd þrúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð- slátt, hef orf. Sanngjamt verð, vönduð vinna. Uppl. í símum 91-39228, 91-12159 og 91-44541. Videoupptökuvél, JVC GR-S77 super VHS, með tösku og aukafylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 91-75622. ■ Dýrahald Conure páfagaukur. Til sölu af sérstök- um ástæðum Conure páfagaukur, mjög vel taminn og skemmtilegur fugl. Uppl. í síma 91-675419 e.kl. 14. Fjórir átta vikna kettlingar (angóra- blandaðir) fást gefin á góð heimili, 3 hvítir og 1 gráhvítur. Úpplýsingar í síma 91-71562. Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni- og útistía f/hvern hund. Hundagæslu- heimili HRFl og HVFl, Amarstöðum v/Selfoss, s. 98-21031 og 98-21030. Æðislega fallegir 7 vikna kettlingar fást gefins, kassavanir. Upplýsingar í síma 91-14518. 160 I fiskabúr, með ljósi, dælu og fisk- um, til sölu. Uppl. í síma 93-86909. Gullfallegir síamskettlingar til sölu. Uppl. í síma 91-626995. ■ Hestamennska Félag tamningamanna auglýsir: Seinni hluta próf F.T. vérður haldið fös. 2. ágúst að Vindheimamelum í Skaga- firði. Próftakar skrái sig í síma 666821 eða 73788 fyrir 29. júlí. Námskeið í tengslum við prófið verður haldið á Hólum í Hjaltadal. Tekið verður við skráningu og uppl. gefnar á skrifstofp Bændaskólans á Hólum í síma 95-35962 fyrir 18. júlí. Stjórnin. Til sölu eru tveir 5 vetra folar, reiðfær- ir, annar er rauður, f. Darri frá Kamb- holti, m. Sunna frá Ásgeirsá sem er alsystir skeiðhestsins Litla Jarps, einnig Brúnn, f. Sörli 653, m. Rauðka frá Gýgjarhóli sem er einnig móðir Uglu sem var Islandsmeistari í gæð- ingaskeiði 1990 og Glettu sem var Is- landsmeistari í fimmgangi í unglinga- flokki 1989. Uppl. í síma 95-36624, Jón. Óska eftir aó taka á leigu 8-10 hesta hús næsta vetur, húsið þarf að vera í Víðidal eða í Faxabóli. Upplýsingar í sfma 91-675266 um helgina. Útsaia á „Fersk-Grasi“. Síðasta árs birgðir seljast á kr. 8,05/kg. (kr. 10 m/vsk.). Uppl. í símum 98-78163 og 91-681680. 4ra hesta hús í Víðidal til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9488. ■ Hjól Kawasaki 1000 RX, árg. '86, til sölu, mjög vel með farið, rautt og svart að lit, ekið 9.000 mílur, ný Avon dekk og flækjur, verðhugmynd. 590 þús. Sími 96-26862. Börkur. Honda CBR 600 '88 til söiu gegn vægu verði miðað við stgr., til greina kemur að taka lítinn vörubíl upp í. Uppl. í s. 92-37679, 985-25848 og vs. 92-37860. Honda VF 750 F ’83, ekið 14.000 mílur, verð 380.000, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-77528 um helgina og næstu kvöld. Kawsaaki KLR 250 endurohjól til sölu, árg. 1986, skemmtilegt Dual sporthjól, lítur vel út, verð 150.000 stgr. Uppl. í síma 93-12274. Suzuki Dakar ’87 til sölu, lítur vel út, er með ný dekk, kúplingu, tannhjól, keðjur og legur. Verð 220 þús. staðgr. Upplýsingar í síma 91-41017. Drengjareiðhjól. Til sölu nýlegt, vel með farið, 24" „fjallahjól", 3ja gíra, verð kr. 13.000. Uppl. í síma 91-17414. Glænýtt 21 gírs gæðafjallahjól til sölu á sanngjömu verði. Upplýsingar í síma 91-675946. Reiðhjól! Tökum notuð reiðhjól í um- boðssölu, mikil eftirspurn. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50c, sími 91-31290. Suzuki Dakar 600 ’87 til sölu, mikið endumýjað, mjög gott hjól, verð 250.000. Uppl, í s. 97-71678 á kvöldin. Suzuki TS 125 ER til sölu, þarfnast smálagfæringar. Upplýsingar í síma 91-46004 eftir kl. 17.______________ Til sölu tvö ársgömul 16" Velamos BMX hjól, seljast á hálfvirði. Upplýsingar í síma 91-641091. Suzuki TS 70 cc, árg. ’87, til sölu. Uppl. í síma 91-44975 fyrir kl. 19, Daníel. Til sölu Honda CB 400, nýskoðað, gott hjól. Uppl. í síma 91-11042. Til sölu Honda VF 750 FD ’83 (’87), skoð- að ’92. Uppl. í síma 91-670234. Tökum mótorhjól i umboðssölu. Hjóla- salan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744 ■ Fjórhjól Suzuki Quadraser, gott hjól, verð stað- greitt 230.000. Uppl. í síma 96-22824. ■ Byssur Veiðimannamót Byssusmiðju Agnars verður haldið helgina 13. 14. júlí. Keppt verður í þremur greinum: 1) 22 LR, 50 m og 75 m standandi stöðu. 2) Stærri rifflum, (centifire), á 100 m standandi stöðu. 3) Haglabyssu, 25 leirdúfur. Veiðibyssur eingögnq, leyfðar, víðasta þrenging, Mod. eða hálfþrengdar. Verðlaun veitt í öllum greinum og farandbikar í samanlögðu. Þátttöku- gjald 2000 kr. Skráning og uppl. hjá Byssusmiðju Agnars, síma 91-43240. Skráningu lýkur 11.07. kl. 18. Hið virta skotmót Skotfélags Austur- lands verður haldið á Egilsstöðum daga 26.-27. júlí. Keppt verður í Hunt- er Class og Hevy Varmint, 100 og 200 metrum. Þátttökugjald kr. 1200. á færi og flokk. Verðlaunaafhending á villi- bráðarkvöldi 27. júlí. Þátttaká til- kynnist fyrir 15. júlí í síma 97-11124 og 97-61563 milli kl. 20-22. Til sölu Hammerli 280,22 cal., ný byssa, verð 120.000,110.000 staðgr. Browning A-5, notuð kr. 75.000, Norma púður, flestar gerðir. Byssusmiðja Agnars, Kársnesbraut 100, s. 91-43240. ■ Flug_____________________ Kennslutimar á eins hreyfils flugvél til sölu. Uppl. gefur Emil í síma 91-42484 eftir kl. 17. ■ Vagnar - kerrur Tökum í umboðssölu hjólhýsi, tjald- vagna og kerrur. Mikil eftirspurn. Paradiso-fellihýsið er að koma aftur - komið og kynnið ykkur kosti og gæði - sérhannað fyrir íslenskar aðstæður. Þýsku sumarhúsin frá Mobilheim. Opið laugard. frá kl. 10-16 - sunnudag frá kl. 13-16. Ferðamarkaðurinn hf„ Hyrjarhöfða 2. Sími 673522 - 681666. Ertu á leið i fríiö? Eins árs fellihýsi, Esterel, lengd 4,3 m, með fortjaldi, lít- ið notað. Öppl. gefur Árni í síma 91-37853 á kvöldin. Notuð hjólhýsi. Ýmsar stærðir af not- uðum hjólhýsum til sölu. Upplýsingar og sala, Gísli Jónsson & Co, Sunda- borg 11, sími 686644. Vegna mikillar sölu á tjaldvögnum, felli- hýsum og hjólhýsum að undanförnu vantar allar stærðir og gerðir á skrá. Bílasala Kópavogs, sími 91-642190. Paradiso fellihýsi til sölu, 2 ára, með fortjaldi og fleiri fylgihlutum. Verð 395.000. Símar 91-28005 og 91-20855. 10 feta pólskt hjólhýsi, árg. ’88, til sölu. Er staðsett í Vaglaskógi. Uppl. í síma 96-24586. Fellihýsi til sölu. Sasita Opel fellihýsi til söíu. Upplýsingar í síma 91-73239 og 91-652544. Tjaldvagn til sölu, Alpen Kreuser Super GT, árg. '87, með öllu, lítið notaður, verð kr. 200.000. Uppl. í síma 93-86655. Óska eftir nýlegu hústjaldi, helst teg. Dallas, 4-5 manna. Upplýsingar í síma 97-11999. Til sölu fortjald á Sprite-hjólhýsi. Lítið notað. Uppl. í síma 91-17357. ■ Sumarbústaðir Vinsælu sólarrafhlöðurnar eru frá okk- ur. Frá 5-90 watta. Fyrir alla 12 volta lýsingu, sjónvarp, dælur o.fl. Enn- fremur seljum við allar stærðir af raf- geymum, ljósum, tenglum, dælum o.fl. Langhagstæðasta verð á íslandi. Fáið fullkominn bækling á íslensku. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 686810. Ódýrar sumarbústaöalóðir á þægileg- um stað, 75 km frá Reykjavík. Ný girð- ing, pípuhlið, gatnakerfi, bílastæði, kalt vatn inn á lóð, tæting fyrir skjól- beltum, húsdýraáburður. Landið er einkar vel fallið til skógræktar. Uppl. í síma 98-64418 milli kl. 21 og 23. Skjólsælt eignarland með veiöirétti til sölu, 90 km austur af Reykjavík, vatn, skólp og rafmagn komið að lóð. Stutt í sundlaug og verslun. Teikningar o.fl. fylgir. Stutt í flestallar náttúruperlur Suðurlands. Uppl. í síma 91-71347. ísskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Snowcap og STK ísskápa á sérstöku kynningar- verði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl. 9-17 mánud.-föstud. Rönning, Sunda- borg 15, sími 91-685868. Sumarhús á Flúðum. Leigjum út sum- arhús, eldhúsaðst., wc og sturta í hverju húsi. Svefnaðst. f/6 manns. Sundlaug, heitur pottur o.fl. á staðn- um. Ferðamiðst., Flúðum, s. 98-66756. 'A hektara sumarbústaðarland í landi Minni-Borgar, Grímsnesi, til sölu, undirstöður komnar og samþykkt teikning fylgir. Uppl. í síma 91-666871. Ef þú átt sumarhús viö stórt vatn og vantar góðan og traustan bát, vel út- búinn ásamt vagni, þá vil ég selja einn slíkan. Sími 92-46713. Grimsneshreppur. Lóð undir sumar- bústað á góðum stað í Grímsneshreppi til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9396. Nýr 40 m2 sumarbústaður við Vestur- vör í Kópavogi til sölu, tilbúinn til flutnings. Verð kr. 1.300.000 stgr. S. 91-641500, Eignaborg, Vilhjálmur. Rafstöðvar - dælur: Eigum á lager dís- ilrafstöðvar. Mikið úrval af vatnsdæl- um, 12-24 og 220 V. Sala - þjónusta. Merkúr hf., Skútuvogi 12A, s. 812530. Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu- vemd ríkisins. Vatnsgeymar, margar stærðir. Borgarplast, Seltjamamesi, sími 91-612211. Ódýrar sumarbústaðalóðir í Borgar- firði, rafmagn, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 93-70077 og 93-70040. Til sölu rúmlega fokheldur sumarbú- staður, 52 m2, fullbúinn að utan, 60 m2 verönd, við Skorradalsvatn. Uppl. í síma 91-31863. Til sölu sumarbústaðarland í landi Vatnsenda, Skorradal, teikningar að 50 m2 bústað fylgja. Upplýsingar í síma 91-668058. Fallegt sumarbústaðaland suður með sjó til sölu. Verð og stærð samkomu- lag. Uppl. í síma 92-68136. 50 m2 sumarbústaður til sölu, 140 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 91-10729. ■ Fyrir veiðimenn Lax- og silungsveiðileyfi til sölu í Svínafossá á Skógarströnd, Hörðu- dalsá í Dölum og Kálfá í Gnjúpverja- hreppi, góð veiðihús fylgja. Úppl. í síma 98-33950. Sandsili, laxa- og silungsmaðkar og laxahrogn. Neoprene vöðlur á tilboðs- »»• verði. Allt. til flugunýtinga. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 91-814085 og 91-622702. Hvolsá og Staðarhólfsá. Vegna forfalla eru laus holl 9,-12. júlí og 17.-19. júlí. Uppl. í síma 91-651882 á daginn og 91-42009 á kvöldin. Rangárnar. I fyrsta sinn í almennri sölu, lausir dagar á svæði 6, (Bergs- nef), í Eystri-Rangá og Fiská. Takm. dagafjöldi. Rangárlax, s. 98-78602. Snæfellsnes. Stangaveiðimenn. Lax og silungur. Vatnasvæði Lísu: Vatns- holtsá og vötn. Sundlaug, gistimögu- ^ leikar í nágr. S. 93-56707 og 985-32986. Tröppur yfir girðingar, vandaðar, ein- faldar í samsetningu. Samþykktar af Vinnueftirliti ríkisins. Sími 91-40379 í hádegi og á kvöldin. Veiðileyfi í Vatnsá og Kerlingardalsá. Eigum fáa daga lausa í júlí, veiðihús, svefnpl. fyrir 8, 3 stangir seldar sam- an. Stangavfél. Árblik, s. 98-33854. Laxamaökar til sölu á kr. 30 stk. Upplýsingar í síma 91-651586: Geymið auglýsinguna. Laxamaðkar til sölu. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 21996. UNIROYAL DEKK M/HVÍTUM STÖFUM STÆRÐIR: 175/70 13 185/70 13 185/70 14 195/70 14 205/70 14 235/60 15 CjóðlA O&zðí GÚMMÍ VINNU STOFAN RÉTTARHÁLSI 2, S. 814008 & 814009 SKIPHOLTI 35, S. 31055

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.