Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Side 42
LAUGARDAGUR 6. JÚLL1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Fréttir Ýmislegt w v r^ v /'WrtmTv'J J^ubb ur\^ Kvartmíluklúbburinn heldur sandspyrnu við Óseyrarbrú í Ölfusi þann 28.7. Uppl. og skráning á fimmtudagskvöld- um í síma 674530. Kvartmíluklúbburinn, Bíldshöfða 14. Smágrafa. Tökum að okkur ýmiss kon- ar jarðvinnu, hentar vel í garða o.fl. Sími 985-30915 og 91-641323. Geymið auglýsinguna. Timarit fyrlr aila Siglufiörður: Eitt og tvö stig skildu að efstu sætin Brynjar M. Valdimars., DV-ökuleikni ’91: Hjólreiðakeppni í yngri riðli var æsispennandi en Ólafur S. Ólafs- son bar sigur úr býtum með 75 refsistig. Haukur Björnsson hlaut einu refsistigi meira og því var annað sætið hans en þriðja sætið féll í hlut Heiðu Torfadóttur með 83 refsistig. Eldri riðil vann Guðleif Ósk Árnadóttir með 97 refsistig og Ásbjöm Smári Björnsson varð annar með 99 refsistig. Birgitta Pálsdóttir sigraði í kvennariðli með 157 refsistig en Helga Lúðvíks kom næst með 196 refsistig. Karlariðil vann Öm Arn- arson öragglega með 140 refsistig en Erlendur J. Sigurðsson hreppti annað sætiö með 178 refsistig og þriðji varð Frank Róbertsson með 184 refsistig. Gefendur verðlauna í ökuleikni voru Þormóður Rammi, Vátrygg- ingafélag íslands og Þormóður Eyj- ólfsson. Hjólreiðakeppnin var æsispennandi og munurinn gat ekki verið minni. Sportbill. Porsche 924, ekinn 75.000 km, spoilerar o.fl., einstakur bíll. Verð kr. 700.000 staðgreitt. Til sölu hjá Bílamiðstöðinni, Skeifunni 8, sími 91-678008. Fallegur Porsche 924, árg. 1983, til sölu, ekinn 104 þús., ýmis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-675285 e.kl. 18.30. Til sölu Pajero disil turbo, langur, ár- gerð ’88, ekinn 63.000. Skipti möguleg. Úppl. í símum 96-23163 og 985-23793. Toyota Celica turbo 4WD '90 til sölu, hvítur, ekinn 10 þús. km, 204 ha., með öllu. Verð 2.700.000. Úppl. í síma 91-51476 eftir kl. 18. Toyota Celica turbo 4x4, árg. ’90, til sölu, ekinn 14 þús. km. Iburðarmikill glæsivagn fyrir vandláta. Verð 2,7 millj. Uppl. ísíma96-11025 eftir kl. 18. Glæsilegur Chrysler Le Baron, árg. 79, rafmagn í öllu, cruisecontrol T-topp- ur, vél 360 cc, skoðaður ’92. Uppl. í síma 96-27448, 96-27688 og 96-27847. Dalvik: Góða veðrið eltir ökuleiknina Til sölu eða slétt skipti á japönskum jeppa. BMW 325i, árg. ’86 (innfluttur ’88), 6 cyl., 171 ha., álfelgur, CD-spil- ari, 4 hátalarar, sportfjöðrun, verð ca kr. 1.370.000. Uppl. í síma 91-77798, Sigurður. Suzuki Swift GTi 1988 til sölu, rauður, keyrður 48.000. Verð 690.000, fæst fyr- ir 580.000 staðgreitt. Uppl. í símum 91-685433 og 91-676233. Toyota LandCruiser, árg. 1984, til sölu, rauður, dísil, ekinn 80 þús. km, 33" dekk. Úppl. í síma 91-73285. MMC Galant super saloon, árg. 89, ekinn 46 þús. km. Verð' 1.300 þús. Skipti á ódýrari, 600-800 þús. Uppl. í síma 91-77546. Skoda Favorit, arg. 90, til »uiu, cn.mii 15 þús. km, ljósblár, útvarp og kassettutæki, vel með farinn bíll. Verð kr. 450.000. Úppl. hjá Bílasölu Garðars, sími 91-18085. Frábært atvinnu tækifæri. Benz 309 D, árg. 1988, ekinn 130 þús., 14 farþega, leyfisbíll, sjálfskiptur, ný sæti. Einnig mjög góð kerra, hentar vel sem far- angursk., vatns- og rykheld, 4 Flexit- ora. Einnig hlutabréf í Sendibílum hf. Upplýsingar í símum 91-78705, 91- 678260 og 985-27073. Húsbíll, innréttaður með ferðainnrétt- ingu, s.s. gaskyndingu, kæliskáp, vaski, eldahellum o.fl., bensín, ekinn 25 þús. á vél, árg. ’77. Ýmis skipti. Uppl- í síma 98-78810. MMC Pajero disil turbo, árg. ’86, til sölu. Ekinn 200.000 km, góður bíll. Uppl. í síma 91-37581. MMC Pajero turbo ’88, sjálfsk., rafm. í rúðum, centrall., ek. 69 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í símum 91-76055 og 91-11870, Hálfdán. Toyota Corolla GTi 16 v., árg. ’88, ekinn 50.000 km, til sölu, hvítur, reyklaus, nýjar bremsur, nýtt púst, mjög vel með farinn bíll. Verð 970.000, skipti á ódýr- ari möguleg. Sími 92-15836. Subaru Justy, árg. ’86, til sölu. Fallegur og vel með farinn bíll, skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-25883 eftir kl. 20. Til sölu Toyota Corolla 1600 GTi, árg. ’88, svartur, beinskiptur á góðum dekkjum, skipti athugandi. Uppl. í sima 91-667307. svartur, ekinn 67 þus. milur, T-toppur, krómfelgur, rafmagn í rúðum, öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 93-13072. Brynjar M. Valdimais., DV-okuleikni ’91: Ökuleikni á Dalvík fór fram í góöu veöri sem hefur elt okkur undanfariö. Hjólreiðakeppni í eldri riðli vann Kristbjöm Arngrímsson meö 42 refsistig og enga villu í braut. Næstur kom Ingvar Her- mannsson með 50 refsistig og þriðji varð Hallur Geir Heiðarsson með 55 refsistig. Yngri riðil vann Harpa Rut Heimisdóttir með 56 refsistig, Katrín Sif Ámadóttir fékk 64 refsi- stig og Ómar Sigurjónsson 70. Árni Júlíusson sigraði í karlar- iðh ökuleikni með yfirburðum en hann fékk 117 refsistig. Ingvar Ing- varsson fékk 149 refsistig og Gestur Árskóg 156. Freygerður Snorra- dóttir varð hlutskörpust í kvennar- iðli með 177 refsistig, Ingigerður Júlíusdóttir fékk 210 refsistig og Emilía Sverrisdóttir 215. í riðli byijenda var Einar Sveinn Jónsson Keppendur á reiðhjólum þurfa að glíma við ýmsar þrautir. með 188 refsistig. reiðakeppni gaf Fálkinn hf. í Gefandi verðlauna í ökuleikni Reykjavík verðlaunin. var Óskar Jónsson og co og í hjól-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.