Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Page 45
LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1991.
57
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 5. til 11. júli, aö báðum dögum
meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni
Iðunni. Auk þess verður varsla í
Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og
kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í sima 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá ki. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
flmmtudögum kl. 11-12 í sima 621414.
Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Krossgáta
Lárétt: 1 lögmál, 6 féll, 8 trylh, 9 kven-
mannsnafn, 10 brún, 12 svelgur, 14 fynd-
in, 15 keyri, 16 karlmannsnafn, 18 kauða,
19 sjór, 21 snemma, 22 göfug.
Lóðrétt: 1 stunda, 2 þegar, 3 tælir, 4 land-
eyða, 5 fætt, 6 þjáumst, 7 utan, 11 tré, 13
bleytan, 17 vot, 18 rot, 20 forfaðir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 ástæðan, 7 verður, 9 afar, 10
rót, 12 nesið, 14 te, 16 ans, 17 kuti, 18 snar,
19 ras, 20 ái, 21 róar.
Lóðrétt: 1 ávana, 2 sef, 3 trassar, 4 æðri,
5 ar, 6 nýt, 8 Urður, 11 Óttar, 13 enni, 15
eisa, 17 kró, 18 sá.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki i síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alia daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19>30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga ki.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16-og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, £.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt.-maí. Safnkennari tekur
á móti skólabömum. Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18.
Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eöa eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4,
S. 84677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn fslands er opið alla
daga nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180,
Seltjarnarnes, sími 27311,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, simi 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugardagur 6. júlí
Vopnahlé í Sýrlandi innan viku?
Hersveitir bandamanna hafa að mestu
umkringt Beyrut.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 7. júlí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hugsanlegt er að eitthvað komi upp fyrri hluta dagsins sem seink-
ar áætlunum þínum. Það gæti reynst eríitt að ná samkomulagi í
ákveðnu máli.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Félagar þínir eru þér vmsamlegir. Samt gætu ákvarðanir fólks
sett strik í fyrirætlanir þínar.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Tilfmningar þínar eru mjög sveiflukenndar. Þú verður að treysta
öðrum fyrir ákveðnum málum. Persónuleg málefni þín þurfa að
hafa forgang.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ert kraftmikill í dag. Varastu þó að ofmeta líkamlegt ástand
þitt. Gefðu þér tíma til þess að slaka vel á.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Taktu ekki eitthvað að þér sem erfitt verður að uppfylla. Fólk í
kringum þig er viðkvæmt. Sýndu hugmyndum annarra áhuga.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú lærir eitthvað af öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú reyn-
ir að berjast fyrir friði, jafnvel gegn stríðandi öflum. Slíkt er já-
kvætt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Byrjaðu frekar upp á nýtt en að halda áfram með eitthvað sem
gengur ekki. Það borgar sig ekki alltaf að gera gott úr hlutunum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn verður mjög rólegur. Þú ættir að halda þig að fólki sem
lítur hlutina svipuðum augum og þú. Sneiddu hjá þrasi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Allar líkur eru á ferðaiagi sem hristir upp í minningum þínum.
Þú færð fréttir langt að sem fá þig til þess að hugsa þig um.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert í skapi til þess að gera eitthvað óvenjulegt. Taktu samt
ekki óþarfa áhættu, það gæti leitt til mistaka.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Veldu þér kunningja sem styðja við bakið á þér í blíðu og stríðu.
Undirbúðu jarðvegtnn fyrir framtíðarvekefni.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Skoðaðu hagnýt störf í dag. Þú gætir haft einhverjar efasemdir
varðandi samskipti annarra. Sérstaklega hvað varðar traust og
áreiðanleika.
Stjömuspá______________________________________
Spáin gildir fyrir mánudaginn 8. júli
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hefur mikil áhrif á aðra. Spáðu í vináttu sem gæti orðið eitt-
hvað meira. Mundu bara að frjálsræðið minnkar.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Gerðu ráð fyrir að þurfa að breyta áætlunum þínum með stuttum
fyrirvara. Ihugaðu hvernig þú getur notfært þér nýjar upplýs-
ingar.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þér er ráðlegast að forðast erflða fundi eða umræðu sem tengist
annaðhvort peningum eða viðskiptum. Síðdegis skapar ferö at-
hyglisverðar upplýsingar.
Nautið (20. april-20. maí):
Þú ættir að leysa strax öll vandamál sem upp koma áður en þú
framkvæmir áætlanir þínar. Forðastu fólk sem ruglar þig í rím-
inu. Happatölur er 6, 23 og 25.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Vertu jákvæður gagnvart samböndum sem opna þér nýjar leiðir.
HeimiÚslifið er frekar viðkvæmt. Hresstu þig upp og taktu þátt í
félagslífinu.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú þarft að einbeita þér að vinnunni og peningunum þínum. Það
er möguleiki að þú náir forystu ef þú gefur nýrri hugmynd for-
gang.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Utanaðkomandi áhrif stressa þig. Einbeiting þín er ekki upp á
marga fiska svo þú ættir ekki að takast á viö mikilvæg málefni
í augnablikinu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fólk í kringum þig hefur tilhneigingu til þess að skapa spennu.
Láttu það ekki á þig fá. Útilokaðu ekki tækifæri til þess að græða
peninga.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Einhver langt í burtu hugsar til þín, og kemur jafnvel í heim-
sókn. Dagurinn verður þreytandi. Ýttu ekki á eftir hlutunum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Fólk níðist á velvild þinni án þess að rétta svo lítið sem litla fing-
ur til aðstoðar ef þú gáir ekki að þér. Happatölur eru 1,14 og28.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hlutimir líta ekki nógu vel út í fyrstu. Eitthvað óvænt síðdegis
ætti að hressa þig við. Góður vinur þinn hefur mikil áhrif.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú hefur meiri tíma fyrir sjálfan þig en þú bjóst við. Hugsaðu til
einhvers sem þú hefur ekki hitt lengi en ættir að heimsækja.