Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Side 48
60
LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1991.
Suimudagnr 7. júlí
SJÓNVARPIÐ
13.30 Tennis. Bein útsending frá úr-
slita-
leik í karlaflokki á Wimbledon-
mót-
inu í tennis.
17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi
er
RagnarTómasson lögfræðingur.
18.00 Sólargeislar (10). Blandað inn-
lent efni fyrir börn og unglinga.
Umsjón Bryndís Hólm. Dagskrár-
gerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
18.30 Ríki úlfsins (6) (I vargens rike).
Leikinn myndaflokkur í sjö þátt-
um
um nokkur börn sem fá að kynn-
ast náttúru og dýralífi í Norður-
Noregi af eigin raun. Þýðandi
Guðrún Arnalds. (Nordvision -
sænska sjónvarpið).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Snæköngulóin (1) (SnowSpid-
er). Breskur myndaflokkur,
byggð-
\ ur á verðlaunasögu eftir Jenny
Nimmo. Aðalhlutverk Gareth
Pritc-
hard, Rosslyn Killick og Osian
Roberts. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
19.30 Börn og búskapur (8) (Parent-
ho-
od). Bandarískur myndaflokkur
um líf og störf stórfjölskyldu.
Þýð-
andi Ýrr Bertelsdóttir.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 íslenskir námsmenn í London.
í þættinum eru sóttir heim þrjr ís-
lendingar sem eru við listnám í
London. Það eru þau Brynja
Bald-
ursdóttir, Elín Edda Árnadóttir og
Steinþór Birgisson sem segja frá
námi sínu og hvernig þeim líkar
að búa í London en þátturinn var
gerður í apríl síðastliðnum. Um-
sjón
Eggert Gunnarsson.
21.00 Synir og dætur (5) (Sons and
Daughters). Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi
• Vet-
urliði Guðnason.
21.50 Bestu ár ævinnar (The Best Ye-
ars of Vour Life). Bresk sjón-
varps-
mynd um ungan pilt sem berst
hetjulegri baráttu við krabba-
mein.
Leikstjóri Adrian Shergold. Þýð-
andi Sveinbjörg Sveinbjörnsdótt-
ir.
22.45 Listaalmanakið. Þýðandi og
þul-
ur Þorsteinn Helgason. (Nord-
visi-
on - sænska sjónvarpið).
22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Morgunperlur.
9.45 Pétur Pan. Falleg teiknimynd.
10.10 Skjaldbökurnar.
10.35 Kaldir krakkar. (Runaway Bay).
Nýr breskur spennumyndaflokkur
fyrir börn og unglinga. Fyrsti þáttur
af sex.
11.00 Maggý. Fjörugur þáttur um tán-
ingsstelpu og vinkonur hennar.
11.25 Allir sem einn. (All For One).
Leikinn framhaldsmyndaflokkur
fyrir börn og unglinga. Þriðji þáttur
af átta.
12.00 Heyröu! Endurtekinn þáttur frá því
í gær.
12.30 Lánlausa leynilöggan. (The
Cheap Detective.) Lélt spennu-
mynd um einkaspæjara sem er
grunaður um að hafa myrt félaga
sinn. Aðalhlutverk: Peter Falk,
Marsha Mason, Dom De Luise,
John Houseman og Ann-Margret.
Leikstjóri: Robert Moore. Fram-
leiðandi: Ray Stark. 1978.
14.05 Pabbi. (Daddy.) Bobby Burnett
er vinsæll meðal skólafélaga sinna
og er hann á leið í tónlistarhá-
skóla. Kærastan hans verður ófrísk
og í fyrstu vill hann ekki bera
ábyrgð á gjörðum sínum og heimt-
Gói rái eru til ai
fara eftír þeim!
Eftireinn
-ei aki neinn
ar hann að hún fari í fóstureyð-
ingu. Hún neitar og ætlar að eiga
barnið. Þegar nálgast fæðinguna
vill Bobby skyndilega taka á sig
meiri ábyrgð en kærastan neitar
að taka við honum nema þau gifti
sig. Bobby stendur nú frammi fyrir
því að þurfa að taka ákvörðun um
hvort hann eigi að halda áfram á
tónlistarbrautinni eða gifta sig.
Aðalhlutverk: Dermot Mulroney,
John Karlen og Tess Harper. Leik-
stjóri: John Herzfeld. Framleið-
andi: Robert Greenwald. 1987.
15.40 Leikur á strönd. Fólk tekur upp
á furðulegustu hlutum þegar það
nýtur sólarinnar á baðströndum.
16:30 Gillette sportpakkínn.
Fjölbreyttur erlendur íþróttaþáttur.
17.00 Spike Jones. Saga tónlistar-
mannsins og grínistans Spike Jo-
nes rakin í máli og myndum.
18.00 60 mínútur. Fréttaskýringaþáttur
um allt milli himins og jarðar.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek.
20.25 Lagakrókar. Vinsæll framhalds-
flokkur um harðsnúið lið lögfræð-
inga í Los Angeles.
21.15 Aspel og félagar. Að þessu sinni
mun Michael Aspel taka á móti
Kevin Whatley, Rori Brennes og
Stephanie Powers.
21.55 Onassis: Ríkasti maður heims.
Fyrsti hluti af þremur um einn
umtalaðasta mann okkar tíma.
Hann var ósvifinn og mikill
kvennamaður en hann lést árið
1975. Aðalhlutverk: Raul Julia,
Francesca Annis, Jane Seymour,
Anthony Quinn, Lorenzo Quinn,
Beatie Edney. Leikstjóri: Waris
Hussein. Framleiðandi: Alfred Kel-
man. Annar hluti er á dagskrá
þriðjudaginn 9. júlí.
23.40 Hefnd fyrir dollara. (For A Few
Dollars More.) Fyrst kom myndin
A Fistfull of Dollars, svo kom For
a Few Dollars More og þá The
Good, The Bad and The Ugly.
Þessar þrjár myndir eiga það sam-
eiginlegt að vera sígildir spagettí
vestrar. Fremstur í flokki leikaranna
er sjálfur Clint Eastwood en það
var einmitt fyrstnefnda myndin
sem kom honum á spjöld kvik-
myndasögunnar. Aðalhlutverk:
Clint Eastwood, Lee Van Cleef,
Gian Marea Volonté og Claus
Kinski. Leikstjóri: Sergio Leone.
1967. Bönnuð börnum. Lokasýn-
ing.
1.50 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Frið-
riksson, prófastur í Garðabæ, flyt-
ur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlíst.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallaö um guðspjöll.
Höskuldur Þráinsson prófessor
ræðir um guðspjall dagsins,
Matteus 5, 17-19, við Bernharð
Guðmundsson.
9.30 Píanókvartett í g-moll K478 eft-
ir Wolfgang Amadeus Mozart.
Malcolm Bilson leikur á píanó,
sem smíðað var eftir fyrirmynd
hljóðfæris sem var í eigu Moz-
arts, Elizabeth Wilcock leikur á
fiðlu, Jan Schlapp á víólu og Ti-
mothy Mason á selló.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Af örlögum mannanna. Ellefti
þáttur af fimmtán: Frelsi viljans -
orsakir án orsaka. Umsjón: Jón
Björnsson. Lesari með umsjónar-
manni: Steinunn S. Sigurðardótt-
ir. (Einnig útvarpað mánudags-
kvöld kl. 22.30.)
11.00 Messa í Suðureyrarkirkju.
Prestur séra Sigríður Guðmars-
dóttir.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist.
13.00 Hratt flýgur stund á Egilsstöö-
um. Gestgjafi þáttarins er Hákon
Aöalsteinsson, fjallafari og skáld.
(Einnig útvarpað miðvikudags-
kvöld kl. 23.00.)
14.00 Þjóðólfsmál. Fyrri þáttur. Um-
sjón: Þorgrímur Gestsson.
15.00 Svipast um. Óperuborgin
Mílanó sótt heim árið 1898. Þátt-
ur um tónlist og mannlíf. Um-
sjón: Edda Þórarinsdóttir. Að-
stoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir
Ólafsson. (Einnig útvarpaðföstu-
dag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 „Frásögn Zerline herbergis-
þernu" eftir Hermann Broch.
Útvarpsleikgerð: Stefan Johan-
son. Þýðing: Böðvar Guðmunds-
son.'Leikstjóri: Kristín Jóhannes-
dóttir. Leikendur: Bríet Héðins-
dóttir, Pétur Einarsson og Guð-
rún Gísladóttir. (Einnig útvarpað
á laugardagskvöldið kl. 22.30.)
18.00 „Ég berst á fáki fráum“. Þáttur
um hesta og hestamenn. Um-
sjón: Stefán Sturla Sigurjónsson.
(Einnig útvarpað þriðjudag kl.
17.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Helga Rut Guðmundsdóttir.
(Endurtekinn frá laugardags-
morgni.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.00 „Ég elska þig stormur". Um
íslenskan kveðskap fyrir ári og
öld. Umsjón: Bjarki Bjarnason.
Lesari með umsjónarmanni:
Helga E. Jónsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá mánudegi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Sin-
fóníuhljómsveitin í Boston leikur;
Seiji Ozawa stjórnar. - Ballettónl-
ist úr „Faust" eftir Charles Gou-
nod. - „Parísargleði". Danssýn-
ingarþættir úr óperettum eftir
Jacques Offenbach.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll.
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtón-
list þriðja heimsins og Vestur-
lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns-
son. (Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudegi.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests. Sígild dægurlög,
fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga í segulbandasafni
Útvarpsins. (Einnig útvarpað í
Næturútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt
þriðjudags.)
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar
og uppgjör við atburði líðandi
stundar. Úmsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
15.00 Uppáhaldstónlistin þín. Um-
sjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
16.05 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur
upptökur breska útvarpsins BBC
með sveitinni. Sjöundi og loka-
þáttur. (Áður á dagskrár í janúar
1990. Einnig útvarpað fimmtu-
dagskvöld kl. 21.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri.) (Úrvali út-
varpað í næturútvarpi aðfaranótt
sunnudags kl. 5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Djass. Umsjón: Vernharður
Linnet. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt laugardags kl. 3.00.)
20.30 Gullskífan. - Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét-
ur Harðarsort spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Úrvali
útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. - Gyða DröfnTryggva-
dóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Allt lagt undir. - Lísa Páls. (End-
urtekinn þáttur frá föstudags-
kvöldi.)
2.00 Fréttir. Allt lagt undir- Lísa Páls
heldur áfram.
4.03 í dagsins önn - Kattavinir.
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Peter-
sen. (Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miðin. - Sigurður
Pétur Harðarson spjallar við fólk
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
9.00 í bítið. Róleg og afslappandi
tónlist í tilefni dagsins. Haraldur
Gíslason kemur ykkur fram úr
með bros á vör og verður með
ýmsar uppákomur.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Haraldur Gíslason tekur loka-
sprettinn á sinni vakt.
13.00 Krístófer Helgason í sunnudags-
skapi og nóg að gerast. Fylgst
meö því sem er að gerast í iþrótta-
heiminum og hlustendur teknir
tali. Sláðu á þráðinn, síminn er
611111.
17.00 Eyjólfur Kristjánsson. Margró-
maður tónamaður.
17.17 Síödegisfréttir.
19.00 Siguröur Helgi Hlöðversson í
helgarlokin með skemmtilegar
uppákomur.
20.00 íslandsmótið í knattspyrnu, Sam-
skipadeild.
22.00 Bjöm Þórir Sigurösson tekur
sunnudaginn með vinstri.
2.00 Heimir Jónasson á næturvakt
Bylgjunnar.
10.00 Stefán Sigurðsson með Stjörnu-
tónlist.
14.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur á
hlutunum af sinni alkunnu snilld.
Besta tónlistin í bænum, ekki
spurning.
17.00 Hvíta tjaldið Kvikmyndaþáttur í
umsjón Ómars Friðleifssonar. All-
ar fréttir úr heimi kvikmyndanna
á einum stað.
19.00 Guðlaugur Bjartmarz mallar
sunnudagssteikina.
20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg-
legheitakvöld með stóískri ró.
24.00 Haraldur Gylfason með nætur-
tónlist sem er sérstaklega valið.
FM#957
10.00 Auðun Ólafsson árla morguns.
13.00 Halldór Backman.
16.00 Páll Sævar Guðjónsson á sunnu-
dagssíðdegi.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aft-
ur.
22.00 í helgarlok. Anna Björk Birais-
dóttir, Ágúst Héðinsson og Tvar
Guðmundsson skipta með sér
þessum rólegasta og rómantísk-
asta þætti stöðvarinnar.
1 .t)0 Darri Ólason mættur á sinn stað
á næturvakt. Darri spjallar við
vinnandi fólk og aðra nátthrafna.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
8.00 Morguntónar.
10.00 Úr heiml kvikmyndanna. Kol-
brún Bergþórsdóttir fjallar um
kvikmyndir, gamlar og nýjar og
' leikur kvíkmyndatónlist.
12.00 Hádeglstónar aó hætti Aðal-
stöóvarinnar.
13.00 Leitln að týnda teltinu. Fjörugur
spumingaleikur i umsjón Kol-
beins Gíslasonar. Síminn er
626060. ^
15.00 i dægurlandi. Garöar Guð-
mundsson leikur lausum hala I
landi islenskrar dægurtónlistar.
Sögur, viðtöl, óskalög og fleira.
17.00 i helgarlok. Ragnar Halldórsson
lítur yfir liðna viku.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 Eðaltónar. Gísli Kristjánsson
leikur Ijúfa tónlist.
22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur
Valgeirsson leikur Ijúfa kvöldtónl-
ist að hætti hússins.
24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
©
(yr^
5.00 Bailey’s Bird.
5.30 Castaway.
6.00 Fun Factory.
10.00 Eight Is Enough.
11.00 That’s Incredlble.
12.00 Wonder Woman.
13.00 Fjölbragðaglíma.
14.00 Those Amazing Animals.
15.00 The Love Boat.
16.00 Small Wonder. Gamanþáttur.
16.30 Sky Star Search.
17.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
19.00 The Crisholms. Framhaldmynd
um bændafjölskyldu i Virginíu
fyrr á
öldinni.
21.00 Falcon Crest.
22.00 Entertainment Tonight.
23.00 Pages from Skytext.
Veikindi Roberts setja mark sitt á föður hans og bróður.
Sjónvarp kl. 21.50:
Bestu árin
Clive Jermain er ungur
Breti sem þjáist af mænu-
krabbameini. Er hann var
tvítugur að aldri samdi
hann sjónvarpsleikrit byggt
á reynslu sinni og sambýli
við hinn skeinuhætta sjúk-
dóm. Leikritið lýsir heim-
komu Roberts, sautján ára
unglings, sem þjáist af
ólæknandi krabbameini í
mænu. Hann er bundinn við
hjólastól og yfir honum vof-
ir óvægin vissa um óumflýj-
anlegan dauðdaga. Verkiö
lýsir tilraunum hans, föður
hans og eldri bróður til að
sætta sig við skapadóminn
og áhrif hans á fjölskylduna.
Rás 1 kl. 10.25:
Aförlögum
mannanna
Heimspekingar eru ekkert við? Hvers vegna
glúrnir menn og hafa sagt ætli Markúsi Árelíusi, keis-
margt fróðlegt um örlögin. ara í Róm, heföi falli vel við
Hver var til dæmis hin Eínar Benediktsson? í þess-
fremsta orsök, fyrsta orsök- um tólfta þætti um örlög
in í gjörvallri orsakakeðj- mannanna verður enn og
unni? Getur það veriö að aftur farið í smiðju til heim-
orsökin komi afleiðingunni spekinganna.
Bríet Héðinsdóttir leikur Zerline herbergisþernu sem á sér
dulda fortið.
Rás 1 kl. 16.30:
Frásögn Zerline
herbergisþemu
SCRCENSPORT
7.00 Hestaiþróttir.
8.00 Motor Sport F3.
8.30 Kitzbuheler Alparalli.
9.00 International Athletics.
10.00 Motor Sport Drag.
11.00 Fjölbragöaglima.
12.00 Hnefaleikar.
13.00 Wimbledon-tennis. Yfirlit.
13.02 Hnefaleikar.
14.00 Wimbledon-tennis. Yfiriit.
14.02 Diesel Jeans Superbike.
15.00 Wimbledon-tennis.
15.02 Copa America.
15.30 Go.
16.00 Wimbledon-tennis.
16.02 Copa America.
16.30 Revs.
17.00 Wimbledon-tennis.
17.02 International Amateur Cycl-
ing.
17.30 Keila. Atvinnumenn i Bandarikj-
unum.
18.00 Wimbledon-tennis. Yfirlit.
18.02 Kella. Framhald.
18.45 Copa America. Bein útsending
fram eftir kvöldi.
19.00 Wimbledon-tennis.
19.02 Copa America. Framhald.
Leikrit mánaðarins „Frá-
sögn Zerline herbergis-
þernu“ er byggt á sam-
nefndri sögu eftir þýska rit-
höfundinn Hermann Broch.
Útvarpsleikgerðin er eftir
Stefan Johanson. Þýöandi
er Böðvar Guðmundsson,
upptöku annaðist Friðrik
Stefánsson og leikstjóri er
Kristín Jóhannesdóttir.
Herra A er nýr leigjandi í
húsi Elviru barónessu.
Kvöld nokkurt birtist Zerl-
ine gamla, herbergisþema
barónessunnar, í herbergi
hans. Erindi hennar er að
fræða hann um dulda fortíð
barónessunnar sem tengist
hennar eigin fortíð sem aldr-
ei víkur úr huga hennar.
Bríet Héðinsdóttir fer með
hlutverk Zerhne, Pétur Ein-
arsson leikur herra A og
sögumaður er Guðrún Gísla-
dóttir.