Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Side 50
62 LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1991. Laugardagur 6. júlí SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Bein út- sending frá úrslitaleik í kvenna- flokki á Wimbledonmótinu í tenn- is. 16.00 Fjórðungsmót hesta- manna. 16.45 íslenska knatt- spyrn- an. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfred önd (38). Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinlr hans (11) (Ca- sper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Kasper. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Úr ríki náttúrunnar (9) (The Wild South). Nýsjálensk þáttaröð um sérstætt fuglaog dýralíf þar syðra. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.25 Háskaslóðir (15). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (13) (Par- ker Lewis Can't Lose). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Fólkið í landinu. Á sjó í sextíu ár. Bryndís Schram ræðir við Sím- on Kristjánsson trillukarl á Vatns- leysuströnd. 21.30 Nútíminn (Modern Times). Sí- gild bíómynd eftir Charles Chaplin frá 1936. í þessari síðustu þöglu mynd meistarans er flækingurinn starfsmaður í verksmiðju en til- breytingarleysi þeirrar vinnu á ekki við hann. Hann vingast við götu- stúlku og gegnir ýmsum störfum en laganna vörðum virðist alltaf jafnuppsigað við hann. Aðalhlut- verk Charles Chaplin, Paulette Goddard, Henry Bergman og Chester Conklin. 22.55 Og sólin sest (Inspector Morse The Settling of the Sun). Bresk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eft- ir Colin Dexter. Það erekkert lát á morðum í Oxford og að vanda er hinum ölkæra fagurkera, Morse lögreglufulltrúa, falið að leysa gát- una. Leikstjóri Peter Hammond. Aðalhlutverk John Thaw, Kevin Whateley, Peter Woodthorpe og Anna Calder-Marshall. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Börn eru besta fólk. Keppnin um titilinn vítaspyrnumarkmaður sum- arsins 1991 heldur áfram af fullum krafti og í dag byrjar ný teiknimynd um Ávaxtafólkið. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 10.30 í sumarbúðum. Nýr teiknimynda- flokkur um hressan krakkahóp í sumarbúðum. 10.55 Barnadraumar. 11.05 Ævintýrahöllln. Nýr og spenn- andi myndaflokkur fyrir börn og unglinga sem byggður er á sam- nefndu ævintýri eftir Enid Blyton. Fyrsti þáttur af átta. 11.35 Geimriddarar. 12.00 Á framandi slóðum. (Redisco- very of the World). Athyglisverður þáttur þar sem framandi staðir eru skoðaðir. 12.50 Á grænni grund. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðviku- degi. 12.55 Dagsins Ijós. (Light of Day.) Myndin segir frá systkinum sem eiga sér þann draum að slá í gegn með hljómsveit sem þau leika með. En það er ekki alltaf tekið út með sældinni að reyna að koma sér áfram. Aðalhlutverk: Michael ^ J. Fox, Gena Rowlands og Joan Jett. Leikstjóri: Paul Schrader. Framleiðandi: Doug Claybourne. 14.40 Hlutgervingurinn. (The Bed-Sitt- ing Room.) Aldrei í sögunni hefur styrjöld verið háð á svo skömmum tlma sem þriðja heimsstyrjöldin. Þetta tók af á aðeins fáeinum mín- útum. í þessari gamansömu mynd kynnumst við fáeinum hræðum FERÐAL0K! ÚUMFERÐAR RÁÐ sem reyna hvað þær geta til að lifa eins og lítið hafi í skorist. Aöalhlut- verk: Dudley Moore, Marty Feld- man, Peter Cook og Ralph Ric- hardsson. 16.15 Sjónaukinn. Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guðrún kynnti sér málefni krabbameinssjúkra barna. Stöð 2 1991. 17.00 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsflokkur. 18.00 Heyröu. Hress tónlistarþáttur. 18.30 Bílasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi. 19.19 19:19. 20.00 Morógáta. Hún er mætt aftur vin- kona okkar hún Jessica Fletcher í ‘ nýjum og spennandi sakamálum. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.20 Draumagengiö. (The Dream Te- am). Óborganleg mynd um fjóra geðsjúklinga sem ganga lausir í stórbnrginni New York. Aðalhlut- verk: Michael Keaton, Christopher Lloyd og Peter Boyle. Leikstjóri: Howard Zieff. Framleiðandi: Jos- eph M. Caracciolo. 1989. 23.05 Ipcress-skjölin. (The Ipcress File). Michael Caine er hér í hlut- verki útsendara bresku leyniþjón- ustunnar sem fenginn er til þess að komast að hver leki upplýsing- um til andstæóinganna. Myndin er byggð á metsölubók Len Deigh- ton. Aðalhlutverk: Michael Caine, Nige Green og Guy Doleman. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Fram- leiðandi: Harry Saltzman. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 Herdrottningin. (Warrior Queen). Spennandi ævintýramynd sem segir frá hörkukvendi sem reynir að bjarga kynsystur sinni úr klóm melludólgs. Myndin gerist á tímum Rómarveldis þar sem undirferli og morð eru daglegt brauð. Aðalhlut- verk: Sybil Danning, Donald Ple- asence, Richard Hill og J.J. Jo- nes. Leikstjóri: Chuck Vincent. Framleiðandi: Harry Alan Towers. Stranglega bönnuð börnum. 0.05 Líkræninginn. (The Gho- ul.) Spennandi hrollvekja sem lýsir leit hjóna að vinum sínum sem hurfu sporlaust. Þau finna dular- fullt hús þar sem óhugnanlegt leyndarmál er innan dyra, mis- kunnarlaust og stórhættulegt. Að- alhlutverk: John Hurt, Peter Cush- ing, Alexandra Bastedo og Gwen Watford. Leikstjóri: Freddie Franc- is. Framleiðandi: Kevin Francis. Stranglega bönnuð börnum. 3.30 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 meö Ijúfum tónum. Að þessu sinni Guðmund Jónsson söngv- ara. 24.00 Frétllr. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá síð- asta laugardegi.) 9.03 Allt annaö lif. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Arnason leikur dægurlóg frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum. Lifandi rokk. (Endudekinn þáttur frá þriðju- dagskvöldi.) 20.30 Lög úr kvikmyndum. - Kvöld- tónar. 22.07 Gramm áfóninn. Umsjón: Guð- rún Gunnarsdóttir. (Einnig út- varpað kl. 2.05 aðfaranótt föstu- dags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardagskl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og fiug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús Þ. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Smárakvartettinn í Reykjavík , Þjóðleikhúskórinn, Ágústa Ágústsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Ellý Vilhjálms, Haukur Morthens, Adda Örnólfsdóttir, Sigurður Alfonsson og Gunnar Guðmundsson syngja og leika. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Fágæti. 11.00 i vlkulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlifinnl. Tónlist með suðrænum blæ. Vinsæl lög frá Afriku. 13.30 Sinna. Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ölafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi. Að þessu sinni í Lundúnaborg. 15.00 Tónmenntir, leikir og læröir fjalla um tónllst: Myndir af Benny Goodman. Síðari þánur. Umsjón: Guðni Franzson. (Einn- ig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Mál til umræðu. Stjórnandi: Bjarni Sigtryggsson. 17.10 Síðdegistónlist. Innlendar og erlendar hljóðritanir. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Sögur af fólki. Umsjón: Þróstur Ásmundsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi.) 20.10 Undraland við Úlfljótsvatn. Umsjón: Ragnhildur Zoéga. (Endurtekinn þáttur frá föstu- degi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ferðalagasaga. Sólskinseyjan Majorka. Umsjón: Kristín Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laugardagsmorgunn að hætti hússlns. Afmæliskveðjur og óskalögin I sima 611111. Tippar- ar vikunnar spá leiki dagsins. 12.00 Frétlir. 12.10 Hafþór Freyr og Brot af þvl besta i hádeginu. 13.00 Siguröur Hlöðversson með laug- ardaginn í hendi sér. Klukkan 14.00 hefjast tveir leikir í 1. deild Islandsmótsins I knattspyrnu. 17.00 Kristófer Helgason. 19.30 Fréttir á Slöð 2. 22.00 Helmir Jónasson spjallar og spil- ar. 3.00 BjörnSigurðssonfylgirhlustend- um inn í nóttina. FM 102 «, 104 9.00 Jóhannes B. Skúlason alltaf létt- ur, alltaf vakandi. Ef eitthvað er að gerast fréttirðu það hjá Jó- hannesi. 13.00 Líflð er létt. Klemens Arnarson og Sigurður Ragnarsson taka öðruvísi á málum líðandi stundar en gegnur og gerist. 17.00 Arnar Bjarnason Topp tónlist sem kemur til með að kitla tærnar þínar fram og til baka. 20.00 Haraldur Gylfason, réttur maður á réttum stað. 22.00 Stefán Sigurösson sér um nætur- vaktina og verður við öllum ósk- um með bros á vör. Síminn er 679102. 3.00 Næturpopp. FM#957 09.00Jóhann Jóhannsson er fyrstur fram úr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 13.00 Hvaö ert’aö gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman. Umsjónarmenn þáttarins fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla við leikmenn og þjálf- ara og koma að sjálfsögðu öllum úrslitum til skila. 14.00 Hvaö ert’að gera í Þýskalandi? Slegið á þráðinn til islendings í Þýskalandi. 15.00 Hvaö ert’að gera í Svíþjóö? Fréttaritari FM í sænsku paradís- inni lætur í sér heyra. 16.00 Bandariski listinn Fjörtíu vinsæl- ustu lögin leikin og kynnt beint frá Bandaríkjunum. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er komin í teinóttu sparibrækurnar því laugardagskvöldið er hafið 22.00 Páll Sævar Guöjónsson er sá sem sér um að koma þinni kveðju til skila. 3.00 Lúövík Ásgeirsson er rétt ný- vaknaður og heldur áfram þar sem frá var horfið. fmIqo-o AÐALSTÖÐIN 9.00 Eins og fólk er flest. Laugardags- magasín Aðalstöðvarinnar í um- sjá Evu Magnúsdóttur, Inger Onnu Aikman og Ragnars Hall- dórssonar. Léttur þáttur fyrir alla fjölskylduna. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm- asson og Berti Möller. Rykið dustað af gimsteinum gullaldar- áranna. 17.00 Sveitasælumúsík. Aðalstöðin sér um grillmúsíkina. 19.00 Á kvöldtónar að hætti Aöalstöðv- arinnar. 20.00 ídægurlandi. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi í umsjón Garð- ars Guðmundssonar. 22.00 Viltu meö mér vaka? Dagskrár- gerðarmenn Aðalstöðvarinnar halda hlustendum vakandi og leika fjöruga helgartónlist. Hlustendur geta beðið um óskalögin I síma 62606. 2.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM1Q2.9 10.30 Blönduð tónllst. 12.00 ístónn. íslensk tónlist kynnt og leikin. Umsjón Guðrún Gísladótt- ir og Ágúst Magnússon. 13.00 Létt og laggott. Umsjón Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva og Tholly leika nýja og gamla tónlist. 16.00 Blönduö tónlist. 22.00 Þaö sem ég hlusta á. Umsjónar- maður er Hjalti Gunnlaugsson. 24.00 Dagskrárlolc. 5.00 Elephant Boy. 5.30 The Flying Kiwi. 6.00 Fun Factory. 10.00 Danger Bay. 10.30 Sha Na Na. Tónlistargamanþátt- ur. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 12.00 Combat. Framhaldsmynda- flokkur. 13.00 Fjölbragðaglima. 14.00 Monkey. 15.00 Blg Hawai. 16.00 The Magician. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 17.30 The Addams Famlly. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 20.30 Fjölbragöaglíma. 21.30 Freddys^lightmares. 22.30 The Last Laugh. 23.00 Triangle Factory Fire. Sjón- varpsmynd. 0.45 Pages from Skytext. SCREENSPORT 7.00 Hafnabolti. 9.00 Motor Sport Imsa. 10.00 Faszination Motor Sport. 11.00 Stop Mud and Monsters. 12.00 Volvo PGA Evrópugolf. Bein útsending og geta aðrir liðir þvi breyst. 13.00 Wlmbledon-tennis. 13.02 Volvo PGA Evrópugolf. Fram- hald. 14.00 Wimbledon-tennis. 14.02 Volvo PGA Evrópugolf. Fram- hald. 15.00 Wimbledon-tennis. Vfirlit. 15.02 Powersport International. 16.00 Wimbledon-tennis. 16.02 Copa American. 17.00 Wimbledon-tennis. 17.02 Hestaíþróttir. 18.00 Wimbledon-tennis. 18.02 Hestaiþróttir. Framhald. 18.15 Formula 1 Grand Prix Film. 18.45 Copa America. Bein útsending og geta aðrir liðir þvi breyst. 19.00 Wimbledon-tennis. Yfirlit. 19.02 Copa America. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 24.00 Hnefaleikar. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 2.00 Hafnabolti. Bein útsending og geta aðrir liðir þvi breyst. 4.00 Evrópurallikross. 5.00 Motor Sport Drag. 6.00 Grand Prix siglingar . ir atburðir gerast í Oxford. Sjónvarpkl. 22.55: Morse lögreglu- maður í vanda Vettvangur Morse lögre- anlega þegar líður á rann- glufulltrúaerhinfornaborg sóknina. Oxíord sem er frægt Með hlutverk Morse fer menntasetur. Að þessu sem fyrr John Thaw en aðr- sinni er Morse í virðulegu ir leikendur eru Kevin kvöldverðarboöi með há- Whately, Anna Calder skólamönnum einnar deild- Marshall og Derek Folds. arinnar. Hann er því á vett- Myndin er gerö eftir sögu vangi þegar atburðir gerast Colin Forbes. og hann tengist þeim óneit- Rás 1 kl. 23.00: Guðmundur Jónsson í Laugardagsfléttu Það verður Guðmundur Jónsson óperusöngvari sem lítur inn í létt spjall og ljúfa tóna hjá Svanhildi Jakobs- dóttur í þætti hennar Laug- ardagsfléttu. Eins og kunnugt er hefur Guðmundur verði einn af okkar bestu og vinsælustu söngvurum um árabil. Hann hefur komið víða við í tónhstinni á löngum og farsælum ferli og þótt klass- ískur söngur sé hans aðals- merki hefur hann einnig fengist við að syngja lög af léttara taginu með góðum árangri. Mörg þeirra laga urðu vinsæl í óskalagaþátt- um Útvarpsins og heyrast enn. Stöð 2 kl. 21.20: Þegar dr. Weitz- man afræður að fara með fjóra geðjúkl- inga út fyrir veggi sjúkrahússins er ekki von á góðu. Þeg- ar félagarnir hafa ekið um nokkra stund fá fjórmenn- ingarnir lækninn til að stoppa. Læknir- inn bregður sér fiá i stuttastund enáein- hvern óskiljanlegan hátt týnist hann. Fjórmenningarnir standa eftir ráðþrota oghaldasíöanafstað í leit að lækninum. Fjórmennlngamir koma ósköp vel fyrir en kunna ekki fótum sínum forráö i störborginni. Þetta er gaman- mynd í léttari kantinum en með aðalhlutverk fara Michael Keaton, Christopher Lloyd, Peter Boyle og Stephen Furst. Stöð 2 kl. 23.05: Ipcress Michael Caine er hér í hlutverki útsendara bresku leyniþjónustunnar sem fenginn er til þess að komast að hver komi upplýsingum til andstæðinganna. Þetta er fyrsta myndin um leyni- þjónustumanninn Harry Palmer og var henni fylgt eftir með tveimur öðrum ekki ófrægari. Myndin fær þrjár og hálfa stjörnu hjá Maltin sem segir hana mjög góöa í heild. skjölin Leyniþjónustumennirnir þurfa að komast að því hver lekur upplýsingunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.