Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1991. 63 Sviðsljós Veður Harmleikurinn endurtekinn - Oliver Stone vinnur að mynd iim morðið á Kennedy Morðið á John F. Kennedy sviðsett fyrir kvikmynd Olivers Stone. íbúarnir í Dallas í Texas geta þessa dagana fengið að sjá endurvakinn einn mesta harmleik sem orðið hefur á götum borgarinnar. Oliver Stone, leikstjórinn umdeildi, vinnur nú að kvikmynd sem fjallar um morðið á John F. Kennedy og til þess fékk hann leyfi yfirvalda til þess að taka nokkrar mikilvægar senur á morð- staðnum sjálfum. Bílalestin ekur hægt inn á torgið og allt gengur samkvæmt áætlun þar til skothríð bergmálar milli húsanna og forsetinn fellur í valinn. Oliver Stone notaðist við nákvæmar eftir- líkingar og tók meðal annars myndir úr glugganum þar sem tahð er að Lee Harvey Oswald hafi staðið þegar hann tók í gikkinn og breytti gangi sögunnar. Þótt margir íbúar Dallas hafi verið því mótfallnir að endurvekja atburði þessa og legðust gegn leyfi til þess verða senurnar, sem teknar voru á morðstaðnum, ekki þungamiðja myndarinnar. Myndin snýst um sak- sóknarann Jim Garrison sem gerði heiðarlegar tilraunir til þess að fá næturklúbbaeigandann Clay Shaw dæmdan fyrir samsæri til þess að myrða Kennedy. Það tókst ekki. Garrison, sem í dag er 69 ára, barðist í þessu máh áratugum saman og hélt stíft fram þeirri kenningu aö áhrifa- menn í New Orleans, sem óttuðust róttækar breytingar Kennedys, hafi bundist samtökum um að ráöa hann Oliver stjórnar sinum mönnum á tökustað i Dallas. af dögum. Það er leikarinn Kevin Costner sem fer með hlutverk Garrison sem verð- ur þungamiðja myndarinnar. Garri- son sjálfur fer með lítiö hlutverk í myndinni sem Earl Warren sem fékk það hlutverk að rannsaka morðið og tildrög þess og við hann er kennd Warren skýrslan umdeilda. Oliver er þagmælskur um meðferö sína á efninu og hefur tekið þagnar- eiö af leikurum og öllu starfsfólki. Útkoman er því leyndarmál þótt flestir þykist sjá að niöurstaða Oli- vers gangi á skjön við það sem al- mennt hefur verið haldið fram. Auk Costners leika Sissy Spacek, Gary Oldman, Tommy Lee Jones og Kevin Bacon stór hlutverk í mynd- inni. Hennar er eðlilega beðið með eftirvæntingu þótt mörgum aðdá- endum Stones finnist hann vera bú- inn að fjalla nægilega mikið um ára- tuginn milli 1960 og 1970. Minnsti kennari í heimi?: Átta ára nemendur stærri en kennarinn Hún Marcia Clark er hundrað og ellefu sentímetrar á hæð og vegur um þrjátíu kíló. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema hvað Marcia er fuhorðin kona og starfar sem bamaskólakennari. Hún þarf sérstakar tröppur til að ná upp í töfl- una. „Ég er svipuð þeim börnum sem eru að byrja sitt skólanám á hæð,“ segir hún. „Þegar krakkarnir eru orðnir átta ára eru þeir famir að „líta niður á mig“,“ segir Marcia. Þeir sem hafa séð bíómyndina Kindergarden Cop sáu Amold Schwarzenegger í hlutverki lög- reglumanns sem gerðist barnaskóla- kennari. í þeirri mynd lék kona nokkur að nafni Linda Hunt skóla- stjórann en hún var einmitt mjög lít- il eða svipuð og Marcia. í skóla Marc- iu er þessu öfugt farið því skólastjór- inn, Tommy Parker, er mikhl risi. Parker segist oft vera í vandræðum með að finna Marciu í skólastofunni því hún falli svo vel inn í hópinn hvað stærðina varðar. Þegar krakk- arnir sitja á stólum sínum er hún jafnhá þeim. Og þegar þeir standa upp hverfur hún. Parker segir að Marcia, sem er 37 ára, sé ekki bara mjög sérstakur kennari. Hún sphar á píanó, syngur einsöng í kirkjukór og ekur um á eigin bíl þrátt fyrir föfiun sína. Nem- endur hennar em mjög ánægðir með hana og vhja helst læra hjá henni þó þeir séu komnir í eldri dehdir. Marcia fæddist með sjúkdóm í beinum þannig að hún óx ekki eðh- lega. Ennþá gengur hún þess vegna í bamafötum. Er Marcia Clark minnsti kennari í heinu? Marcia segist aldrei gleyma fyrsta deginum í skólanum því þá var henni ruglað saman við nemendur. Hún varð að afsaka sig með því aö segja: „Ég er nýi kennarinn," þegar átti að vísa henni út ásamt öðrum nemend- um. En Marcia er alsæl með starfið. Hún segist lifa fyrir starfið og hafi yndi af nemendum sínum - og það þrátt fyrir að þau tróni yfir hana. Sklpholt 37. stmt 39570 ELDBAKAÐAR TIZZURj) tilboö! 12”og 0L kí-880,- *^—mmmmm^^^m—m* EFST Á BAUGI: IS i'XSKA ALFRÆÐI ORDABOKI.X Slóvenia (serbókróatíska Slov- enijay. sambandsríki í NV- Júgósl.; 20 251 km2; íb.86: 1,93 mljó.; fjöllótt og skógi vaxin með frjósama dali við Sövu og Drövu; helstu atvinnuv.: akuryrkja, skóg- arhögg og kvikfjárrækt, námu- vinnsla (kol, kvikasilfur), vefn- aðar-, stál- og timburiðnaður; stjórnsetur: Ljubljana. 0 Júgó- slavfa ab 1/2. slóvenska: suðurslavn. tungu- mál, náskylt serbókróatísku og greinist í margar máilýskur; töluð af um 2 mljó. manna í júgó- slavn. lýðveldinu Slóveníu og er opinbert mál þar; rituð með Iat- ínuletri. A morgun verður hæg suðaustlæg eða breytileg án, þurrt og bjart um mest allt land en dálitið þokuloft eða mistur við austur- og suðurströndina. Hiti víðast á bilinu 13-23 stig að deginum, hlýjast á Vestur- og Norðurlandi. Akureyri skýjað 24 Egilsstaðir léttskýjað 28 Keflavikurflugvöllur þokumóða 12 Kirkjubæjarklaustur skýjað 15 Raufarhöfn skýjað 15 Reykjavik skýjað 16 Vestmannaeyjar þoka 11 Bergen léttskýjað 24 Helsinki léttskýjað 24 Kaupmannahöfn léttskýjað 27 Úsló léttskýjað 28 Stokkhólmur léttskýjað 27 Þórshöfn skýjað 11 Amsterdam skýjað 26 Barcelona léttskýjað 25 Berlin léttskýjað 27 Chicagó léttskýjað 20 Frankfurt skýjað 20 Glasgow skýjað 20 Hamborg léttskýjað 25 London léttskýjað 26 LosAngeles þokumóða 18 Lúxemborg léttskýjað 28 Madrid léttskýjað 23 Malaga heiðskírt 30 Mallorka léttskýjað 30 Montreal skúr 17 New York skúr 19 Orlando skýjað 26 Paris heiðskírt 29 Gengid Gengisskráning nr. 125. - 5. júlí 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,740 63,900 63,050 Pund 102,057 102,313 102,516 Kan. dollar 55,753 55,893 55,198 Dönsk kr. 8,9585 8,9810 9,0265 Norsk kr.. 8,8750 8,8972 8,9388 Sænsk kr. 9,5763 9,6004 9,6517 Fi. mark 14,5475 14,5840 14,7158 Fra. franki 10,2139 10,2396 10,2914 Belg. franki 1,6831 1,6874 1,6936 Sviss. franki 40,1259 40,2266 40,4750 Holl. gyllini 30,7559 30,8331 30,9562 Þýskt mark 34,6310 34,7179 34,8680 It. líra 0,04653 0,04665 0,04685 Aust. sch. 4,9211 4,9334 4,9558 Port. escudo 0,3965 0,3975 0,3998 Spá. peseti 0,5520 0,5534 0,5562 Jap. yen 0,45805 0,45920 0,45654 Írskt pund 92,707 92,939 93,330 SDR 83,1705 83,3793 82,9353 ECU 71,1785 71,3571 71,6563 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 5. júlí seldust alls 79,855 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,073 22,15 9,00 39,00 Grálúða 0,279 20,00 20,00 20,00 Karfi 40,207 24,59 22,00 30,00 Keila 0,431 20,00 20,00 20,00 Langa 1,234 38,00 38,00 38,00 Lúða 0,590 276,92 220,00 330,00 Skarkoli 0,717 48,05 48,00 49,00 Steinbítur 8,555 45,00 44,00 51,00 Þorskur, sl. 22,052. 80,18 74,00 84,00 Ufsi 0,875 44,83 43,00 45,00 Undirmálsfiskur 0,792 30,40 29,00 34,00 Ýsa, sl. 4,045 107,60 69,00 118,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. júli seldust alls 85,689 tonn. Skötuselur 0,051 400,00 400,00 400,00 Skata 0,087 70,00 70,00 70,00 Lýsa 0,057 10,00 10,00 10,00 Smárþorskur 0,457 50,00 50,00 50,00 Ýsa 10,417 105,38 10,00 124,00 Ufsi 15,937 52,40 43,00 54,00 Þorskur 32,042 78,39 5,00 85,00 Steinbítur 1,466 44,00 44,00 44,00 Skötuselur 0,318 150,00 150,00 150,00 Lúða 0,879 230,53 110,00 320,00 Langa 2,867 54,65 49,00 59,00 Koli 0,771 62,82 62,00 63,00 Keila 2,403 35,00 35,00 35,00 Karfi 17,794 30,32 29,00 31,00 Blandað 0,140 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 5. júlí seldust alls 55,609 tonn. Blandað 1,280 41,00 41,00 41,00 Öfugkjafta 2,600 33,66 33,00 35,00 Koli 0,018 30,00 30,00 30,00 Blálanga 2,298 51,16 50,00 53,00 Langlúra 2,772 43,07 18,00 50,00 Blálanga 2,298 51,16 540,00 53,00 Blálanga 0,164 46,00 46,00 46,00 Undirmál. 0,211 48,35 47,00 51,00 Sólkoli 0,039 54,33 46,00 59,00 Skötuselur 0,571 318,87 165,00 435,00 Skata 0,043 79,37 66,00 91,00 Skarkoli 0,695 59,00 59,00 59,00 Hlýri/steinb 1,833 45,02 41,00 46,00 Karfi 19,509 31,22 30,00 32,00 Ýsa 2,451 81,48 49,00 104,00 Lúða 0,500 350,66 250,00 435,00 Ufsi 10,721 52,38 47,00 54,00 Steinbítur 0.591 46,22 46,00 47.00 Langa 0,229 44,19 20,00 47,00 Þorskur 9,082 84,06 73,00 95,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 5. júlí seldust alls 18,280 tonn. Karfi 2,796 32,00 32,00 32,00 Keila 0,020 23,00 23,00 23,00 Langa 1,163 80,22 65,00 82,00 Lúða 0,120 190,00 190,00 190,00 Skarkoli 0,331 18,86 14,00 19,00 Skötuselur 1,446 201,02 160,00 555,00 Steinbítur 3,709 39,19 38.00 45,00 Þorskur, sl. 3,503 78,94 65,00 79.00 Ufsi 0,948 48,75 35,00 53,00 Undirmál. 0,146 48,00 48,00 48,00 Ýsa,sl. 4,093 52,90 50,00 76,00 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.