Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 6
6 jesr i. !fí. ií Jl ;ílAf 1I>;1V(ÍÍ,/ MIÐVIKUDAGUR lö. JÚLt 1991. Viðskjpti.__________________________________ íbúðarhúsnæði: Fasteignamarkaðurinn er í góðu jaf nvægi - segirÞóróIfurHalldórsson „Ég held að fasteignamarkaðurinn sé ekkert óeðlilega daufur um þessar mundir. Það dregur alltaf úr sölunni yfir aðalsumarleyfismánuðina. Það er hins vegar ekki hægt að segja að markaðurinn sé eitthvað óeðlilega daufur um þessar mundir," segir Þórólfur Halldórsson, formaður Fé- lags fasteignasala. „Þær íbúðir, sem seljast best á markaðnum, eru góðar þriggja og fjögurra herbergja íbúðir." - Hvernig gengur að selja eldra hús- næði? „Þegar mikið framboö er af eignum verða lökustu íbúðirnar út undan sem er ósköp eðlilegur hlutur. Það er meira áberandi þegar framboðið er mikið að það gengur hægar að selja þær.“ - Nú virðist sem framboð á íbúðar- húsnæði sé langt umfram eftirspurn ef marka má fasteignaauglýsingar. „Framboð á íbúöarhúsnæði á markaðnum er heldur meira en eftir- spurnin um þessar mundir. Annars er jafnvægið nokkuð gott. Það er ekki æskilegt að það séu örar og ákaf- ar sveiflur á fasteignamarkaði. Fólk, sem er að höndla á slíkum markaði, er fólk sem þarf að gera sín plön til lengri tíma, þvi er gott að það ríki jafnvægi á markaðnum. Það hefur dregið úr verðsveiílum á markaðnum. Það hafa engar stórar verðsveiflur verið að undanfórnu. Verðið hækkað örlítið en ekki um- fram verðlag sem þýðir kannski sama raunverð.“ - Hefur útborgunarhlutfallið minnkað undanfarna mánuði? „Já. Það er þróun sem er óhjá- kvæmileg og var fyrirsjáanleg. Hús- bréfin geta numið 65 prósentum af kaupverði og því getur útborgunin hjá þeim sem taka fulla húsbréfafyr- irgreiðslu numið 35 prósentum." -J.Mar Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL= Glltnir. IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SiS = Samband islenskra sam- vinnufélaga, SP=Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverö Auðkenni Kr. Vextir Skuldabréf HÚSBR89/1 99,92 8,60 HÚSBR89/1Ú 126,15 8,60 HÚSBR90/1 87,78 8,60 HÚSBR90/2 87,75 8,60 HÚSBR91/1 85,65 8,60 HÚSBR91/2 80,58 8,60 SKSIS87/01 5 284,01 11,00 SPRÍK75/1 20437,32 8,55 SPRÍK75/2 15320,11 8,55 SPRÍK76/1 14359,23 8,55 SPRÍK76/2 11074,60 8,55 SPRl K77/1 10065,98 8,55 SPRÍK77/2 8643,29 8,55 SPRIK78/1 6824,68 8,55 SPRÍK78/2 5521,77 8,55 SPRÍK79/1 4572,92 8,55 SPRÍK79/2 3591,95 8,55 SPRIK80/1 2850,51 8,55 SPRIK80/2 2283,94 8,55 SPRÍK81/1 1857.52 8,55 SPRÍK81/2 1407,43 8,55 SPRÍK82/1 1293,75 8,55 SPRÍK82/2 987,41 8,55 SPRÍK83/1 751,71 8,55 SPRÍK83/2 512,56 8,55 SPRÍK84/1 528,67 8,55 SPRÍK84/2 571,22 8,55 SPRÍK84/3 552,16 8,55 SPRÍK85/1A 479,70 8,55 SPRÍK85/1B 329,74 8,55 SPRÍK85/2A 371,41 8,55 SPRIK86/1A3 330,64 8,55 SPRIK86/1A4 356,97 8,55 SPRÍK86/1A6 369,89 8,87 SPRIK86/2A6 311,87 8,55 SPRIK87/1A2 263,71 8,55 SPRÍK87/2A6 216,33 8,55 SPRIK88/2D3 175,41 8,55 SPRIK88/2D5 169,63 8,55 SPRÍK88/2D8 158,70 8,55 SPRIK88/3D3 165,76 8,55 SPRÍK88/3D5 161,97 8,55 SPRIK88/3D8 152,94 8,55 SPRIK89/1A 134,29 8,55 SPRIK89/1D5 155,65 8,55 SPRÍK89/1 D8 146,84 8,55 SPRIK89/2A10 96,52 8,55 SPRIK89/2D5 128,05 8,55 SPRIK89/2D8 119,23 8,55 SPRÍK90/1D5 112,43 8,55 SPRÍK90/2D10 88,98 8,55 SPRÍK91 /1D5 96,92 8,55 Hlutabréf HLBRÉFFl 135,00 HLBRÉOLlS 215 Hlutdeildarsklr- teini HLSKlEINBR/1 561,90 HLSKlEINBR/3 368,35 HLSKlSJÓÐ/1 271,56 HLSKlSJÖÐ/3 187,51 HLSKlSJÓÐ/4 163,45 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 01.07.'91 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki ertekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé- lags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfa- markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. Fasteignamarkaðurinn: Raunverð íbúðarhúsnæðis hækk- aði um 3,20 prósent á síðasta ári Skipting fasteignaverðs í Reykjavík — % af heildarverði — 100 80 c 60 >1 '£ a. 40 20 0 1/90 2/90 3/90 4/90 Ársfjórðungar ■ Yfirt. lán | Frumbréf □ Húsbréf ] Útborg. í pen. Fasteignaverð var stöðugt á fyrri hluta árs 1990 þegar raunverð stóð því sem næst í staö, hækkaði aðeins um 0,22 prósent frá fyrsta ársfjórð- ungi til annars ársfjórðungs. Eftir mitt ár fór verðið hins vegar hækk- andi og hækkaði það um 1,51 prósent milli annars og þriðja ársfjórðungs og um 1,45 prósent milli þriðja og flórða ársíjórðungs. Raunverð íbúð- arhúsnæðis hækkaði því um 3,20 prósent á árinu 1990, segir í frétta- bréfi Fasteignamats ríkisins. Samkvæmt könnun, sem Fast- eignamat ríkisins lét gera, kom í ljós að á fyrsta ársfjórðungi þessa árs hefur dregið úr raunverðshækkun- um þar sem íbúðaverð hækkaði um 1,16 prósent umfram hækkun láns- kjaravísitölu milli fjóröa ársfjórð- ungs 1990 og fyrsta ársfjórðungs 1991. Dýrustu fermetrarnir Þegar íbúðarhúsnæði í fjölbýlis- húsum er skoðað kemur í ljós aö fólk kaupir örlítið stærri íbúðir en á síð- asta ári og nemur stækkunin 1,3 m2. Mest eftirspurn virðist hafa verið eftir tveggja og þriggja herbergja íbúðum. 89 kaupsamningar hafa ver- ið gerðir um tveggja herbergja íbúðir og jafnmargir um þriggja herbergja. 79 kaupsamningar hafa verið gerð- ir um fjögurra herbergja íbúðir og 74 um stærri íbúðir í fjölbýlishúsum. Dýrastur var fermetrinn í tveggja herbergja íbúðunum og var söluverð hans á fyrstu þremur mánuðum árs- ins 69.338 krónur en í stærstu íbúð- unum, fimm herbergja og stærri, var söluverðið 57.956 krónur. Útborgunarhlutfallið eykst Söluverð á hvern fermetra hækk- aöi um 12,0 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins miðað við fyrstu þrjá mánuði ársins 1990. Á sama tíma hækkaði lánskjara- vísitalan um 6,6 prósent. Það þýðir að hækkun á raunveröi var 4,4 pró- sent á einu ári. Hlutur verðtryggðra lána stendur í 53,5 prósentum og hefur hækkað um 29,4 prósent frá sama tíma árið áður. Hlutur verðtryggingar hefur lækkað frá síðasta ársfjórðungi þeg- ar hún varð hæst eða 56,9 prósent. Útborgunarhlutfallið er 45,6 prósent miðað við 72,3 prósent árið áöur; á síðasta ársfjórðungi ársins 1990 var útborgunarhlutfallið komið niður í 41,9 prósent. Fyrsti ársfjórðungur 1991 hefur nokkra sérstöðu þegar hann er bor- inn saman við undanfarna ársfjórð- unga á fasteignamarkaði hér á landi. Útborgunarhlutfall eykst, lækkun hlutfalls frumútgefmna húsbréfa og hækkun yfirtekinna lána. Hvort hér er um að ræða varanlega breytingu er ekki ljóst, segir í fréttabréfi Fast- eignamats ríkisins. -J.Mar Borgarsveit, Staðarhreppur og Rípurhreppur: Hitaveituframkvæmdir hagkvæmar Þórhaflur Asmundsson, DV, Sauöárkróki: Verkfræðistofa Sigurðar Thor- oddsen lauk nýlega við forathugun á hagkvæmni lagningar hitaveitu á bæi í Borgarsveit, Staðarhreppi og Ripurhreppi frá hitaveitu Sauðár- króks. Samkvæmt skýrslunni er hér um allálitlega framkvæmd aö ræða, sérstaklega lagningu hitaveitu í Borgarsveit. Þeirri framkvæmd þyrftu menn ekki að velta fyrir sér lengi. Hins vegar er fullvíst talið að hitaveita frá Sauðárkróki í Rípur- hreppinn yröi ekki hagkvæm. Það var í vetur sem forráðamenn þessara þriggja sveitarfélaga spurð- ust fyrir um hugsanlea möguleika með kaup á heitu vatni frá Hitaveitu Sauðárkróks. „Það hefur dregið úr verðsveiflum á fasteignamarkaðnum. Það hafa engar stórar sveiflur verið að und- anförnu," segir Þórólfur Halldórsson formaður Félags fasteignasala. Penmgamarkaður INNLÁNSVEXTIR innlAn ÓVERÐTR. (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 5-6 ib.Lb 3ja mán. uppsögn 5,5-9 Sp 6mán. uppsögn 6,5-10 Sp Tékkareikningar.alm. 1-3 Sp Sértékkareikningar VÍSITÖLUB. REIKN. 5-6 Lb.lb 6mán.uppsögn 3-3,75 Sp 15-24mán. 7-7.75 Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR6.5-8 Lb Gengisb. reikningarí ECU8.7-9 Lb ÓBUNDNIR SÉRKJARAR Vísitölub. kjór, óhreyfðir. 3,25-4 Bb Óverðtr. kjór, hreyfðir SÉRST. VERÐBÆTUR (innantímabils) 12-13,5 Sp Visitölubundnirreikn. 6-8 Lb.lb Gengisbundir reikningar 6-8 Lb.lb BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundinkjör 6-8 Bb Óverðtr. kjör 15-16 Bb INNL GJALDEYRISR. Bandarikjadalir 4,5-5 Lb Sterlingspund 9,25-9,9 SP Vestur-þýsk mörk 7,5-9,25 Lb Danskar krónur 7.5-8.1 Sp ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLÁN ÓVERDTR. (%) lægst Almennirvíxlar(forv.) 18,5 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 18,5-19,25 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLAN VERÐTR. 21,75-22 Bb Skuldabréf , AFURÐALÁN 9,75-10,25 Lb.Bb Isl. krónur 18-18,5 Ib SDR 9,7-9,75 * Sp Bandarikjadalir 7,8-8,5 Sp Sterlingspund 13-13,75 Lb.Sp Vestur-þýsk mork 10,5-10,75 Bb Húsnæðislán 4.9 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,0 MEÐALVEXTIR Alm. skuldabréf júlí Verðtr. lán júli 18,9 9.8 VlSITÖLUR Lánskjaravisitalajúli 3121 stig Lánskjaravísitala júli 3121 stig Byggingavisitala júli 595 stig Byggingavisitala júli 185,9 stig Framfærsluvísitala júnlí 156,0 stig Húsaleiguvísitala 2,6% hækkun 1. júlí VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5.727 Einingabréf 2 3,077 Einingabréf 3 3,756 Skammtimabréf 1,912 Kjarabréf 5,633 Markbréf 3,009 Tekjubréf 2,125 Skyndibréf 1,671 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,757 Sjóðsbréf 2 1,906 Sjóðsbréf 3 1,906 Sjóðsbréf 4 1,663 Sjóðsbréf 5 1,149 Vaxtarbréf 1,9541 Valbréf 1.8252 Islandsbréf 1,198 Fjórðungsbréf 1,107 Þingbréf 1,196 ' Öndvegisbréf 1,181 Sýslubréf 1,212 Reiðubréf 1,168 Heimsbréf 1,107 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf 6,10 6.40 Ármannsfell hf. 2,38 2,50 Eimskip 5,63 - 5,85 Flugleiðir 2.40 2,49 Hampiðjan 1,85 1,94 Hlutabréfasjóður VlB 1,03 1,08 Hlutabréfasjóðurinn 1,63 1.71 Islandsbanki hf. 1,64 1.72 Eignfél. Alþýöub. 1,66 1,74 Eignfél. Iðnaðarb. 2,40 2,50 Eignfél. Verslb. 1,74 1,82 Grandi hf. 2,62 2.12 Oliufélagið hf. 5,45 '5,70 Olís 2.15 2,25 Skeljungur hf. 6,00 6,30 Skagstrendingur hf. 4,70 4,90 Sæplast 7,20 7.51 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Utgerðarfélag Ak. 4,51 4.65 Fjárfestingarfélagiö 1,35 1.42 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1.15 Auðlindarbréf 1,02 1,07 Islenski hlutabréfasj. 1.07 1,12 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,90 3,06 (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.