Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991.
37
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæöasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Ákíæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishorna, afgrtími ca
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæöningar og viög. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Fágætt úrval
innfl. antikhúsgagna og skrautmuna.
Hagstæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18
virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419.
Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm.
Útskorin húsgögn, speglar, klukkur,
málverk, ljósakrónur, kolaofnar. Allt
á niðursettu verði. Verslunin hættir
13.7. Antikmunir, Laufásv. 6, s. 20290.
■ Málverk
Olíukrítarmynd, 50x60, eftir Hring ’75
til sölu. Uppl. í síma 91-44878 e.kl. 16.
■ Tölvur
Victor VPC IIE, 3 ára, til sölu, með 30
Mb hörðum diski, ýmsum forritum,
m.a. Windows og Word Perfect. Verð
75-80.000. Uppl. í s. 91-44371 e.kl. 18.
Amiga 500 meö aukadrifi, minnis-
stækkun, skjá, prentara og 200 diskum
til sölu. Uppl. í síma 91-77571 e.kl. 20.
Victor VPC II með höröum diski og NEC
pin-writer P6 til sölu, selst á 60.000.
Uppl. í síma 91-51939 e.kl. 17.30.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviögeröir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðgerðir.
Kaupum/seljum/hreinsum notuð.
Sumartilboð: 20% afsl. á öllum við-
gerðum. Dagsími 629677, helgar- og
kvöldsími 679431. Radiovst. Santos,
Hverfisg. 98, s. 629677.__________
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð.
Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta.
Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
Videoupptökuvél, Yashica KX 70E,
glæný, til sölu, ýmsir aukahlutir s.s.
þrífótur, aukalinsur, straumbreytir,
hleðslutæki, tvær rafhlöður, þrjár
kassettur og taska. Mjög skemmtileg
vél. Upplýsingar í síma 98-34944.
M Dýrahald_______________
Ath. hvolpaeigendur og verðandi
hvolpaeigendur. Vegna mikillar eftir-
spurnar er stefnt að því að dr. Roger
Mugford dýrasálfræðingur haldi sér-
stakan fyrirlestur um hvolpa, uppeldi
og sálfræði nk. föstud. Skráning hjá
Goggar og Trýni, s. 91-650450.
Sháfer Til sölu sháfer hvolpar undan
Lindu og Skugga, þeir verða 8 vikna
þann 15. júlí og eru þá tilbúnir til að
eignast nýjan eiganda, verð kr. 35.000.
Uppl. í síma 91-651449.
Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni-
og útistía f/hvern hund. Hundagæslu-
heimili HRFf og HVFf, Amarstöðum
v/Selfoss, s. 98-21031 og 98-21030.
Þrír blandaðir síamskettllngar, svartir,
fást gefins á góð heimili. Upplýsingar
í síma 91-46546.
Bráöfallegur siamskettlingur til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-670901.
■ Hestamennska
Stóöhesturinn Blakkur 1034 frá Hvítár-
bakka verður til afnota í Mosfellsbæ
í sumar. Blakkur er með 7,92 fyrir
byggingu og hlaut 8,74 í A-flokki gæð-
inga á fjórðungsmóti 1991. Uppl. eru
veittar í síma 91-666821 og 91-39073.
Hestamenn ath! Járningavandræði í
sumarhögunum úr sögunni, kem á
staðinn alla daga vikunnar og bjarga
málunum. Sími 91-10107. Helgi Leifur.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hesthússökklar. Til sölu í Heimsenda-
hverfi tveir hesthússökklar undir 10
hesta hús, pláss er fyrir taðþró. Uppl.
í símum 91-681793 og 985-27551.
Hesthús-Viðidalur. Til sölu 4ra hesta
gott hesthús í Víðidal. Verð kr.
1.300.000. Upplýsingar hjá Ásbyrgi í
síma 91-623444.
Sérhannaðir hestaflutningabílar fyrir
3-8 hesta til leigu, einnig farsímar.
Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Hey til sölu. Úrvals gott hey til sölu,
beint af teignum, baggar og rúllur.
Uppl. í sima 98-63349.
■ Hjól
Hjólamíla verður haldin sunnudaginn
14. júlí á Kvartmílubrautinni kl. 14.
Keppendur mæti ekki seinna en kl.
12. Skráning fer fram í félagsheimil-
inu, Bíldshöfða 14, á miðvikudag og
fimmtudag frá kl. 20-22. Nánari uppl.
í síma 91-674631. Keppnisstjórn.
Stopp. Hér er Honda 650 CB, árg. ’80,
mikið endurnýjuð og er í góðu lagi,
skoðuð ’92. Verð 220 þús. kr. Uppl. í
síma 91-11445 eftir kl. 18.
Óska eftir YZ 250, árg. ’85-’88 eða sam-
bærilegu hjóli, cross- eða Enduru-
hjóli, sem mætti greiðast á jöfnum og
tryggum mánaðargr. S. 73519 e. kl. 18.
Kawasaki Z1R 1000 til sölu. Nýupptek-
inn mótor, flækjur og jettað. Úppl. í
síma 91-72860.
Kvenreiöhjól, 10 gíra Eurostar, 26"
fjallahjól til sölu. Upplýsingar í síma
36710 eftir kl. 18.
Til sölu Suzuki GSX 750R, árg. ’86. At-
hugandi skipti á bíl. Uppl. í síma
92-14633 e.kl. 18.
Tvö stk. Honda Goldwing árg. '84 til
sölu, tilboð óskast, einnig nýr galli,
nr. 52. Uppl. í síma 91-46180 eftir kl. 19.
Glænýtt 16" fjallahjól tll sölu. Uppl. í
síma 91-675946.
Tökum mótorhjól i umboössölu. Hjóla-
salan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744.
■ Fjórhjól__________________
Kawasaki KLF 300 Bayou ’87 til sölu,
verð 190.000. Sími 95-12426 milli kl.
17 og 20.
■ Byssur
Skotiþróttafélag Hafnarfjarðar augiýsir:
Helgina 20.-21. júlí verður haldið
BÓ/Ramma-mótið í haglabyssuskot-
fimi. Mótið er jafnframt flokksmeist-
aramót STÍ. Skotnar verða 200 dúfur
í einstaklingskeppni í öllum flokkum,
einnig verður keppt í sveitum. Skrán-
ing lýkur þriðjudaginn 16. júlí kl. 18
í síma 91-654495 og fax 91-650440. Æf-
ingar fyrir keppendur verða á velli
félagsins frá kl. 19, 17., 18. og 19. júlí.
Hringjaverð 250 kr. og þátttökugjald
í mótinu er 3.500. Keppni hefst stund-
víslega kl. 9. Ábyrgðarmaður mótsins
er Stefán Geir Stefánsson.
Veiðimannamót Byssusmiöju Agnars
verður haldið helgina 13.-14. júlí.
Keppt verður í þremur greinum:
1) 22 LR, 50 m og 75 m standandi stöðu.
2) Stærri rifflum, (centifire), á 100 m
standandi stöðu.
3) Haglabyssu, 25 leirdúfur.
Veiðibyssur eingögnu leyfðar, víðasta
þrenging, Mod. eða hálfþrengdar.
Verðlaun veitt í öllum greinum og
farandbikar í samanlögðu. Þátttöku-
gjald 2000 kr. Skráning og uppl. hjá
Byssusmiðju Agnars, síma 91-43240.
Skráningu lýkur 11.07. kl. 18.
Sako PPC-6 með Tasko, 4x16x40, til
sölu, ónotaður, tilboð. Uppl. í síma
91-11313.
Til sölu Sako Varmint, 22/250, með Tas-
co 3-12x52 kíki ásamt hleðslutækjum.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-11313.
M Flug____________________
1/5 hluti i Piper Warrior '78 til sölu, full
I.F.R. Upplýsingar í vs. 91-671300 og
hs. 91-675232.
M Vagitar - kerrur
Tökum i umboðssölu hjólhýsi, tjald-
vagna og kerrur. Mikil eftirspum.
Paradiso-fellihýsið er að koma aftur -
komið og kynnið ykkur kosti og gæði
- sérhannað fyrir íslenskar aðstæður.
Þýsku sumarhúsir. frá Mobilheim.
Opið laugard. frá kl. 10-16 - sunnudag
frá kl. 13-16. Ferðamarkaðurinn hf.,
Hyrjarhöfða 2. Sími 673522 - 681666.
Camp Turist tjaldvagn til sölu, með for-
tjaldi, eldunartækjum og skráningar-
númerum. Verð 150.000 stgr. Uppl. í
síma 98-22142.
Vegna mlkillar sölu á tjaldvögnum, felli-
hýsum og hjólhýsum að undanfömu
vantar allar stærðir og gerðir á skrá.
Bílasala Kópavogs, sími 91-642190.
Fellihýsi til sölu, nýuppgert, til sýnis í
Reykjavík. Verðtilboð. Sími 91-32133
og 93-12487.
Kerra til sölu, 3 m á lengd, 1,50 á breidd,
burðargeta 2-2 /2 tonn, 2ja hásinga.
Uppl. í símum 91-53225 og 985-27952.
Camp-let tjaldvagn til sölu, ekki orðinn
2ja ára. Uppl. í síma 96-22185.
Óska eftir að kaupa gegn staðgreiðslu,
Esterel fellihýsi. Uppl. í síma 91-11024.
■ Sumarbústaðir
Eignarlóðir í sumarhúsahverfinu Ker-
hrauni í Grímsnesi á hagstæðu verði
og skilmálum. Biðjið um bækling með
korti og upplýsingum í síma 91-42535.
Fallegt land, kjarrivaxið.
Sumarbústaður - Bill. Góður fólksbíll
eða jeppi óskast í skiptum fyrir sumar-
bústað við Elliðavatn. Verðhugmynd
ca 1.200-1.700.000. Hafið samband við
auglþjón. DV í síma 91-27022. H-9551.
Sumarhús á Flúðum. Leigjum út sum-
arhús, eldhúsaðst., wc og sturta í
hverju húsi. Svefnaðst. f/6 manns.
Sundlaug, heitur pottur o.fl. á staðn-
um. Ferðamiðst., Flúðum, s. 98-66756.
Rafstöövar - dælur: Eigum á lager dís-
ilrafstöðvar. Mikið úrval af vatnsdæl-
um, 12-24 og 220 V. Sala - þjónusta.
Merkúrhf., Skútuvogi 12A, s. 812530.
Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu-
vemd ríkisins. Vatnsgeymar, margar
stærðir. Borgarplast, Seltjamamesi,
sími 91-612211.
í landi Stóra Áss, í Borgarfirði, em til
leigu stórar og fallegar sumarbústaða-
lóðir, heitt og kalt vatn, fagurt út-
sýni. Uppl. í síma 93-51394.
í sumarbústaði: wc frá kr. 9.599, arin-
steinn frá kr. 126 stk, og plastþakrenn-
ur kr. 334 metrinn. Álfaborg hf.,
Knarrarvogi 4, sími 91-686755.
Ódýrar sumarbústaðalóðir i Borgar-
firði, rafmagn, heitt og kalt vatn.
Uppl. í síma 93-70077 og 93-70040.
45 m2 sumarbústaður í Þrastarskógi
til sölu. Uppl. í síma 91-32530.
■ Fyiir veiðimenn
Sjóstangaveiði - sjóstangaveiði!
Daglegar ferðir fyrir einstaklinga,
fjölskyldur eða hópa, með öflugu
skipi, M.S. Árnesi (áður Breiðafjarða-
ferjan Baldur). Góð aðstaða. Veiting-
ar, stangir o.m.fl. um borð. •Uppl.
og farpantanir í s. 985-36030.
Til sölu ódýr veiöileyfi í Hítará efri,
Grjótá, Tálma og Melsá, gott veiðihús
á staðnum, tilvalið fyrir íjölskyldur
sem vilja njóta útiveru í mjög fallegu
umhverfi. Uppl. milli kl. 19 og 22 í
síma 985-25254. Sigurður.
Sandsíli, laxa- og silungsmaðkar og
laxahrogn. Neoprene vöðlur á tilboðs-
verði. Allt til flugunýtinga. Verslið
við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni
17, símar 91-814085 og 91-622702.
Rangárnar. í fyrsta sinn í almennri
sölu, lausir dagar á svæði 6, (Bergs-
nef), í Eystri-Rangá og Fiská. Takm.
dagafjöldi. Rangárlax, s. 98-78602.
Snæfellsnes. Stangaveiðimenn. Lax og
silungur. Vatnasvæði Lísu: Vatns-
holtsá og vötn. Sundlaug, gistimögu-
leikar í nágr. S. 93-56707 og 985-32986.
Happamaökar Hönnu. Á til ljúffenga
veiðimaðka. Upplýsingar hjá Hönnu
í síma 91-21459.
Laxa- og silungamaðkar til sölu.
Pantanir í síma 91-32794.
Geymið auglýsinguna.
Laxamaðkar til sölu á kr. 25 stk. Upplýs-
ingar í síma 91-17930.
Silungsveiði í Mallandsvötnum á
Skagaheiði. Uppl. í síma 95-36524.
M Fyiirtæki___________________
Höfum á skrá eftirfarandi fyrirtæki til
sölu: •skyndibitastaði, •ritfanga-
verslun, •söluturna, •matvöruversl-
anir ásamt mjög miklu úrvali af öðrum
fyrirtækjum. Einnig vantar okkur all-
ar gerðir fyrirtækja á skrá, mikil sala.
Fasteigna- og firmasalan, Nýbýlavegi
20, sími 91-42323, 42111 og 42400 á
skrifstofutíma.
Fyrirtæki óskast.
Höfum fjársterka og áreiðanlega
kaupendur að góðum iðnaðar-, þjón-
ustu- og verslunarfyrirtækjum. Starfs-
þjónunstan, Nóatúni 17. S. 621315.
Til sölu rekstur bilasölu. Langtíma
leigusamningur, innréttað húsnæði,
söluskrá og góður innisalur. Hafið
samb. við DV í síma 91-27022. H-9522.
■ Bátar
Til sölu tæplega 3 tonna plasttrilla, öll
nýuppgerð og vel tækjum búin, með
krókaleyfi, til greina kemur að taka
kvótalausan hraðfiskibát eða plan-
andi skemmtibát upp í. Uppl. í s.
96-61405 á daginn eða 96-61588 á kv.
Fiskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 litra.
Línubalar 70, 80 og 100 lítra.
Borgarplast, sími 91-612211, Seltjam-
arnesi.
Flugfiskur, 18 fet, til sölu, nýuppgerð
Volvo Penta 140 A bensín inboard -
outboard, ath. ýmis skipti, t.d. bíl,
Uppl. í s. 671906 e.kl. 19 og um helgar.
Viking plastbátur '87 til sölu, dekkað-
ur, með krókaleyfi, vel tækjum búinn,
skipti möguleg á minni og ódýrari
bát. Uppl. í síma 98-11181.
22 feta plastbátur með krókaleyfi til
sölu, ýmis skipti koma til greina. Uppl.
í síma 96-41542 milli kl. 18 og 20.
4ra manna gúmmíbjörgunarbátur til
sölu, fyrir báta allt að 8 m, heilsársbát-
ur. Uppl. í síma 96-27992.
Bátaskýli við Hvaleyrarlón til sölu. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9539._____________________
Bátur til sölu. 5,5 tonna trébátur, árg.
’55, með krókaleyfi. Upplýsingar í
síma 96-41472.
Kanóarnir og fiskibátarnir komnir.
Til sýnis að Skútahrauni 11, Hafnar-
firði, símar 91-651850 og 91-651670.
Til sölu 14 feta vatnabátur úr áli, 15 ha
mótor + kerra, svo til ónotaður. Uppl.
í síma 91-78029.
Til sölu er BMW bátavél, 180 hö., ásamt
hældrifi. Uppl. í síma 98-13041 í kvöld
og næstu kvöld.
Til sölu Viking plastbátur, stærð 5,68
tonn. Báturinn selst án allra veiði-
heimilda. Uppl. í síma 96-41387.
Óska eftir að kaupa planandi sportbát,
17-22 fet, t.d. Shetland. Uppl. í símum
98-34299 og 98-34417. Jóhann.
■ Hjólbaiðar
Lítið notuð 33" BF Goodrich dekk til
sölu, á 10" álfelgum, verð 80.000. Uppl.
í síma 91-15484.
36" radial mudder dekk til sölu. Uppl.
í símum 985-20302 og 91-51038.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, Dranga-
hraunsmegin, s. 653323. Innfl; vélar,
girkassar, hásingar, vökvastýri, altin-
atorar, startarar, öxlar, drifsköft, o.fl.
í Toyota hilux, framdrif og öxlar í
Pajero. Erum að rífa: Volvo 740 ’87,
Benz 190 ’84, Honda CRX ’88, Honda
Civic ’85, Mazda 323 ’84--’87, Mazda
626 ’81, ’82, ’84, Mazda 929 ’84, MMC
Galant ’81 ’82, Lada Samara ’86, '87,
Toyota Tercel 4x4 ’84, Nissan Vanette
'86, Ford Sierra ’84, ’85, Escort ’84-’85,
Fiat Uno ’84, Nissan Sunny ’84, Peu-
geot 205 ’86, Citroen Axel ’86 og
Suzuki ST 90 ’82, Saab 900 ’81, Toyota
Cressida ’81, Opel Rekord dísil ’85,
Charmant ’83, Benz 240 d., Lancer ’81,
Subaru ’81, Óldsmobile ’80. Kaupum
nýl. bíla til niðurrifs, sendum um land
allt. Opið v.d. kl. 8.30-18.30. S. 653323.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Ford Sierra
’85, Daihatsu Cuore ’89, Lada station
’87, Isuzu Trooper ’82, Golf ’84, Civicj
’85, BMW 728i ’81, Sapporo ’82, Trediá.
’84, Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo
244 ’82, 245 st„ U300 ’81, Samara ’87,
Escort XR3i ’85, ’82, Mazda 626 ’86,
Ch. Monza ’87, Ascona '84, Colt ’81
og ’86, Uno turbo '88, Galant 1600 ’86,
’86 dísil, ’82-’83, st„ Micra '86, Lancia
’86, Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude ’85,
Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82, 929,
626 ’85 2 dyra ’84, Opel Corsa ’87,
Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 '82, Toyota
Hi-Ace ’85, Corolla ’85, Laurel ’84,
Lancer ’88, Golf ’82, Accord '81. Opið
9-19 alla virka daga.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnaríirði.
Til sölu Colt ’88, Cherokee ’85. Innfl.
vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir: BMW
316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i
’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11
’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia
Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra
'84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87,
Cuore ’86, Charade ’84-’87, Accord
’83, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort
’82-’86, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87,
MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, VW
Golf ’80-’87, Jetta '82, Samara ’87-’88.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mánud.-föstud. 9-18.30.
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063.
Varahlutir í: Subaru GL st„ 4x4, ’87,
Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re-
gata dísil '87, Mazda E2200 ’88, 323
’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es-
cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87,
Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’81,
Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80!
Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore
’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny
’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia
Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84,
320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80,
Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81.
Opið virka daga 9-19.
Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í
Mazda bílum. Eigum varahluti í flest-
ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda
bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri
4. Símar 666402 og 985-25849.
Lada viðgerðir og varahlutir. Átak sf„
Nýbýlavegi 24, Kóp„ s. 91-46081. Eig-
um mikið af nýl. notuðum varahlutum
í Lada og Lada Samara. Sendum.
Kaupum nýlega Lada tjónbíla.
Eigum notaöa gúmmibáta og utanborösmót-
ora.
Nokkur notuö fjórhjól til sölu.
Nokkrar kerrur til sölu.
Vörubílskrani, litiö notaöur, árg. '87, 13 TIM
á ótrúlega góöu veröi.
Nokkrir notaðir vélsleöar af ýmsum geröum.
Ath. Sleóar stórhækka i haust.
Hús á japanskan pickup-bíl, kr. 550.000, meö
öllu. Hús á USA pickup-bil, kr. 570.000, meö
öllu
2 tonna Toyota m. disilvél '83. Góóur bill,
gott verö.
Nissan pallbill, dísil, ek. 66.000. Gott verö.
Góóur bill.
Willys 46, allur nýuppgeröur, B 20 vél.
Glæsilegur. Fæst á góöu veröi.
Subaru. Háþekja. Ekinn 50.000 km. Sérstak-
ur bill.
Nissan Sunny, sérstaklega góóur bill,
vökvastýri, sjálfskipting, seldur 50.000 undlr
gangverði.
Toyota Hilux, árg. '87, 5 gira, vökvast., extra
cab, ekinn 61 þús. Bilhýsi, svefnpláss f. 4-5.
Fullbúió eldhús m/ísskap, hiti. Húsiö er lágt
á keyrslu, hátt i notkun. Húsiö er sett á/tekió
af á 15 mín. Frábærlega hagstætt verð ef
tekiö er saman sem pakki.
Tækjamiðlun íslands
Bíldshöfða 8
símar 91 -674727 á skrifstofutíma
og 17678 og 14180 milli kl. 18 og 21.