Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 22
2
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Léttitœki
íurvali
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, lagervögnum, handlyftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk-
um viðskiptavina. Sala leiga.
Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
h *
/
Kays vetrarlistinn, pantanasími 52866.
Nýjasta vetrartískan, jólagjafir, búsá-
höld, leikf. o.fl. Verð kr. 400, án bgj.
■ Verslun
gleri. Verð frá kr.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Það er staöreynd að vörurnar frá okkur
leysa úr margs konar vandamálum og
gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Frábært úrval af hjálpartækjum
ástarlífsins fyrir dömur og herra. Fáðu
nýjan myndalista yfir hjálpartæki
sendan í póstkröfu. Ath. Állar póst-
kröfur dulnefndar. Einnig meiri hátt-
ar nærfatnaður á dömur. Gerið gæða-
og verðsamanburð. Sjón er sögu rík-
ari. Opið 10-18 virka daga og 10-14
lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448.
■ Vagnar - kerrur
Tilboð. Krumpug. á börn + fullorðna
frá kr. 2.900. Stakar jogging-/glans-
buxur frá kr. 600. Bolir, sumarkj. frá
kr. 6.900, blússumar og pilsin komin.
Póstkrafa. Ceres, Nýbv. 12, s. 44433.
bigum tyrirliggjandi baöinnrettingar
á mjög hagstæðu verði. Harðviðarval
hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Til sölu og sýnis í Borgartúni 28. Nýtt
LMC hjólhýsi, lengd 4,54 metrar,
220/12 volt, með kæliskáp, gasplötum
og baðherbergi, svefnpláss fyrir 5.
Verð kr. 899.000, góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 622900, Einar Farestveit
& CO og hjá Hákoni í síma 91-656119
eftir kl. 17.
Hjólhýsi - frábær kjör. Eigum nú nokk-
ur vel með farin hjólhýsi. Bjóðum góð
kjör: uppítökur, aðeins 25% útborgun
og eftirstöðvar til allt að 30 mán.
Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11,
Reykjavík, sími 91-686644.
Ferðasalerni
í bátinn, tjaldvagninn, sumarbústaðinn
eða annars staðar þar sem salemisað-
stöðu vantar. Ferða(vatns)salerni eru
ótrúlega hreinleg og þægileg í meðför-
um. Sláðu á þráðinn eða líttu inn og
kynntu þér þessa gæðavöru. Atlas hf.,
Borgartúni 24, 105 Rvík, s. 621155.
■ Sumarbústaðir
Teiknipakki-Sumarhús-Byggiö sjálf.
Allar teikningar, bæði til samþykktar
hjá sveitarfélögum og vinnuteikning-
ar ásamt efnislistum. Ótal gerðir og
stærðir, biðjið um bækling.
Teiknivangur, Kleppsmýrarvegi 8.
Sími 91-681317 og kvölds. 91-680763.
Dino reiðhjól. Falleg barnahjól, margir
litir, stærðir frá 10", verð frá kr. 4.970.
Póstsendum. Tómstundahúsið, sími
91-21901.
^HANK00K
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/75 R15, kr. 6.230.
235/75 R15, kr. 6.950.
30- 9,5 R15, kr. 6.950.
31- 10,5 R15, kr. 7.950.
31-11,5 R15, kr. 9.470.
33-12,5 R15, kr. 9.950.
Hröð og ömgg þjónusta.
Barðinn hfi, Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 814844.
Glæsilegt úrval hurðahandfanga frá
FSB og Eurobrass. A & B, Skeifunni
11, sími 91-681570.
207g
'mm
3-6
JXttAKOS
Fólksbíla- og jeppakerrur. Fólksbíla-
kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk.
Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800
og 1500 kg, með eða án bremsubúnað-
ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrnr
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911
og 45270.
■ Bátar
Viking 5,7 tonna plastbátur, árg. '86, til
sölu, með haffæri '91 og krókaleyfi.
Báturinn er nýyfirfarinn, með nýju 24
og 12 volta rafkerfi frá Rafboða í
Garðabæ. Upplýsingar í vs. 91-673820,
985-32850 og hs. 91-79846.
■ BQax til sölu
Blazer '84 (innfluttur ’88) til sölu, sjálf-
skiptur með öllu, tvílitur rauður og
grár, TAHOE lúxusinnrétting, álfelg-
ur, undirhlífar. Fallegur bíll!! Verð
1.150 þús. Vantar Subam Justy. Uppl.
í síma Jl-42462. Gísli.
Toyota Hilux Double Cab, árg. '90 ( 91),
upþhækkaður, læst afturdrif, 33"
dekk, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-43105 - 985-31630.
■ Ymislegt
Smágrafa. Tökum að okkur ýmiss kon-
ar jarðvinnu, hentar vel í garða o.fl.
Sími 985-30915 og 91-641323.
Geymið auglýsinguna.
Myndgáta_________pv
I" V' ■ ■ *.——~ *
/
Andlát Tónleikar
Hörður Helgason, fyrrverandi sendi-
herra, lést á Landspítalanum 9. júlí.
Þórunn Hringsdóttir, Hringbraut 78,
er látin.
Jóhannes Egilsson, áður til heimilis
á Hraunbergsvegi 2, Hafnarfirði, lést
á Ljósheimum, Selfossi, mánudaginn
8. júlí.
Brynhildur Baldvins, Kambaseli 8,
áður til heimilis að Laufskógum 32,
Tónleikar með Vinum Dóra
Vinir Dóra em nýkomnir til baka úr vel
heppnaðri ferð til Chicagó þar sem þeir
spiluöu á hirrni árlegu blúshátíð þar í
borg. Hljómsveitin heldur upp á þetta og
útkomu breiðskífunnar Blue ice (aðeins
á geisladiski ásamt Chicago Beau og
Jimmy Dawkins) meö þrennum tónleik-
um á fimmtudaginn 11. júli á Tveim vin-
um, á Púlsinum fóstudaginn 12. og laug-
ardaginn 13. júlí.
Hveragerði, lést 8. júlí.
Ásdís Þórðardóttir, Hegranesi 24,
Garðabæ, andaðist í Landspítalanum
að morgni hins 7. júlí.
Þorgrímur Kristinsson, fyrrverandi
bifreiðastjóri, Sörlaskjóli 17, Reykja-
vík, lést á heimili sínu 8. júlí sl.
Tapað fundið
Páfagaukur í óskilum
Páfagaukur er í óskilum í austurbæ síðan
á laugardaginn sl. Upplýsingar í síma
813973.
Jarðarfarir
Jóhann Aðalsteinn Árnason lést í
Sjúkrahúsi Akraness fóstudaginn 5.
júlí. Hann verður jarðsunginn í
Akraneskirkju fimmtudaginn 11. júlí
kl. 14.
Magnea Lovísa Magnúsdóttir frá
Dal, Vestmannaeyjum, Kleppsvegi
32, Reykjavík, lést 22. júní. Utfórin
hefur farið fram í kyrrþey aö ósk
hinnar látnu.
Gyðríður G. Jónsdóttir, Frostafold
73, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 11. júlí kl. 13.30.
Jónina Guðrún Markúsdóttir, sem
andaðist laugardaginn 6. júlí á Garð-
vangi, Garði, verður jarðsungin frá
Keflavíkurkirkju fóstudaginn 12. júlí
kl. 14.
Jón Kristinn Guðmundsson frá Flat-
ey á Breiðafirði, Sólheimum 27, verö-
ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 11. júlí kl. 10.30.
Grímur Ögmundsson, Syðri-Reykj-
um, Biskupstungum, verður jarð-
sunginn frá Skálholtskirkju föstu-
daginn 12. júlí kl. 14. Jarðsett verður
á Torfastöðum.
Þóra Kemp, Ljárskógum 26, sem lést
30. júní sl., verður jarðsungin frá
Fossvogskapellu í dag, miðvikudag-
inn 10. júh kl. 15.
Hallbjörn Guðlaugur Guðmundsson,
Súgandafirði, verður jarðsunginn frá
Suðureyrarkirkju í dag, miðvikudag-
inn 10. júlí kl. 14.
Læða týndistfrá
Háteigsvegi
Grábröndótt læða með hvíta tíru í skotti
týndist frá Háteigsvegi á mánudaginn sl.
Hún er ómerkt. Ef einhver hefur ohðið
hennar var eða veit hvar hún er niður-
komin er hann vinsamlegast beðinn að
hringja í síma 16610 á daginn, 12125 eða
10539 á kvöldin.
TiBcyimingar
Sumarferð Húnvetningafé-
lagsins
Húnvetningafélagið fer í sumarferð dag-
ana 12.-14. júlí. Ekið verður um Fljóts-
hlíð og Fjallabaksleið syðri. Upplýsingar
gefa Kjartan í s. 814806 og Ámi í s. 10331.
Sumarferð safnaðarfélags og
Kirkjukórs Askirkju
verður farin sunnudaginn 14. júli kl. 8.
Farið verður í Landmannalaugar. Þátt-
taka tilkynnist fyrir 9. þ.m. til Guðrúnar,
s. 37788, Hafþórs, s. 33925 eða Bryndísar,
s. 31116.
A
íslandsdagskrá í
Norræna húsinu
í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30 held-
ur Unnur Guðjónsdóttir ballettmeistari
íslandsdagskrá í Norræna húsinu. Hún
mun sýna litskyggnur frá íslandi, syngja
og dansa og sýna íslenskan faldbúning.
Dagskráin fer fram á sænsku. Aðgangur
er ókeypis og allir velkomnir.