Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991.
41
dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Ymislegt
Gott merki er gullsígildi. Tek að mér
merkjahönnun fyrir lágt verð. Hafíð
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9548._______________
Vantar sniðugan aðila til að kaupa á
móti mér fatalager og fleira. Mjög
góðir tekjumöguleikar. Hafið sam-
band við DV f síma 91-27022. H-9491.
Þarftu að huga að fjármálunum? Við-
skiptafræðingur aðstoðar fólk og fyr-
irtæki við að koma lagi á fjármálin.
S. 91-653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20.
23 ára maður vill kynnast ungri
stúlku, á aldrinum 18-24 ára. Áhuga-
mál mörg. Tilboð sendist DV, merkt
„Sumar-9544“.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.________
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
■ Verðbréf
Til sölu hlutabréf í Skeljungi hf. að nafn-
verði kr. 61.600. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-9546.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Tek að mér bókhald fyrir minni fyrir-
tæki. Svör sendist DV, merkt
„Bókhald 9530“.
■ Þjónusta
Tveir trésmiðir. Tökum að okkur alla
trésmíðavinnu úti sem inni, t.d. við-
hald og viðgerðir á gömlum húsum,
uppslátt og nýsmiði og alla innivinnu.
Gerum föst tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 671623 eða 671064.
Tökum að okkur múr- og steypuviðgerð
ir, einnig nýpússningu, úti- sem inni-
verk, gerum tilboð þér að kostnaðar-
lausu, eingögnu faglærðir menn vinna
verkin. Uppl. í síma 91-676208.
Almenn málningarvinna. Málning,
sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst
tilboð. Upplýsingar f síma 91-12039
e.kl. 19 og um helgar.
Bílastæðamálun fyrir fyrirtæki og húsfé-
Iög, komum á staðinn og gerum föst
verðtilboð. Pantanasími 91-670882 og
91-673562.
Ertu að byggja eða breyta? Tökum að
okkur alla minni eða stærri smíða-
vinnu. Upplýsingar í símum 91-668085
og 91-39028 eftir kl. 18.
Franskir gluggar smíðaðir og settir í
gamlar og nýjar innihurðir, til sölu
eikar- og beykihurðir, einnig sprautun
og önnur verkstæðaþjón. S. 91-687660.
Glerísetningar, gluggaviðgerðir.
Önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Útihurðin er andlit hússins. Sköfum
útihurðir. Almennt viðhald á harð-
viði. Sérhæfð þjónusta unnin af fag-
mönnum. Sími 91-71276 e. kl. 18.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjam taxti. Sími 985-33738.
■ Ökukennsla
Ökukennsluæfingatímar. Get nú mætt
við nemendum. Ökuskóli og prófgögn.
Þórir Hersveinsson ökukennari, sími
91-19893.
Okukennarafélag Islands auglýsir:
Snorri Bjamason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLS ’90, s. 77686.
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
sími 40452.
Valur Haraldsson, Monza
’89, s. 28852.
Guðmundur Norðdal, Monza,
s. 74042, bílas. 985-24876.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bs. 985-33505.
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s. 21924 og 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 626
GLX, s. 31710, bílas. 985-34606.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant,
aðstoða við endurnýjun ökuréttinda,
útvega prófgögn, engin bið.
Símar 91-679912 og 985-30358.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 679619 og 985-34744.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
• Páll Andrés. Nissan Primera '91.
Kenni alla daga. Aðstoða við end-
urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað
strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýmfr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Garðeigendur-húsfélög-verktakar.
Getum bætt við okkur verkefnum í
garðyrkju, nýbyggingu lóða og við-
haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp-
setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl-
ur, hellulagnir, klippingu á trjám og
runnum, garðslátt o. fl. Útvegum allt
efni sem til þarf. Fljót og góð þjón-
usta. Jóhannes Guðbjömsson, skrúð-
garðyrkjum. S. 91-624624 á kv.
Túnþökur, trjáplöntur og runnar. Sækið
sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar
þökur. Yfir 100 teg. trjáa og runna.
Afar hagstætt verð. Sendum plöntu-
lista um allt land. Túnþöku- og tijá-
plöntusalan, Núpum, Ölfusi. Opið frá
kl. 10-21, símar 98-34388, 985-20388.
Garðverk 12 ára.
Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný-
byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna.
Látið fagmenn vinna verkin.
Garðverk, sími 91-11969.
Gæðamold í garðinn, hreinsuð af grjóti
og kögglum. Þú notar allt sem þú
færð. Blönduð áburði, sandi og'skelja-
kalki. Keyrum heim í litlum eða stór-
um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799.
Úðun. Úða garða með Permasect gegn
maðki, lús og öðrum meindýrum í
gróðri. Annast einnig sumarklipping-
ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón-
usta. Sími 91-38570 e.kl. 17.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum,
hífum yfir hættutré og girðingar. Tún-
þökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430.
Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur
Þorkell í síma 91-20809.
Garðeigendur, ath. Garðás hf., skrúð-
garðyrkjuft., tekur að sér hreinsun og
nýframkv. á lóðum. Látið fagmenn um
verkin. S. 613132/985-31132. Róbert.
Garðsláttur - garðsláttur. Tek að mér
að slá garðinn ykkar. Ódýr og traust
þjónusta. Visa/Euro/Samk. Garðslátt-
ur Ó.E., s. 91-624795 og 91-45640.
Garösláttur - vélorf. Tek að mér garð-
slátt, hef orf. Sanngjárnt verð, vönduð
vinna. Uppl. í símum 91-39228,
91-12159 og 91-44541.________________
Til sölu heimkeyrð gróðurmold.
Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691. __________________
Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar,
grasgrænar túnþökur til sölu.
Visa/Euro. Bjöm R. Einarsson, sími
666086 og 91-20856.
'A hellur til sölu (sexkanta), gott verð.
Upplýsingar í síma 91-30615.
Túnþökur. Otvegtum sérræktaðar tún-
þökur, lausar við illgresi og mosa,
smágert gras, gott rótarkerfi. Jarð-
vinnslan, sími 91-674255 og 985-25172.
Úði-garðaúðun-greniúðun-Úði. Notum
Permasect hættulaust eitur. 100%
ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur
Gíslas. skrúðgarðam., s. 74455 e.kl. 17.
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vömbílar í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Heymkeyrð úrvals gróðurmold til sölu.
Upplýsingar gefur Valgeir í síma 985-
31998 og 91-673483 eftir kl. 20.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
■ Til bygginga
Eigum fyrirliggjandi á lager eftirtaldar
byggingarvörur. Byggingartimbur:
Ix6....2x4....2x5....2x6....2x8....2x9.
Gular mótaplötur, 50x300 cm, 50x400.
Steypustyrktarjám, þakjárn, þak- og
vindpappi, rennur, saumur.
Hringdu eða líttu inn hjá okkur á
annarri hæð í Álfaborgarhúsinu,
Knarravogi 4, sími 91-676160. Opið
8-18, mán-fös. G. Halldórsson hf.
Einangrunarplast sem ekið er á bygg-
ingarstað á Reykjavíkursvæðinu.
Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og
helgarsími 93-71161, Borgarnesi.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222.
Einangrunarplast. Eingöngu treg-
tendranlegt. Gott verð. Varmaplast,
Ármúla 16, sími 31231.
Óska eftir vinnuskúr eða gámi á verðbii-
inu 40-86 þús. Upplýsingar í símum
985-32550, 91-40096 og 91-44999.
Mótatimbur og steypustál til sölu. Uppl.
í síma 91-686224.
■ Húsaviðgerðir
• „Fáirðu betra tilboð taktu því!!“
•Tökum að okkur múr- og spmngu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlágnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval
steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini.
• Verkvík, sími 671199/642228.
Húsaviðgerðir og málun, bílastæða- og
götumálning, háþrýstiþv., votsand-
blástur, glerísetning, þakkantar, við-
gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði).
Nýtt á íslandi: Pace kvoða á svalagólf
og tröppur, verð 3325 fm. Steypt þök,
steinrennur o.fl., 1865 hver fm, 10 ára
ábyrgð. S. 91-11715 og 91-641923.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Aratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
Tökum að okkur alhliða viðhald á hús-
eignum. Spmngu-, múr- og þakviðg.
Lausnir á skemmdum steyptum þak-
rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766.
■ Sveit
Ævintýraleg sumardvöl i sveit.
Á sjöunda starfsári sínu býður sumar-
dvalarheimilið að Kjarnholtum upp á
vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn.
1-2 vikna námskeið undir stjórn
reyndra leiðbeinenda. Innritun og
upplýsingar í síma 91-652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar
í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl.
í síma 93-51195.
■ Parket
Slipun og lökkun á gömlum og nýjum
gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn.
Úppl. í síma 91-43231.
■ Til sölu
Ódýrt - ódýrt. Handy Bed svefnbekkir.
Sterkir og auðveldir í uppsetningu.
Tvær gerðir. Verð kr. 4.300 og kr.
4.800. Vatnsrúm hf., sími 688466.
TELEFAX
PAPPÍR
Hjá okkur færð þú pappír i allar gerðir
faxtækja. Gæðapappír á góðu verði.
Póstsendum um land allt.
•Telefaxbúðin, Hamraborg 1, sími
91-642485, fax 91-642375.
Auglýsing
um lausr stöðu sérfræðings í
geðlækningum til starfa fyrir
heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
Laus er til umsóknar staða sérfræðings í geðlækning-
um til starfa fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðu-
neytið. Lækninum er ætlað að annast umsjón með
ósakhæfum afbrotamönnum og jafnframt að sinna
geðlæknisþjónustu í fangelsum landsins. Staðan
veitist frá og með 1. september nk.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknis-
menntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu á þar
til gerðum eyðublöðum sem þar fást fyrir 5. ágúst
nk. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir ráðuneytið.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
5. júlí 1991
Alvörujeppi
Toyota LandCruiser dísil turbo, árg. 1990, vél 4,2 I,
sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum, álfelgur,
topplúga, ekinn 22 þús. km. Verð 3.560 þús. stað-
greitt.
Bifreiðin er til sýnis.
GRENSÁSVEGI 11, SÍMAR 813150 - 813085.
Einn sá glæsilegasti
Saab 9000 CD turbo, árgerð 1989, ekinn aðeins 23
þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, álfelgur, ABS
bremsukerfi, leðurklæddur, topplúga, splunkuný
dekk o.fl. o.fl. Verð 2 millj. staðgreitt. Ath., nýr bíll
kostar tæpar 3 millj. Bifreiðin er til sýnis.
BORGARBILASALAN
GRENSÁSVEGI 11. SÍMAR 813150,- 813085.
- talandi dæmi um þjónustu