Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 28
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn.
RÍtstjóm - Auglýsingar - Ásk :rift - Dreifing: Sími 27022
Frjálst, óháð dagblaö
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚU 1991.
Skerðing þorskveiða:
Stöðnun til 1993
Það stefnirí samdrátt landsfram-
leiðslunnar á næsta ári verði farið
að mestu eða öllu að tillögum fiski-
fræðinga um skerðingu þorskafla, að
sögn Þórðar Friðjónssonar, forstjóra
Þjóðhagsstofnunar, í morgun. Sam-
drátturinn mun þá standa til ársins
1993.
Lítils háttar aukning landsfram-
leiðslunnar verður í ár, kannski um
'hálft prósent. Þórður segir þó að svo
lítil aukning þýði að kyrrstaða sé.
Samdrátturinn á næsta ári gæti
orðið allt að tvö prósent. Þó er gert
ráð fyrir nokkrum undirbúnings-
framkvæmdum vegna álverksmiðju
á því ári. Það er einnig óvissuþáttur
að sögn Þórðar.
Síðan er búist við að framkvæmdir
vegna álvers lyfti landsframleiðsl-
unni, um 5 prósent 1993 og 7 prósent
1994. -HH
Goðinn
farinn heim
„Við vorum búnir að gera það sem
við gátum gert svo við ákváðum að
fara heim,“ sagði Kristján Sveinsson
á björgunarskipinu Goðanum við
DV. Skipið lagði af stað frá ísafirði
um tvöleytið í gær. Það er nú komiö
til Reykjavíkur.
Kristján sagði að engar tilraunir
hefðu verið gerðar í gær til þess að
draga bátsflakið, sem þeir höfðu fest
í, af veiðislóð. Til þess þyrfti kröft-
ugraskipenGoðann. -JSS
Pósturogsími:
Áhyggjuraf bil-
unumíkerfinu
„Bilunin í stafrænu stöðinni er al-
varleg. Við vitum ekki af hverju hún
stafar en eigum von á mönnum frá
framleiðanda erlendis frá til að flnna
villuna sem við teljum vera í for-
riti,“ sagði yfirverkfræðingur hjá
Pósti og síma í morgun vegna bilana
í símkerfmu síðustu daga. Erfitt var
að ná til Vestfjarða í morgun og vand-
ræði voru með að ná til Norðurlanda
á mánudag. Sambandslaust var við
lögreglu um helgina. Neyöarnúmerið
000 hefur verið tekið í notkun sam-
hliða númerinu 11166. -ÓTT
Opnun Austur-
strætis frestað
Borgarráð samþykkti í gær að
fresta ákvörðun um opnun Austur-
strætis þar til borgarstjóm kemur úr
sumarleyfi í miðjum september. Mik-
ill meirihluti er fyrir opnrm Austur-
strætis í borgarstjórn og reyndar
borgarráði líka en talið var betra að
fresta jarðraski í miðbænum fram á
haust. Andstaða við framkvæmdim-
arermeiriyfirsumartímann. -pj
LOKI
Gaman væri að hitta
þennan Fjárlaga-Halla!
Síldarverksmlðjur ríkisins:
300 milljón króna
lán en seldar í haust
„í samræmi við tillögur mínar inn skuldbreyti af sinni hálfu lang- málastjórn fyrirtækisins? stofnunar liggur fyrir þar sem
var samþykkt á rikisstjómarfundi tímalánum upp á tæpan hálfan „Ætlunin er að það verði skipaöir kemur fram að það sé óvíst hvé
að hefja undirbúning aö því að milljarð króna. Víð munum ræða tveir tilsjónarmenn meö rekstrin- mikiðveiðistafloönuánæstuvert-
breyta rekstrarformi Siidarverk- þessi atriði við stjórn fyrirtækisins umafhálfuLandsbankansogríkis- íð?
smiðja ríkisins á þannhátt að það og Landsbankann á næstunni“ stjórnarinnarenstjórninmunsitja „Þaðhafaýmsirsýntfyrirtækinu
megi selja fyrirtækið á síðari hluta segir Þorsteinn Pálsson sjávarút- áfram. En allar fjárhagslegar áhuga. Það er í sjálfu sér ekkert
ársins. Jafnframt var samþykkt að vegsráðherra. ákvarðanir hennar verða háöar nýtt í skýrslu Hafrannsóknastofn-
veita SR leyfi til að taka 300 milljón „Frumvarp um söluna á SR er í samþykki tilsjónarmannana.“ unar um ástand loönustofnins.
króna lán með ríkisábyrgð, sem undirbúningi. Það verður skipuð - Verður starfsmönnum fyrir- Menn renna út af fyrir sig alveg
heimild er fyrir á lánsfjárlögum, til þriggja manna nefnd til að und- tækisinssagtuppánæstudögum? blint í sjóinn um loðnuna á næstu
að tryggja reksturinn framá haust- irbúa lagabreytingar og önnur „Þaö er á ábyrgð stjómenda fyr- vertíö. En þetta er út af fyrir sig
ið eða þangað til hægt verður að tæknileg atriði varðandi söluna og irtækisins að taka slíkar ákvarðan- óvissuþáttur sem getur haft áhrif á
selja fyrirtækið. Skilyrðinfyrir því verður brátt farið að vinna í því ir.“ söluverðmæti eigna Sildarverk-
aö 300 milljón króna lánið verði af fullum krafti.“ Eru einhverjir tilbúnir að kaupa smiöjanna."
veitt eru þó háð því að Landsbank- - Verður stjórn SR svipt fjár- SR eftir aö skýrsla Hafrannsókna- -J.Mar
Ekki von á
Grænlandsgöngu
Við Vestur-Grænland óx upp mjög
stór árgangur þorsks frá 1984. Seiði
af þessum árgangi rak í verulegum
mæli til Grænlands. Samkvæmt fyrri
reynslu háfa stórir árgangar, sem
alist hafa upp við Grænland og verið
að hluta til komnir úr klakinu við
ísland, gengiö að einhverju leyti aft-
ur á íslandsmið.
Grænlandsgangan úr 84-árgangin-
um var fyrr á ferðinni hér við land
en búist hafði verið við því fiskifræð-
ingar höfðu áður ætlað að hún myndi
veiðast hér á þessu ári og því næsta
og endurheimt þorskmerki frá
Grænlandi árið 1990 og fyrstu sjö
mánuðir ársins benda til svipaðrar
göngu bæði árin. Hins vegar er ekki
gert ráð fyrir frekari göngum á árinu
1992 þar sem mjög lítið er nú af
þorski við Grænlandi. -J.Mar
Tveirfáisjón-
varpsleyfi
Útvarpsréttamefnd samþykkti á
fundi sínum í gær að mæla með því
að Sýn hf. og Ferskur miðill hf. fái
sjónvarpsleyfi. Mun Þorbjörn
Broddason, formaður nefndarinnar,
Sæþotur njóta sívaxandi vinsælda hér á landi enda eru þetta skemmtilega tæki sem bjóða upp á ýmsa mögu- ganga á fund forsvarsmanna Sýnar
leika. Þessir piltar eru auðsjáanlega engir nýgræðingar í listinni en þeir voru að leik í blíöviðrinu í gær við Bakkavör og kynna þeim drög að samningi þar
á Seltjarnarnesi. DV-myndS aðlútandi. -JSS
Veðriðámorgun:
lægátt
Á morgun verður hæg, austlæg
eða norðaustlæg átt á landinu.
Skýjað verður á Norður-, Aust-
ur-, og Suðausturlandi og dálítil
súld, einkum við ströndina. Á
Suðausturlandi verður úrkoman
heldur meiri. Á Suður- og Vestur-
landi og jafnvel Vestfjörðum
verður þurrt og víða bjart veður.
Heldur er veður kólnandi en þó
verður hlýtt að deginum þar sem
sólar nýtur.
Laugardaga 10-17
Sunnudaga 14-17
TM-HUSGÖGN
SÍÐ'UMÚLA 30 SÍMÍ 686822