Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 23
iHr l,:Ub .ar 'l ,;n J> JVtli / MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991. 43 Skák Jón L. Árnason Á opna mótinu í Bad Wörishofen í ár kom þessi staöa upp í skák Tauber, sem hafði hvítt og átti leik, og Bachmayr. Kemur þú auga á vinningsleiö fyrir hvit- an? 8 7 6 5 4 3 2 1 1. Hxd5+! exd5 Eða 1. - Dxd5 2. RxíB + og vinnur. 2. Bh3+ f5 3. Bxf5 +! Dxf5 4. Dd6+ Ke8 5. Hxc8+ og svartur gaf enda ekki seinna vænna. Ef 4. - Dxc8 5. Rf6 mát. Bridge ísak Sigurðsson I I k # k Él li k k w £ 'W A A A A A i A s s & ABCDE FGH Frammistaöa unghngalandsliðsins á Norðurlandamótinu í bridge, sem fram fór í borginni Jyváskyla í Finnlandi, olli vonbrigðum. Fyrirfram var búist við því að íslenska liðið ætti möguleika á einu af þremur efstu sætunum. Það hafnaði í 6. sæti eftir að hafa verið i 5. sæti lengst af móts. Góð úrslit náðust oft gegn A- liðum þjóðanna en það sem gerði út um vonir um betri árangur var slakt gengi gegn B-liðunum. Þrátt fyrir heldur brö- sugt gengi sáust inni á milli góð tilþrif. Hrannar Erhngsson og Matthías Þor- valdsson voru þeir einu á Norðurlanda- mótinu sem náðu að segja sig upp í 6 lauf á þessu spili úr mótinu. Sömu spil voru spiluð í öllum leikjum. Hagstætt útspil gerði þaö að verkum að spilið vannst en útspilið var spaðatía. Vestur gjafari og NS á hættu: * 1097 V G4 ♦ ÁG9632 + 76 —E— * KG85 v A * Á853 s *5 ------+ 10983 * Á4 V K109 ♦ 874 + ÁKD42 * D632 V D762 ♦ KD10 + G5 Slemman er sögð á aðeins 24 punkta og er ekki slæm. Úrspilið var hins vegar aðeins handavinna eftir útspil norðurs. Spaðagosi var lagður á tíuna, drottning frá suðri og sagnhafi setti ás. Sagnhafi tók nú trompin af andstæöingunum og svínaði síðan spaðaáttimni. Spaðakóngur nægði svo til að henda hjarta og renna slemmunni heim. Spihö kom fyrir í leik gegn A-hði Dana. Krossgáta 1 X 6' 0 | r z I \ IO *samm I " )Z TT“ ys' 7T i?- TT /T" k Zo J □ 7T Lárétt: 1 róta, 8 staka, 9 ellegar, 10 öku- manns, 11 umstang, 12 væskils, 15 knæpa, 17 yndi, 19 skapmikli, 21 kaldi, 22 kvabb. Lóðrétt: 1 kriki, 2 veldi, 3 óðagot, 4 brydd- ing, 5 lærö, 6 stétt, 7 fálm, 13 handsöm- uðu, 14 lögun, 16 drif, 18 stækkuðu, 19 gelt, 20 klaki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skokk, 6 ss, 8 vír, 9 rámu, 10 afkimi, 12 lóan, 14 aða, 15 að, 16 ögrun, 18 nag, 19 ekra, 20 enni, 21 sem. Lóðrétt: 1 svalan, 2 kif, 3 orka, 4 kring, 5 ká, 6 smiöur, 7 suða, 11 marks, 13 óðan, 16 ógn, 17 nam, 19 ei. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvOið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavík 5. til 11. júh, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarljörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarflarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyljafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14—18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 10. júlí: Hervernd íslands rædd í breska þinginu. Hversu lengi hafa Bretar herafla hérá landi? Spalonæli Að skilja e. að fyrirgefa. Madame de Stáel Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarljörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónústa. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fímmtudaginn 11. júli. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu raunsær því ef þú setur markið þitt of hátt verðurðu fyrir vonbrigðum ef þér tekst ekki að ná því. Happatölur eru 6,24 og 29. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Breytingar gætu þýtt að þú þurfir að flýta þér að öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Forðastu þrasgjarnt fólk í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Reyndu að njóta óvenjulegra aðstæðna sem þú lendir í, hvort sem það er félagslega eða persónulega. Það lítur einhver mjög upp til þín. Nautið (20. apríl-20. maí): Framtíðarferðalag á hug þinn allan um þessar mundir. Vertu viðbúinn spennu í félagslifinu og gerðu ráð fyrir kjaftagangi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Nýttu þér það sem þú hefur heyrt eða lesið þér til framdráttar. Hagnýt störf heimafyrir heilla þig í augnablikinu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ræddu við fólk um stuðning rið nýjar hugmyndir þínar á meðan þú hefur meðbyr og samstarfsvilji er fyrir hendi. Treystu sam- bönd þín. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert mjög viðkvæmur fyrir gagnrýni. Forðastu fólk á ör.dverö- um meiði við þig. Reyndu að bjótast frá viðjum vanans og njóta kvöldsins. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað, sem þú þurftir að hætta við fyrir nokkru, gæti skotið upp kollinum á nýjan og óvæntan hátt. Vertu vingjarnlegur og þolinmóður gagnvart erfiðum persónum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Æfðu þig í svolitlum sjálfsaga. Láttu á það reyna hvernig fólk bregst við hugmyndum þínum. Happatölur eru 1,16 og 27. * Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hefur mikið að gera á næstunni. Hlutirnir ganga þó þér í hag sem gerir fyrirhöfnina þess virði. Ný vinátta er þér í hag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft á allri þinni athyglisgáfu að halda í mikilvægu en tilfmn- ingaríku máli. Reyndu að fmna leið til að auðvelda þér ákveðin mál. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Heimilismálin, sérstaklega þau sem varðar eignamál, eru í brenni- depli. Áhugi þinn beinist að langtímaverkefnum. Reyndu að haldá öllum góðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.