Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 20
It 40-- Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vinnuvélar Case 580G, 4x4, traktorsgrafa, árg. ’83/4, 6200 tímar, verð aðeins kr. 1.580 þús. + vsk. Case 580K, 4x4, turbo traktorsgrafa, árg. ’90, 440 tímar. Með vélinni fylgja 4 backhoe skóflur 30/45/60/90 cm, verð aðeins kr. 2.950 þús. + vsk. JCB 3CX turbo traktorsgrafa, árg. ’90, 750 tímar. Með vélinni fylgja 4 back- hoe skóflur 45/60/90/150 cm, verð að- eins kr. 3.150 þús. + vsk. Montabert 501, endurbyggður vökva- hamar, hamrinum fylgja 2 fleygar og sæti, verð aðeins kr. 630 þús. + vsk. Poclain 81P, 16 tonna hjólagrafa, árg. ’88, ýtutönn („Stabilizers”), lagt fyrir vökvahamri. Vélinni fylgir 1 skófla, aukaskóílur fáanlegar, verð aðeins kr. 4.290 þús. + vsk. Case 850B jarðýta, árg. ’81, skekkjan- leg tönn og ripper, verð aðeins kr. 1.540 þús. + vsk. Nýjar & notaðar beltagröfur, jarðýt- ur, traktorsgröfur, hjólagröfur, loft- pressur, smágröfur og varahlutir í vinnuvélar. Leitið tilboða. Markaðs- þjónustan, s. 91-26984, fax. 26904. Fiatallis - Fiathitachi. Höfum til af- greiðslu með stuttum fyrirvara eftir- taldar nýjar vökvagröfur: Fiathitachi FH 150LC, FH 200LC, FH 220LC, FH 150 w hjólavél, nýjar hjólaskóflur, Fiatallis FR 10B, FR 160, FR 220, sér- tilboð á sýningarvélum, FR 130 hjóla- skófla og FH 220 beltagrafa. Vélakaup hf., sími 91-641045. • ingersoll Rand ioftpressa 175 CFM, Deutz F3L912 dísil, árg. 1986,, 2900 tímar. Verð aðeins 372 þús. + vsk. •Ingersoll Rand loftpressa 140 CFM, Perkins dísil, árg. 1985, 1854 tímar. Verð aðeins 335 þús. + vsk. Markaðsþjónustan, s. 26984, fax 26904. • Poclain 125 CKB 25,5 tonna belta- grafa, árg. 1986/7, 4900 tímar u/v 60%, Verð aðeins 3.960 þús. + vsk. •J.C.B. 820 Super 21,3 tonna belta- grafa, árg. 1986, 3600 tímar u/v 80%. Verð aðeins 2.540 þús + vsk. Markaðsþjónustan, s. 26984, fax 26904. Óska eftir traktorsgröfu, einnig óskast fjórhjól. Uppl. í síma 98-34433. ■ SendibOax Mercedes Benz 309D árg. 8? til sölu. Ekinn 130 þús. Verð 1.950.000. Skipti möguleg. Uppl. í síma 985-22751. Jón. ■ Lyftarar Lyftarar - lyftarar. Eigum oftast á lager innflutta, notaða rafmagnslyftara af ýmsum stærðum. Útvegum einnig all- ar stærðir af dísillyfturum með stutt- um fyrirvara, stórum og smáum, nýj- um eða notuðum, mjög hagstætt verð og kjör. Allir notaðir lyftarar yfirfarn- ir og í toppstandi. S. 98-75628. ■ Bílar óskast Staðgreiðsla. Óska eftir að kaupa mjög góðan bíl, skoðaðan ’92, helst Toyotu, Mözdu eða Hondu, ýmsar aðrar teg- undir geta komið til greina. Get stað- greitt 200-400 þús. og einungis góður bíll með góðum staðgrafsl. kemur til greina. Uppl. í s. 91-41165 e. kl. 19. Ég er búin að eiga 230E Benzinn minn ’84, innfluttan ’86, síðan hann kom til landsins, feikilega góður og fallegur. Nú vil ég skipta og fá yngri Benz (ekki 190), milligj. 450-550 þús. stgr. Uppl. í s. 91-677205 milli kl. 19 og 21 í kvöld. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. 250-400.000 staðgreitt! Óska eftir með- al/minni gerð af japönskum/evrópsk- um bíl, ekki eldri en 1985. Hafíð samb. við DV í síma 91-27022. H-9553. Bilasalan Bílasallnn. Vegna mikillar sölu vantar bíla á skrá og á staðinn. Bílasalinn, Borgartúni 25, sími 17770 og 29977, opið 10-21 og laugard. 10-18. Góður bill óskast gegn staðgreiðslu, má kosta allt að 200.000 kr., allt kem- ur til greina nema Lada, Skoda o.þ.h., helst skoðaður. Uppl. í síma 91-14319. Góður jeppi árg. ’78-’82 óskast í skipt- um fyrir Peugeot 504 árg. ’82 + 200-400 þús. Uppl. í síma 94-4554 og vs. 94-3223._________________________ Toyota Double Cab. Óskum eftir óbreyttum Toyota Double Cab ’89-’90 í skiptum fyrir Ford Sierra ’87, ek. 56 þús. km, milligj. stgr. Sími 91-52315. Óska eftir Ford Econoline, verð ca 800- 900.000, í skiptum fyrir Toyota Corolla liftback, árg. ’88. Upplýsingar í síma 91-686511 og 91-671081, Baldur. Óska eftir Toyota, árg. ’90, í skiptum fyrir Toyota Corolla liftback, árg. ’88, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-38506. Á 200.000 kr. Hver vill selja mér góðan bíl á 200.000 stgr.? Uppl. í síma 91-23789. Óska eftir Toyotu Camry, Toyotu Car- ina II eða Hondu Accord EXi ’90-’91, sjálfsk., í skiptum fyrir BMW 525i ’84, milligj. stgr. Uppl. í s. 93-12176 e.kl. 18. Óskum eftir bílnum þinum á skrá. E.V. Bílasalan, Smiðjuvegi 4, símar 91-77744 og 91-77202. Óska eftir bíl frá 0-80.000 staðgreitt. Uppl. í'síma 91-670234. ■ BQar tíl sölu Toyota Crown ’83, m/öliu, ek. 150 þ., í góðu standi en lélegt lakk, gangv. 650 þ., tilboðsv. 450 þ., 0-30% út, eftirs. í 1-3 ár eða 370 þ. stgr., Lada Samara 1500, 5 g., ek. 34 þ., gangv. 350 þ„ til- boðsv. 290 þ„ sömu kjör eða 230 þ. stgr. B.G. bílasalan, Grófinni 8, sími 92-14690 og 92-14692. Willys jeppi til sölu, með 350 Ch. vél, 4 gíra Scout gírkassa, 20 millikassa, Dana 44 hásingum að aftan og fram- an, 38" mudderum, þarfnast lítils hátt- ar lagfæringar, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-666412 e.kl. 19. Bíll - sumarbústaður. Góður fólksbíll eða jeppi óskast í skiptum fyrir sumar- bústað við Elliðavatn. Verðhugmynd ca 1.200-1.700.000. Hafið samband við áuglþjón. DV í síma91-27022. H-9551. Seljum í dag Subaru ST ’85, Charade CS ’88, Golf GTi ’87, Nissan King cab ’89, Bronco II ’88, GMC Jimmy ’88 og margt fleira. E.V. Bílasalan, Smiðju- vegi 4, sími 91-77744 og 91-77202. 120.000 stgr. D. Charade XTE ’83, 3 dyra, svartur, 5 gíra, sóllúga, þarfnast viðgerðar. Sími 813588 m.kl. 9 og 17 og 12751 eða 45807 á kvöldin, Halldór. 2ja dyra Mazda 626 2000 '82 til sölu, 5 gíra, topplúga, tilbúinn í sumarleyfis- ferðina. Verð 190.000, lækkar við stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-54716 e.kl. 17. Bílaviðgerðir. Hemlaviðgerðir, véla- og hjólastillingar, almennar viðgerðir, sérhæfðir í japönskum bílum. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24C, s. 72540. Daihatsu Charade XTE, árg. '83, til sölu, 5 gira, góður og fallegur bíll, nýskoð- aður, verð 150 þús. stgr. Uppl. í síma 91-641576 e.kl. 14. Dodge Ramcharger 77 til sölu, breytt- ur, mikið gegnumtekinn. Einnig Ch. Nova ’77, 2 dyra, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-621652. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Erum fluttir í Skeifuna 7. Góður sölutími. Vantar nýlega bíla á skrá og á staðinn. Bílasalan Bílar sf., sími 91-673434. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hvitur Ford Capri 77, V-6 vél, m/spoil- erum/sílsabr., þarfnast boddíviðg. Skemmtilegur bíll til að gera upp. Öll skipti möguleg. S. 92-46654/92-12851. Isuzu Trooper '89 til sölu, ekinn 75 þús. km, skipti möguleg á nýlegum fólksbíl, einnig Datsun dísil 220 C til niðurrifs. Uppl. í síma 95-12974. Mazda 626 GLX ’87 til sölu, hvítur, ekinn 53 þús. km, 5 gíra, 5 dyra, raf- magn í rúðum, ný dekk, nýtt púst og bremsukerfi, toppeintak. S. 98-12973. Mazda 626 ’82 til sölu, með rafmagni í rúðum, speglum og læsingum, sjálf- skiptur og með vökvastýri, mjög vel með farinn bíll. S. 91-666768 á kvöldin. Mikil sala - Mikil sala. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Mikil eftirspurn. Bílasala Garðars, Borgar- túni 1, sími 91-19615. Nissan Bluebird disil árg. ’85. Gangverð 550 þús., selst á kr. 360 ef samið er strax. Uppl. í síma 94-4554 og vs. 94-3223._____________________________ Nissan Pathfinder 4x4 extra cab. árg. ’90, ekinn 12 þús., V-6, 3 lítra, sóllúga, plasthús. 200.000 út, 50.000 á mán. af 1650 þús. S. 91-675582 e.kl. 20. Nissan Sunny '87 til sölu, skoðaður ’92, nýir afturdemparar, í góðu lagi. Staðgreitt eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-22170. Opel Corsa ’87 til sölu, svartur, 2ja dyra, ekinn 71 þús. km, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 91-654015 eftir kl. 18. Suzuki Fox SJ413 '87 til sölu, upphækk- aður, með flækjum, 33" dekkjum og krómfelgum, verð 750 þús„ góður stgrafsl. Uppl. í síma 97-51191. Toyota-Lada Sport. Til sölu Toyota Tercel ’82 og Lada Sport ’86, báðir vel útlítandi og í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 91-687996. VW Golf GTi 16 v., árg. ’87, ekinn 66 þús. km, verð 1.090.000. Topp bíll. E.V. Bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744 og 91-77202. VW Scirocco 79, biluð vél. Uppl. í síma 98-34446 og 98-34781 e.kl. 22. Útsala! Mazda 929 ’80 til sölu, sjálfsk., rafm. í rúðum, vel útlítandi, í góðu lagi, talsvert endurnýjuð, sko. ’92. Uppl. í síma 91-71348 e.kl. 17. BMW 323i ’82 til sölu. Toppbíll. Ath. skipti á jeppa. Uppl. í síma 91-620012 milli kl. 9 og 19. Sturla. Chevrolet Malibu Landau, árg. 79, til sölu, 2ja dyra, vél 305, rafmagn í öllu, toppbíll. Uppl. í síma 91-622515. Daihatsu Applause árg. 99 til sölu. Einn með öllu. Skipti möguleg á ódýr- ari bíl. Upplýsingar í síma 686591. Dökkblár MMC Lancer ’85 til sölu, góð- ur og fallegur bíll. Uppl. í síma 91- 73846 eftir kl. 19. Honda Civic ’83 til sölu, ekinn 85 þús. km. Verð 200.000. Upplýsingar í sím- um 91-612666 og 91-46892. Honda Civic GL '90 til sölu, rauður, með rafmagni í topplúgu, rúðum og speglum. Uppl. í síma 92-11930. Lada Sport ’84 til sölu. Verð 220.000, góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 92- 15246.___________________________ M. Benz 280 SE 78 til sölu, gott lakk og góð ryðvörn, bíll í klassa, skipti hugsanleg. Uppl. í síma 92-13826. Mazda 929, árg. '80, staðgreiðsluverð 75.000 kr. Skoðuð ’92. Upplýsingar í síma 91-39920 og 93-13060 eftir kl. 18. Mercedes 260 E, 1987, einn með öllu, líka loftkælingu, þessi gullmoli er til sölu. Uppl. í síma 91-43837 og 91-45506. MMC Lancer ’87 til sölu, ekinn 70 þús. km, sjálfskiptur, silfurgrár, verð stgr. 550 þús. Uppl. í síma 92-68094 e.kl. 19. Subaru '86 E-10 til sölu, 6 sæta, ekinn 82 þús. km, skoðaður ’92, ryðlaus. Uppl. í síma 91-813116. Suzuki Alto '81 til sölu á 50-60 þús., ekinn 68 þús. km, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 91-34404 eftir kl. 15. Gaui. Taunus station ’82, ekinn 140.000, og Lada Samara ’87, ekinn 40.000. Uppl. í síma 91-676810. Toyota Celica ’82 til sölu, ekinn 120 þús. km, blár. Upplýsingar í síma 94-4102 eða 94-3720 eftir kl. 20. Toyota LandCrusier ’85 til sölu, sjálf- skiptur, upphækkaður, 35" dekk, ek- inn 135 þús. km. Uppl. í síma 96-44104. Leitin byrjar og endar hjá okkur. E.V. Bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744 og 91-77202._________________________ Úrvals Benz. Til sölu M. Benz 280 SE, árg. ’80, (gamla lagið), með öllu. Uppl. í síma 91-75390. 13" dekk til sölu, sumardekk. Uppl. í síma 91-73241 e.kl. 16 í dag. Antik. Chevrolet, árg. ’42, kanadískur trukkur, til sölu. Uppl. í síma 92-12891. Ford Escort 1600 ’84. Ekinn 70 þús., gott verð. Uppl. í síma 91-670465. Ford Escort, árg. '84, til sölu. Uppl. í síma 91-688524. Mazda 323 GT ’81 til sölu, selst á 85.000 stgr. Uppl. í síma 91-72091. Toyota MR-2, árg. '85. Uppl. í síma 91-43326. ■ Húsnæði í boði í Kópavogi er til leigu 12 m2 herbergi í lengri eða skemmri tíma. Aðgangur að eldhúsi, klósetti og sturtu. Mánað- arleiga kr. 15.000, Ijós og hiti innifal- ið. Fjölsími á staðnum. Aðeins karl- menn koma til greina. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-45864. 2ja herbergja íbúð, ca 55-60 mJ, til leigu til lengri tíma, á besta stað í bænum, Háaleitisbraut. Fyrirfram- greiðsla. S. 91-812998 milli kl. 17 og 19. 3-4 herb. íbúö til leigu í Hafnarf. Leigj- ist til eins árs, frá 1. ág. nk. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilb. send. DV fyrir laugard., merkt „Ás-9541“. Einbýlishús til leigu, 210 m2, einlyft, með tvöf. bílskúr, á kyrrlátum stað á Seltjarnamesi. Tilb. send. DV, merkt „Y-9533“, fyrir 15. júlí nk. Grafarvogur. 3ja herb. íbúð til leigu í lengri tíma. Laus strax. Leiga 40 þús. á mán. og 6 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 91-670125. Notaleg 2ja herb. ibúð til leigu í eitt ár frá 31.8.’91-31.8.’92, húsgögn og annað fylgir, eingöngu fyrir reglusamt fólk. S. 15459 e.kl. 13 og 29908 e.kl. 17. Til leigu 2 herbergja kjailaraibúö í Laugameshverfi, laus strax. Reglu- semi og góð umgengni skilyrði. Uppl. í síma 91-681371. Vogar, Vatnleysuströnd. Til leigu ein- býlishús frá 1. ágúst nk., með 4 svefn- herb. og stórum bílskúr. Uppl. í símum 985-34244 og 91-50227 milli kl. 17 og 19. 3ja herbergja falleg og björt íbúð í mið- bæ Reykjavíkur til leigu írá 1. ágúst nk. Uppl. í síma 91-28315. 4ra herb. íbúð i miðbænum til leigu, hentug fyrir námsfólk. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 9534“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022._______________ Til leigu 3ja herb. risíbúð við Klambratún. Uppl. í síma 91-21757 á daginn og 91-676044 á kvöldin. ■ Húsnæði óskast Ungt barnlaust par i háskólanámi óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst, helst nálægt háskólanum eða miðsvæðis í Reykjavík. Leigutími 1 ár eða lengur. Oruggar greiðslur og reglusemi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9515._______ Herbergi óskast. Tækniskólanemi óskar eftir rúmgóðu herbergi með að- gangi að baði, nálægt miðbænum, ör- uggar greiðslur og meðmæli ef óskað er. Upplýsingar gefur Elías Atlason í síma 98-11933 eftir kl. 18 .______ Reglusamar, reyklausar námsstúikur utan af landi óska eftir 3 herb. íbúð í Breiðholti, helst við F.B., frá og með 1/9, fyrirframgr. kæmi vel til greina. Uppl. í s. 95-14012 e.kl. 18 og 95-13167 2 herb. íbúð óskst strax, helst miðsvæð- is í Reykjavík, er viðskiptafræðingur, í góðu starfi, íþróttamaður og reglu- samur. S. 686777 eða 657516. Skúli. Bráðvantar 3 herb. ibúð, helst í miðbæ, vesturbæ eða Kópavogi, frá 1. sept. nk. Greiðslugeta ca 35.000. S. 97-61160, Tjörvi, og 97-29928, Helgi, á kv. Hafnarfjörður - Garðabær. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð fyrir 1. ágúst nk. Skilvísum greiðslum og góðri' um- gengni heitið. S. 91-650129 eftir kl. 18. Háskólanema bráðvantar herbergi með (eða aðgangi að) baði strax í a.m.k. 2 mán. Uppl. í síma 91-21680 eða 626449 e.kl. 19. Ólafur. Kona óskar eftir einstaklingsibúð sem fyrst, reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-623217 eftir kl. 20. Litla fjölskyldu utan af landi bráðvantar 2 herb. íbúð í Kóp. frá 1.8. ’91 til 1.6. ’92. Öruggum greiðslum og snyrti- mennsku heitið. Uppl. í síma 91-42089. S.O.S. Erum tvær ungar stúlkur sem bráðvantar 3 herb. íbúð strax. Erum á götunni. Einhver fyrirframgr. ef ósk- að er. Uppl. í s. 91-75478 e.kl. 19 á kv. Ungt par, heiöarlegt og reglusamt, bráðvantar litla íbúð fyrir 1. ágúst, öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-46546 eða 91-78137 eftir kl. 19. Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð með eldunaraðstöðu og baði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í s. 91-670307 milli kl. 18 og 20. Óskum eftir 3ja-4ra herb. ibúð til leigu frá 1. sept. í eitt ár, skilvísum gr. og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 93-13199, Birgitta. Óskum eftir 4ra herbergja ibúö í miðbænum frá og með 1. sept. ’91. Skilvísi og reglusemi heitið. Uppl. gefur Sigga í síma 91-666488 e.kl. 19. 3ja herbergja ibúð óskast fyrir erlend- an verkfræðing. Upplýsingar í síma 91-38636 á skrifstofutíma. Ungt og reglusamt par með eitt barn óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu strax. Uppl. í síma 91-78251. Óska eftir 3-4 herb. ibúð í ár eða leng- ur, má þarfnast lagfæringa eða parket á gólf. Uppl. í sima 91-43231. 3ja herbergja ibúð óskast. Uppl. í síma 985-32616. 3-4 herb. ibúö óskast til lelgu. Uppl. i síma 91-72401 e.kl. 17.30. Óska eftir 4-5 herb. ibúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-670518 eða 91-34147. M Atvinnuhúsngeði Litið verslunarhúsnæði á mótum Hverfisgötu og Snorrabrautar til leigu, hagstæð leigukjör. Uppl. í sím- um 91-666698 og 91-39180.______ Skrifstofuhúsnæði. Til leigu er á 5. hæð í Bolholti 177 fm brúttó, fullinnréttað skrifstofuhúsnæði og er leigugjald kr. 365 á fm. Simi 91-812440 á daginn. Óska eftir 80-100 m2 iðnaðarhúsnæði til leigu á góðum stað í iðnaðar- hverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9536. ■ Atvinna í boði Vaktavinna - þrif. Starfsfólk óskast í vinnu við ræstingar að degi til. Unnið er á vöktum frá kl. 7-20 tvo daga í senn og tveir dagar frí, miðað við 6 daga vinnuviku. Góð vinnuaðstaða. Aldurstakmark 20 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9531. Óskum eftir að ráða vélvirkja og bif- vélavirkja til starfa á verkstæði okk- ar. Málmverk sf„ sími 91-653121. .í99r urn, -or JiUDAairdiVfnu MIÐ-VIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991. - Ræstingarstörf. Ræstingarfólk vantar í föst störf og afleysingastörf, þarf að geta hafið störf strax. Skriflegar um- sóknir sendist auglýsingadeild DV fyrir kl. 18 fimmtudaginn 11. júlí, merkt „Ræsting 9507“. Veitingahúsiö Árberg, Ármúla 21, óskar eftir að ráða vanan starfskraft, starfið felur í sér að sjá um bakstur og smurt brauð. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9508. Meiraprófsbilstjóri óskast í vinnu á vörubíl með tengivagn, þarf að vera vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9543. Reglusöm og áreiðanleg manneskja óskast til þess að sjá um lítið heimili í Kópavogi, húsnæði fylgir. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9554. Handlagnir menn óskast við frágang á nýjum bátum, góð vinnuaðstaða, gott kaup fyrir góða menn. Uppl. á staðn- um. Móten hfi, Dalshrauni 4. Há sölulaun. Bókaforlagið Líf og saga óskar eftir að ráða duglegt sölufólk, ekki yngri en 20 ára. Há sölulaun. Sími 91-689938 milli kl. 14 og 17. Leikfangaverslun óskar eftir starfskrafti hálfan daginn, þ.e.a.s. eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9547. _________________ Matsveinn. Ungur matsveinn óskast strax til lengri eðá skemmri tíma á veitingastað í Borgarfirði. Uppl. gefur Rúnar í síma 93-71119. Nýjan veitingastað við Laugaveginn vantar kokk, barþjón og þjón. Upplýs- ingar í síma 91-13620 frá kl. 11-17 í dag.__________________________________ Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Hafnarfirði, breytilegur vinnutími. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9537. Vanir blikksmiðir óskast strax. Nánari upplýsingar gefur Kristján Mikaels- son á staðnum. Borgarblikksmiðjan, Álafossvegi 23, Mosfellsbæ. Veitingahús óskar éftir starfsfólki í upp- vask, kvöldvinna. Upplýsingar á staðnum m.kl. 17 og 19, Kína húsið, Lækjargötu 8. Stelpur - strákar. Bakaranemi óskast, þarf að vera morgunhress og dugleg- ur. Uppl. í síma 91-35446. Vantar kröftuga sölumenn. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9542. Vélamenn. Vélamenn með full réttindi vantar til starfa .við malbikun. Uppl. gefúr Sigurður í síma 91-652030. Óska eftir smiðum eða smíðahópum í ákveðin smíðaverkefni. Uppl. í síma 985-20898 eða 91-673770 í hádeginu. Óska eftir vönum mönnum í múrvið- gerðir, næg vinna, góður vinnustaður. Uppl. í síma 91-670780. Óskum eftir duglegum starfskrafti, ekki yngri en 20 ára, vaktavinna. Uppl. í síma 91-674111 milli kl. 14 og 15. Rennismiður óskast strax. Uppl. í síma 91-35795. ■ Atvinna óskast Hörkuduglegur, ungur maður óskar eft- ir vel launuðu starfi í júlí og ágúst, hefur víðtæka reynslu, er tilbúinn að leggja á sig mikla vinnu fyrir góð laun. Uppl. í síma 91-74082. Aukavinna. Nú er pyngjan að léttast og mig bráðvantar aukav., s.s. ræst- ingu eða afgr.starf, vön hvoru tveggja. Jakobína, vs. 91-34122 og hs. 17953. Óska eftir að komast sem ráðskona á gott heimili, hef eitt barn. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9538. 22 ára maður óskar eftir framtiðarvinnu, er með meirapróf + rútupróf. Uppl. í síma 91-41492. Tek að mér bókhald fyrir minni fyrir- tæki. Svör sendist DV, merkt „Bókhald 9529“. Ég er 20 ára og mig vantar vinnu strax, get unnið við hvað sem er. Sími 91-72213. Óska eftir þrifum í heimahúsum og fyr- irtækjum, er vön. Upplýsingar í síma 91-689371 (símsvari). ■ Bamagæsla Halló, ég heiti Inga, mig langar að passa í sumar, er vön öllum aldurshóp- um. Nánari uppl. í síma 91-670534. Eg er tilbúin að fara út á land!! ■ Spákonur Framtiðin þín. Spái á mismunandi hátt, alla daga, m.a. for- tíð, nútíð og framtíð. Sími 91-79192 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.