Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 26
46 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991. Miðvikudagur 10. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Sólargelslar (11). Endurtekinn þáttur frá sunnudegi. 18.20 Töfraglugglnn (9). Blandað er- lent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. . 18.50 Tðknmálsfréttlr. 18.55 Enga hálfvelgju (7). (Drop the Dead Donkey). Breskur gaman- myndaflokkur um litla sjónvarps- stöð, þar sem hver höndin er uppi á móti annarri og sú haegri skeytir þvi engu hvað hin vinstri gerir. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.20 Staupasteinn (19). (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jókl björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Hristu af þér slenið (7). I þætt- inum verður m. a. fjallað um hjarta og æðasjúkdóma og gildi hreyfingar til að koma I veg fyrir þá. Reykingar verða til umræðu og rætt við mann sem hefur með þjálfun náð góðum bata eftir al- varlegt áfall. Loks verður rætt við fatlað fólk sem æfir sund af miklu kappi. Umsjón Sigrún Stefáns- dóttir. 20.55 Hverir og laugar á íslandi. (Heisse Quellen im Sagaland). Ný þýsk heimildamynd um jarð- hita á Islandi. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.40 Ólm i aö giftast. (Girls Most Likely to...). Bandarísk sjónvarps- mynd Irá 1974. I myndinni segir af óhamingjusamri konu. Sakir fullþriflegs vaxtar hennar og ófríðleika vill enginn eiga neitt saman við hana að sælda. Hún verður fyrir slysi og þarf að gang- ast undir fegrunaraðgerð, en að þvi loknu tekur hún að jafna um þá dela sem áður gerðu henni lifið leitt. Leikstjóri Lee Philips. Aðalhlutverk Stockard Channing og Edward Asner. Þýðandi Ast- hildur Sveinsdóttir. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur fram- haldsflokkur, 17.30 Snorkarnlr. Fjörug teiknimynd með íslensku tali. 17.40 Töfraferðln. Ævintýraleg teikni- mynd. 18.05 Tlnna. Leikinn framhaldsflokkur um þessa tápmiklu hnátu. 18.30 Bilasport. Fjölbreyttur þáttur fyrir bílaáhugamenn. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 '1991. 19.19 19:19. 20.10 Á grænni grund. Fróðlegur þáttur um garðinn og garðyrkju- störfin fyrir lærða sem leika. Um- sjón: Hafsteinn Hafliðason. Framleiðandi: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð 2 1991. 20.15 Vinir og vandamenn. Vinsæll bandarlskur framhaldsflokkur. 21.05 Eins og fuglinn fljúgandi. At- hyglisverður þáttur um flug og flugkennslu. Að þættinum stóðu Magnús Viðar Sigurðsson, Guð- mundur K. Birgisson og Thor Olafsson. 21.45 Barnsrán. (Stolen.) Lokaþáttur. 22.40 Onassls: Rikastl maður heims. Þriðji og síðasti hluti framhalds- myndar um Onassis. 23.35 Samningsbrot. (The Fourth Protocol.) Hörkuspennandi njósnamynd byggð á bók eftir metsöluhöfundinn Frederick For- sythe og segir hún frá breskum njósnara sem er á höttunum eftir hættulegum útsendara Sovétríkj- anna. Bönnuð börnum. 1.30 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnlr. 12.48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 j dagslns önn - Mót æskufólks á Vestfjörðum. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögln við vinnuna. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Einn i ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Pét- urssonar". Sveinn Sæmundsson skrásetti og les (9). 14.30 Mlðdeglstónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Jóhanns áreliuzar. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrln. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl. A Austurlandi með Haraldi Bjarnasyni. (Frá Eg- ilsstöðum.) 16.40 Létt tónllst. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.) 17.30 Tónllst á síðdegl. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kvlksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Framvarðasveltin. Straumar og stefnur i tónlist liðandi stundar. Nýjar hljóðritanir, innlendar og 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Aslaug Dóra Eyjólfs- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Olafsdóttir, Katrin Bald- ursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteins- sonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hl|ómfall guðanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Asmundur Jóns- son. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) erlendar. Frá norrænum tónlistar- dögum I Helsinki 1990. (Ung Nordisk Musik 90.) - „Naktir lit- ir" eftir Báru Grimsdóttur. Sinfón- íuhljómsveit Sibeliusarakadem- íunnar leikur; Atso Almila stjórn- ar. - „Letter to a cellist", verk fyr- ir selló og hljómsveit eftir Usko Merilainen og - „Voyage", verk fyrir fiðlu og kammersveit eftir Erkki Jokkinen. Avanti kammer- sveitin leikur; Robert HP Platz stjórnar. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. 21.00 í dagslns önn - Llfsskoðunar- vandi samtímans og kristin kirkja. Páll Skúlason flytur synoduser- indi. 21.30 Kammermúsík. Stofutónlist af klassískum toga. Strengjakvartett I F-dúr ópus 18 númer 1 eftir Ludwig Van Beethoven. Ama- deus kvartettinn flytur. 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar eftir Alberto Moravia. Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (10). 23.00 Hratt flýgur stund á Egllsstöð- um. Gestgjafi þáttarins er Hákon Aðalsteinsson, fjallafari og skáld.(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayflrllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Urvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 20.30 íþróttarásin - 16 liða úrslitin I bikarkepþni KSl. Iþróttamenn fylgjast með leikjum kvöldsins: KR-lA, Stjarnan-KA, Þór-lBK og Breiðablik—Víkingur. 22.07 Landlð og miðin. Sigurður Pét- ur Haröarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 j háttlnn. - Gyða DröfnTryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. 2.00 Fréttlr. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur helduráfram. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 13.05 í dagsins önn - Mót æskufólks á Vestfjörðum. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðrl, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og mlðln. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjaröa. 14.00 Snorrl Sturluson og það nýjasta I tónlistinni. Iþróttafréttir klukkan 14.00 Valtýr Björn. 15.00 Fréttlr frá fréttastofu. 17.00 ísland i dag. Umsjón Jón Ar- sæll og Bjarni Dagur. 17.17 Fréttaþáttur. 17.30 Slguröur Helgi Hlöðversson 18.30 Heimlr Jónasson Ijúfur og þægi- legur. 19.30 Fréttlr Stöövar 2. 20.00 Landsleikur jsland-Tékkó. Valtýr Björn lýsir. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. 2.00 Björn Sigurðsson á næturröltinu. FM 102 m. 1« 13.00 Slgurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur Gylfason, frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson og kvöldtónlistin þin. 24.00 Guðlaugur Bjartmarz og nætur- tónarnir. FM#957 12.00 Hádeglsfréttlr FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist I bland við gamla smelli. 14.00 Fréttlr frá fréttastofu. 16.00 Fréttlr. 16.05 Anna Björk Birglsdóttlr. Þægileg tónlist i lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttlr. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backmann kemur kvöld- Inu af stað. Þægileg tónlist yfir pottunum eða hvetju sem er. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson á rólegu nótunum. 1.00 Darri Ólafsson á útopnu þegar aðrir sofa á sinu græna. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttlr. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Agúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda sem velja há- degislögin. 13.00 Á sumarnótum. Asgeir Tómas- son og Erla Friðgeirsdóttir leika létt lög og stytta hlustendum stundir í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Ásumarnótum. Erla helduráfram og leikur létt. lög, fylgist með umferð, færð og veðir og spjallar við hlustendur. Óskalagaslminn er 626060. 18.00 Á heimamiðum. Islensk tónlist valin af hlustendum. 18.30 Kvöldsagan. 20.00 Úr helmi kvikmyndanna. End- urtekinn þáttur Kolbrúnar Ber- þórsdóttur frá sl. sunnudegi. 22.00 í lífslns ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Persónulegur þáttur um fólkið, lífið, list og ást. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 11.40 Blönduö tónlist. 16.00 Guö svarar. Barnaþáttur í umsjá Kristínar Hálfdánardóttur endur- tekinn. 16.50 Blönduð tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confesslons. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Ditferent Strokes. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at Flrst Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 Anything for Money. 19.00 V. Myndaflokkur. 20.00 Equal Justlce. 21.00 Love at Flrst Slght. Getrauna- þáttur. 21.30 The Hltchhlker. 22.0C Mlckey Splllane’s Mlke Ham- mer. 23.00 Twlst In the Tale. 23.30 Pages from Skytext. SCRSENSPORT 12.00 Go. 13.30 Grand Prlx slgllngar. 14.30 Copa Amerlca. 16.00 Stop Pro Surflng Tour. 16.30 Jet Skl Tour. 17.00 US PGA Golf Tour. 19.00 Copa Amerlca. Yfirlit. 20.30 All Japan F3000. 21.50 Copa Amerlca. Paragvæ og Venesúela. Flugið heillar. Stöð 2 kl. 21.05: Eins Og fugl- inn fljúgandi Áhugi manna á flugi hef- ur alltaf verið mikill og þeim fer sífellt fjölgandi sem láta drauminn rætast og læra að fljúga, jafnvel þótt flugið sé kostnaðarsamt. í þættinum Eins og fuglinn fljúgandi veröur fjallað um flug og flugkennslu á íslandi frá sjónarhóli þeirra sem stíga fyrstu skrefm. Kynnt er hvernig flugnám gengur fyrir sig stig af stigi uns full- um réttindum er náð. Helstu stjórntæki flugvéla eru út- skýrð, svo og þær reglur sem í fluginu gilda. Litið verður inn í flugturninn, flughermir skoðaður og ýmislegt fleira sem viðkem- ur flugnámi. Ennfremur verður reynt að gefa innsýn í starf flugmanna og ævin- týraljómann sem starfinu fylgir. Þáttinn gerðu Magn- ús Viðar Sigurðsson, Guð- mundur K. Birgisson og Thor Ólafsson. í honum koma fram ýmsir þekktir flugkappar, auk flugkenn- ara, sem miðla af langri reynslu. Þulur er Birgir Þór Bragason. Rás 1 kl. 15.03 f fáum dráttum í þættinum í fáum drátt- Nú er þriöja ijóðabók hans um kl. 15.03 í dag verður í smíðum. Lesiö verður úr skáldið Jóhann árelíuz verkum hans, bæöi birtum kynnt. Jóhann er Akur- og óbirtum, og fjallað um eyringur en hefur verið bú- skáldskap hans. Jóhann settur í Svíþjóð undanfarin hefur undanfarið búið i sautján ár. Hann hefur gefið Davíðshúsi í boði menning- út tvær ljóðabækur: „Blátt armálanefndar Akureyrar. áfram“ árið 1983 og „Söng- Umsjónarmaðurþáttarins leik fyrir fiska“ áriö 1987. er Hlynur Hallsson. Sund er líkamsþjálfun sem hentar flestum. Sjónvarp kl. 20.35: Hristuaf þér slenið Með hreyfingu er hægt að vinna bug á ýmsum sjúk- dómum og endurheimta lík- amlegt atgervi þótt útlitið virðist slæmt. í þessum þætti fjallar Sig- rún Stefánsdóttir um hjarta- og æðasjúkdóma og gildi hreyfingar við aö koma í veg fyrir þá. Einnig verður rætt við mann sem hefur, með mikilli líkamsþjálfun, náð verulegum bata eftir alvar- legt áfall sem hann varð fyr- ir. Reykingar verða til um- fjöllunar og síöast en ekki síst verður rætt við fatlað fólk sem æfir sund af mikl- mn krafti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.