Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Page 6
6 MÁNUPAGUR 22. 4ÚLÍ1991. Fréttir________________________________ Borgarafundur 1 Ölfushreppi vegna réttargeðdeildar: Búið að margreyna að fá einhverjar upplýsingar - segir Jón Hólm Stefánsson, bóndi á Gljúfri „Þaö liggur nú kannski ekki alveg tyrir hverjir ætla aö koma en heil- brigöisráöuneytiö sendir fulltrúa og við erum jafnframt aö vonast eftir að fá heilbrigöisráöherra sjálfan. Ég held aö hann ætli aö koma eö ikkur Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR (%) hæs! INNLAN OVERÐTR Sparisjóðsbækur ob 5-6 Ib lb Sparireikrnngar 3ja mán uposogn 5.5 9 Sp 6mán uppsogn 6.5-10 Sp Tékkareiknmgar alm 1-3 Sp Sertékkareiknmgar 5-6 Lb Ib VISITOLUB REIKN 6mán uopsogn 3-3.75 Sp 15-24 ma° 7-7 75 Sp Orlofsre'K'' ngar 5.5 Allir Gengisb eiknmgar i SDR6 5-8 Lb Gengisb reikmngar i ECU8 7-9 Lb OBUNDNIR SERKJARAR Visitolub kjor, óhreyfóir 3.25-4 Bb Overðtr kjor. hreyfðir 12-135 Sp SERST VERÐBÆTUR (ínnan timabils) VisitOlubundmrreikn 6-8 Lb.lb Gengisbundir reiknmgar 6-8 Lb.lb BUNDNIR SKIPTIKJARAR Visitolubundm kjor 6-8 Bb Overðtr kjor 15-16 Bb INNL GJALDEVRlSR Bandarikjadalir 4.5-5 Lb Sterlingspund 9.25-9.9 SP Vestur-þyskmork 7,5-9.25 Lb Danskarkrónur 7.5-8.1 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÖVERÐTR- Almenmr vixlar(forv ) 18.5 Allir Viðskiptavixlar(forv )(1) kaupgengi Almennskuldabréf 18.5 19,25 Lb Viöskiptaskuldabrét( 1) kaupgéngi Allir Hlaupareiknmgar(yfirdr) ÚTLAN VERÐTR. 21.75-22 Bb 9.75-10.25 Lb.Bb AFURÐALÁN isl krónur 18-18,5 Ib SDR 9,7-9.75 Sp Bandarikjadaln 7.8-8.5 Sp Sterlmgspund 13-13.75 Lb.Sp Vestur-þýsk mork 10.5-10.75 Bb Húsnæðislán 4.9 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27.0 MEÐALVEXTIR Alm skuldabréf júlí 18.9 Verðtr. lán júli 9.8 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajúlí 3121 stig Lánskjaravisitalajúli 3121 stig Byggmgavisitala júlí 595 stig Bvggingavisitala júlí 185,9 stig Framfærsluvisitala júnli 156.0 stig Húsaleiguvisitala 2.6% hækkun 1 júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5.784 Einingabréf 2 3.104 Einmgabréf 3 3.792 Skammtimabréf 1.930 Kjarabréf 5.658 Markbréf 3,025 Tekjubréf 2,132 Skyndibréf 1.680 Sjóðsbréf 1 2.778 Sjóósbréf 2 1,917 Sjóósbréf 3 1.919 Sjóðsbréf 4 1,677 Sjóðsbréf 5 1.157 Vaxtarbréf 1.9615 Valbréf 1.8381 Islandsbréf 1.205 Fjórðungsbréf 1.113 Þmgbréf 1.203 Öndvegisbréf 1.187 Sýslubréf 1,219 Reiðubréf 1.174 Heimsbréf 1,113 HLUTABRÉF Solu- og kaupgengi aö lokinni jofnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Ármannsfell hf 2,38 2.50 Eimskip 5.65 5.80 Flugleiðir 2,40 2,49 Hampiðjan 1.85 1.94 Hlutabréfasjóður VlB 1.03 1.08 Hlutabréfasjóðurinn 1.63 1.71 íslandsbanki hf 1.64 1.72 Eignfél. Alþýðub. 1.66 1.74 Eignfél. Iðnaðarb. 2.42 2,52 Eignfél. Verslb. 1,74 1,82 Grandi hf. 2,62 2,72 Olíufélagið hf. 5,45 5,70 Olís 2.15 2,25 Skeljungur hf. 6.00 6,30 Skagstrendingur hf. 4,90 5.10 Sæplast 7.20 7.51 Tollvórugeymslan hf. 1.00 1,05 Útgerðarfélag Ak. 4.55 4.70 Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42 Almenni hlutabréfasj. 1.10 1.15 Auðlindarbréf 1,02 1.07 islenski hlutabréfasj. 1.07 1.12 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,90 3,06 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. hefur a.m.k. veriö sagt þaö,“ sagöi Jón Hólm Stefánsson, bóndi á Gljúfri í Ölfushreppi, í samtali við DV í gær. í kvöld kl. 20.30 hefur veriö boðað til borgarafundar á veitingastaönum Básum þar sem umfjöllunarefnið er fyrirhuguö réttargeödeild aö Sogni. Skriflegt fundarboö hefur verið sent á alla bæi í sveitinni en ekki vildi Jón Hólm fullyrða neitt um þaö hvort sama viöhorfiö ríkti til réttargeð- deildarinnar hjá sveitungum sínum en sagöi að þeir sem byggju fjarri „Þetta hefur allt gengið ljómandi vel. Þeir eru búnir aö vera að flytja dótiö sitt í allan dag og koma því fyr- ir og svo kemur mannskapurinn all- ur í kvöld. Þeir eru venjulega með 30 manns en ég held aö það séu 20-25 sem koma núna,“ sagöi Eiríkur Ragnarsson, framkvæmdastjóri Heilsuhælisins í Hveragerði, í sam- tali viö DV í gær. Starfsemin á Sogni flutti í Heilsu- hæli Náttúrulækningafélagsins í Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það er haft á orði að húsiö hafi verið virki í Danmörku áður en það var flutt hingað og það gæti skýrt blýkúlumar sem viö höfum fundið í viðnum,“ sögðu þeir Hjálmar Jó- hannsson og Ágúst Stefánsson, bygg- ingameistarar frá Siglufiröi, en þeir eru þessa dagana aö endurbyggja eitt elsta hús landsins, „Pakkhúsiö" svo- kallaða á Hofsósi. Húsið er talið vera byggt áriö 1877 kipptu sér kannski minna upp viö þetta. „Þessi fundur er fyrst og fremst til kynningar enda vitum við svo lítið um þetta. Við höfum ekki mótmælt eöa samþykkt eitt eða neitt. Ráö- herra segir að viö eigum ekki aö tala um þetta án þess aö fá fyrst upplýs- ingar en staðreyndin er sú að ekkert slíkt hefur fengist. Það er búið aö margreyna aö fá einhverjar upplýs- ingar en einu svörin eru þau að þaö sé ekkert vitaö hvernig þetta verður Hverageröi í gærdag en þar er henni ætlað aðsetur á næstu mánuöum á meðan unnið er að byggingu hússins í Saltvík sem mun hýsa starfsemina til frambúöar. Eiríkur sagði að sér litist ágætlega á þessar breytingar og að það gæti alveg gengiö ágæt- lega, bæði fyrir þá sem dvelja á Heilsuhælinu og eins þá sem koma frá Sogni. „Þetta er auðvitað heilmikil fyrir- höfn til að fá þetta til að passa sam- og var fljótlega eftir það flutt til Hofs- óss þar sem það var notað sem pakk- hús eins og nafn þess gefur best til kynna. Nú á að endurbyggja húsið og í framtíðinni á þaö að verða minja- safn. Þeir Hjálmar og Ágúst byrjuðu á því í vor að rífa húsið niöur og gera við það. Þeir segja að húsið sé merki- lega heilt, viðurinn í því er góður og þaksperrur t.d. heilar nema á endun- um. „Það er allt látið haída sér eins og hægt er og sama timbrið notað eða hreinlega hvort af þessu verði. I framhaldi af því má auðvitaö vænta einhverra viðbragða frá okkur," sagði Jón Hólm. Fundurinn er boðaður að ósk þeirra sem búa næst Sogni en það er hreppsnefndin sem stendur fyrir honum. Á meöal fundarmanna verð- ur Lára Halla Maack sem var ráðin til að byggja upp réttargeðdeildina en hún sagði af sér eins og kunnugt an. Hjá okkur eru um 140 manns en álman, sem þeir flytja inn í, getur tekið um 40 manns. Auk þess kemur 8-10 manna starfslið. Breytingin er fyrst og fremst sú að það verða færri hér á okkar vegum og við getum þá þjónað þeim betur. Annars höfum við verið í samstarfi viö SÁÁ í 13 ár og aldrei verið nein vandræði með það og ég er viss um að það verður áfram,“ sagði Eiríkur. aftur og svo framarlega sem 3/5 hlut- ar hverrar spýtu eru heilir þá notum við hana aftur, gerum bara viö skemmdir. Þetta er miklu dýrara en að byggja nýtt hús enda mikil vinna. Það er ekki einn einasti nagli í húsinu, allt tengt saman með trétöppum og það er mikil vinna að gera við þetta og koma því saman aftur. Við stefnum hins vegar að því að hafa lokið okkar vinnu í haust og okkur miðar vel áfram,“ sögðu þeir Hjálmar og Ágúst. -GRS Vistmenn á Sogni fluttir á Heilsuhælið 1 Hveragerði: Líst ágætlega á breytingarnar - segir Eiríkur Ragnarsson, framkvæmdastjóri Heilsuhælisins -GRS Hjálmar og Ágúst að störfum við gamla pakkhúsið á Hofsósi. DV-mynd gk Hofsós: Það er skrítið að hand* leika þennan gamla við - segja smiðimir sem eru að endurbyggja eitt elsta hús landsins Sandkom dv Suðumesjafréttir og Hagkaup Þaðvaktiat- hygliádögun- umþegarSuö- urnesjafréttir korouút.Áfor- síðu varáber- andi frásögn umreiöhjóla- keppnitVegleg verðlaun voru í boðiogþaðfór ekkertároilli málaaðþaðvar Hagkaup í Njarðvík sem stóð fyrir þessari reið- hjólakeppni. Þessi forsíðu-„frétt“ vtröist þó ætla aö hafa einhvem eftir- mála. Ritstjóri Suöurnesjafrétta er Ellert Grétarsson og verslunarstjóri í Hagkaupi er enginn annar en Guðni Grétarsson, bróðir Ellerts. Eitthvað raun hafa hitnað undir ritstjóranum vegnaþessa. Bænda- raunir Nú býðurríkið bændumuppá aðkaupaaf þeim fram- leiðsluréttí / sauðfjárrækt. Bændurhugsa sérnúgotttil glóðarinnar því aðhægterað hagnasttölu- vertáþessúm viðskiptum. Bóndi nokkur fyrir vestan hefúr ákveðið að ganga aö kauptilboöinu. Kvótinn hans er 396 ærgildí en 11.000 krónur eru greiddar fyrir ærgildið eða í hans til- felli nærri 4,4 milljónir. Sé reiknað með 1,7 lömbum að meðaltali verða það minnst 600 diikar á fæti auk ær- gildana, eða minnst 1000 skrokkar. Fy rir það fær hann vægt reiknað 2 milljónir eða samtals 6,5 miHjónir. 10% vextir á ári eru þvi 650.000 krón- ur árlega en bóndinn hyggst sitja á jörðinn og stunda hestarækt, auk þess sem hann hefur veiöirétt Hann er sagður mjög ánægður með lífið þessa dagana og sláttur er ekki haf- inn á þeim bæ. Þess má geta að vísi- tölubúið er stærra, eöa 440 ærgildi, s vo vel má hafa upp úr viðskiptum viðrikið. Reykt nautakjöt Annarbóndi norður í Þing- eyjarsýsluer þckkturfyrir ■ aðstunda miklaumfram- söluánaut- gripum.Eitt sinnvildi svofil aðþrjúnaut félluofaní skurðog drukknuðu þar. Nágrann- amir vorkenndu honum mikiö fyrir missinn þar ttl þeir komust að þvi að hann tók nautin upp ogreykfiþau veltiiþessað sæist síður hver afdrif þeirra urðu. Bóndinn sagði að færri hefðu fengíð en vfidu. Opinberirstarfs- menn og golfarar Vítameim hvaðopinberir starfsmennog golfarareiga sameiginlegt? Jú.sko.þaðer ekki aðalmálið aðvinna,það eraðalmáliðað verameð.Svo erþaðstysti brandarií heimi: Það var einu sinni dvergur, pabbi hans var Skoti... Maður nokkur kom til læknis og kvartaði undan þreytu. Læknirinn spurði hann spjörunum úr, m.a. hvort hann stundaöi ástarlifið mikið. „Já, áþriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum." Læknirinn spurði hvort hann gæti ekki slepptsunnudögimum: „Nei, ertu vitlaus, það er eini dagurinn sem égerheima. Umsjón: Pálmi Jónasson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.