Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Page 28
40 MANÚÖtÁ’GUR W^{]tVM¥ Afmæli Katrín Jakobsdóttir Smári Katrín Jakobsdóttir Smári, Bólstað- arhlíð 41, Reykjavík, er áttræð í dag. Starfsferill Katrín fæddist í Kaupmannahöfn en ólst upp í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá MR1930, cand. phil.-prófi frá HÍ1931 og stundaði frönskunám við HÍ sama vetur. Auk húsmóðurstarfsins kenndi Katrín við Hagaskólann í Reykjavík 1960-61,1962-64 og var læknaritari 1964-73. Katrín var varaþingmaður í Reykjavík um skeið frá 1959, hefur nokkrum sinnum tekið sæti á Al- þingi og gegnt ýmsum nefndarstörf- um. Hún sat í stjórn Kvenfélags Alþýðuflokksins í Reykjavík og hef- ur setið í sfjórn fleiri kvenfélaga. Fjölskylda Katrín giftist 8.6.1940 Yngva Páls- syni, f. 22.5.1909, d. 3.7.1980, stúdent og fuhtrúa hjá Eimskipafélagi ís- lands, en hann var sonur Páls Niku- lássonar verslunarmanns á Pat- reksfirði, síðar skrifstofumanns hjá Eimskipafélaginu, og konu hans, Bjargar Pétursdóttur húsmóður. Böm Katrínar og Yngva em Helga Björg Yngvadóttir, f. 7.7.1943, hús- móðir og kennari á Akureyri, var áður gift Þorfinni Karlssyni banka- fuhtrúa sem lést 1990 en þau skildu og era börn þeirra tvö, Yngvi Páh Þorfinnsson, f. 2.1.1964, rafmagns- verkfræðingur og Sigríður Margrét Þorfinnsdóttir, f. 16.8.1967, hffræð- Tngur en seinnimaður Helgu Bjarg- ar er Ólafur Birgir Ámason, f. 9.9. 1940, hrl. og starfandi lögfræðingur á Akureyri, og er dóttir þeirra Katr- ín Ólafsdóttir Smári, f. 8.6.1979; dr. Jakob Yngvason, f. 23.11.1945, pró- fessor í eðlisfræði við HÍ, kvæntur dr. Guðrúnu Kvaran, skrifstofu- stjóra Orðabókar HÍ, en þeirra böm eru Böðvar Yngvi, f. 1977, og Stein- unn Helga, f. 26.4.1981. Bróðir Katrínar er Bergþór J. Smári, f. 25.2.1920, læknir í Reykja- vík, var áður kvæntur Unni Er- lendsdótur, f. 14.11.1917, húmóður, en þau skildu og eru þeirra böm Jakob B. Smári, f. 11.1.1950, dr. í sálarfræði, og Erla B. Smári, f. 4.4. 1953, húsmóðir í Ósló. Seinni kona Bergþórs er Anna Júlíusdóttir, f. 27.7.1929, cand. phil., en sonur þeirra er Júlíus Smári, f. 21.1.1964, cand.jur. Foreldrar Katrínar voru Jakob Jóhannesson Smári, f. 9.10.1889, d. 10.8.1972, menntaskólakennari, skáld og rithöfundur í Reykjavík, ogkona hans, Helga Þ. Smári, f. 20.11.1884, d. 1.2.1974, kjólameistari. Ætt Meðal foðurbræðra Katrínar: Yngvi, faðir Óttars, forstjóra ís- lensku útflutningsmiðstöðvarinnar, Sigurður, faðir Flosa veðurfræð- ings, og Helgi, faöir Jóhannesar, for- stjóra Happdrættis HÍ. Jakob Smári var sonur Jóhannesar L.L., prests á Kvennabrekku, bróður Valgerðar, langömmu Guðrúnar Á. Símonar óperusöngkonu. Jóhannes var son- ur Jóhanns, prests á Hesti, Tómas- sonar, b. og stúdents á Stóru- Ásgeirsá, Tómassonar. Móðir Jak- obs var Steinunn, systir Guðmund- ar, fóöur Þórarins tónskálds. Stein- unn var dóttir Jakobs, prests á Kvennabrekku, Guðmundssonar. Faðir Jakobs var talinn Ingjaldur, prestur í Nesi, Jónsson, bróðir Frið- riks, langafa Ólafs Hjartar, afa Ólafs Ragnars Grímssonar. Móðir Stein- unnar var Steinunn, dóttir Guð- mundar, verslunarstjóra í Innri- Njarðvík, Péturssonar og konu hans, Ragnheiðar Guðmundsdóttur, systur Helga biskups, langafa Sig- urðar Hafstein, fóður Hannesar Katrín Jakobsdóttir Smári. Hafstein ráðuneytisstjóra. Helga var dóttir Þorkels, óðalsb. á Álfsnesi á Kjalarnesi, Ingjaldssonar, og Bjargar Sigurðardóttur. Katrín verður að heiman á afmæl- isdaginn. Þórarinn Elís Jónsson Þórarinn Ehs Jónsson, fyrrv. kenn- ari, Flúðaseh 84, Reykjavík, er ní- ræðurídag. Starfsferill Þórarinn fæddist að Sjávarborg í Fáskrúösfirði en ólst upp á Núpi á Berufj arðarströnd. Þórarinn var í Kennarskóla ís- lands 1927-1930 og var á námskeið- um á Laugarvatni og Akureyri. Hann hefur lengst af verið kennari og bóndi á Kjaransstöðum í Innri- Akraneshreppi. Hann kenndi áður fyrr í Kjós, Aðalvík og Flatey á Skjálfanda. Þórarinn var safnaðar- fúhtrúi og gjaldkeri í Innri-Hólms- sókn. Fjölskylda Þórarinn kvæntist 5.6.1930 Þuríði Svanhildi Jóhannesdóttur, f. 4.11. 1908, kennara og húsmóður. Forr eldrar hennar voru Jóhannes Sig- valdason bóndi og Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þau bj uggu lengst af á Miðgrund í Akrahreppi og á Gils- bakkaí Austurdal. Börn Þórarins og Þuríðar eru Þórný Þórarinsdóttir, f. 22.3.1931, maki Haukur Eiríksson, hann er látinn, börn þeirra Haraldur, Jó- hann Svanur, Eiríkur, Laufey og Haukur; Jóhanna Þórarinsdóttir, f. 10.12.1937, maki Geir Guðlaugsson, böm þeirra eru Elsa, Þuríður, Pála, Anna Jóna og Laufey; Þórgunnur Þórarinsdóttir, f. 4.7.1941, maki Ró- bert Ámason, börn þeirra eru Gerð- ur, Þóra og Róbert; Þórmundur Þór- arinsson, maki Þórunn Haraldsdótt- ir, börn þeirra eru Haraldur, Þór- hildur og Ingibjörg Lilja. Fósturbörn Þórarins'eru Sigþrúð- ur Jóhannesdóttir, f. 26.09.1936, maki Bergmann Gunnarsson, sonur hennar er Kristinn Kristinsson; Pálmi Jóhannesson, f. 12.3.1944, maki Ragnheiður Ingvadóttir, börn Jóhanna, Ríkharður og Þorsteinn; Áslaug Markúsdóttir, f. 1.8.1921, maki Beshot og em þau búsett í Englandi. Systkini Þórarins voru tíu. Fimm létust í æsku en þau sem lifðu voru Bjarni, Þórður, Antónía og Málfríð- ur en nú eru öll látin utan eitt. Þórarinn átti eina hálfsystur, Laufeyju. Foreldrar Þórarins vom Jón Bjamason, f. 9.12.1850, d. 1938, bóndi á Núpi, og Rebekka Þórarinsdóttir, Þórarinn Elís Jónsson. f. 28.10.1855, d. 1946, húsmóðir. Þau bjuggu lengst af á Núpi á Berufjarð- arströnd. Ætt Foreldrar Jóns vom Bjarni Þórð- arson bóndi og Máhríður Jónsdótt- ir. Foreldrar Rebekku vom Þórarinn Long Richardsson, sem á ættir aö rekja til Johns Long og Söra Long, sem em af skoskri aðalsætt, og kona hans, Lísibet Jónsdóttir frá Núps- hjáleigu. Sigurbjami Guðnason rennismiður, Ástúni 10, Kópavogi, er sextugur í dag. Starfsferill Sigurbjami er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann gekk í Iðnskól- ann í Reykjavík og lauk þaðan námi 1953. Sigurbjarni hefur starfað víða en vinnur nú á Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar. Fjölskylda Sigurbjarni er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Halla Jakobsdóttir frá Árnesi á Ströndum. Sigurbjarni kvæntist seinni konu sinni 21.12.1958, Jóhönnu Jakobs- dóttur úr Mosfellssveit. Foreldrar hennar vom Edelríður Marta Hjaltadóttir, f. 16.11.1894, d. 10.12. 1970, frá Rauðasandi og Jakob Narfason, f. 12.8.1891, d. 18.6.1980, fráHafnarfirði. Barn Sigurbjama og Höllu er Sig- urborg, f. 1.3.1952, kennari. Börn Sigurbjarna og Jóhönnu eru: Guðni, f. 12.07.1957, starfar hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins, maki Þórgerður Bergvinsdóttir skrif- stofutæknir, bam Þorgerðar er Guðbjartur Kristinn, f. 13.1.1983; MartaLilja, f. 8.10.1958, hjúkmnar- fræðingur, maki Garðar Sigur- steinsson læknir, böm þeirra eru Jóhanna, f. 26.2.1977, og Hjörtur Freyr, f. 13.01.1984; Edda Sigríður, f. 13.10.1960, starfsstúlka hjá bók- bandi í Prentsmiðju Odda, ógift og bamlaus; Hanna Birna, f. 19.1.1963, ritari, maki Reynir Steinarsson, málarameistari, böm Anton Örn, f. 14.7.1984, og Nadía Rut, f. 11.8.1990; Hörður, f. 19.1.1963, offsetprentari, maki Erna Björk Guðlaugsdóttir kennari, börn Agla, f. 7.1.1988, og Atli, f. 30.5.1990; Elísabet, f. 26.10. 1965, ritari, maki Ægir Sigvaldason Sigurbjarni Guónason. nemi í trésmíði, barn Eva María f. 2.10.1983. Foreldrar Sigurbjarna voru Guðni Sigurbjarnason, f. 8.11.1892, d. 18.12. 1975, málmsteypumaður, og Elísa- bet Gísladóttir, f. 7.2.1911, d. 4.2. 1965,fráViðey. Sigurbjarni verður að heiman á afmælisdaginn. LAUSAMÖL Guðrún Jónsdóttir, Lindarbyggö 18, Mosfellsbæ. Guðfinna Einarsdóttir, Dalbrautl8, Reykjavík. Solfia Sigurðardóttir, SólyöJlum, Árskógshreppi. Álftamýri 2, Reykjavík. Aðalheiður Magnúsdóttir, Efstasundi 80, Reykjavík. Þórhallur Guðmundsson, Kjalarlandi 15, Reykjavik, Guðmundur Skulason, Seljalandsvegi 8, ísafirði. Kyrún Steindórsdóttir, Kirkjustíg 7, Grindavík, Höskuldur Guðlaugsson, Réttarholti 1, Grenivík. Sigurgeir Gunnarsson, Lyngheiði 13, Selfossi. Gunnar B. Ragnarsson, Skipholíi 10, Reykjavík. Þórður Sigurgeirsson, Snorrabraut 58, Reykjavik. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Hilmar Stefánsson, Múlasíðu 26, Akureyri. Ólafur Sigurðsson, Sogavegi 192, Reykjavík. Sóiveig Jónsdóttir, Baughóli2,Húsavik. BirgirVigfússon Birgir Vigfússon yfirtollvörður, Hofgörðum 19, Seltjarnarnesi, er fimmtugurídag. Starfsferill Birgir er fæddur í Vestmannaeyj- um og ólst þar upp. Hann stundaði sjómennsku og almenna verka- mannavinnu á unglingsáranum. Birgir fór frá Eyjum í farmennsku er hann var átján ára. Hann stund- aði nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík og útskrifaðist þaðan með farmannapróf 1964. Birgir hefur verið tollvörður í Reykjavík frá 1968 og yfirtollvöröur frá ársbyrjun á þessu ári. Birgir er félagi í Kiwanishreyfing- unni, forseti Nesklúbbsins á Sel- tjarnarnesi og svæðisstjóri fyrir það svæði. Fjölskylda Birgir kvæntist 4.9.1965 Svandísi Önnu Jónsdóttur, f. 7.7.1942, yfir- hjúkrunarfræðingi. Foreldrar hennar em Ásta M. Sigurðardóttir og Jón B. Björnsson, búsett í Borg- amesi. Böm Birgis og Svandísar eru Ásta Margrét f. 26.12.1963, nemi, búsett í Berlín, maki Öm Viðar Skúlason, nemi, sonur þeirra er Amór Skúli; Vigfús, f. 21.2.1967, nemi í Berlín, sambýliskona Nadia Banine; Birgir Jón, f. 11.1.1973, nemi í Menntaskól- anum í Reykjavík. Linda Björg, f. Birgir Vigfússon. 2.3.1975, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Foreldrar Birgis eru Vigfús Guð- mundsson, f. 21.10.1908, d. 22.9.1946, sjómaður, og Sigurbjörg Gunn- laugsdóttir, f. 27.9.1914, húsmóðir. Þau bjuggu lengst af í Vestmanna- eyjum en seinni árin við Kleppsveg íReykjavík. Birgir er alinn upp að hluta til hjá móðurbróður sínum, Amoddi Gunnlaugssyni, og konu hans, Önnu Halldórsdóttur, í Vestmanna- eyjum. Birgir veröur að heiman á afmæl- isdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.