Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1991.
19
DV Sviðsljós
Eddie Fisher meö vinkonu sinni
Betty Lin.
Eddie með Liz Taylor, fyrrverandi
eiginkonu sinni.
Eddie Fisher:
Iiz stóra ástin
í lífi mínu
Aðeins nokkrum dögum eftir að
leikkonan fræga Liz Taylor tilkynnti
að hún væri að fara að gifta sig í átt-
unda sinn var fjórði eiginmaður
hennar, Eddie Fisher, lagður inn á
sjúkrahús. Bandarísku kvöldblöðin
kepptust nýlega við að segja frá því
að hann hefði reynt að fyrirfara sér
því hann væri enn í sárum eftir að
Liz hafnaði honum. Það var minna
gert úr því að Liz og Eddie hafa ekki
talast við svo árum skiptir auk þess
sem Betty Lin, umboðsmaður hans,
hefur verið konan í lífi hans síðast-
liðið eitt og hálft ár.
Daginn áður en Eddie var lagður
inn viðurkenndi hann í vinsælum
sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum að
Liz hefði verið stóra ástin í lífi hans
og hann hefði brotnað niður þegar
hún fór frá honum. Hann kvaðst hins
vegar glaður yfir væntanlegu hjóna-
bandi Liz og Larry Fortensky og
sagðist vona að þetta nýjasta hjóná-
band hennar myndi endast.
Sjúkrahúsvistina segja Eddie og
sambýliskona hans hafa verið vegna
blæðinga í maga. Hann hafi misst
meðvitund um stundarsakir en sé
nú orðinn heill heilsu.
Tíu prósent bandarískra
hjóna ánægð án kynlífs
Hjón geta verið hamingjusam- konan hans fór á íjörurnar við
lega gift án kynlífs. Að sögn sér- hann. Hann hafði meiri áhuga á
fræðinga hafa tíu prósent allra tölvunum sínum, bókum og vinn-
hjóna í Bandaríkjunum engin unni. Eftir aö þau höfðu eignast
kynmök og eru meira að segja barn hætti eiginkonan að láta vel
ánægð með þaö. Þeír benda á að til að honum og kynlíf þeirra var þar
sé fólk með litla eða jafnvel enga með úr sögunni. Eíginmaðurinn
kynhvöt og gangí það í hjónaband var ánægður með ástand mála en
með aðila með jafnlítinn áhuga á játaðifyrirsálfræðingnumaðhann
þessu mikilvæga máli að margra óttaðistaðkonansínleitaðiannað.
mati þá verði allt í besta lagi. Sér- Sálfræðingurinn hitti konuna
fræðingarnir taka það þó fram að eina að máli nokkrum sinnum og
alvarleg vandamál geti litið dagsins kvaðst hún enn unna manni sín-
Ijós ef annar aðilinn hafi litinn um. Hún var ánægö meö fjölskyldu
áhuga og hinn mikinn! sína og starf og var ánægð með að
Virtur sálfræðingur í New York, kynlífmu skyldi vera lokiö.
sem kannað hefur kynlif fólks, tek- Sálfræðingurinn dregur þá álykt-
ur sem dæmi um hið fyrrnefnda un að kynlíf sé hægt að flokka með
hjón sem höfðu verið gift í tíu ár. því sem veitir manni ánægju og
Eiginmaðurinn var grannur og vel sem menn geti notið eða látið vera,
útlítandi en hafði litinn áhuga á einsogtilfelliðermeðmargtannað
kynlífi. Hann var þó til í það þegar í lífinu.
Nýtt æði í Bandaríkjunum:
Diskóið er aftur vinsaelt
með öllu sínu glimmeri
Nýtt æði hefur gripið um sig í henni
Ameríku og þó er það ekki alveg
nýtt. Diskóbylgja í ætt við það sem
gerðist á áttunda áratugnum heltek-
ur nú bandaríska menntaskólanema
með allri þeirri polyestertísku, glim-
meri og glansmúsik sem margir
minnast sem komnir eru á fertugs-
aldurinn. Botnþykkir skór eru
ómissandi, að ekki sé talað um diskó-
kúlurnar, sem héngu í loftum diskó-
tekanna, og Bee Gees eru aftur vin-
sælir.
Útvarpsstöðvar framhaldsskól-
anna í Bandaríkjunum hafa ekki
undan að spila Stayin Alive. Og
plötusnúðarnir eru í sjöunda himni,
enda kunna þeir að meta diskótakt-
inn sem nú lekur úr viðtækjunum
daginn út og inn. „Þetta er ekki bara
diskóæði," segir einn plötusnúður-
inn, „þetta er alveg nákvæmlega
jafn„original“ og áður.“
Allir eiga góðar minningar frá
gömlum dögum og sagan endurtekur
John Travolta og diskóið aftur i tisku
í Ameríku - hvernig líst ykkur á?
sig. Þeir sem voru unglingar á diskó-
árunum ættu því að fara í geymsluna
og ná í gamla glansgallann - því hann
er kominn í tísku aftur. John Tra-
volta með Saturday Night Fever og
Grease er það sem koma skal.
Kennum alla samkvæmisdansa:
suðurameríska, standard og gömlu dansana.
Einnig bamadansa fyrir yngstu kynslóðina.
Einkatímar eftir samkomulagi.
Innritun 02 upplýsingar dagana 2. ■ 6. sept.
kl. 13 -19 í síma: 641111.
Kennsla hefst miðvikudaginn 11. sept.
Kennslustaðir:
Auðbrekka 17, "Lundur" Auðbrekku 25,
og "Hallarse!" við Þarabakka 3 í Mjódd.
Kennsluönnin er 15 vikur,
og lýkur með jólaballi.
Hinir frábæru SUPADANCE skór fyrir dömur
og herra í öllum stærðum og gerðum.
VJSA
_r
FID Betri kennsla - betri árangur.
Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar
í? afjtix IfoLta
íemux Lraxn!
FRÖNSKU
INN í FRAMTÍÐINA
ENTREZ DANS L'AVENIR EN FRANpAIS
TGV ATLANTIQUE
HRAÐLESTIN
í KRINGLUNNI
FRÁ 7 TIL 14 SEPTEMBER
EXPOSITION DU TGV ATLANTIQUE A KRINGLAN
7 AU 14 SEPTEMBRE
Afgreiðslutími i Kringlunni
mánudaga til föstudaga kl. 10-19
laugardaga kl. 10-16.
Veitingastaðir eru opnir fram
á kvöld og á sunnudögum.
EIMSKIP
ICELANDAIR .
|H|JÖFURhf
CITROEN0
Bílaumboðið hf ,
DavldPftt&coHE
CLARINS CHANEL
EYMUNDSSON
t 4Jkristján ó.
Lt JSKAGFJORÐ HF.
. Landsbanki
; _ • islands
§ÍF SAMBAND ÍSLENSKRA FISKFRAMLEIDLNDA
Auglýsingaherferð þessi er skipulögð af Menningardeild franska
sendiráðsins og Alliance Frangaise í Reykjavík með stuðningi
Franska járnbrautafélagsins SNCF
Ministere des Affaires Etrangeres Ambassade de France en
Islande Service Culturel