Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 7.-SEPTEMBER 1991. 43 Svidsljós Frásagnir bama: , ,Við höfum lifað áður" Furöusögur sem börn segja gefa til kynna að þau hafi lifað áður. Þetta er skoðun tveggja rannsóknaraðila sem gefið hafa út bók um efnið. í bók sinni greina þeir meðal annars frá orðaskiptum fimm ára enskrar telpu, Nicola, við móður sína. Nicola spurði móður sína, Kathleen Wheater, hvers vegna hún væri lítil telpa núna. „Þegar frú Benson var mamma mín var ég lítill strákur." Nicola sagðist einnig hafa átt tvær systur. Síðar minntist Nicola á íöður- inn sem hún hefði átt áður. Hann hefði unnið hjá járnbrautarfélagi. Kathleen var illa brugðið þegar dóttir hennar sagðist hafa leikið sér á brautarteinum þegar hún var strákur og að hún hefði orðið fyrir lest og dáið. Við leit í kirkjubókum kom í ljós að á síðustu öld bjuggu hjón með nafninu Benson í því húsi sem Nicola sagðist hafa átt heima í. Þau áttu tvær dætur og son sem fæddist 1875. Fjölskyldufaðirinn vann við lagningu járnbrauta. í manntali, sem gert var 1881, sást að Benson-fjölskyldan bjó þá enn í húsinu ásamt dætrum sínum en sonarins var ekki getið. Kathleen var sannfærð um að hann hefði látist og komið aftur sem Nicola. var íjögurra ára sat hún í fangi móðursystur sinnar Pam og spurði: „Manstu þegar þú sast svona í fanginu á mér?“ Systurnar hlógu en hættu þegar Kelly fór að lýsa hárgreiðslu Pam og uppáhaldskjólnum hennar sem var rauður og hvítur. Lýsingin á greiðslunni stemmdi og kjólinn, sem löngu var búið að fleygja, hafði Pam fengið frá ömmu sinni. Nicola Wheater tjáði móður sinni að hún hefði ver- ið strákur i fyrra iífi og orðið fyrir lest og dáið. onnssHðu 74444 2D345 S I M I 5ÍMI REYKJAVI K REYKJAVÍK BRaUTARHDLTI 4, DRAFNARFELLI 4, J *». _ < -<*• ; í , • . U <?: m » cP .Vv • Innritun á höfuðborgarsvæðinu 2.—11. september í síma: 91-20345 og 74444 kl. 10—12 og 13—19 daglega. • Skírteini afhent fimmtudaginn 12. september kl. 17—21. • Nemendur sem sækja kennslu í Brautarholti 4, Hafnarfirði og Árseli sæki skírteini í Brautarholt 4. • Nemendur sem sækja kennslu í Draf narfelli 4, Fjörgyn (Foldaskóla) og Hlégarði, Mosfells- bæ sæki skírteini í Drafnarfell 4. • Kennsla hefst laugardaginn 14. september. • Innritun mánudaginn 9. september frá kl. 20—21 í síma: 92-68680 fyrir Keflavík, Grindavík, Garðinn, Sandgerði og Njarðvík. Þarna settirðu mig í jörðina, mamma í bókinni segir einnig frá Gill- ian nokkurri Seabrook sem missti dóttur sína nokkurra mán- aða gamla. Þegar Gillian eignað- ist stúlkubarn með seinni eigin- manni sínum lét hún hana heita Mandy eins og litlu telpuna sem hún missti. Á leið fram hjá kirkjugarðinum þar sem htla telpan var jarðsett hrópaði Mandy önnur, sem þá var fjögurra ára: „Mamma, það var þarna sem þú settir mig niður í jörðina. Þú dast næstum því of- an á mig.“ Gillian hafði aldrei sagt seinni dóttur sinni frá barninu sem hún missti. En það var rétt að hún hafði hrasað við gröfma og næst- um dottið ofan í hana. Dóttirin amman endurfædd Diane Williams er sannfærð um að dóttir hennar Kelly sé amma hennar endurfædd. Þegar KeUy Gói rái eru til ai fm eftir þeim! Eftireinn -ei aki neinn UMFERÐAR RAÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 203. tölublað - Helgarblað (07.09.1991)
https://timarit.is/issue/193621

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

203. tölublað - Helgarblað (07.09.1991)

Aðgerðir: