Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1991.
63
Michael Landon ásamt konu sinni, Cindy.
Deilt um milljónaarf
Barátta er nú hafin um arfmn eftir
kvikmyndaleikarinn Michael Lan-
don sem nýlega lést úr krabbameini.
Nokkur af níu börnum Michaels eru
óánægö meö aö fá aðeins rúmar 300
milljónir króna hvert.
Ekkjan, Cindy Landon, segir mann
sinn hafa óttast þetta. Til að tryggja
að ekki yrðu nein vandamál í sam-
bandi við erfðaskrána lét Michael
kvikmynda sig þegar hann las upp
erfðaskrána. Meö þessu vildi hann
sýna að hann heföi verið klár í kollin-
um. Þessi ráðstöfun dugði þó ekki.
Samkvæmt erfðaskránni fær
Cindy, sem var þriðja kona Micha-
els, yfir þrjá milljarða króna í sinn
hlut. Bömin hans níu skipta á milli
sín 2,7 milljörðum. Einum milljaröi
á að verja til góðgerðarstarfsemi.
Það var þegar Cindy kom heim úr
fríi frá Hawaii, ásamt tveimur börn-
um þeirra hjóna, sem hún frétti af
deilunum.
Kjörsonur Michaels, sem nú er
þrítugur, hefur einnig gert vart við
sig. Þegar Michael og móðir hans
skildu fékk hann nýja kjörforeldra.
Hann segir nú að Michael Landon
hafi verið faðir sinn og að hann geti
ekki ímyndað sér að hann eigi ekkert
að fá í sinn hlut.
John Kennedy yngri.
John Kennedy:
Kynþokkafyllsti karl
Bandaríkjanna
Þjóðverj-
arvilja
Silvíu
fyrir
drottn-
Þýska þjóðin vill aö Silvla Svia-
drotting veröi drottning Þýska-
lands ef konungdæmi verður inn-
leitt. Þetta sýnir könnun sem
blaðið Glucks-Revue lét gera.
Rúmlega þrjátíu þúsund manns
voru spurð að því hverja þau
vildu fá fyrir drottningu í Þýska-
landi. Næstum 45 prósent aö-
spurðra vildu Silvíu í hásætið.
Díana Bretaprinsessa varð önnur
með 25 prósent og Karólína prins-
essa af Mónakó þriðja með 21
prósent.
Samkvæmt skoðanakönnun
blaðsins Bunte vildu 60 prósent
aðspurðra konungdæmi og blaðið
Glucks-Revue var þá ekki lengi
að fara á stúfana og biðja almenn-
ing að veija sér drottningu.
Silvía Svíadrottning skipar
sérstakt sæti í hugum Þjóðveija
þar seriThún er af þýskum ættum.
Silvia Svíadrottning.
Kynþokkafyllsti karl Bandaríkj-
anna er John Kennedy. Kjörið fór
fram í sjónvarpsþætti og í dómnefnd-
inni voru eingöngu kohur. Mel Gib-
scn hlaut reyndar eitt atkvæði og
sömuleiðis Don Johnson en John
Kennedy var öruggur sigurvegari í
kosningunni sem fór fram að köpp-
unum fjarstöddum.
Kvöldblöðin brugðust skjótt við og
fylltu síður sínar af myndum af goð-
inu í stuttbuxum og með baðhand-
klæði utan um sig. Blaðakona nokk-
ur var greinilega sammála kynsystr-
um sínum í dómnefndinni og skrifaði
að „hefði hann búið á Tahiti en ekki
á Manhattan hefði hann getaö brotið
kókoshnetur með lærunum".
Þrisvar í viku æfir John á lúxuslík-
amsræktarstöðinni „Plus One“ og
tekur rækilega á. Þar sjást einnig
stundum Madonna, Cher og Liza
Minnelli. Staðurinn sá er nú reyndar
ekki við allra hæfl því árskortið kost-
ar sex hundruð þúsund og vítamín-
drykkirnir 650 krónur stykkið.
Það er sagt að goðið hafi áhuga á
kvenfólki en móðir hans Jackie hefur
séð til þess að þær sem henni þykja
ekki við hæfi hverfi úr lífi hans. John
er sem sé laus og Uðugur.
Hann er fæddur í nóvember 1960
og var gefið nafnið John Fitzgerald
Kennedy í höfuðiö á foður sínum og
afa. Hann var tæplega þriggja ára er
faðir hans, forseti Bandaríkjanna,
var skotinn til bana. Jackie óttaöist
um líf bama sinna og lét gæta þeirra
vandlega. Fjölmiðlum var haldið í
burtu og fljótlega komst sá orðrómur
á kreik að John væri svolítiö á eftir
jafnöldrum sínum.
Nú efast enginn um að allt sé ekki
í lagi með John. Að lögfræðinámið
skyldi ekki ganga alveg eins og í sögu
segja menn vera vegna mikils áhuga
piltsins á næturlífinu. Hann getur
dansað alla nóttina ef hann er í stuði.
Sviðsljós
Hrói
höttur
ekki
borga
skatt
Hrói höttur hefur áhyggjur af
peningamálum. Leikarinn Kevin
Kostner veit ekki hvaö hann á að
gera við allan ágóðann af kvik-
myndunum Hrói höttur og Dans-
ar við úlfa.
Það liggur í augum uppi að
koma verður peningunum fyrir
einhvers staðar þar sem skattayf-
irvöld komast ekki yfir þá. Kevin
er nefnilega sagður hafa lítinn
áhuga á því að borga skatt af öll-
um milljónunum.
Ráðgjafi Kevins í fjármálum,
Dan, hefur bent honum á að taka
aö sér byggingu spilavítis i Suð-
ur-Dakóta að nafninu til. Þannig
geti hann dfegið frá skatti allan
mögulegan kostnað. Dan á meiri-
hluta hlutabréfa í fyrirtækinu.
„Dan myndi aidrei detta fhug
að fara á bak við mig. Ég veit að
ég er í góðum höndum," segir
Kevin.
Það skal tekið fram aö eftirnafn
Dans er Kostner og að Dan er
stórí bróðir Kevins.
Kevin Kostner.
MARGFELDl 145
PÖNTUNARSÍMI ■ 653900
EFST Á BAUGI:
ISIi-’NSKA
ALFRÆÐI
ORDABOKIN
fjárlög: áætlun um heildartekjur
og heildarútgjöld ríkis fyrir næsta
ár. Á ísl. eru f lögfest á Alþingi
fyrir hver áramót. Fjármálaráðu-
neyti undirbýr íjárlagafrumvarp í
samráði við önnur ráðuneyti og
er fjármálaráðh. skylt að leggja
það fram í nafni ríkisstjórnarinnar
í upphafi hvers Alþingis. Frum-
varpið er lagt fyrir sameinað þing
og sætir þremur umræðum þar.
Eftir fyrstu umræðu er frumvarp-
inu vísað til fjárveitinganefndar
og venjulega einnig eftir aðra
umræðu. f gilda um það Ijárhagsár
sem í hönd fer en með Ijáraukalög-
um er unnt að afla heimildar til
gjalda úr ríkissjóði umfram það
sem segir í f.
Veóur
Horfur á morgun: Hæg suðvestlæg átt og fremur
hlýtt, einkum á Suðaustur- og Austurlandi. Skýjað
verður um vestanvert landið og iiklega délitil súld
en bjart veður austanlands.
Akureyri léttskýjað 18
Egilsstaðir léttskýjað 19
Keflavíkurflugvöllur þokumóða 10
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 17
Raufarhöfn léttskýjað 16
Reykjavik súld 10
Vestmannaeyjar alskýjað 10
Bergen skúr 12
Helsinki skúr 10
Kaupmannahöfn léttskýjað 15
ösló léttskýjaö 15
Stokkhólmur skúr 8
Þórshöfn léttskýjað 14
Amsterdam skýjað 16
Barcelona mistur 26
Berlin léttskýjað 18
Chicago léttskýjað 13
Feneyjar þokumóða 27
Frankfurt léttskýjað 20
Glasgow léttskýjað 17
Hamborg léttskýjað 17
London léttskýjaö 19
LosAngeles alskýjað 18
Lúxemborg skýjað 17
Madrid skýjað 24
Malaga skýjað 28
Mallorca skýjað 32
Nuuk rigning 6
Paris skýjað 20
Róm léttskýjað 27
Valencia rigning 18
Vin súld 15
Gengið
Gengisskráning nr. 169. -6. sept. 1991 kl.9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 61,000 61,160 61,670
Pund 103,426 103,697 103.350
Kan. dollar 53,483 53,623 54,028
Dönsk kr. 9,103£ 9,1277 9,1127
Norsk kr. 8,990' 9,0140 8,9944
Sænsk kr. 9,6795 9.7049 9.6889
Fi. mark 14,432' 14,4706 14,4207
Fra. franki 10,339C 10,3661 10.3473
Belg. franki 1.706C 1,7108 1,7074
Sviss. franki 39,9725 40,0773 40.3864
Holl. gyllini 31,186' 31,2679 31,1772
Þýskt mark 35,119C 35,2111 35,1126
it. líra 0,04710 0,04723 0,04711
Aust. sch. 4,9905 5,0039 4,9895
Port. escudo 0,4105 0,4117 0,4105
Spá. peseti 0,5635 0,5650 0,5646
Jap. yen 0,44837 0,44954 0,44997
Irskt pund 93,906 94,153 93,893
SDR 81,7275 81,9422 82,1599
ECU 72,1295 72,3186 72,1940
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður •
6. september seldust alls 134,229 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,534 35,76 29,00 71,00
Karfi 61,828 29,16 28,00 39,00
Keila 0,175 41,00 41,00 41,00
Langa 0,918 57,00 57,00 57,00
Lúða 0,423 338,00 280,00 385,00
Lýsa 0,390 10,00 10,00 10,00
Skarkoli 2,778 43,06 42.00 65,00
Skötuselur 0,050 360,00 200,00 400,00
Steinbítur 4,587 50,66 20,00 65,00
Þorskur, sl. 27,495 82,04 74,00 105,00
Þorskflök 0,144 170.00 170,00 170,00
Þorskur, smár 0,220 60,00 60,00 60,00
Ufsi 14,013 59,13 20,00 69,00
Undirmál. 1,697 37,10 20,00 69,00 (
Ýsa, sl. 18,903 102,40 39,00 159,00
Ýsuflök 0,072 170,00 170,00 170,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
6. september seldust alls 57,896 tonn.
Þorskur, stór 0,476 100,00 100,00 100,00
Smárþorskur 0,268 52,00 52,00 52.00
Sandkoli 0.046 5,00 5,00 5,00
Lýsa 0,068 30,00 30,00 30,00
Lax 0,203 301,12 150,00 315.00
Blandað 0,037 61,00 61,00 61,00
Steinbítur 1,045 69,78 65,00 71,00
Ýsa 6,325 100,23 94,00 106,00
Ufsi 10,166 54,69 49,00 60,00
Þorskur 33,155 86.13 70,00 94,00
Skötuselur 0,179 193,52 140,00 220,00
Lúða 0,682 294,13 235,00 335,00
Langa 0.923 56,07 56,00 58,00
Koli 0,128 40,00 40,00 40,00
Karfi 4,194 36,69 17,00 60,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
6. september seldust alls 85,625 tonn. á J
Undirmál. 0,271 50,00 50,00 50,00
Háfur 0,115 10,00 10,00 10,00
Steinbítur 0,154 70,00 70,00 70,00
Öðuskel 0,036 20,00 20,00 20,00
Skötuselur 0,011 449,55 395,00 545,00
Lúða 0,197 373,13 100,00 500,00
Karfi 5,287 42,59 31,00 53,00
Ufsi 49,018 57.35 15,00 59,00
Ýsa 2,091 77,59 50,00 105.00
Blálanga 0,208 40,00 40,00 40,00
Blandað 0,168 26,43 15,00 35,00
Keila 5,898 44,55 38,00 48,00
Humar 0,025 079,73 999,00 1095,00
Þorskur 20,651 93,06 70,00 111,00
Langa 1,418 58.83 40,00 65,00
Blálanga 0,050 45,00 45,00 45,00
Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn
6. september seldust alls 57,078 tonn.
Blandað 0,018 20,00 20,00 20,00 1 *
Karfi 20,184 31,62 20,00 32,00
Keila 0.497 44,00 44,00 44,00
Langa 1,051 59.35 59.00 60,00
Lúða 0,236 306,90 290,00 325,00
Öfugkjafta 0,705 20.00 20,00 20,00
Skata 0,156 107,00 107,00 107.00
Skarkoli 1,871 69,84 50,00 70,00
Skötuselur 0,167 187,75 185,00 300,00
Sólkoli 0,473 78,00 78,00 78,00
Steinbftur 0,151 60,00 60,00 60,00
Þorskur, sl. 5,593 105,58 70,00 115,00
Ufsi 16,050 64,84 55,00 66,00
Undirmál. 0,884 45,00 45,00 45,00 '
Ýsa.sl. 9,037 81,91 79,00 106,00