Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Blaðsíða 52
F R ÉTTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1991.
Réttargeödeildin:
20 starfsmenn
í þjálf un til
... til Svíþjóðar
Gert er ráð fyrir að fyrirhuguð rétt-
argeðdeild aö Sogni í Ölfusi muni
taka til starfa undir árslok eða í byrj-
un janúar. Auglýst verður bráðlega
eftir starfsfólki í rúmlega 20 stöðu-
gildi. Engin ákvörðun hefur verið
tekin um yfirmann.
Að sögn Guðjóns Magnússonar hjá
heilbrigðisráðuneytinu er verkáætl-
un vegna breytinga á húsnæðinu til-
búin og öll viðeigandi leyfi liggja þeg-
ar fyrir. Ákveðið var að hefjast ekki
handa viö breytingar á húsnæðinu
fyrr en fjármálaráðuneytið hefði lok-
ið við að gera kaup- eða leigusamning
við eignaraðila Sogns sem er Nátt-
% úrulækningafélag íslands. Guðjón
segir að vonast sé til að slíkur samn-
ingur verði gerður í næstu viku og
geta framkvæmdir þá hafist strax.
Tæknideild ríkisspítalanna mun sjá
um framkvæmdir sem áætlað er að
taki 3 mánuöi.
Þegar samningur um húsnæðið
hggur fyrir verður einnig auglýst
eftir starfsfólki. Pláss verður fyrir 7
vistmenn að Sogni og er reiknað með
að þrjú stöðugildi þurfi til að annast
hvern þeirra. Því verður auglýst eftir
_ fólki til að sinna um 20-25 stööugild-
*** um, að sögn Guðjóns:
„Það er ekki búið að taka ákvörðun
um ráðningu yfirmanns eða hvernig
rekstrinum verður annars háttað.
Þegar leigusamningur liggur fyrir
verður að skipa stjóm sem annast
mannaráðningar. Þeir lykilstarfs-
menn sem verða ráðnir og eiga veita
stofnuninni forstöðu verða þá að
taka á þessum þáitum."
Þegar starfsfólkið að Sogni hefur
verið ráðið verður það sent utan til
Svíþjóðar þar sem þaö mun gangast
undir þjálfun á sjúkrahúsi því sem
Bogi Melsted starfar á í Vastervik.
-ÓTT
ÞJÓFAVARNIR
FYRIR FYRIRTÆKI OG HEIMIU
Vönduð og viðurkennd þjónusta
m
1 91-293»
Allan sólarhringinn
Oryggisþiónusta
síðan 1 969
ÞREFALDUR1. vinningur
LOKI
Nemendurnir í Hamrahlíð
eru að reyna að skóla Óla!
dl Imvlrl ■Mí
fyrir að hóta of beldi
finÁ lrrtvmt Ðfrttlrrnttílr í nntvifnH A TM7 i : :: Vi/vnnm Knvni oÍMMirt nA Rnív’ nv'iiw mnA MAl/lrnv- tittrmn
„Það komu tveir menn hingað til
að rukka son minn vegna skulda-
bréfs sem ég er útgefandi að en
hann er ábyrgðarmaður fyrir.
Mennirnir sögðu að hann skyldi
greiða skuldina en að öðrum kosti
yrði hann laminn. Nokkru síðar
komu þeir þegar ég var heima. Þeir
sögðu þá aö þeir hefðu aðferð til
að láta menn borga - að lemja
menn og það heíði gefist mjög vel.
Þeir báðu mig um að koma út fyrir
dyrnar til að þeir gætu gefið mér
sýnishom á því hvemig þeir fram-
kvæmdu þetta," sagði íbúi i
Reykjavík i samtali við DV í gær.
Maðurinn hefur kært hótanir .
tveggja manna um ofbeldi til Rann-
sóknarlögreglu ríkisins. Þar er
málið i rannsókn. Maðurinn, sem
honum. Þeir bám einnig að þeir „Við erum með nokkur svona
mynduhvenærsemerlemjaokkur mál til rannsóknar. Við höfum
- þá myndum við skilja hvað þeir heyrt um atvik þar sem innheimtu-
ættu við. Þeir fóm við svo búið í menn liafa haft í frammi hótanir
burtu. Ástandið í dag er þannig að um ofbeldi eða þeir hafa sýnt af sér
er 75 prósent öryrki vegna hjarta- mér finnst ég hvergi vera óhultur. oíbeldi. Mér finnst fráleitt að fólk
sjúkdóras, skuldar ákveðnum aðila Ég þekki fleiri sem hafa orðið fyrir láti bjóða sér svona framkomu og
andvirði skuldabréfs ásamt vöxt- svona aðkasti og ákvað að kæra þaö er fyllsta ástæða til að kæra.
um og kostnaði. Sá aðili er talinn þetta. Þaö er eina leiðin til að Bæði ofbeldi og hótanir um slíkt
hafa sent tvímenningana til að inn- stöðva svona ofbeldisöldu. Ég hvet er refsivert. Ef menn fá hins vegar
heimta umrædda skuld. aðra sem lenda í þessu að gera það ekki greiddar skuldir verður slík
„Rukkararnir sögðu mér að þeir
hefðu barið ákveöinn mann i hvert
skipti sem þeir rukkuðu hann og
fengíð að lokum heila milljón hjá
sama,“ sagði maðurinn.
Þórir Oddsson vararannsóknar-
lögreglustjóri sagði við DV að mál
sem þessi þekktust hjá RLR:
að fara hefðbundna leið í gegnur
dómskerfið," sagði Þórir Oddssoi
-ÓTl
Fjölmargir nemendur Menntaskólans i Hamrahlið gengu fylktu liði að húsnæði menntamálaráðuneytisins við
Sölvhólsgötu i gær þar sem þeir mótmæltu fyrirhugaðri innheimtu skólagjalda. Þá mótmæltu nemendur niður-
skurði Ólafs G. Einarssonar menntamálaráðherra sem lýsir sér í þvi að fyrirhuguðum breytingum á námsfyrirkomu-
lagi i skólanum hefur verið frestað. Meðal þess sem verðandi stúdentar hrópuðu var „Betri skóla, burt með Óla“
og „Betri skóla, færri Óla“. DV-mynd GVA
í aksturinn
Opnuð voru í gær tilboð vegna
aksturs fyrir Almenningsvagna sem
sjá munu um strætisvagnasamgöng-
ur fyrir nágrannasveitarfélög
Reykjavíkur. Um var að ræða útboð
á fimm akstursleiðum og var hægt
að gera tilboð í hverja fyrir sig. Alls
skiluðu sjö aðilar tilboðum í akstur-
inn.
Innan nokkra vikna mun tilboðs-
höfum verða gerð grein fyrir hvort
tilboðum þeirra verður tekið. Sam-
kvæmt heimildum DV er þó ekki
útilokað að fyrirtækið Almanna-
vagnar komi sjálft til með að sjá um
aksturinn.
Þeir sem gerðu tilboð voru Hóp-
ferðabílar Guðmundar Guðnasonar,
starfsmenn Strætisvagna Kópavogs,
Teitur Jónasson, Allra handa, Jónat-
an Þórisson, Norðurleið-Landleiðir,
Hagvirki-Klettur. -kaa
Bóndinn sem ffórst
Bóndinn, sem beið bana í slysinu á
Siglufjarðarvegi skammt frá Hjalta-
dalsvegi í Skagafirði á fimmtudag,
hét Guðbrandur Bjamason frá Engi-
hlíð í Hofshreppi. Hann var 63 ára
og lætur eftir sig eiginkonu og sex
uppkominböm. -ÓTT
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Skýjað um mestallt land
Á morgun verður suðvestlæg átt og fremur hlýtt, einkum á Suðaustur- og Austurlandi. Skýjað um vestanvert landið
og líklega dálítil súld en bjart veður austanlands.
Á mánudag verður hægviðri og skýjað um mestallt land en víðast þurrt. Lítið eitt kólnandi í bili.