Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Blaðsíða 20
20
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1991.
DV
Innsti
hringurinn
Mörgum fannst hinn ágæti
rússnesW leikstjóri, Andrei
Konchalovsky, taka niður fyrir
sig þegar hann leikstýrði Tango
& Cash enda fátt í þeirri mynd
sem minnir á fyrri afrek hans. í
nýjustu kvikmynd sinni, The
Inner Circle, heldur hann sigenn
við þrillera en sögusviðið er
Kreml. Fjaliar myndin um
reynslu sem kvikmyndasýning-
armaður sem hefur atvinnu af
því að sýna Stalín kvikmyndir.
Konchalovsky segir aö hann hafi
í raun eitt sinn kynnst hinum
raunverulega sýningarmaimi
Stalíns og sá hafi sagt honum
ýmislegt sem hann notar í mynd-
inni, meðal annars þaö að hann
mátti ekki segja neinum hvað
hann raunverulega geröi, ekki
einu sinni eiginkonunni. Aðal-
hlutverkin leika Tom Hulce og
Bob Hoskins.
JodieFoster
Ieikstýrir
Jodie Foster er aðeins tuttugu
og átta ára gömul. Hún er samt
með tuttugu og timm ára reynslu
í kvikmyndabransanum. í dag er
hún talin ein besta leikkonan
vestanhafs og er mjög eftirsótt.
Hún ákvað aö nýta sér reynslu
sýna og leikstýra sjálf næstu
kvikmynd sem hún léki í. TO þess
valdi hún Little Man Tate, hand-
rit sem fjallar um sjö ára dreng
sem á erfítt með að umgangast
aðra og gengur reglulega til sál-
fræðings. Jodie Foster leikur sjálf
í myndinni, en auk hennar leika
Dianne Wiest og söngvarinn vin-
sæli Harry Connick jr. Sá sem
leikur drenginn heitir Adam
Hann-Byrd.
Streisand á
rólegumnótum
Lítið hefur fariö fyrir Barbra
Streisand í kvikmyndaheiminum
eftir hinar slæmu viðtökur sem
Yentl fékk fyrir nokkrum árum.
Streisand var mjög reið og kenndi
öllum nema sjálfri sér um ófar-
imar. Hún er nú búin að jafha
sig á vonbrigðunum og hefur ný-
lokið við að leikstýra og leika
aðalhlutverkið í The Prince of
Tides. Leikur hún sálfræðing sem
fellur fyrir knattspymuþjálfara
sem hún kynnist þegar systir
hans reynir að fremja sjálfsmorð.
Ólíkt Yentl er ekki hér um íburð-
armikla kvikmynd að ræða.
Myndin gerist að öllu leyti í litl-
um bæ og er öll á rólegum nótum.
Aðrir leikarar eru Nick Nolte,
Kate Nelligan og Blythe Danner.
Kvikmyndir
Kúasmalarnir þrír, Bruno Kirby, Billy Crystal og Daniel Stern.
Væntanleg kvikmynd - City Slickers:
Vafasamir kúrekar
Regnboginn mun bráðlega taka til
sýningar gamanmyndina City Shck-
ers eða Kjaftaskar úr kaupstaðnum
eins og hún mun væntanlega heita á
íslensku. Það er Billy Crystal sem
leikur aðalhlutverkið. Hann er auk
þess framleiðandi og hefur varla séð
eftir peningum í myndina því að hún
hefur gefið gull í aðra hönd og er
meðal best sóttu kvikmynda vestan-
hafs á þessu ári.
í City Slickers leikur Billy Crystal
ásamt Bruno Kirby og Daniel Stem
þijá æskuvini sem takast á hendur
ferðalag til að mannast og finna sjálfa
sig. Þeir bregða sér á búgarð en eru
ekki einu borgarbúarnir sem þar fá
sér vinnu, tveir tannlæknar eru
einnig mættir og fleiri ólíklegir kú-
rekar.
Öll þurfa þau að byrja á því að
læra að sitja hross áður en farið er
af stað með kúahjörð um 200 mílna
leið. Fyrir hópnum fer Curly sem
leikinn er af gömlu kempunni Jack
Palance. Ekki nýtur hópurinn þó til-
sagnar hans lengi og fljótt er hann
Gamla kempan Jack Palance leik-
ur rekstrastjórann.
án leiðtoga og þekkingar og gengur
á ýmsu hjá þeim félögum þremur
sem í lokin em orðnir einir eftir með
kúahjörðina.
Billy Crystal byijaði feril sinn í
skemmtibransanum sem grínisti og
er talinn meðal betri slíkra sem troða
upp einir á sviði. Hann hefur verið
viðloðandi kvikmyndir síðasthðin
tíu ár og hefur verið á mörkum þess
að slá í gegn. En einhvem veginn
hefur hann aldrei passað almenni-
lega í þau hlutverk sem hann hefur
fengið og er vinsælasta kvikmynd
hans hingað til When Harry Met
Sally engin undantekning.
Crystal á sjálfur hugmyndina að
City Slickers en hana fékk hann fyr-
ir um það bil einu og hálfu ári og er
mjög hissa á hve málin þróuðust
hratt við gerð myndarinnar. Sjálfur
segir hann að hlutverk sitt sé það
sniðugasta sem hann hafi hingað til
leikið.
Það erfiðasta að dómi Crystal var
að læra að sitja á hestbaki en það
hafði hann aldrei áður gert. Það em
tuttugu ár síðan Billy Crystal kom
til Hollywood og segir hann að það
hafi verið í fyrsta skipti sem hann
hafi séð vesturhluta Bandaríkjanna
og hafi hestar verið honum jafn-
framandi og vemr úr öömm heimi.
En eftir að hafa lært að sitja hest
varð hann svo hrifinnað hann keypti
hestinn sem hann situr á í myndinni.
Leikstjóri City Slickers er Ron
Underwood en hann á aðeins eina
kvikmynd að baki, Tremors, sem
fékk ágæta dóma fyrir tveimur ámm
en htla aðsókn. Það þótti mörgum
undarlegt að Ron Underwood skyldi
vera fenginn til að leikstýra Tremors
á sínum tíma sem á mikið skylt viö
hryllingsmyndir því að hann hafði
nær eingöngu starfað í sjónvarpi við
gerð bamaþátta. Hann segir að eftir
að Tremors kom á markaðinn hafi
hann fengið fjölda tilboða um að leik-
stýra kvikmyndum en litist best á
City SUckers og aðalástæðan hafi
verið BUly Crystal sem hann hafi
ávallt dáðst að.
-HK
Kvikmyndahátíðin í Feneyjmn:
Urga, rússnesk kvikmynd um Fyrirfram var búist við aö Glenn arri umdeildri kvikmynd, My Pri-
ungan mongóliskan fjárbónda, Close fengi verðlaun sem besta vate Idaho, sem Gus Van Sant leik-
hlaut aðalverðlaunin á kvik- leikkonan fyrir leik sinn í Meeting stýrir. Phoneix leikur ungan strák
myndahátíðinni í Feneyjum sem Venus sem Istvan Szabo leikstýrir, sem selur sig á götunni.
lauk fýrir stuttu. Leikstjóri mynd- en svo varö ekki. Þau verðlaun Tvær kvikmyndir fengu silfúr-
arinnarereinnafþekktustukvik- féllu í hlut bresku leikkonunnar ljónið. Önnur þeirra er nýjasta
myndagerðarraönnum Rússa í dag, Tildu Swinton fyrir leik hennar í kvikmynd Terrys Gihiam, The
Nikita Michalkov. I Urga, sem þyk- einni umdeildustu kvikmyndinni á Fisher King, sem fjallar um fyrr-
ir einstaklega fögur á að líta, segir hátíðinni, nýjustu mynd Dereks verandi söguprófessor sem finnur
frá bóndanum sem fer í fyrsta Jarman, Edward IL Kvikmyndin, köllun hjá sér að lifa lífi flækings.
skipti til fiarlægrar borgar og er gerö eftir samnefndu leikrití Jeff Bridges leikur einnig stórt
heimkomu hans í þorpið sem er Christophers Marlowe. Jarman, hlutverk í myndinni. Hin myndin,
mjög einangraö. sem er samkynhneigður og mikill sem fékk silfurljóniö, er kínversk,
Serstök verðlaun dómnefhdar baráttumaður fyrir réttindum Dahong Denglong Gaogao Gua,
fékk hinn áttatiu og tveggja ára samkynhneigöra, leggur í mynd sem Zhang Ymou leikstýrir. Mynd
gamli portugalski leikstjóri, Manu- sinni áherslu á ást konungsins á þessi hefur veriö bönnuð í Kína.
e) de01iveira,fyrirADivinaCome- ungum hirðmanni. -HK
dia, kvikmynd sem gerist á geð- Besti karlleikarinn var valinn
veikrahæU. River Phoenix fyrir leik sinn í ann-
River Phoenix var valinn besti leikarinn fyrir ieik sinn í My Private Ida-
ho. Keanu Reeves er með honum á myndinni.