Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1991: dv Sviðsljós Mel Gibson. Mel Gibson kyssileg- astur Kvíkmyndaleikarinn Mel Gib- son, sem margir muna eftir í myndinni Lethal Weapon, er maðurinn með kyssilegustu var- imar ef marka má skoðanakönn- un Galiups sem gerð var fyrir fyrirtæki sem framleiðir munn- úða. Næstkyssilegastur var Ke- vin Costner. Eldri konum meöal aðspurðra þótti Sean Connery, Tom Jones og Karl Bretaprins kyssilegastir. Aðspurðum körlum þótti Julia Roberts með mest æsandi varir. Madonna og leikkonan og rithöf- undurinn Joanna Lumley voru einnig ofarlega á listanum. Neðst- ar á listanum vom hins vegar Joan Collins og Margaret Thatch- er. Skoðanakönnunin leiddi einníg í ljós að fyrsti rómantíski kossinn á sér oft stað i partii. Donald Sutherland. Með sonarms Donald Sutherland segir að sér þyki mjög leitt að ekkert hafi orð- ið úr brúðkaupi sonar hans, Kief- er og Juliu Roberts. Julia hætti viö að ganga í það heiiaga rétt áður en brúðkaupið átti að fara fram. Donald segir son sinn hafa ver- iö mjög ástfanginn af leikkonunni frægu og nefnir jafnframt að hon- um hafi þótt þau vera yndislegt par. Donald segir sér haía þótt mjög vænt um Juliu og þykja cnn. Hann hefur einnig tekið þaö fram að Kíefer sé sterkur andlega en það hljóti að vera erfitt að komast yfir sh'kt áfall. Kiefer er 24 ára gamall. Hann er skilinn og á þriggja ára dóttur. 23 í’,. \ Tíxnarit lCr. 425 ____- Uppáhalds fttgtintt Bís.3 upptoiifugto" •................ .. priðmætst:ð in^^nþokkafuílan? . . Hvaðg«llka'l n^*eimdinni ........ .....•;... ..... ..... Fangiþagnarmnar •••....... íoSðn^af^éVja® ............................ ..... \5ra6UlaO v ot .... framsvninaba^ð n^rrhans ... TorfiáKlukumogb............ Æðahnútar .. ............. jgséktaffSuðSo-a'inaáuUlimanun1 Bievtis'tolkU‘ 4iabilstjótanum . Harið"a1V«,S.u..........:: ££&**«*■* -::::::........ ^S^'“ðama5m?............ íu-sewembe* 5. HEí"111 - 50' RR ---- í 122 128 ......131 .. „137 .... 143 ..... 150 .....„151 ..... 156 •";;;;.'„i57 . OHTÓBER Hver einstaklingur hefur sina sérstöðu og þvi ætti enginn að hafa minnimáttarkennd. Sigrast á minni- máttarkenndinni Fræðimenn viða um heim eru nú að færa heim sanninn um að eitt elsta lyf, sem þekkist, er miklu fjölvirkara en nokkurn gat órað fyrir. Enn vex hróður aspiríns Þótt buddan sé tóm eru. 15 ráð til að sýnast ríkur Fyndni er vopn i valdatafii kynjanna og það sem gerist sjálfkrafa og umhugsunarlaust þykir tælandi. Hvað gerir karlinn kynþokka- fullan? Ég sé kraft guðs Bush Bandarikjaforseti sér guð ai verki bak við prjál sögusköpunarinnar. Hann sér kraft bænarinnar. Og hann sér-og leitar — i auknum mæli nærveru guðs i fjölskyldu sinni. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ Askriftar- og pantanasimi 62-60-10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.