Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Síða 30
42 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1991. M Matreiöslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn að Óðinsgötu 7 þriðjudaginn 1. október nk. kl. 15. Fundarefni: Kjaramál og fleira. Stjórnin L LANDSVIRKJIIN ÚTBOÐ Á ÞRÝSTIPÍPU OG LOKUM FYRIR STÆKKUN BÚRFELLSVIRKJUNAR Landsvirkjun auglýsir eftir tilboðum í framleiðslu, afhendingu og uppsetningu á þrýstipípu og lokum fyrir 100 MW stækkun Búrfellsvirkjunar, samkvæmt útboðsgögnum BFO 20. Verkið felur í sér hönnun, framleiðslu, afhendingu og uppsetningu á einni þrýstipípu, ásamt lokum við inntak og frárennsli með tilheyrandi búnaði. Útboðsgögn verða fáanleg hjá Landsvirkjun, Háaleit- isbraut 68,103 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 1. október 1991 gegn óafturkræfri greiðslu að fjár- hæð kr. 5.000 fyrir fyrsta eintak, en kr. 3.000 fyrir hvert viðbótareintak. Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en kl. 12.00 föstudag- inn 29. nóvember 1991. Tilboðin verða opnuð kl. 14.00 sama dag í stjórnstöð Landsvirkjunar, Bústaðavegi 7, Reykjavík. GRUÍIDIG Þýsk hágæða litsjónvörp - frábært verð supercolor® cn m. 8 MHz 1*1 text 2x20 WATT ©f E=! EURO-AV 5 ára ábyrgð á myndlömpum : e nf^ u mboi s ismenn um allt land. - Opið laugardag kl. 10-12 SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HE Síðumúla 2 - sími 68-90-90 Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Amarhraun 29, 1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eig. Jenný Axelsdóttir og Bárð- ur Sigurgeirsson, en tal. eig. Marteinn Guðjónsson og Gerður Hannesdóttir, miðvikudaginn 2. október nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hrl., Eggert Ólafsson hdl. og Kristinn Hallgrímsson hdl. Herjólfsgata 36, írystihús, Haínarfirði, þingl. eig. íslenska umboðssalan hf., miðvikudaginn 2. október nk. kl. 14.25. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafiiarfirði. Látraströnd 34, Seltjamamesi, þingl. eig. Gunnar Bjamason/Guðrún Þor- kelsdóttir, miðvikudaginn 2. október nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Inn- heimta ríkissjóðs. Lindarflöt 37, Garðabæ, þingl. eig. Jóhanna Ósk Halldórsdóttir, mið- vikudaginn 2. október nk. kl. 14.35. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hrl. og íslandsbanki hf. Lyngmóar 7,1. hæð, Garðabæ, þingl. eig. Höskuldur Hildibrands og Guðný Ámadóttir, miðvikudaginn 2. október nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi er Þor- steinn Einarsson hdl. Mosabarð 15, Hafharfirði, þingl. eig. Kristófer Bjamason, miðvikudaginn 2. október nk. kl. 14.50. Uppboðsbeið- endur em Sigríður Thorlacius hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Norðurtún 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Rudolf Jóhannsson og Hrönn Kristjánsd., miðvikudaginn 2. október nk. kí. 14.55. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Sjávargata 23, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Sigríður Brynjóllsdóttir, miðvikudaginn 2. október nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Hróbjartur Jónatansson hrl., Lára Hansdóttir hdl. og Þorsteinn Einarsson hdl. Skútahraun 2, 2. áfangi, Hafharíirði, þingl. eig. Hagvirki h£, miðvikudag- inn 2. október nk. kl. 15.05. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Innheimta ríkissjóðs. Stóriteigm; 17, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingólfur Ámason, fimmtudaginn 3. október nk. kl. 13.20. Uppboðsbeið- andi er Innheimta ríkissjóðs. Suðurgata 15, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Friðþjófsson og Gyða Gunn- arsd., fimmtudaginn 3. október nk. kl. 13.25. Uppboðsbeiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl., Gjaldheimtan í Hafn- aríirði og Innheimta ríkissjóðs. Sætún n, Kjalameshreppi, þingl. eig. Loftorka, Borgamesi hf., fimmtudag- inn 3. október nk. kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Guðjón Armann Jóns- son hdl. og íslandsbanki hf. Sævangur 13, Hafiiarfirði, þingl. eig. Reimar Sigurðsson, fimmtudaginn 3. október nk. kl. 13.35. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan f Hafnarfirði og Innheimta ríkissjóðs. Túnhvammur 8, Hafharfirði, þingl. eig. Magnús Guðbjartsson, fimmtu- daginn 3. október nk. kl. 13.40. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafharíirði og Veðdeild Landsbanka Islands. Vesturbraut 18, 1. hæð,_Hafnarfirði, þingl. eig. Kristín Óskarsdóttir, fimmtudaginn 3. október nk. kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr Garðars- son hdl. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFHffll, GARÐAKAUPSTAÐ OG Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMADURINN Í KJQSARSÝSLU. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neð- angreindum tíma: Amartangi 58, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðjón I. Jónsson, miðvikudaginn 2. október nk. kl. 13.20. Uppboðsbeið- andi er Jón Ingólfsson hdl. Austurströnd 8, 102, Seltjamamesi, þingl. eig. Astra, heildverslun, mið- vikudaginn 2. október nk. kl. 13.35. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Austurströnd 8, 103, Seltjamamesi, þingl. eig. Astra, miðvikudaginn 2. október nk. kl. 13.40. Uppboðsbeið- andi er Iðnlánasjóður. Ásholt3, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hilm- ar Sigurðsson, miðvikudaginn 2. okt- óber nk. kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Blesavellir 4, Garðabæ, þingl. eig. Aníta Fríða Óddsdóttir, miðvikudag- inn 2. október nk. kl. 13.50. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Garðabæ. Lyngás 10, 203, Garðabæ, þingí. eig. Eðvarð Björgvinsson, fimmtudaginn 3. október nk. kl. 13.10. Uppboðsbeið- endur em Ásgeir Thoroddsen hrl. og Gjaldheimtan í Garðabæ. Lyngás 10, 204, Garðabæ, þingl. eig. Eðvarð Björgvinsson, fimmtudaginn 3. október nk. kl. 13.12. Uppboðsbeið- endur em Ásgeir Thoroddsen hrl. og Gjaldheimtan í Garðabæ. Lyngás 10, 206, Garðabæ, þingl. eig. Eðvarð Björgvinsson, en tal. eig. Eyjakleinur, fimmtudaginn 3. október nk. kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Magnússon hdl., Ásgeir Thor- oddsen hrl. og Gjaldheimtan í Garðabæ. Lyngás 10, 208, Garðabæ, þingl. eig. Hákon Öm Gissurarson, fimmtudag- inn 3. október nk. kl. 13.17. Uppboðs- beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl. og Gjaldheimtan í Garðabæ. Stapahraun 3, II. áf. B, Hafharfirði, þingl. eig. Kristján K. Pétursson, fimmtudaginn 3. október nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafnarfirði og Jóhannes A. Sævars- son hdl. Tjamarból 17, e. h., Seltjamamesi, þingl. eig. Hafliði Ámason, fimmtu- daginn 3. október nk. kl. 14.00. Upp- boðsbeiðandi er Islandsbanki hf. Víðiteigur 4D, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðrún Tómasdóttir, fimmtudaginn 3. október nk. kl. 14.05. Uppboðsbeið- endur em Búnaðarbanki íslands, Kristinn Hallgrímsson hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Grænamýri 5, Mosfellsbæ, þingl. eig. Andrés og Hlynur Sigurbergssynir og Kristjana Sturludóttir, fimmtudaginn 3. október nk. kl. 14.10. Uppboðsbeið- endur em Innheimta ríkissjóðs og Tómas Þorvaldsson hdl. Haukanes 24, Garðabæ, þingl. eig. Ágúst Schram, Bára Magnúsd. Ólafur og Magnús Haraldssynir, fimmtudag- inn 3. október nk. kl. 14.15. Uppboðs- beiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Flugumýri 22, Mosfellsbæ, þingl. eig. Valentínus Guðmundsson, fimmtu- daginn 3. október nk. kl. 14.25. Upp- boðsbeiðendur eru Steingrímur Ei- ríksson hdl. og Öm Höskuldsson hrl. Hofslundur 4, Garðabæ, þingl. eig. Sigurlaug Gísladóttir, fimmtudaginn 3. október nk. kl. 14.35. Uppboðsbeið- andi er Ólafur Gústafsson hrl. Hvammabraut 12, 102, Hafnarfirði, þingl. eig. Grímur Berthelsson, fimmtudaginn 3. október nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafharfirði, Guðmundm- Pétursson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Marbakki, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Ólafur Schram, fimmtudaginn 3. október nk. kl. 14.55. Uppboðsbeið- andi er Klemenz Eggertsson hdl. Lambhagi 19, lóð, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Ingvar V. Ingvarsson, fimmtudaginn 3. október nk. kl. 15.05. Uppboðsbeiðandi er Ingi Ingimundar- son hrl. BÆJARFÓGETINN í HAFNARHRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMADURINNIKJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Sléttahraun 26, 2. h. v., Hafharfirði, þingl. eig. Guðmundur Bergþórsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 30. september nk. kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur em Hróbjartur Jónatans- son hrl., Landsbanki Islands og Veð- deild Landsbanka Islands. Hagaland 5, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðmundur Haraldsson og Sigþóra Ásbjömsdóttir, fer fram á eigninni sjálfrí mánudaginn 30. september nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Gústafsson hrl., 'Tryggingastofnun ríkisins og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Sunnuvegur 10, e.h.,' Hafnarfirði, þingl. eig. Elfa Brynjólfsd. og Kristján Norðdahl, fer fram á eigninni sjálfrí mánudaginn 30. september nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Eggert Ól- afsson hdl. Sunnuhvoll A, 201, Seltjamamesi, þingl. eig. Guðmundur Magnúss./Her- dís Óskarsdóttir, en tal. eig. Ámi Magnússon og Móeiður Þorláksdótt- ir, fer firam á eigninni sjálfrí þriðjudag- inn 1. október nk. kl. 13.00. Uppboðs- beiðendur em Eggert Ólafsson hdl. og Valgarður Sigurðsson hrl. Sunnuhvoll A, 102, Seltjamamesi, þingl. eig. Guðmundur Magnús- son/Herdís Óskarsdóttir, en tal. eig. Sighvatur Jónss./Eva Einarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfrí þriðjudaginn 1. október nk. kl. 13.30. Uppboðsbeið- andi er Eggert Ólafsson hdl. Sunnuhvoll A, 202, Seltjamamesi, þingl. eig. _ Guðmundur Magnús- son/Herdís Óskarsdóttir, en tal. eig. Bergþór Þórarinsson, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginr, 1. október nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Eggert Ólafsson hdl. Pálshús (lóð úr Pálshúsum), Garðabæ, þingl. eig. Jón Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfrí þriðjudaginn 1. okt- óber nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðabæ, Gjald- heimtan í Reykjavík og Innheimta ríkissjóðs. Blátún 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Þórður Þórðarson, fer fram á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 2. október nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Ás- bjöm Jónsson hdl., Ásgeir Thorodd- sen hrl., Garöar Garðarsson hrl., Guð- jón Á. Jónsson hdl., Hallgrímur B. Geirsson hrl., Innheimta ríkissjóðs, Jón Finnsson hrl., Klemenz Eggerts- son hdl., Landsbanki Islands, Veðdeild Landsbanka Islands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Ævar Guð- mundsson hdl. Hrísmóar 1, 303, Garðabæ, þingl. eig. Byggingarfélagið hf., en tal. eig. Kol- brún Matthíasd./Matthfas Kristjáns- son, fer fram á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 3. október nk. kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl. og Skúh Bjamason hdl. Melabraut 16, 2. hæð, Seltjarnamesi, þingl. eig. Súsanna Jónsdóttir, fer fram á eigninni sjálfrí fimmtudaginn 3. október nk. kl. 16.00. Uppboðsbeið- endur em Innheimta ríkissjóðs og Ólafúr Gústafsson hrl. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.