Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Side 39
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1991.
51
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Daihatsu Charade, árg. '86, til sölu,
ekinn 74 þús. km, verð 300.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 96-62359 eftir kl. 17.
Datsun 180B '78 til sölu, litur blár,
skoðaður ’92. Verðhugmynd 65 þús.
Upplýsingar í sima 92-27157.
Ford Econoline 250 XLT 4x4, árg. ’88,
til sölu, ekinn 55 þúsund mílur. Uppl.
í síma 95-35596 eflir klukkan 17.
Ford Fairmont, árg. '78, til sölu, í góðu
lagi, skoðaður ’92, selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-43878 eða 91-40003.
Ford Fiesta ’86 til sölu, ekinn 68 þús.
km, svartur, vetrar- og sumardekk,
góður bíll. Uppl. í síma 91-78575.
Hlægilegt verð! Skoda Rapid ’84, vélar-
vana, lítur mjög vel út, nýleg dekk.
Uppl. í síma 93-41136.
Jeep Commanche ’86 til sölu, lengri
gerð, upphækkaður. Upplýsingar i
síma 91-673171.
Lada Samara 1300 ’88, ekin 43 þús. km,
nýskoðuð, staðgreiðsluverð 200 þús.
Uppl. i síma 91-51265.
Lada Sport '87 til sölu, ekinn 66 þús.
km, góður bill. Verð 420 þús., stað-
greitt 300 þús. Uppl. í síma 98-63331.
Lada Sport '87 til sölu, ekinn 58 þús.
km, í góðu lagi, negld vetrardekk á
felgum fylgja. Uppl. í síma 98-75095.
Lada station, árg. ’85, til sölu, verð
100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-
620438 eftir kl. 20 á kvöldin.
Lada station, árg. ’87, til sölu, selst
gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í sima
91-37712._____________________________
Lancer EXE, árg. ’88, til sölu, toppbíll,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
sima 91-671076 eftir kl. 18.
Uazda 323 '90 til sölu, ekinn 18 þús.,
steingrá. Uppl. í síma 91-74727 og
676158._______________________________
Mazda 323 1500 Sedan, árg. '84, til
sölu, sjálfskiptur, með vökvastýri.
Uppí. í síma 91-31142.
Mazda 323 turbo, árg. ’88, til sölu,
litur sandgrár, ekinn 74 þús. km.
Toppeintak. Uppl. í síma 92-68757.
Mazda 626 GLX, sjálfskipt, árg. '87, til
sölu, ekin 88 þús., skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 91-54807.
Mazda 626, árg. ’82, góður bíll, skoðað-
ur ’92, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-679625.
Mazda pickup, árg. ’77, skoðaður ’91,
góður vinnubíll. Upplýsingar í síma
91- 42194 og 985-20000.
Mercury Monarch, árg. ’77, til sölu, með
bilaða vél og skiptingu. Uppl. í síma
98-22717._____________________________
MMC Galant GSL 2000 '82, ekinn 133
þús. Verð ca. 200 þús. Uppl. í síma
95-35659._____________________________
MMC Lancer 4x4 ’88 til sölu, rauður,
ekinn 55 þús. Lítur mjög vel út. Uppl.
í síma 91-44998. ~~~
MMC Lancer, árg. ’86, toppbíll, ekinn
87 þús. Verð 440 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-50069 e.kl. 13.
Nissan Sunny, árg.’80, góður bíll, skoð-
aður ’92, skipti á eldra hjólhýsi. Uppl.
í síma 91-53795 á kvöldin.
Nýskoðuð Mazda 323, árg. '84, sjálf-
skiptur, 4ra dyra. Selst gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-620118.
Peugeot 205 GL, árg. ’87, til sölu, 5
dyra, skoðaður ’92, ekinn 58 þúsund
km. Upplýsingar í síma 91-43793.
Pontiac Fiero, sportbill, árg. ’84, til sölu,
nýupptekin vél, mjög gott eintak, ath.
skipti. Uppl. í síma 91-657464.
Sendibíll, árg. ’85, til sölu, þarfnast
smálagfæringa. Upplýsingar í síma
92- 14847.
Subaru station 4x4 '82 til sölu, reglu-
legt verkstæðisviðhald frá upphafí.
Uppl. í síma 91-667117.
Toyota Corolla DX ’87. Einnig MMC
Lancer ’87 ’88. E.V. Bílar, Smiðjuvegi
4, s. 77744 og 77202. Eitthvað fyrir alla.
Toyota Corolla, árg. ’80, til sölu, skoð-
aður ’92, góður bíll, fæst á skulda-
bréfi. Uppl. í síma 91-73570.
Toyota Hilux double cab, árg. ’90, ekinn
17 þús., upph., 33" dekk, álfelgur, verð
1870 þús. Sími 676159.
Vegna búferlaflutninga er til sölu
Mazda 929 Limited, árg. ’82. Upplýs-
ingar í síma 91-46160 til kl. 20.
Volvo 240 GL '87 til sölu, 5 gíra, ekinn
85 þús., útvarp/segulb. Upplýsingar í
síma 91-71395.
Volvo 244 GLE '79, skoðaður ’92, til
sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar í
síma 91-36872.
Volvo 760 GLE '85. Einnig Volvo 740
’84 ’86. E.V. Bílar, Smiðjuvegi 4, s.
77744 og 77202. Eitthvað fyrir alla.
VW Golf C, árg. '84, til sölu, beinskipt-
ur, rauður, verð 160.000 staðgreitt,
bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 91-657344.
VW Golf GL, árg. ’87, til sölu, ekinn 67
þús. km, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-79587.
Ódýrt! Toyota Cressida ’78, station, vél
getur fylgt henni, verð 35 þús. Uppl.
í síma 91-628821.
Bronco, árg. ’71, til sölu, þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 91-687731.
Chverolet pickup C20 Custom '88. Uppl.
í síma 91-74339.
Favorit ’89 og Skoda 120 LS '85 til sölu.
Upplýsingar í síma 91-41056.
Fiat 127 super, árg. ’83, til sölu, lagleg-
ur bíll. Upplýsingar í síma 91-78573.
Fiat Uno '84 til sölu, vélarvana en lítur
mjög vel út. Uppl. í síma 651397.
Ford Bronco '74, 400 vél, 44" dekk, bíll
með öllu. Uppl. í síma 91-612035.
Honda Quintet ’81 til sölu. Verð 95
þús. Uppl. í síma 91-51805.
Lada Sport, árg. ’85, til sölu. Uppl. í
síma 91-45641.
Lítið keyrður, rauður Citroen ’87, til
sölu. Sparneytinn. Uppl. í síma 675570.
Mazda 323, árg. ’81, til sölu, selst á
50-60 þúsund. Uppl. í síma 91-814920.
MMC Colt, árg. ’82, í góðu lagi á 100
þús. staðgreidd. Uppl. í síma 91-44635.
Nissan Micra, árg. '84, til sölu, klesstur
að framan. Uppl. í síma 91-40108.
Subaru station, árg. '82, til sölu, góður
bíll. Uppl. í síma 98-33550.
Subaru station, árg. ’87, til sölu, ekinn
61 þús. km. Uppl. í síma 97-51361.
Toyota Carina ’82 til sölu. Uppl. í síma
91-50295._____________________________
Toyota Corolla station, árg. '82, til sölu.
Uppl. í síma 91-675159.
Toyota Tercel 4x4, árgerð ’86, til sölu.
Uppl. í síma 91-74635.
Volvo 244 DL, árg. ’81, til sölu, mjög
góður bíll. Uppl. í síma 93-71741.
VW bjalla '75 til sölu, skoðuð ’92. Uppl.
í síma 91-29286.
Ódýrt. Til sölu Skoda 120, ’83. Uppl. í
síma 91-12409.
■ Húsnæöi í boöi
Samkvæmt lögum um húsaleigusamn-
inga skal greiða húsaleigu fyrirfram
til eins mánaðar í senn. Heimilt er að
semja sérstaklega um annað. Óheimilt
er þó að krefjast fyrirframgreiðslu til
lengri tíma en fjórðungs leigutímans
í upphafi hans og aðeins til þriggja
mánaða í senn síðar á leigutímanum.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Ný 140 mJ, 5 herb. sérhæð, austarlega
í Fossvoginum til leigu frá 11.10 1.8
’92. Leigist með eða án 30 m2 bíl-
skúrs. Tilboð, er greini frá greiðslu-
getu og fjölskyldust., send. DV f. kl.
22 á miðvd., merkt „Blesugróf 1285“.
Tryggingarfé, er leigjandi greiðir
leigusala, má aldrei vera hærri fjár-
hæð en sem samsvarar 3ja mán. leigu.
Sé tryggingarféð greitt er óheimilt að
krefjast fyrirframgreiðslu (nema til
eins mánaðar). Húsnæðisst. ríkisins.
2 herb. íbuð í gömlu steinhúsi (bak-
húsi) í Þingholtunum til leigu frá 1.
okt. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
DV, merkt „Þingholtin 1274”.
Herbergi til leigu í miðbæ Reykjavík-
ur. Aðgangur að eldhúsi og baðher-
bergi. Uppl. í síma 91-23222 milli kl.
18 og 19 laugardag og sunnudag.
lönnemar, leigusalar, þjónusta Leigu-
miðlunar iðnnema. Öruggar trygging-
ar. Uppl. Leigumiðlun húseigenda,
Ármúla 19, s. 680510, INSI í s. 14410.
Til sölu eða leigu I Hveragerði 3ja her-
bergja raðhús m/bílskúr, ca 110 fer-
metrar. Laust nú þegar. Uppl. gefur
Brynja í síma 42502 á kvöldin.
Vesturbær. 2 herb. íbúð til leigu, laus
strax. Fýrifframgreiðsla 3-4 mánuðir.
Tilboð sendist DV, merkt
„Reglusemi 1291“.
Vesturbær. Nýleg og rúmgóð 3ja herb.
ibúð, ca 90 fm. Laus frá 15.12. '91.
Leigist í a.m.k. 1 ár. ítarlegar umsókn-
ir sénd. DV f. 7.10. ’91, merkt „R1268“.
ibúð til leigu I miðb., 2 herb„ bæði með
sérinngangi, aðgangur að eldhúsi,
baði og þvottaaðstöðu, leigist saman
eða í sitt hvoru lagi. Sími 91-668024.
Einstaklingsherbergi til leigu með eld-
unaraðstöðu og baðherb. í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 91-650370 eftir kl. 18.
Geymsla/bílskúr i Breiðholti. Til leigu
24 m2 bílskúr, hiti, rafmagn, heitt og
kalt vatn. Uppl. í síma 91-78666.
Geymsluhúsnæði til leigu fyrir hús-
búnað og fl. Uppl. í síma 91-79506 og
985-31560.
Gott herbergi i Bökkunum til leigu, sér-
inngangur, aðgangur að snyrtingu.
Uppl. í síma 91-77732.
Herbergi með aðgangi að eldhúsi og
baði til leigu fyrir reglusaman eldri
mann. Uppl. í síma 91-17771.
Herbergi til leigu nálægt Hlemmi, með
aðgangi að eldhúsi, baði og þvotta-
húsi. Uppl. í síma 91-656769.
Herbergi I Árbæjarhverfi með aðgangi
að baði til leigu. Uppl. um aldur og
starf sendist DV, merkt „Árbær 1286“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Mosfellsbær. Til leigu 2 herb., 50 m2
íbúð í raðhúsi. Laus 1. nóv. Tilboð
sendist DV, merkt „Mos 1192”.
Herbergi til leigu. Nánari upplýsingar
í síma 91-11074 eftir kl. 12 á sunnudag.
Litil 2 herb. íbúð til leigu í efra Breið-
holti. Tilboð send. DV, merkt „J-1255”.
Nýtt einbýlishús i Grafarvogi til leigu.
Uppl. í síma 91-72088 og 985-25933.
Til leigu 2 herb. íbúð i vesturbæ, laus
1. október. Uppl. í síma 91-616559.
Vantar meðleigjanda I einbýlishús í
Mosfellsbæ. Uppl. í síma 91-666796.
■ Húsnæöi óskast
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu
öryggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir „Húsaleigusamningar”.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Móöur með 9 ára son vantar íbúð í
nágrenni Austurbæjarskóla sem fyrst.
1 okkar lífi er algjör reglusemi. Með-
mæli um góða umgengni og heiðar-
leika í greiðsl. Sími 91-10112 um helg-
ina og e.kl. 19 virka d„ Hrafnhildur.
2 ungir menn, vélfræðingur og tækni-
fræðinemi, óska eftir íbúð til leigu á
höfuðborgarsvæðinu. Reyklausir og
100% umgengni. Uppl. í síma 97-11238,
Sigurður, eða 91-674649, Björn.
Óska eftir lítilli, þrifalegri íbúð til leigu
til lengri tíma. Greiðslugeta 35 þús. +
trygging. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Vinsamlega hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1269.
Óska eftir litlu einbýlishúsi eða íbúð
(ekki í blokk) til leigu í lengri tíma,
helst í vesturbæ Rvíkur eða Kópa-
vogi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-1264.
Kona með eitt barn óskar eftir 2-3
herb. íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi
og 100% greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-689038. ________________
2-3 herb. ibúð óskast í Hafnarfirði.
Reglusemi, góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 91-653329.
3 herb. íbúð óskast til leigu. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum lof-
að. Erum reyklaus. Upplýsingar í síma
91-668152.___________________________
Bráðvantar 2-3 herb. íbúð frá 1. okt.
Snyrtimennska og öruggar greiðslur.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 91-16234.
Einstæður faðir með dóttur óskar eftir
2-3 herb. íbúð til leigu nú þegar. Erum
á götunni, öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 91-689504.
Eistæð móðir með 3 ára stúlku vantar
íbúð í vesturbæ eða Skerjafirði.
Reglusemi og skilv. greiðslum heitið.
S. 91-615963 eða 92-14745 e.kl, 18.
Hafnarfjörður, Garðabær, Kópavogur.
Ung hjón utan af landi með eitt barn
óska eftir 2-3 herb. íbúð í 2-3 mán-
uði. Fyrirframgreiðsla. Sími 93-86990.
Kona með eitt barn óskar eftir 2-3ja
herb. íbúð sem fyrst. Er mjög reglusöm
og róleg, 100% greiðslur og heiðar-
leiki. Sími 91-72762 eða 92-14356.
Kona á fertugsaldri óskar eftir litlu
timburhúsi til leigu á höfuðborgar-
svæðinu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-1226.
Reglusamt par með 2ja ára bam óskar
eftir 2-3 herb. íbúð strax, reykjum
ekki, heitum góðri umgengni og
öruggum greiðslum. Sími 91-813892.
SOS. Hjón með 2 börn óska eftir 3-4
herb. íbúð í Rvík eða nágrenni. fbúðin
má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma
92-46741.
Tannlæknir óskar eftir einstaklingsibúð
í austurborginni. Reglusemi, góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-681226.
Ung stúlka, sjúkraliðanemi, óskar að
taka á leigu litla íbúð. Húshjálp kem-
ur til greina, reglusöm og reyklaus,
skilvísar mánaðargr. S. 98-75895.
Ungt par með 1 barn og annað væntan-
legt bráðvantar 3-4 herbergja íbúð frá
1. okt. Reglusemi og öruggar greiðsl-
ur. Uppl. í síma 91-12485.
Ungt reglusamt par, háskólanemi og
kennari, óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá
1. nóv. nk. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-678365.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúð sem fyrst, helst í grennd við
Verslunarskólann. Uppl. í síma
92-68422.
3 herb. ibúð óskast til leigu, góðri um-
gengni og reglusemi.heitið. Upplýs-
ingar í síma 91-66066Í. Kolbrún.
3-4 herbergja ibúð óskast til leigu,
helst í neðra Breiðholti. Uppl. í síma
91-621290, Þórunn.
3-5 herb. ibúð, óskast á leigu strax.
Reyklaust, reglusamt fólk. Vinsam-
legast hafið samband í síma 91-12059.
Bónda norðan úr Skagafirði vantar
rúmgott íbúðarhúsnæði í Reykjavík.
Uppl. í sima 91-35732.
Kópavogur. 2-3 herb. íbúð óskast til
leigu í Kópavogi, meðmæli ef óskað
er. Nánari upplýsingar í síma 91-51909.
Námsfólk með barn óskar eftir 2 eða 3
herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma
91-678105.
Tvær konur á besta aldri bráðvantar
3-4 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma
98-66679 eða 91-76419.
Ungt par óskar eftir herbergi eða
ódýrri íbúð sem fyrst. Bæði í vinnu.
Uppl. í síma 91-54323.
Ung hjón með 1 barn óska eftir 2-3
herb. íbúð sem fyrst. Reglusöm og
reyklaus. Uppl. í síma 91-10026.
Óskaö er eftir kósí 2ja herb. íbúð til
leigu með húsgögnum. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 91-15459.
Óskum eftir að taka á leigu 3 4ra herb.
íbúð eða hús. Uppl. í símum 91-679924,
91-688533 og 91-680840.
2-3 herb. ibúð óskast til leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 91-685307.
Einbýlishús eða 4-5 herb. íbúð óskast
til leigu. Uppl. í síma 91-46052.
Rúmgott herbergi og eldhús til leigu,
gott útsýni. Uppl. í síma 91-34715.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2 herb.
íbúð strax. Uppl. í síma 91-674473.
Vantar litla ibúð á leigu strax. Uppl. í
síma 91-689918 eða 91-14040.
■ Atvinnuhúsnæði
30 m* atvinnuhúsnæði til leigu á góðum
stað í Ármúla, húsnæðið er á jarðhæð
með sérinngangi og stórum gluggum,
aðgangur af kaffistofu og snyrtingu.
Áhugasamir hafi samband við augl-
þjón. DV í síma 91-27022. H-1288.
Bilskúr eða herbergi i iðnaðarhús-
næði, eða staðsett sér, óskast keypt.
Staðgreitt. Allt kemur til greina. End-
urkaupsréttur seljanda>að ákveðnum
tíma liðnum mögulegur. Upplýsingar
í síma 91-17631 eftir kl. 19.________
Geymsluhúsnæði óskast. 50-60 m2
geymsluhúsnæði á höfuðborgar-
svæðinu með góðum innkeyrsludyrum
óskast. Uppl. í síma 91-621155 og e.kl.
18 í 91-657655 og 91-51588.
Til leigu 440 m2 skrifstofuhúsn., 2. hæð
að Krókhálsi 4. Möguleiki er að skipta
húsn. í minni einingar. Góðar innrétt-
ingar. Húsn. hentar fyrir endurskoð-
endur, verkfr. o.fl. S. 91-671010.
130 m3 atvinnuhúsnæði á jarðhæð við
Dugguvog til leigu undir þrifalega
starfsemi, innkeyrsludyr. Hafið sam-
band við DV í síma 91-27022, H-1293.
25 m2 pláss við miðbæinn, hentug fyrir
smáiðnað eða geymslu. Upplýsingar á
sunnudaginn frá kl. 16 til 19 í síma
91-23181.___________________________
Fótsnyrtistofa. Til leigu er 45 m2
húsnæði fyrir fótsnyrtistofu að
Grandavegi 47. Upplýsingar í síma
91-626812 á skrifstofutíma.
Skrifstofa - Gámapláss. Til leigu skrif-
stofuherbergi að Sigtúni 7, pláss fyrir
gám getur fylgt. Leitið uppl.
Breiðfjörðs blikksmiðja, s. 91-29022.
Skrifstofuhúsnæði. Til leigu eru 2 vel
innréttuð, 60 m2, samliggjandi her-
bergi í Borgartúni 31. Uppl. í síma
91-626812 á skrifstofutíma.
Óska eftir ca 60 m2 iðnaðarhúsnæði í
Hafnarfirði til leigu undir trésmíði,
helst með stórum innkeyrsludyrum.
Uppl. í síma 91-53931.
Óska eftir 75-150 m2 atvinnuhúsnæði
sem allra fyrst. Tilboð sendist DV fyr-
ir 1. okt„ merkt „X-1233”.
■ Atvinm í boði
Verslunarstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun
HAGKAUPS við Eiðistorg á Seltjarn-
arnesi. Um er að ræða afgreiðslu við
kjötborð eftir hádegi, í ávaxtadeild
allan daginn og á kassa allan daginn.
Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.
Vélsmiðja Tálknafjarðar hf. óskar eftir
að ráða vélvirkja eða járnsmið. Verð-
ur að geta unnið sjálfstætt. Góð íbúð
fyrir hendi. Upplýsingar gefur Bjami
í síma 94-2525 á daginn og 94-2535 á
kvöldin og um helgar.
Gjafavöruverslun með þekktar vörur
óskar eftir sölumanni frá kl. 13-18.
Áreiðanleiki og listrænt innsæi æski-
legt. Umsóknir sendist í pósthólf 8734,
128 Reykjavík.
Hellulagnir - ákvæðisvinna. Óskum eft-
ir að ráða nokkra harðduglega menn
í ákvæðisvinnu við hellulagnir í
Blönduvirkjun. Uppl. gefur Guð-
mundur í s. 95-30230, á kv. 95-30220.
Barnfóstra óskast til starfa. U.þ.b. 14
tímar á viku. Þarf að geta byrjað
strax. Upplýsingar aðeins veittar á
staðnum. Stúdíó Jónínu og Ágústu.
Eróbikkkennari. Glæsileg líkams- og
heilsuræktarstöð óskar eftir eróbikk-
kennara sem fyrst. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1282.
Lækjaborg við Leirulæk. Hjá okkur er
ennþá laust pláss eftir hádegi. Ef þú
vilt fá skemmtilegt og gefandi starf
hringdu þá í síma 91-686351.
Starfskraftur óskast i samlokugerð,
starfið er innivinna og jafnframt
keyrsla, vinnutími frá kl. 6 til 11.30.
Uppl. í síma 91-670025. Víóra hf.
Vantar kraftmikinn starfskraft til sölu-
starfa, verður að geta unnið sjálf-
stætt. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-1250.
Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi
1, óskar að ráða starfsfólk í uppvask
og í sal. Vaktavinna. Upplýsingar á
staðnum, ekki í síma.
Óskum eftir vönum trailerbílstjóra á
malarflutningabíl, einnig vanan véla-
mann á beltagröfu. Tilboð sendist DV,
merkt „H-1279”.
Au-pair óskast strax til Hamborgar.
Upplýsingar í síma 91-53642 í kvöld
og annað kvöld.
INGERSOLL-RAND
LOFT
VERKFÆRI
I
HEKLA
VÉLAVERSLUN
LAUGAVEGI 168
SÍMAR 695500 - 695760
Við erum með forrit til að halda utan um markaðsetninguna, bókhaldið, lagerinn og margt fleira.
Þúfæröfbrritin ag hefur 30 daga til aö sannfærast um ágæti þeirra•
ÁN SKULDBINDINGAR <%KORN Ármúla 38, Sími 91 -689826, Opió 9-12 og 13-16.