Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Side 48
60 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1991. Sunnudagur 29. september SJÓNVARPIÐ 16.00 Fjársjóður hefur tapast. Fyrsti þáttur. Tvær leitarsveitir keppa um hvor verði á undan að finna falinn fjársjóð. Umsjón Jón Björgvinsson. Kynnir ásamt hon- um Jón Gústafsson. Dagskrár- gerð Hákon Már Oddsson. Fyrsti þáttur er hér endursýndur og annar þáttur verður á dagskrá föstudag 4. 10. 17.00 Andrés. Sjónvarpsmynd eftir Hinrik Bjarnason. Myndin er um Andrés Karlsson, skipstjóra á Far- sæl, og útveg hans. Hún var tek- in á Patreksfirði og miðum, sem róið er á þaðan, í júníbyrjun 1968 og frumsýnd í Sjónvarpinu í okt- óber sama ár. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er sr. Þórhallur Höskuldsson, sóknarprestur á Akureyri. 18.00 Sólargeislar (23). Blandaður þáttur fyrir börn og unglinga. Umsjón Bryndís Hólm. Dagskrár- gerð Þiðrik Ch. Emilsson. 18.30 Babar. Fransk/kanadískur teiknimyndaflokkur um fílakon- unginn Babar. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (4) (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (7) (Fest im Sattel). Þýsk- ur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur búgarð með íslenskum hrossum í Þýskalandi. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr handraðanum. Meðal efnis í þættinum er umfjöllun Kristjáns Eldjárns um skurðlist Bólu- Hjálmars (1967), Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur Jakobs- dóttir flytja brot úr söngleiknum Skrallið í Skötuvik (1968), Sig- urður A. Magnússon talar við Guðrúnu Indriðadóttur og sýnd eru atriði úr hátíðarsýningu Leik- félags Reykjavíkur á Fjalla- Eyvindi á 70 ára afmæli þess (1967), Ólafur Ragnarsson talar við Vilhjálm Þ. Gíslason útvarps- stjóra um upphaf sjónvarps á ís- landi (1978) o.fl. Umsjón Andrés Indriðason. 21.20 Ástir og alþjóðamál (4) ( Le mari de l'ambassadeur). Franskur myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 22.15 Prísundir (Small ^ones). Ný, bresk sjónvarpsmynd um baráttu tveggja kvenna sem eru niður- lægðar hvor á sinn hátt. Önnur, rússneskt skáld, er fangelsuð fyrir að yrkja Ijóð en hin býr í ná- grenni Hull á Englandi og stafar ógn af drykkfelldum eiginmanni sínum. Leikstjóri Michael Whyte. Aðalhlutverk Suzanna Hamilton og Catherine Neilson. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 23.35 Listaalmanakið (Konstalman- ackan). Þýðandi og þulur Þor- steinn Helgason. (Nordvision - sænska sjónvarpið). 23.40 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 9.00 Litla hafmeyjan. Teiknimynd byggð á samnefndu ævintýri. 9.25 Hvutti og kisi. Teiknimynd. 9.30 Túlli. Teiknimynd. 9.35 Fúsi fjörkálfur. Myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 9.40 Steini og Olli. Teiknimynd um tvo skrítna karla. 9.45 Pétur Pan. Teiknimynd. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. Teiknimynd. 10.35 Ævintýrin í Eikarstræti (Oak Street Chronicles). Framhalds- þáttur fyrir börn á öllum aldri. 10.50 Blaöasnáparnir. 11.20 Trausti hrausti. Teiknimynd um hraustan strák. 11.4b Solla Bolla. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þátt- ur frá því í gær. 12.25 Osmond-fjölskyidan (Side By Side). Sannröguleg sjónvarps- mynd sem byggð er á sögu syngjandi Osmond-fjölskyldunn- ar. Eini fjölskyldumeðlimurinn sem leikur í myndinni er Marie Osmond en hún fer með hlutverk móður sinnar. Aðalhlutverk: Marie Osmond, Joseph Bottoms, Shane Chournos og David Ea- ves. Leikstjóri: Russ Mayberry. 13.55 ítalski boltinn. 15.45 Eðaltónar. 16.25 Þrælastriðið (The Civil War - The Cause). Margverðlaunaður og sögulegur heimildarmynda- flokkur um þessa blóðugu borg: arastyrjöld Bandaríkjamanna. í þessum fyrsta þætti er fjallað um orsakir og upphaf þrælastríðsins auk þess sem Ken Burns, fram- leiðandi þáttanna, leggur áherslu á þátttöku syertingjanna í þessari baráttu sem snerist um frelsi og mannréttindi. Þættirnir eru níu talsins og verða vikulega á dag- skrá. 18.00 60 mínútur. Fréttaskýringaþátt- ur. 18.40 Maja býfluga. Teiknimynd um hressa flugu. 19.19 19:19. 20.00 Elvis rokkari. Leikinn fram- haldsþáttur um Elvis Presley. 20.20 Hercule Poirot. Breskur saka- málaþáttur. 21.15 Heimsbikarmót Flugleiða ’91. 21.25 Mannvonska (Evil in Clear Ri- ver). Sannsöguleg mynd sem gerist í smábæ í Kanada. Kennara nokkrum er vikið úr starfi og hann ákærður fyrir að ala á kynþátta- hatri nemenda sinna. Aðalhlut- verk: Lindsey Wagner, Randy Quaid og Thomas Wilson. Leik- stjóri: Karen Arthur. 23.00 HeimsbikarmótFlugleiða’91. 23.15 Flóttinn úr fangabúðunum (Cowra Breakout). Annar þáttur þar sem rakin er saga japanskra stríðsfanga sem reyndu að flýja ástralskar fangabúðir. 0.10 Leiðin tíl Singapore (Road to Singapore). Þetta er rómantísk söngva-, dans- og ævintýramynd með Bing Crosby, Bob Hope og Dorothy Lamour. Aðalhlutverk: Bob Hope, Dorothy Lamour, Bing Crosby, Judith Barrett og Anthony Quinn. Leikstjóri: Victor Schertzinger. Lokasýning. 1.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson, prófastur á Akur- eyri, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjaliað um guðspjöll. Árni Kristjánsson píanóleikari ræðir um guðspjall dagsins, Markús 4: 21 -25, við Bernharð Guðmunds- son. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Joseph Haydn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Dagbókarbrot frá Afriku. Loka- þáttur. Frá Grænhöfðaeyjum. Umsjón: Sigurður Grímsson. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03.) 11.00 Messa i Fella- og Hólakirkju. Prestur séra Hreinn Hjartarson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Dalvík. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 14.00 Útvarpsleiklist 60 ára. Umsjón: Jón Viðar Jónsson. 15.30 Tónlistarþáttur. Moira Ander- son, Andy Stewart, Erna Ingvars- dóttir, Margrét Gunnarsdóttir, smAauglýsingasIminn FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 AskrifendasIminn FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6270 DV - talandi dæmi um þjónustu SMÁAUGLÝSINGADEILD er opin: virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 18-22 ATH. Smáauglýsing I helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudðgum. Vitji Ibásr landsbyggðarinnar gerast áskrifendur er slminn 99-6270 og vegna smáaugiýsinga er afminn 99-6272. Ekki þarf 91 fyrir framan slmanúmerið, 99 gildir fyrir grtenu númerin hvar sam er á landinu. Rétt ar að benda á að tilkoma „grænu simanna" breytir engu fyrir lesendur okkar á höfuðborgarsvaeðinu. Þsir hringja áfram i sfma 27022. Síminn á höfuóborgarsvæðinu er 27022 Sven Bertil Taube, elnsongvara- kvartettinn og fleiri syngja létt lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Áferð. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Einnig útvarpað þriðju- dag kl. 9.03.) 17.00 Úr heimi óperunnar. Umsjón: Már Magnússon. 18.00 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Um- sjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur þarna. Um- sjón: Elisabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) • 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Camilo José Cela. Svipmynd af nóbelsskáldi. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Kristinn R. Ólafs- son. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24,00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturúb/arp á báöum rásum til morguns. FM 102 H. 104 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson með Stjörnutónlist. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur á hlutunum af sinni alkunnu snilld. Besta tónlistin í bænum, ekki spurning. 17.00 Hvíta tjaldið Kvikmyndaþáttur í umsjón Ómars Friðleifssonar. All- ar fréttir úr heimi kvikmyndanna á einum stað. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz mallar sunnudagssteikina. 20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róglegheitakvöld með stóískri ró. 24.00 Haraldur Gylfason með nætur- tónlist sem er sérstaklega valið. FM#957 9.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Auðun er á inniskónum og 'ætlar að borða rúsínubollurnarsínar inni á milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, i bíó eða eitt- hvað allt annað. FM veit hvað þér stendur til boða. 16.0 Endurtekinn Pepsí-listi, vin- sældalisti íslands. Listi frá síðasta föstudagskvöldi endurfluttur. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góð eyru og vill ólmur spjalla viö hlustendur sína. 22.00 í helgarlok. Jóhann Jóhanns- son sér um þig og þína. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar við vinnandi fólk og aðra nátthrafna. DV Rás 1 kl. 10.25: Dagbókarbrot frá Afríku í þessu síðasta dagbókar- hrjóstrugu eyjum undan broti Sigurðar Grímssonar strönd Afríku, og flytur írá Afríku bregður hann okkur meðal annars hina upp mannlífsmyndum frá sérstöku tónlist eyja- Grænhöfðaeyjum, þessum skeggja. Fúsi fjörkálfur er hugrakkur andarungi. Stöð 2 kl. 9.35: 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Endurtekinn þátturfrá mið- vikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfara- nótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.03 í dagsins önn - Þróunarhjálp. Umsjón: Brynhildur Ólafsdóttir og Sigurjón Ólafsson. (Endurtek- inn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.Ö1 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 9.00 Morguntónar. Allt í rólegheitun- um á sunnudagsmorgni með Hafþór Frey og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavlkan með Hallgrími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. í laglnu. Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sín gest og spjallar um uppáhaldslögin hans. Hin hliðin. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur íslenska tónlist í þægi- legri blöndu við tónlist frá hinum Norðurlöndunum. 18.00 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Heimir Jónasson. 22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur fær til sín góða gesti og ræðir við þá á nótum vináttunnar og mannlegra samskipta. 0.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. 4.00 Næturvaktin. AÐALSTOÐIN 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um- sjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá siðastliðn- um fimmtudegi. 12.00 Hádegisveröartónlist. 13.00 Leitin aó týnda teitinu. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garðar leikur lausum hala í landi íslenskrar dægurtónlistar. 17.00 í helgarlok. Umsjón Ragnar Halldórsson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Ljósgeislinn.. Umsjón Ágúst Magnússon. 22.00 Ljósbrot. Umsjón Pétur Valgeirs- son. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 9.00 Lofgjörðartónlist. 12.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00-18.00, s. 675320. 5.00 Bailey’s Bird. 5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory. 10.00 Hour of Power. 11.00 That’s Incredible. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragöaglima. 14.00 Those Amazing Anlmals. 15.00 The Love Boat. 16.00 Hey Dad. Viðandlátkonu sinnar stendur arkitektinn allt I einu uppi sem einstædur faðir með þrjú þörn. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 JumpStreet.Spennuþáttur. 19.00 Umhverfis jörðina á 80 dög- um. Fyrsti þáttur af þremur. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.00 Powersports International. 7.00 FIA evróputrukkakeppni. 8.00 All Japan F3000. 9.00 Ameriskur fótbolti . 11.00 Fjölbragðaglima. 12.00 Inside Track. 13.00 Hnefaleikar. 14.00 Motor Cycling. 15.00 Go. 16.00 Brltish Formula 3. 16.30 Revs. 17.00 Weekend Llve Nascar.Bein út- ' sending og geta aðrir liðir því þreyst. 20.00 Ruðningur. 21.00 International Speedway. 22.00 International Kickboxing. 23.00 Blak. Hann Fúsi fjörkálfur er hugrakkur andarungi sera alltaf er að lenda í einhverju skemmtilegu þegar hann berst gegn óréttlæti og gætir vina sinna. Fúsi á marga góða vini sem oft þarfnast hjálpar hans og Fúsi er eng- in liðleskja þegar einhver á um sárt að binda. Við kynn- umst vinum hans: kanínun- um, hömstrunum, froskun- um, hundunum, gæsunum, köttunum og fiskunum, að Þann 27. september voru liðin 60 ár frá því að fyrst var flutt leikrit í Ríkisút- varpinu. Af því tilefni hefur Jón Viðar Jónsson tekið saman dagskrá sem flutt Sjónvarpsmyndin Andrés eftir Hinrik Bjarnason er tekin í júníbyrjun 1968 og er um Andrés Karlsson frá Kollsvík, skipstjóra á Pat- reksfirði. Lýst er umhverfi hans, heimili á Strandgöt- unni og róðri á Farsæl, ein- um þeirra báta er hann sjálfur smíðaöi og gerði út. Hann rær einskipa á hefð- bundin mið trillukarla á Patreksfirði, út af vikum og suður með Bjargi. Andrés Karlsson var fæddur 5. nóvember 1901 og ógleymdum öpunum, upp- finningamanninum snjalla og framsýna flskinum sem Fúsa þykir sérstaklega vænt um. Hann lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna þegar vinur í neyð er annars vegar og hann mætir á stað- inn með hjálparmenn sína í ólíklegustu farartækjum. Það besta við Fúsa er þó óbilandi trú og bjartsýni á að allt fari vel að lokum. verður á rás 1 þar sem leikn- ir verða kaflar úr þekktum íslenskum leikritum í flutn- ingi Ríkisútvarpsisn og sagt frá leiklistarflutningi Út- varpsins. ólst upp í Kollsvík. Hann var sjómaður allt sitt lif og gerði ekki víðreist. Hann var hógvær maður, áræðinn og ókvalráður. Eftirminni- legastur verður hann lík- lega samtíðarmönnum sín- um sem einn af björgunar- mönnunum við Látrabjarg. Andrés Karlsson lést 20. apríl 1980. Myndin um hann var fyrst sýnd í Sjónvarpinu og var síðan á dagskrá ýmissa erlendra sjónvarps- stöðva. Rás 1 kl. 14.00: Útvarpsleiklist i 60 ár Andrés Karlsson á trillunni sinni. Sjónvarp kl. 17.00: Andrés

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.