Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1991, Blaðsíða 12
12
LAUGÁRDAGUR 19. OKTÓBER 1991.
Pólska landsliðið var niðurdregið er úrsiitin lágu fyrir.
Hópur 48 íslendinga úr heimsreisuklúbbi Veraldar kom á mótsstað þeg-
ar hálftími var eftir af úrslitaleiknum. Þeir voru allir á einu máli um það
að toppurinn á ferð þeirra til Asiu væri þessi heimsókn og að verða
vitni að sigri landans.
OGE
I :
Landslið íslands í bridge á sigurstundu, frá vinstri, Þorlákur Jónsson,
Guðmundur Páll Arnarson, Aðalsteinn Jörgensen, Örn Arnþórsson, sem
á erfitt með að leyna gleði sinni, Guðlaugur R. Jóhannsson og Jón
Baldursson.
íslenska landsliðið fagnar ákaflega er Ijóst varð að sigur hefði unnist á Pólverjum i úrslitaleiknum. Einn af
fyrstu mönnum tii að óska landsliðinu til hamingju var sænski landsliðsmaðurinn Per Olov Sundelin sem
faðmar Örn Arnþórsson á miðri mynd. Þess má geta að sænska landsliðið tapaði naumlega fyrir því islenska
i undanúrslitum. DV-myndir ÍS
Söguleg stund er
heimsmeistara-
Ahorfendur í sýningarsal voru fjölmargir i siðustu lotunni.
Það var söguleg stund fóstudaginn önskum tíma þegar íslenska sveitin
13. október um klukkan 15 að jap- fagnaði góðum sigri gegn Pólverjum
BRUÐAR
gjöfin^
NAFN BRÚÐHJÓNA:
Þessar upplýsingar verða birtar í DV á fimmtudegi fyrir
brúðkaupið og þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudegi.
HEIMIUSFANG/ SÍML
VÍGSUJSTAÐUR
DAGUR/TÍMI___
BORGARALEG VÍGSLA/PRESTUR_
NÖFN FORELDRA______________
SENDIST TIL
HANN
ÞVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK.
á heimsmeistaramótinu í
bridge. Fögnuður íslensku spil-
aranna var ósvikinn enda ekki
á hverjum degi sem landinn
verður heimsmeistari í jafnvin-
sælli íþróttagrein.
Þessar myndir voru teknar á
þeim andartökum þegar ljóst
varð að íslendingar höfðu
tryggt sér sigurinn í Yokohama
í Japan.
Sænsku landsliðsmennirnir
Tommy Gullberg og Björn Fal-
lenius fögnuðu ekki siður sigri
íslendinga.
titillinn í bridge
var í höfn