Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1991, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1991, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1991. Suimudagur 20. október SJÓNVARPIÐ 14.00 Rudolf Serkin leíkur Beethov- en (Klavierabend - Rudolf Serk- in). Upptaka frá tónleikum hins heimsfræga píanóleikara Rudolfs Serkins í Vínarborg í október 1987. Verkin sem hann leikur eru sónötur ópus 109, 110 og 111 eftir Ludwig Van Beethoven. 15.15 Tónlist Mozarts. Salvatore Acc- ardo og Bruno Canine flytja són- ötu fyrir fiðlu og píanó eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 15.45 Bak viö grlndverkið (og bak .gjerdet bor Claudia). í myndinni segir frá Claudiu, 15 ára stúlku sem á heima í smáþorpi í regn- skógum Norður-Brasilíu. Mynd- in er sýnd í tengslum við söfnun sem sérskóla-, framhaldsskóla- og iðnnemar standa fyrir 24. okt- óber ásamt Hjálparstofnun kirkj- unnar en söfnunarfénu á að verja til að auka menntunarmöguleika barna og unglinga í Brasilíu og Chile. (Nordvision-Norskasjón- varpið.) 16.20 Svípmynd úr lífi glerlista- manns. Þáttur um Leif Breið- fjörð. Umsjón Bryndís Schram. Stjórn upptöku Viðar Víkingsson. Áður á dagskrá 30. april 1983. 16.40 Ritun. Þriðji þáttur: Ritgerðir. Hvernig skrifa á ritgerðir og grein- ar. Umsjón Ólína Þorvarðardóttir. Áður á dagskrá í Fræðsluvarpi 16.11. 1989. 16.50 Nippon - Japan síðan 1945. Þriðji þáttur: Efnahagsundrið og byrðar þess. Breskur heimildar- myndaflokkur í átta þáttum um sögu Japans frá seinna stríði. I’ þessum þætti er m.a. fjallað um fólksflutninga úr sveitum í borgir, tilstandið í kringum ólympíuleik- ana 1964 og efasemdaraddir þeirra sem töldu þjóðina of háða Bandaríkjamönnum. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Þulur Helgi H. Jónsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Ármann Kr. Einarsson rithöfundur flytur. 18.00 Sólargeíslar (26). Blandaður þáttur fyrir börn og unglinga. Umsjón Bryndís Hólm. 18.30 Babar (4). Frönsk/kanadísk teiknimynd um fílakonunginn Babar. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttír. 19.00 Vistaskipti (7) (Different World). Ný syrpa um nemendur Hillman-skóla. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (10) (Fest im Sattel). Þýskur myndaflokkur um fjöl- skyldu sem rekur búgarð með íslenskum hrossum í Þýskalandi. Leikstjóri Christian Kabisch. Að- alhlutverk Hans Putz, Tamara Rohloff og Gisette Pascal. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. . 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Gull í greipar Ægis. Annar þátt- ur. Annar þáttur af þremur um sokkin skip við strendur landsins og lífríkið í kringum þau. Að þessu sinni er kafað niður að breska olíuflutningaskipinu El Grillo sem liggur á 40 metra dýpi í Seyðisfirði. Umsjón Sveinn Sæmundsson. Dagskrárgerð Björn Emilsson.- 21.15 Astir og alþjóðamál (7) (Le mari de l'Ambassadeur). Fransk- ur myndaflokkur. Þýðandi Ólöf, Pétursdóttir. 22.10 Foxtrott. Islensk bíómynd frá 1988. Tveir bræður taka að sér að flytja peninga frá Reykjavík austur á land. Á leiðinni taka þeir unga stúlku upp í bílinn og hún á eftir að hafa afdrifarík áhrif á líf þeirra. Leikstjóri Jón Tryggvason. Aðalhlutverk Valdi- mar Orn Flygenring, Steinarr Ól- afsson og María Elltngsen. 23.45 Listaalmanakið (Konstal- manackan). Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið.) 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Litla hafmeyjan. Falleg teikni- mynd með íslensku tali. 9.25 Hvutti og kisi. 9.30 Túlli. 9.35 Fúsi fjörkálfur. Þessi hugrakki andarungi lendir alltaf í einhverju skemmtilegu á ferðum sínum. 9.40 Steini og Olll. 9.45 Pétur Pan. Teiknimynd. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. Spennandi teiknimynd um ævin- týri þeirra félaga, Ketils og Depils. 10.35 Ævlntýrin í Eikarstræti (Oak Street Chronicles). Framhalds- myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. Sjötti þáttur af tíu. 10.50 Blaöasnáparnir (Press Gang). Breskur verðlaunamyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.20 Geimriddarar.Leikbrúðumynd. 11.45 Trýni og Gosl. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þátt- ur frá í gær. 12.30 Anthony Quinn (Hollywood Legends: Anthony Quinn). Þessi einstæöa heimildarmynd fjallar um leikarann og listamanninn Anthony Quinn. Lífshlaup hans er einstakt og hann hefur markað spor sín í kvikmyndasöguna. Hver man til dæmis ekki eftir honum í hlutverki Grikkjans Zorba? Quinn hefur leikið í fjölda kvikmynda og í þessum þætti veröa sýnd myndskeið úr þeim ásamt viðtölum við leikarann. Á síðustu árum hefur Anthony Quinn fengist við að mála og hafa myndir eftir hann verið eftir- sóttar um allan heim. 13.25 Ítalskí boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska bolt- ans. 15.15 Rikky og Pete. Rikky er söng- elskur jarðfræðingur og bróðir hennar Pete er tæknifrík sem elskar að hanna ýmiss konar hluti sem hann notar síðan til að pirra fólk. Þegar Pete hefur náð að gera alla illa út í sig með uppá- tækjum sinna fer hann ásamt systur sinni á flakk og lenda þau í ýmsum ævintýrum. Aðalhlut- verk: Stephen Kearney og Nina Landis. Leikstjóri: Nadia Tass. 1988. Lokasýning. 16.55 Þrælastríðiö (The Civil War - Simply Murder). í þessum þætti fylgjumst við með viðburðaríkum atburðum vorsins 1863. Þá vinn- ur Lee sinn áhrifamesta sigur, en kostnaðurinn reynist honum dýr- keyptur. 18.00 60 minútur. Margverðlaunaður bandarískur fréttaskýringaþáttur. 18.40 Maja býfluga. Lífleg teiknimynd með íslensku tali um ævintýri Maju og vina hennar. 19.19 19:19. 20.00 Karpov - goösögn í lifanda lífi. Þáttur um skáksnillinginn Ana- toly Karpov, sem hefur verið í fremstu röð skákmanna heimsins í mörg ár. Hallur Hallsson ræðir við Karpov og skyggnist yfir far- inn veg og jafnvel aðeins inn í framtíðina. Umsjón: Hallur Halls- son. Dagskrárgerð: María Mar- íusdóttir. Stöð 2. 1991. 20.30 Hercule Polrot. Poirot og Hast- ings þýðast boð manns um að koma á korraveiðar. Veiði- mennskan fær skjótan endi þegar slysaskot særir einn veiðimann- inn á hendi. En þetta skot er að- eins byrjunin á flóknu sakamáli. 21.25 Konumorð vlð Brewster stræti ÍWomen of Brewster Place). Átakanleg framhaldsmynd í tveimur hlutum um hóp kvenna sem tóku höndum saman í bar- áttunni gegn afskiptaleysi þjóðfé- lagsins gagnvart minnihlutahóp- um. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Oprah Winfrey, Robin Givens, Cicely Tyson og Jackee. Leik- stjóri: Donna Deitch. Handrit: Karen Hall. 1989. 23.00 Flóttinn úr fangabúðunum (Cowra Breakout). Fimmti þáttur þar sem rakin er saga.japanskra stríðsfanga sem reyndu að flýja ástralskar fangabúðir. 23.55 Allan sólarhringinn (All Night Long). Gene Hackman er hér í hlutverki manns sem hefur ástar- samband við eiginkonu ná- granna síns þegar hann er lækk- aður í starfstign og látinn stjórna lyfsölu sem opin er allan sólar- hringinn. Þetta er létt gaman- mynd með rómantísku ívafi. Að- alhlutverk: Gene Hackman, Bar- bara Streisand og Dennis Quaid. Leikstjóri: Jean-Claude Tramont. 1981. Bönnuð börnum. Loka- sýning. 1.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. ^ 8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson, prófastur á Akur- eyri, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnlr. ' 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: sr. Kristinn Ágúst Frið- finnsson í Hraungerði. 9.30 Konsert í G-dúr K313 fyrir flautu og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Wolfgang Schulz leikur með Fílharmóníu- sveit Vínarborgar; Karl Böhm stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Uglan hennar Minervu. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. 11.00 Messa i Seltjarnarneskirkju. Prestur séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Góövinafundur í Gerðubergi. Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir. Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson sem er jafnframt um- sjónarmaður. 14.00 „Frá draumi til draums“. Dag- skrá um Ijóðið „Söknuð" eftir Jóhann Jónsson. Umsjón: Viðar Eggertsson og Vilborg Dagbjarts- dóttir. Flytjendur ásamt umsjón- armönnum: Anna Sigríður Ein- arsdóttir, Knútur R. Magnússon, Sigríður Hagalín og Þorgeir Þor- geirsson. (Aður á dagskrá 30. september 1990.) 15.00 Grænlenskalþýðutónlist. Dag- skrá um söngsögu Grænlend- inga, allt frá fornum trommusöng til samtímans. Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Oröasmið. Fyrri hluti erindis Þorsteins Gylfasonar. 17.00 Hljóöritasafnið. Frá tónleikum i listasafni Sigurjóns Ólafssonar 11. júní sl. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Hljóðritun Út- varpsins.) 18.00 „Skóga-Mangi“, smásaga eftir Gunnar Finnbogason. Jón Sigur- björnsson les. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Álfar og álfatrú. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Langt i burtu og þá. Mannlífs- myndir og hugsjónaátök frá sið- astliðnum hundrað árum. Síðasta æviár Gests Pálssonar þegar hann var ritstjóri Heimskringlu. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Ellert A. Ingimundarson. (Áður útvarp- að sl. þriðjudag.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þættir úr söngleiknum „Fanny" eftir Harold Rome. Ezio Pinza, Walter Slezak og fleiri syngja með hljómsveit undir stjórn Lehmans Engels. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Endurtekinn þátturfrá mið- vikuoegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriöjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Mauraþúfan. Umsjón: Lísa Páls. (Einnig útvarpað íaugardags- kvöld kl. 19.32.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. - Kvöldtónar. 21.00 Rokktíöindi. Umsjón: Skúli Helgason. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landið og míðín. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk' til sjávar og sveita. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 9.00 Morguntónar. Allt í rólegheitun- um á sunnudagsmorgni með Hafþór Frey og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavlkan með Hallgríml Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir -frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Barasvona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 15.00 í laginu Sigmundur Ernir Rún- arsson fær til sín gest og spjallar um uppáhaldslögin hans. 16.00 Hin hliöin. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur íslenska tónlist í þægilegri blöndu við tónlist frá hinum Norðurlöndunum. 18.00 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 20.00 Heimir Jónasson. 22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur fær til sín góða gesti og ræðir við þá á nótum vináttunnar og mannlegra samskipta. 0.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir hlustendum inn i nóttina. 4.00 Næturvaktín. FM 102 a. T04 10.00 Jóhannes Ágúst. - Við getum ekki annað en verið stolt af hon- um Jóhannesi! 14.00 Grétar Miller. - Sunnudagar geta verið enn notalegri ef þú hlustar á Grétar! 17.00 Hvita tjaldiö. - Ómar Friðleifs- son er mættur með allt það nýj- asta úr bíóheiminum. 19.00 Arnar Albertsson - umfram allt þægilegur. 22.00 Ásgeir Páll - leikur tónlist sem byggir upp en er jafnframt nota- leg. 1.00 Halldór Ásgrimsson - nætur- tónlist fyrir þá sem vilja ekki fara að sofa og alla hina líka. FM#957 9.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Auðun er á inniskónum og ætlar að borða rúsínubollurnar sinar inni á milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, í bíó eða eitt- hvað allt annað. FM veit hvað þér stendur til boða. 16.0 Endurtekinn Pepsí-listi, vin- sældalisti íslands. Listi frá síðasta föstudagskvöldi endurfluttur. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góð eyru og vill ólmur spjalla við hlustendur sína. 22.00 í helgarlok. Jóhann Jóhanns- son sér um þig og þína. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar við vinnandi fólk og aðra nátthrafna. FM^909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guð- ríður Haraldsdóttir. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnu- degi. 12.00 Sunnudagstónar. Umsjón Helgi Snorrason. Blandaðurþátturmeð gamni og alvöru. Opin lína í síma 626060. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garöar leikur lausum hala í landi islenskrar dægurtónlistar. 17.00 Fiöringur. Umsjón Hákon Sigur- jónsson. 19.00 Kvöldveröartónlist. 20.00 Ljósbrot. Umsjón Pétur Valgeirs- son. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir . 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 9.00 Lofgjörðartónlist. 13.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00-18.00, s. 675320. 0**' 6.00 Bailey’s Bird. 6.30 Castaway. 7.00 Fun Factory. 11.00 Hour of Power. 12.00 That’s Incredible. 13.00 Wonder Woman. 14.00 Fjölbragöaglima. 15.00 Eight is Enough. 16.00 The Love Boat. 17.00 Hey Dad. Viðandlátkonusinnar stendur arkitektinn allt í einu uppi sem einstæður faðir með þrjú börn. 17.30 Hart to Hart. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Dick Francis Movie. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 00.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.10 Volvo PGA evróputúr. 7.00 Indy Car. 8.00 HM i ruðningi. 9.00 Ameriskur fótbolti . 11.00 Volvo PGA Tour. 11.45 HM í ruðningi. Bein útsending frá leik Argentínu og V-Samóa. Síðan frá leik Nýja-Sjálands og Italíu og Frakklands og Kanada. 17.25 Volvo PGA evróputúr. 19.00 Volvo PGA evróputúr. 20.00 Revs. 20.30 HM i ruöningi. 21.30 International 3 Day Event. 22.30 International Kickboxing. 23.00 Hnefaleikar. islenska kvikmyndin Foxtrot verður sýnd í Sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarp kl. 22.10: Foxtrot íslenska kvikmyndin Foxtrot er á dagskrá Sjón- varpsins í kvöld. Foxtrot var frumsýnd 1988 og fékk prýðilegar viðtökur. Myndin segir frá hálf- bræðrunum Tomma og Kidda sem taka að sér að flytja stóran peningafarm á milli landshluta. Bræðurnir eru býsna ólíkir og ýmislegt í fortíð þeirra og sambandi er óuppgert. Á vegi þeirra verður puttaferðalangurinn Lísa og fær hún að fljóta með þeim spottakorn en kynnin við hana eiga eftir að reynast bræðrunum ör- lagarík og í kjölfarið sigla spennandi og óhugnanlegir atburðir. Höfundur handrits er Sveinbjörn I. Baldvinsson, Karl Óskarsson kvikmynd- aði en leikstjóri er Jón Tryggvason. Með aðalhlut- verk fara Valdimar Örn Flygenring, Steinarr Ólafs- son og María Ellingsen. Stöð 2 kl. 16.55: Þræla- stríðið í upphafi þessa þáttar er fjallað um hrikalegan ósig- ur noröanmanna við Fred- ericksburg j Virginíufylki. Vorið 1863 reyndist báðum aðilum stríösins afdrifaríkt. Herdeildir norðanmanna eiga í erfiðleikum með að verja höfuðborgina en nota herbragðið sókn er besta vörnin og sækja stift að hjarta suöursins. Við Chancellorsville vinnur Lee sinn fræknasta sigur en missir Stonewall Jackson. Þar er skarð fyrir skildi og reyndist það Lee dýrkeypt. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DÚFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness. 11. sýning í kvöld. 12. sýning sunnud. 20. okt. 13. sýning laugard. 26. okt. 14. sýning föstud. 1. nóv. Margrét Helga Jóhannsdóttir, Margrét Ólatsdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir, Saga Jónsdóttir, Sig- urður Karlsson, Steindór Hjörleifs- son, Þórey Sigþórsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson o.fl. Frumsýning flmmtud. 24. okt. 2. sýning föstud. 25. okt. Grá kort gilda. 3. sýning sunnud. 27. okt. Rauð kort gllda. Allar sýningar hefjast kl. 20. Litla svlð: ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson i kvöld. Fáein sæti laus. Sunnud. 20. okt. Fáeln sæti laus. Föstud. 25. okt. Laugard. 26. okt. Sunnud. 27. okt. LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. Lelkmynd og búningar: Hlin Gunn- arsdóttir. Lýsing: Lárus BJörnsson. Tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson. Leikstjóri: Ásdís Skúladóttir. Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Gunnar Helgason, Guðmundur Ól- afsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Helga Þ. Stephensen, Helgi Björns- son, Jakob Þór Einarsson, Jón Sig- urbjörnsson, Magnús Jónsson, Leikhúsgestir, athugið! Ekki er hægt aö hleypa inn eftlr að sýning erhafin. Kortagestir, ath. að panta þarf sér- staklega á sýningar á litla syiðið. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miða- pantanir i sima alla virka daga frá kl. 10-12. Siml680680. L ^isnðjoaoB cysiinan Leikhúskortln, skemmtileg nýjung, aðeins kr.1000. Gjafakortin okkar, vinsæl tæklfærisgjöf. Grelðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur. Borgarleikhús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.