Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1991, Blaðsíða 23
LAljGARDAGCR 19. OKTÓBER 199Í.
23
Hver á skóna?
Tívoli j
OPIÐ ALLAR HELGAR Í OKTÓBER ag NÓVEMBER
Oft á tíðum hefur þjóðin velt því
fyrir sér hvernig þeir sem hún kýs
til að flytja mál hennar á þingi séu
Mynd 1: Er maðurinn að reyna að
troða öðrum um tær eftir að hafa
troðið sér inn á þing eða veit hann
ekki hvar hann á heima?
Mynd 3: Fótatilburðirnir eru að
minnsta kosti kvenlegir.
inn við beiniö. Ef til vill er hægt að
komast að því með því að kíkja á
skóna. Skór hafa nefnilega verið kall-
Mynd 2: Sannkallaður „bæjar“-búi.
Mynd 4: Skórinn kreppir. Gæti þurft
á aðhlynningu að halda.
Mynd 5: Lúinn en vel með farinn.
Mynd 6: Sækir fram.
Mynd 8: Snyrtimenni í orði og
borði. DV-myndir: GV
•uosBUQno jnQig '8
•UOSJBQJQcf '4 JUJBIO 'L
■uossuiijSsy JopnBH ‘9
•uossuof qbjuoh jnjiopía *g
•UOSSUIAgJOfa jnjBAq§IS
•jijjopBisio UUJI9S §JOfqi§ui
•jijjopsia>íjo4 arnoiBS 'Z
IBpjinBH JJaSSg §o uossuiQeqdjB>is jnsso ‘l
aðir spegill sálarinnar.
Almennt virðast þingmenn vel
skæddir og í þokkalega burstuðum
skóm, með nokkrum undantekning-
um þó. Einstáka liggja undir grun
um að vera skóböðlar. í sal og á
göngum Alþingishússins má sjá
margvíslegan fótabúnað, ítalskár
mokkasínur og hollustuskó, támjóa
lakkskó og dreifbýlistúttur, svo eitt-
hvað sé nefnt. Sem betur fer ríkir
margbreytileiki og sjónarmiðin því
vonandi mörg.
Nöfn á eigendum skónna er að
finna á síðunni.
Hjá okkur er alltaf gott veður.
Góð fjölskylduskemmtun.
Til okkar er styttra en þú heldur.
Tívolí, Hveragerði
forgangspostur
Upplýsingasími 91- 63 71 90
Það var ekki bjart útlit með þátttöku
Páls Harðarsonar og Witek
Bogdanski. Tveimur dögum fyrir
Kumho-alþjóðameistaramótið
í rallakstri kom í Ijós
að bíllinn þeirra þyrfti
nýjan startkrans sem
aðeins var fáanlegur
á Englandi.
EMS-forgangspóstur er sérstök
hraðþjónusta sem tryggir
viðskiptavinum hraðan og öruggan
flutning á mikilvægum sendingum
innanlands og heimshorna á milli,
rakleitttil viðtakanda.
En með aðstoð EMS-
forgangspósts var bíllinn
orðinn keppnisfær eftir rúman
sólarhring frá því að varahluturinn
var pantaður. Það vita þeir sem
fylgjast með rallakstri að félagarnir
Páll og Witek hrepptu annað sætið
í keppninni og urðu fyrstir íslenskra
keppenda eftir frækilega baráttu.
Þú getur notfært þér EMS-forgangs-
póstþjónustuna á öllum pósthúsum
í landinu. Þar færð þú einnig allar
nánari upplýsingar.
GJALDSKRA 01.10.1991. EMS-FORGANGSPÓSTUR TIL ÚTLANDA
250 gr i kg Hvert viöbótar kg
Evrópa 2.150,- kr 3.550,- kr 350,- kr
N-Ameríka 2.500,- kr 4.250,- kr 650,- kr
Afríka og Asía 3.000,- kr 5.000,- kr 700,- kr
S-Ameríka 3.500,- kr 5.700,- kr 900,- kr
Eyjaálfa 3.800,- kr 6.450,- kr 1000,- kr
Með dyggri aðstoð EMS
barst varahluturinn í tíma
og við náðum 2. sæti
í KUMHO alþjóðarallinu