Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 247. TBL. - 81. og 17. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1991. VERÐ I LAUSASOLU KR. 115 Mimir RE 3, sem hvolfdi með 7 manns í Hornafjarðarósi klukkan 13.45 i gær, rak að fjörunni á Austurfjörutanga undir kvöld. Flakið skorðaði sig í fjörunni í nótt. I morgun var bak- borðshliðin (vinstri hlið) að miklu leyti farin í burtu vegna ágangs brimsins í fjörunni. 2 menn voru í áhöfn bátsins sem er 15 tonna trefjaplastbátur. Þeir voru búsettir í Garði og Keflavík. Mennirnir voru 29 og 32 ára. Lík annars fannst rekið á land í gær en hins verður leitað áfram i dag. Björgunarsveitir hófu leit klukkan átta i morgun. Fimm 15 ára skólapiltar, sem voru um borð, unnu mikið þrekvirki er þeir björguðu sér á sundi. DV-mynd Brynjar Gauti Guðni Valþórsson, einn þeirra sem bjargaðist við Homaflarðarós í gær: Bátnum hvoNdi og sjórinn f læddi inn í stýrishúsið - við kölluðumst á og báðum guð að hjálpa okkur - sjá bls. 2 Upp á líf og dauða að ná vöxtunum niður - segir Einar Oddur sem ræðir hugmyndir að nýjum kjarasamningi við Verkamannasambandið - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.