Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992.
Utlönd
Ösammála um
alltnemaað
vera ósammála
Jens Dabgaaid, DV, Færeyjuin;
Kristilegi fólkaflokkurinn í
Færeyjum klofnaöi á dögunum
vegna ósamkomulags í þingflokki
hans. Við klofninginn hefur orðið
tii nýr flokkur sem fengið hefur
nafnið Miöflokkurinn.
Það þykir merkilegt viö þessi
skuldaskil kristilegra að i þing-
flokknum voru aöeins tveir
menn, Nils Pauli Danielsen prest-
ur og Thordur Niclasen. Þeir
voru að sögn ósammáia um allt
nema að vera ósammála og lauk
deilunum þannig að Thordur
sagði sig ur flokknum.
A síðasta kjörtimabili voru
einnig tveir menn í þingflokki
kristilegra og þá klofnaði hann
einnig. Því er sagt að eina ráðið
til að forða kristilegum frá klofti-
ingi sé að hafa einn mann í þing-
flokknum.
Týndstúlka
fannstlátiná
heimili sínu
Sænska lögreglan fann í gær lík
tíu ára gamallar stúlku sem sakn-
að hafði verið frá þvi á mánudag-
inn. Líkið fennst á heimili for-
eldra hennar. Þegar lögreglan
kom þar var fólk fyrir og er það
nú í yfirheyrslum.
Lögreglan vi21 ekki segja hvem-
ig dauöa stúlkunnar bar að hönd-
um og ekki heldur hvort um
morð var að ræöa, aðeins að líkiö
er fundið.
TT
Bretar standa á öndinni yfir framferði Söru Ferguson:
Hertogaynjan er
f login til Dallas
- sögur um elskhuga hennar í Texas áfall fyrir Bretadrottningu
Sara Ferguson er flogin til Bandaríkjanna og skilur Andrew, eiginman sinn,
eftir heima. Bresk blöð gera því skóna að förinni sé heitið til Dallas.
Símamynd Reuter
Sara Ferguson, hertogaynja af Jór-
vík og tengdadóttir Elísabetar Breta-
drottningar, flaug í gær til Banda-
ríkjanna á fund elskhuga síns að því
er blöö í Bretlandi fullyrða. Opinber
tilgangur feröarinnar er að taka þátt
í góögerðarsamkomu í Flórída en
bresk blöð trúa öðru.
í Bretlandi hefur önnur frétt ekki
vakið meiri athygh í langan tíma en
sú að Sara Ferguson ætti sér elsk-
huga í Dallas í Texas. The Daily
Mail sagði frá því i vikunni að blaðið
hefði undir höndum myndir af Söru
léttklæddri á laugarbarmi með Steve
Nokkmm Wyatt. Sá er vellauöugur
Texasbúi sem oft er í fréttum vestan-
hafs vegna fijálslegs lífemis.
Myndimar vom teknar áriö 1990
þegar Sara dvaldi í sumarleyfi við
Miðjarðarhafið og hitti Wyatt þar.
Aðdáendur konungsíjölskyldunnar
em hneykslaöir yfir þessum sögu-
burði og segja að drottningin og fjöl-
skylda hennar hafi beðið hnekki.
Enn hefur engin opinber yfirlýsing
verið gefin út vegna málsins og Sara
vildi ekkert um það segja þegar hún
hélt til Bandaríkjanna í gær. Hún
brosti bara til fréttamanna við brott-
forina. Eiginmaður hennar er
Andrew hertogi, annar í röð ríkiserf-
ingjaíBretlandi. Reuter
Vændiskonurfái
ókeypisheróín
Borgarstjórnin i Arnheim í Hol-
landi ihugar að láta vændiskon-
ur, sem ánetjast hafa heróíni eða
öðram fíknieftium, fá efnin án
endurgjalds til að þær geti hætt
störfum. Grunur leikur á að
margar þessara vændiskvenna
séu smitaðar af eyðni og eigi mik-
inn þátt i útbreiðslu sjúkdómsins
í Hollandi.
Talið er að allt að 90% vændis-
kenna í borginni séu háð heróíni.
Læknar þar telja að heróíngjafir
verði til þess að þær hætti störf-
um og þar með dragi verulega úr
útbreiðslu eyðninnar.
Morðverða
refsiverð í íran
Ríkisstjóm írans ætlar að
breyta hegningarlögum landins á
þann veg aö morð verði alltaf
refsiverð. Eins og lögin era nú
þá geta feður eða nánir ættingjar
fómarlamba morðingja valið
hvort morðinginn verður tekinn
af lífi eða greiðir fébætur fyrir
hinn lótna. -
Alþýðuhernaður
gegnflugum
Yifrvöld í Peking, höfuðborg
Kína, hafa ákveðið að helga þetta
ár „alþýðuhemaði gegn flugum“.
Tilgangurinn er aö gera borgina
hreinni og vistlegri en nú er.
Áður hefur svipaðri herferð verið
hmndið af stað gegn fuglum. Það
var gert aö undirlagi Maós for-
manns árið 1958. Hann sagði að
fuglar ætu of stóran skerf af upp-
skerulandsins. Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Austurbrún 4, 10. hæð, nr. 4, þingl.
eig. Söluskriíst. Bjama/Braga hf.,
mánud. 20. janúar ’92 kl. 14.45. Upp-
boðsbeiðendur em Veðdeild Lands-
banka Islands og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Álakvísl 16, þingl. eig. Sigrún Júlía
Oddgeirsdóttir, mánud. 20. janúar ’92
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Elín S. Jóns-
dóttir hdl.
Álakvísl 22, þingl. eig. Bergljót Dav-
íðsdóttir, mánud. 20. janúar ’92 kl.
15.00. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild
Landsbanka Islands, tollstjórinn í
Reykjavík og Guðjón Ármann Jóns-
son hdl.
Laugavegur 157, hluti, tal. eig. Bragi
Kristiansen, mánud. 20. janúar ’92 id.
10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugavegur 164, 4. hæð, þingl. eig.
Flugmó hf., mánud. 20. janúar ’92 ld.
10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Ljárskógar 19, þingl. eig. Sighvatur
Björgvinsson, mánud. 20. janúar ’92
kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Ljósheimar 12, 7. hæð, þingl. eig.
María Friðjónsdóttir, mánud. 20. jan-
úar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er
Hróbjartur Jónatansson hrl.
Logaland 28, þingl. eig. Magnús Ei-
ríksson, mánud. 20. janúar ’92 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Lokastígur 13, þingl. eig. Jan Gunnar
Davíðsson, mánud. 20. janúar ’92 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur em tollstjór-
inn í Reykjavík og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Norðurás 2, 01-02, þingl. eig. Bragi
Ásgeirsson og Hjördís Jóhannesd.,
mánud. 20. janúar ’92 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðandi er Tryggingastofiiun
ríkisins.
Ofanleiti 14, hluti, þingl. eig. Jónas
Aðalsteinn Helgason, mánud. 20. jan-
úar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Rauðás 4, þingl. eig. Guðbjörg Geirs-
dóttir og Hálfdán Orlygsson, mánud.
20. janúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Reyðarkvísl 4, þingl. eig. Reynir Jó-
hannsson og Þóra Pétursdóttir,
mánud. 20. janúar ’92 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðandi er Steingrímur Eiríks-
son hdl.
Reykjavíkurvegur 29, hluti, þingl. eig.
Ásgeir Reynisson, mánud. 20. janúar
’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Selásblettur 15, þingl. eig. Ólafía Ól-
afsdóttir, mánud. 20. janúar ’92 kl.
11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Seljabraut 36, hluti, þingl. eig. Sigur-
jón Jóhannsson, mánud. 20. janúar ’92
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Síðumúb 4, hluti, þingl. eig. Stafii hf.,
mánud. 20. janúar ’92 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Sporhamrar, verslun, tal. eig. Heiðar
Vilhjálmsson, mánud. 20. janúar ’92
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Stangarholt 10, hluti, þingl. eig.
Magnús Magnússon og Sigurlaug
Lárusd., mánud. 20. janúar ’92 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands-
banka íslands og tollstjórinn í Reykja-
vík.
Stíflusel 3, hluti, þingl. eig. Sigríður
Gissurardóttir, mánud. 20. janúar ’92
kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Suðurlandsbraut 26, hluti, þingl. eig.
Skóhúsið H.J. Sveinsson hf., mánud.
20. janúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Ingvi
Vigfússon, mánud. 20. janúar ’92 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Tungusel 1, hluti, þingl. eig. Júníus
Pálsson, mánud. 20. janúar ’92 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Yallarás 1, hluti, þingl. eig. Sigurður
Ágústsson, mánud. 20. janúar ’92 kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vatnagarðar 16, hluti, tal. eig. Lyfta-
rasalan hf., mánud. 20. janúar ’92 kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vesturberg 70, þingl. eig. Heimir Jón
Gunnarsson og María Magnúsd.,
mánud. 20. janúar ’92 kl. 13.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Vesturberg 72, hluti, þingl. eig. Hörð-
ur Þórsson, Aðalheiður Haraldsdóttir,
mánud. 20. janúar ’92 kl. 13.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Vesturgata 73, hluti, tal. eig. Samúel
Ingi Þorkelsson, mánud. 20. janúar ’92
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík.
Vesturlandsvegur, Gróðrarst. Lundur,
þingl. eig. Páll Fróðason og Fróði Br.
Pálsson, mánud. 20. janúar ’92 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Viðarás 22, þingl. eig. Gunnar B. Jens-
son, mánud. 20. janúar ’92 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Óskar Magnússon hdl.
Viðarás 61, þingl. eig. Gunnar B. Jens-
son, mánud. 20. janúar ’92 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Viðarás 71, þingl. eig. Gunnar B. Jens-
son, mánud. 20. janúar ’92 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Viðarás 39, lóð, tal. eig. Gunnar B.
Jensson, mánud. 20. janúar ’92 kl.
14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vitastígur 3, hluti, þingl. eig. Félags-
heimili tónlistarmanna hf., mánud. 20.
janúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Víðidalur, D-tröð 1, hesthús, þingl.
eig. Þórður Leví Bjömsson, mánud.
20. janúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Völvufell 20, hluti, þingl. eig. Valdi-
mar Sveinsson, mánud. 20. janúar ’92
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Ystasel 28, þingl. eig. Jósteinn Krist-
jánsson, mánud. 20. janúar ’92 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Þverás 25, þingl. eig. Ásbjörg Magnús-
dóttir, mánud. 20. janúar ’92 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
Islands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Baldursgata 32, þingl. eig. Erla Ól-
afsd., Björg Helgad., María ívarsd.,
mánud. 20. janúar ’92 kl. 10.15. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Dragavegur 6, hluti, þingl. eig. Hall-
grímur Marinósson, mánud. 20. jan-
úar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og
Landsbanki Islands.
Eyjabakki 9,1. hæð, þingl. eig. Elísa-
bet Ingvarsd. og Sverrir Friðþjófes.,
mánud. 20. janúar ’92 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðendur em Hróbjartur Jónat-
ansson hrl., Ævar Guðmundsson hdl.,
Ólaíur Gústafeson hrl. og Ásgeir
Thoroddsen hrl.
Flókagata 63,2. hæð, þingl. eig. Sóley
Siguijónsdóttir, mánud. 20. janúar ’92
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands, Brynjólfur Ey-
vindsson hdl. og Helgi Sigurðsson hdl.
Hvassaleiti 24, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Stefán Bjömsson, mánud. 20. janúar
’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Ólafur Gústafeson hrl. og Reynir
Karlsson hdl.
Hyrjarhöíði 6, hluti, þingl. eig. Öm
Guðmundsson, mánud. 20. janúar ’92
kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Trygginga-
stofiiun ríkisins og Guðjón Armann
Jónsson hdl.
Lágholtsvegur 10, þingl. eig. Hilmar
Ingvarsson, mánud. 20. janúar ’92 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Lands-
banki íslands, Fjárheimtan hf., Sig-
urmar Albertsson hrl., Reynir Karfe-
son hdl., Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Steingrímur Eiríksson hdl. og
Baldur Guðlaugsson hrl.
Sævarhöíði 21, tal. eig. Bílasala ARa
Rúts hf., mánud. 20. janúar ’92 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vagnhöíði 11, þingl. eig. Bílasala Alla
Rúts hf„ mánud. 20. janúar ’92 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ1REYKJAVÍK