Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Qupperneq 12
12
Spumingin
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992.
Hvað ætlarðu að gera
um helgina?
Sigurbjörn Gíslason nemi: Ekki neitt.
Lít kannski í námsbækumar.
Valgeir Halldórsson nemi: Bara að
vera í leti og slappa af.
Ásbjörg Albertsdóttir: Ég ætla að
vera í Undralandi um helgina.
Björk Helgadóttir húsmóðir: Ég ætla
bara að vera heima og vinna.
Þór Sigurðsson nemi: Ég ætla að æfa
karate.
Ágústa Júníusdóttir nemi: Ég ætla
.aðslappaaf......... ll’Uillíiíll
Lesendur
Happdrætti -
„hrappdrætti“
Sigurður Gunnarsson skrifar:
Þessa dagana er talsvert rætt um
happdrætti. Það er að vonum því
auglýsingamar þessa dagana í öllum
fjölmiðlum samanstanda að mestu
af áskorunum og áróðri flestra happ-
drættanna sem ég leyfi mér nú per-
sónulega að kalla „hrappdrætti". -
Ég upplýsi hér með að ég hefi sjálfur
ekki keypt einn miða í happdrætti
hér á landi en hefi stundum spilað í
spilakössum Rauða krossins, meira
svona til gamans og afþreyingar en
vegna væntingar um ágóða.
Eg segi það hreint út að ég skil
ekki íslendinga. Þeir virðast vera
happdættisóðir. Skil þá ekki vegna
þess að hér er um að ræða afar litlar
hkur á vinningi yfirleitt. Síst skil ég
þá sem kaupa miða í happdrættum
sem hafa í boði kannski einn eða
mesta lagi tvo þrjá vinninga, þar af
einn afar háan, svo oft skiptir mörg-
um milljónum króna. - Tökum t.d.
Lottóiö sem er að úthluta allt að 16
mfiljónum til eins aðfia!
Væri ekki skynsamlegra að hafa
þarna 16 vinninga upp á eina mfiljón
hvern? Hver býst við 16 milljónum í
vinning í einu? Er ekki talsvert happ
að fá eina milljón í vinning? Auðvitað
er öllum frjálst að freista gæfunnar,
hvemig svo sem þeir gera það. En
þessir mfiljónavinningar, sem koma
í hlut eins aðfia, verða oftar en ekki
til þess að raska svo sálarlífi viðkom-
andi að hann bíður þess ekki bætur.
Það þarf sterk bein til að bregðast
skynsamlega við skyndivinningi upp
á margar mfiljónir króna. - Þeir sem
lítið eiga fyrir eru e.t.v. viðkvæmast-
ir fyrir svona skyndigróða.
Annað atriðið er það að happdrætti
sem bjóða þannig viðskipti að þau
sjálf eru jafnlíkleg tfi að hijóta
stærsta vinninginn em aö stimda
viðskipti sem hljóta að verða að
flokkast undir vafasama viðskipta-
hætti. Ég hef ekki séð nema eitt happ-
drætti auglýsa hið gagnstæða, Happ-
drætti Háskóla íslands í því sem
nefnt er Happó. - En í landi þar sem
happdrættislögmálin gilda um hvað-
eina verður víst ekki aftur snúið og
síst verður þegnunum sjálfum sem
fæðast í happdrætti og lifa í happ-
drætti snúið. Þeir sækjast eftir því
að láta kylfu ráða kasti.
Lífeyrissjóðirnir og launafólkið
Sigurbjörn skrifar:
Lífeyrissjóðimir eru að verða eitt
helsta bitbeinið í efnahagslífi okkar.
Ekki bara mifii launþeganna sjálfra
og forráðamanna sjóðanna heldur
líka milli forráðamannanna og ríkis-
stjómarinnar vegna skuldabréfa-
kaupa af byggingarsjóðunum. Eins
og allir vita hafa lífeyrissjóðimir
verið ein helsta uppsprettan fyrir
húsakaup, ýmist í því formi að laun-
þegar - félagsmenn í stéttarfélögun-
um - hafa fengið bein lán úr lífeyris-
sjóðunum eða með því að lífeyris-
sjóöimir hafa keypt skuldabréf Hús-
næðisstjórnar, þ.e. af ríkinu.
Auðvitað eiga lífeyrissjóðimir ekki
að vera nein bankastofnun fyrir hús-
byggingar. Þeir eiga að vera lífeyris-
sjóðir eins og nafnið bendir tfi. En
úr því sem komið er, og sýnt er að
engin regla virðist ætla að komast á
í þessu kerfi, er ekki um annað að
gera en að skipta hinum almennu
lífeyrissjóðum upp og greiða þeim
út sem þá eiga, þ.e. launþegunum.
Lífeyrissjóðirnir em eign yfirgnæf-
andi meirihluta launþega og þeir eiga
að hafa síðasta orðið um hvemig
þeir vfija láta málin þróast. Um þetta
er lítið rætt í yfirstandandi þrefi um
launa- og kjaramál. Undarlegt!
Yfirgnæfandi meirihluti þessara
sömu eigenda lífeyrissjóðanna, laun-
þega, vfija ekki halda núverandi
kerfi í gangi og telja að bankakerfið
eigi að sjá um lán tfi húsakaupa, líf-
eyrissjóðimir um lífeyrinn. Best sé
þó að lífeyrissjóðir séu í höndum sér-
hvers einstakíings en ekki í höndum
risastórra almennra lífeyrissjóða
sem síöan setja sér sjálfdæmi um
hvemig eigi að „skammta" eigend-
unum lífeyri við starfslok. Krafan í
dag um að lífeyrissjóðimir gefi eig-
endum sínum kost á að fá sitt fé
greitt út tfi eigin ráðstöfunar, t.d. á
lífeyriseinkareikning, er orðin svo
hávær aö henni verður ekki vikið tfi
hliðar héðan af.
Ljótar myndir í sjónvarpinu
Regína Thorarensen skrifar:
Eg hiakkaði mikið tfi að sjá ís-
lenska bíómynd frá árinu 1988 sem
gengur út á söguna um Trausta sem
er að flytja heim frá Noregi eftir langt
prestsnám. Trausti kynntist ísold,
ógiftri móður, og kastaðist í hringiðu
örlaganna á miklum ófriðartíma ís-
landssögunnar. Leikstjóri myndar-
innar er Hrafn Gunrflaugsson.
Allt sem kemur frá Hrafni Gunn-
laugssyni er að mínum dómi ógeð-
fellt, ljótt, óhreint og hryllingslegt.
Myndin var þó vel leikin af öllum
leikurunum. En ég bara spyr: í hvaða
tilgangi er verið að sýna svona ógeðs-
lega og mannskemmandi mynd í
sjónvarpi á nýbyijuðu ári? - Mynd
sem kostar ofijár. Alltaf er ríkis-
stjómin að tala irni að við eigmn að
spara, spara og spara, og herða sult-
arólina. - Hver er meiningin í stjóm-
un á íslandi?
Sjónvarpið er oft með hryfiings-
myndir og nú bætist þessi Hrafn
Hringið í síma
milli kl. 14 og 16
- eöa skrifió
Nafn ok siroanr. veröur aö tylgja bréfum
Gunnlaugsson við. Alls staðar verð-
launaður, að sagt er. Bæði utanlands
og innan. Eins og allir vita er sjón-
varpið mesta áróðurstækið og t.d.
eru flestar myndir einhveijir glæpir
og mannfómir. Og síöan era sjálfsvíg
hér á landi eins og tölur sýna. Það
kenni ég mikið glæpamyndunum í
sjónvarpinu sem em sýndar í allt of
ríkum mæh.
Ef hér á landi væm sýndar eins
margar góðar og fallegar myndir í
hlutfalh við glæpamyndimar þá
myndi þjóðin gæta betur að fjárhag
sínum og ekki lifa um efni fram eins
og allir gera. Og svo síðast ríkis-
stjórnin og aðrir ráðandi menn sem
em á flakki og í fríum um aUan heim,
ásamt eiginkonum sem fara með,
sem er þó sjálfsagt, borgi þær uppi-
hald fyrir sig eins og aðrir borgarar
en ekki ríkið.
Falleg sena úr „ljótri“ mynd (I sl
igga Hrafnsins) að mati Regínu
Það er ekki sniðugt af opinber-
um stoihunum að leita fjáröflun
arleiða í gegnum sjónvarpsþætti.
Þetta var gert í þættinum Nýjasta
tækni og vísindi sl. þriðjudags-
kvöld. Þar var sýnd „ný íslensk
mynd“ um Þjóðminjasafh ís-
lands. Rabbað um sögu safnsins,
Utiðí sýningarsah o.s.frv. Þáttur-
inn átti náttúrlega ekki frekar
skylt við tækni og vísindi en ég
er skyldur Sylvíu Svíadrottnigu.
Þátturinn var að mínu mati. ein-
íaldlega þreifing eftir íjárveitingu
til endurbóta á Þjóðminjasafninu,
enda kom fram í lokaorðum þátt-
arins að einungis gegndi það
skyldum sinum ef vel væri að þvi
búið. Svona er ekki tfi vinsælda
í'allið hjá þjóðinni á þessum síð-
ustu og verstu tímum.
Glasafijóvgun:
Þreföid uppskera?
Agnes hringdi:
Þar sem glasafijóvgun er nokk-
uð tfi umræðu þessa stundina
langar mig tfi'að Ieggja örfá orð
í belg. Nú hafa 11 konur orðið
þess aðnjótandi að verða ófrískar
með giasafijóvgun. Ég vfidi ég
væri ein þeirra. Ég er ógift og
barnlaus en vildi gjaman eignast
bam með þessum hætti því að ég
hef ekki mikla trú á að bindast
karlmanni á einn eða annan hátL
Ég óttast að svona fijóvgunar-
aðferð geti rétt eins leitt til tví-
eða þríburafæðinga. Og mér varö
hugsaö til völvuspár Vikunnar
sem segii- áð kona hérlendis fæði
þríbura á árinu eftir glasafijóvg-
un. Því vill maður hafa allan var-
ann á, a.m.k. út þetta ár. Fróðlegt
væri að heyra eitthvað um mögu-
leika á tví- eða þríburafæöingu
eftir svona gervifrjóvgun.
Reynir Guðmundsson skrifar:
Eg undrast hve seint við íslend-
ingar tókum við okkur varðandi
GATT-samninginn sem nu er
kominn á lokastig. Þaö er eins og
íslenskir stjómmálamenn hafi
ekki vitað að þessi samningur var
í undirbúningi. Svona á ekki að
vinna að raálura sem snerta al-
þjóðasamning og er heldur hvergi
gert nema á Islandi.
GistuíEyjum
- viö góðan orðstír
Páfi Pálsson hringdi:
Mig langar til að láta komafram
að hingað til okkar á Hótel
Bræðraborg í Vestmannaeyjum
kom hópur nemenda á aldrinum
16-19 ára ur Réttarholtsskóla í
Reykjavík og gisti hjá okkur í
tvær nætur um sl. helgi. Það
væri ekki í frásögur færandi
nema vegna þess aö nemendur
þessir vom einhvetjir þeir bestu
hótelgestir sem hér hafa gist.
Þeir voru til fyrirmyndar á aila
lund, kurteisir og tillitssamir.
Mér finnst gaman aö geta látiö
þetta spyijast út þar sem því hef-
ur ekki alltaf verið hátt á loft
haldiö, þegar skólanemendur
hafa fariö í feröalög sem þessi,
ef allt hefur verið í lagi. Ég sendi
nemendum þessum kveöjur okk-
ar og þakklæti fyrír góð kynni.
K.H. hringdi:
Hér í Reykjavík er okkur hús-
eigendum gert að greiða fast-
eignagjöldin í þrennu lagi. Önnur
sveitarfélög bjóða mun betri
greiðsluskiptingu. Allt upp í 10
skipti. Þessi gjöld em orðin þung-
ur baggi og því skil ég ekki hvers
vegna Reykjavíkurborg fer ekki
að tilmælum þeirra sem hafa far-