Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992. - Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar ■ Til sölu Utsölumarkaðstorgið Undraland með nýtt og notað, t.d. ný bamastígvél, 200 kr., stk. af videospólu 350 kr. ef þú kaupir þrjár, glás af notuðum barna- leikföngum. Svo er bara að prútta. Tilboð: fataslá, borð og pláss, 1900 kr. fyrir notað, 2900 kr. fyrir nýjar vörur. Undraland, markaðstorg, Grensás- vegi 14, við hliðina á Pitsahúsinu. Upplýsingar í síma 91-651426 e.kl. 18. Opið laugardaga og sunnudaga. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18- 22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Til sölu Zanussi 10 skúffuofn fyrir gas, er með gufusteamer, stór djúpsteik- ingarpottur, nýleg Bosch heimilis- eldavél, Lada Lux ’88, 5 gíra, ek. 28 þús., Suzuki 4x4 ’87, fjórhjól, hjólhýsi '89. Öll þessi tæki líta mjög vel út. Upplýsingar í síma 97-81845. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Hjónarúm, 160 á breidd, unglingaskrif- borð, 6 skúffa kommúða, 12 ára Candy þvottavél, Apple II E tölva ásamt leikjum, Plaimo dót, Pony hestar og Pony höll. Sími 91-671265. Nætursala - pitsutilboð. 12" pitsur, kr. 699, 16" pitsur, kr. 999, bökuð kartafla fylgir með. Opið virka daga til ki. 22 og til kl. 4 föstudags- og laugardags- | nótt. Selið, Laugavegi 72, s. 91-11499. I Veislueldhús Pottsins og pönnunnar, fermingartilboð frá kr. 1390, heitur og kaldur veislumatur, þorrahlaðborð, þorratrog. Matreiðslumenn með ára- tugareynslu. S. 91-11690 og 91-77643. Ódýr Innimálning til sölu, vestur-þýsk gæðamálning, verð frá kr. 300 1, án vsk. Skipamálning hf., Fiskislóð 92, sími 91-625815. Opið frá kl. 10-17.30 virka daga. Búslóð til sölu v/flutn.: sófasett, borð, hillur, stólar, IBM XL prentari, geisla- spilari, halogen standlampi, sófaborð. S. 91-19757. Hrukkubaninn Naturica Gla+ 24 st. krem, framl. B. Klemo húðsérfr. Án dýraafurða. Allar heilsuversl. utan Rvk. Heilsuval, Barónsst. 20, s. 11275. Rúllugardínur. Setjum einnig nýjan dúk á gömul kefli. Sendum í póst- kröfu. Gluggakappar, Reyðarkvisl 12, Ártúnsholti, sími 91-671086. Tekkrúm með náttboröum, dýnum og teppi, einnig lítið notaður hnakkur til sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-23121 eftir kl. 18. Tvö 12 feta og eitt 10 feta snókerborð til sölu, mjög vönduð og nýleg borð. Upplýsingar í síma 91-814455 eða 91-814331 eftir kl. 19. V/flutnings: Comby Camp tjaldvagn, 4 sóluð 13" nagladekk, Emmaljunga barnavagn með burðarrúmi, bama- rimlarúm og ungbarnastóll. S. 654294. Vansbro felliborð, stórt, 6 þ., 3 ára Ignis ís- og frystisk., 25 þ., Dux rúm, 90x200, 15 þ., þvottav. og þurrkari, saman á 12 þ., dúkkuvagn, 6.000. Sími 628915. Ódýr og vinsæll sérhannaður marmari í allar mögulegar borðplötur, glugga- kistur, vatnsbretti o.fl. Marmaraiðjan, Höfðatúni 12, sími 91-629955. Eidhúsinnrétting, eldavél, vifta, eldhús- borð og 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 91-72572. ■ Oskast keypt ísskápur óskast, helst ekki hærri en 1,50 m, þarf að vera vel útlítandi og í góðu standi. Uppl. í síma 91-677732. Pylsupottur óskast keyptur. Upplýsingar í síma 91-27250. ■ Verslun Bridds- og spiladúkar, einnig filt í mörgum litum. Völusteinn, Faxafeni 14, sími 679505. ■ Fyrir ungböm Vegna mikillar eftirspurnar vantar barnavagna, bílstóla, kerrur og rúm í umboðssölu. Barnaland, Njálsgötu 65, sími 21180. Grár Mothercare barnavagn með stál- botni til sölu, mjög vel með farinn, verð 20 þús. Úppl. í síma 92-11717. Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. Uppl. í síma 91-72070. ■ Heimilistæki Útlitsgallaðir kæliskápar. Seljum nokkra lítið útlitsgallaða Atl- as kæliskápa meðan birgðir endast. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868. Candy þvottavél, 3ja kg, til sölu. Uppl. í síma 91-31192. ■ Hljóðfeeri ■ Hljómtæki Nýi gitarskólinn. Vornámskeið eru að hefjast, boðið verður upp á kennslu í eftirfarandi: rokk-, blues-, djass-, he- avy metal-, rokkabilly-, kántrí-, byrj- enda-, dægur- og þjóðlagagítarleik. Ath. kennsla í rafbassaleik fyrir byrj- endur og lengra komna. Innritun og uppl. milli kl. 17 og 22 í síma 91-73452. Gitarar frá U.S.A. í úrvali. Gibson, Fender og Ovation fyrirliggj- andi. Einnig úrval af Di-Marzio pick- upum og fylgihlutum í gítara. Rodgers kirkju- og kapelluorgel frá U.S.A. Allt það nýjasta frá Roland. Rín hf., Frakkastíg 16, s. 91-17692. Til sölu Aria Pro bassi, sem nýr, selst ód. með góðum stgrafsl. Einnig Fender Bassman 100 magnari og Earth bassa- haus. S. 93-71148 milli kl. 18 og 20. Hammond skemmtari til sölu, nýupp- gerður. Upplýsingar í síma 91-670517 eftir klukkan 20. Korg T3 hljómborð til sölu, 7 mánaða, lítið notað, skipti mögulega á ódýrara. Uppl. í síma 91-35347 eftir kl. 18. Til sölu vel meðfarinn Fender Telecast- er rafmagnsgítar. Uppl. í síma 91- 617012 e.kl. 18. Óska eftir hljómborði með innbyggðum midi. Staðgreiði. Upplýsingar í síma 91-666415. Páll. Óska eftir rafmagnsgítar og magnara, staðgr. í boði. Uppl. í síma 91-51528. ■ Ljósmyndun Ljósmyndanámskeið í svart/hvítri filmuframköllun og stækkun þefst í næstu viku. Uppl. í síma 91-670779. Jón Páll. Frábært verð! NAD 5220 geislaspilari, kr. 12.000. Denon 3-motor silent drive M-10, kr. 10.000. Denon-PMA-300 V, kr. 12.000. Technics Quartz Direct drive-SL-QD 2, kr. 10.000, AR-18hátal- arar, kr. 13.000. Verð miðast við stað- greiðslu. Sími 91-74768. Einar. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, simi 91-72774. ■ Húsgögn Gerið betri kaup. Húsgögn og heimils- tæki á frábæru verði. Ef þú þarft að selja verðmetum við að kostnaðarl. Ódýri markaðurinn, húsg,- og heimil- istækjad., Síðumúla 23, s. 679277. Mikið úrval nýrra og notaðra húsgagna. Bamakojur, sófasett, borðstofusett, rúm, homsófar o.m.fl. Tökum notað upp í nýtt. Gamla krónan hf., Bolholti 6, sími 679860. Hjónarúm úr furu, 1,70x2, með góðum springdýnum og undirdýnu, einnig hvítt bamarimlarúm, bamabílstóll og regnhlífarkerra. Sími 91-26797 e.kl. 18. Sprautun. Sprautum innihurðir, hús- gögn og fleira í litum að eigin vali. E.P. stigar hf., Smiðjuvegi 9E, sími 91-642134. Þjónustuauglýsingar STEINSTE YPUSOG U N KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN þRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI SÍMAR 686820,618531 og 985-29666. Magnús og Bjarni sf. STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun STEYPUSOGUN LvEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN J KJARNABORUN HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ SÍMI: 91-674751 BÍLASÍMI: 985-34014 ★ STEYPUSOGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUM ★ ★ 10 ára reynsla ★ Viö leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Krisyán V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsími 984-50270 OG IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHF. □ ARMULA 42 SIMI: 3 42 36 ÁRBERG VEITINGAHÚS ÁRMÚLA 21 Þorramatur í bökkum. trogum, í veislur stórar og smáar. Góður. miklll og ódýr veislumatur. Nánari upplýsingar og pantanir í sima 686022 A MÁLNINGARÞJÓNUSTA \ J REYKJAVÍKUR H/F Alm. málningarvinna Húsaviðgerðir Föst verðtilboð Gólfefni Sandspörtlun Ráðgjöf Sími 628578 Boðsími 984-52172 GRÖFUÞJÓNUSTA rúnar KRISTJÁNSSON sími 91 -78309 bílas. 985-27061 Grafa með 4x4 opnan- legri framskóflu, lyft- aragöflum, skotbómu, ripper og snjótönn. Flutningar - Fyllingarefni Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir.# Dráttar- bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar • Salt- og sanddreifingarbílar • Malbikskassar • Alls kon- ar möl, fyllingarefni og mold • Tímavinna • Akvaeðisvinna • Odýr og góð þjónusta. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300 SMAAUGLYSINGAR Ath.: Smáau að berast í helgarblað þarf 17 á föstudag. Sími 91-27022. ^yrasímaþjónusta Öll almenn dyrasímaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Fljót og góð þjónusta. Rafvirkjameistari Geymið auglýsinguna. Simi 626645 og 985-31733. Viðgerða- og nýlagnaþjónusta RAFVIRKJA Rafrún hf. Smiðjuvegi 11e, Kópavogi Sími 641012 Hs. 73687-75678-43630 Skólphreinsun. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. simi 43879. Bilasíml 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.