Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Page 24
32 FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992. Lausafjáruppboð Að kröfu innheimtu rikissjóðs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Garðakaupstað og Hafnarfirði, ýmissa lögmanna, banka, stofnana o.fl. aðila, fer fram opin- bert nauðungaruppboð á lausafjánnunum, föstudaginn 24. janúar nk. að Hjallahrauni 9, Hafnarfirði, og hefst kl. 17.00. Krafist er sölu á bifreiðunum: F-648 A-2003 F-781 G-362 G-1995 G-4402 G-5322 G-6576 G-7744 G-8651 G-9561 G-12015 G-13526 G-14953 G-16555 G-23640 G-24244 G-25879 G-26904 H-1554 K-2370 P-1776 R-3171 R-7781 R-10710 R-14983 R-20797 R-25226 R-26244 R-29741 R-33349 R-37279 R-41900 R-46176 R-50019 R-56063 R-60688 R-68440 R-72088 R-77635 R-78942 U-97 X-1121 X-8180 Y-6775 Y-15504 Y-17043 Y-18075 Z-1676 Ö-6868 AK-817 EZ-180 FZ-307 GM415 GT-473 HD-476 HN-471 HÞ-699 11-812 IN-582 IY-778 JJ-484 JP-305 KO-293 KU-752 LF-771 LT-551 MO-319 OU-745 SM-292 UY-036 VM-250 ÞD-186 A-7206 G-53 G-373 G-2482 G-4414 G-5525 G-6699 G-7746 G-8750 G-9627 G-12099 G-13585 G-15795 G-19632 G-23877 G-24409 G-26023 G-27280 1-184 L-2397 P-2016 R-3269 R-7819 R-11366 R-15250 R-21192 R-25509 R-27105 R-28673 R-33366 R-37933 R-42649 R-47183 R-50463 R-56520 R-61792 R-68658 R-72118 R-77698 R-79004 U-665 X-2514 X-8259 Y-6866 Y-16440 Y-17217 Y-18319 Z-3293 Ö-7074 BM-353 FB-369 FÞ-232 GO-259 GU-204 HE-375 HN-605 IA-319 IJ- 092 IP-067 IZ-202 JJ-671 JP-343 KR-600 KU-887 LG-230 LT-844 MO-964 PF-191 SS-154 UY- 535 VP-920 XL-195 A-7445 G-69 G-420 G-2486 G-4457 G-5658 G-7155 G-7873 G-8179 G-9672 G-12115 G-13885 G-16034 G-19991 G-24049 G-24484 G-26119 G-27557 I-590 M-3426 R-7 R-3812 R-8841 R-12107 R-15460 R-21972 R-25625 R-27539 R-29745 R-34088 R-38124 R-43023 R-47957 R-51211 R-56636 R-63796 R-68731 R-73382 R-77752 R-79152 U-4371 X-3310 Y-92 Y-7502 Y-16450 Y-17381 Y-18482 Þ-4330 Ö-8596 BM-464 FH-900 FÞ- 272 GO-535 GU-208 HF-727 HP-573 IA-939 IJ-556 IP-426 IZ-619 JJ-819 JS-092 KS-284 KV-021 U-739 MA-384 MS-042 PM-682 SS-661 UZ-972 ZA-250 A-10876 G-234 G-547 G-3031 G-4554 G-5741 G-7183 G-8062 G-8988 G-9717 G-12322 G-14559 G-16083 G-21191 G-24055 G-24636 G-26282 G-27753 I-766 N-365 R-55 R-3927 R-9453 R-13796 R-18490 R-23509 R-25710 R-27754 R-30639 R-34293 R-38434 R-44477 R-48293 R-53285 R-57121 R-64677 R-70096 R-74923 R-78355 R-79325 U-4456 X-4674 Y-285 Y-12500 Y-16611 Y-17502 Z-1110 Ö-311 Ö-9030 BT-112 FI-611 F-827 GR-083 GY-945 HK-345 HU-329 IB-266 IJ-900 IR-059 JB-130 JJ-937 JY-468 KS-888 KV-080 LM-141 MB-558 MS-484 RR-281 TB-832 YF-232 ZV-973 E-350 G-274 G-1017 G-3161 G-4757 G-5763 G-7499 G-8254 G-9231 G-10483 G-12429 G-14574 G-16171 G-22757 G-24075 G-24979 G-26481 G-27788 I-969 N-709 R-609 R-4043 R-10162 R-14315 R-18698 R-23863 R-25914 R-27873 R-30757 R-34389 R-39223 R-45098 R-48583 R-53684 R-58402 R-65658 R-70431 R-76080 R-78503 T-267 V-470 X-4805 Y-4951 Y-12272 Y-16679 Y-17854 Z-1188 Ö-690 Ö-10957 DY-675 FO-961 F-865 GR-919 GV-253 HM-507 HV- 315 IC-882 IK-952 IS-299 JD-446 JK-093 KC-192 KT-125 LB-099 LM-344 MB-671 NM-832 RR-450 TK-598 YI-961 ÞB-334 E-3402 G-316 G-1836 G-3338 G-5172 G-5931 G-7660 G-8331 G-9385 G-11688 G-12695 G-14693 G-16329 G-23117 G-24108 G-25233 G-26808 H-105 I-2875 0-316 R-1790 R-6096 R-10321 R-14347 R-19610 R-24237 R-26812 R-28340 R-31483 R-35058 R-39548 R-45929 R-48650 R-54129 R-59942 R-66089 R-70690 R-76249 R-78891 T-326 V-2277 X-5446 Y-6526 Y-12857 Y-16947 Y-17875 Z-1557 0-2916 Ö-10998 EJ-423 FS-331 GB-154 GR-995 G-304 HM-661 HZ-618 IE-164 IL-479 IT- 287 JI-395 JN-106 KE-315 KT-263 LB-300 LT-384 MC-154 NT-699 RT- 585 TN-694 YN-156 ÞC-024 G-329 G-1957 G-3361 G-5311 G-6474 G-7771 G-8575 G-9428 G-11846 G-12696 G-14736 G-16379 G-23510 G-24243 G-25790 G-26849 H-640 K-1434 P-156 R-3111 R-7553 R-10431 R-14831 R-19710 R-24709 R-26818 R-28434 R-31884 R-36019 R-39689 R-46156 R-49974 R-55928 R-60190 R-66811 R-71887 R-77601 R-78655 T-322 X-811 X-6212 Y-6550 Y-14832 Y-17021 Y-18032 Z-1565 0-6131 0-11062 ER-237 FZ-015 GH-893 GS-849 HB-548 HN-027 HZ-692 IF-018 IM-010 IV-876 JJ-427 JP-028 KE-477 KT-265 LB-397 LT- 386 MI-502 OG-227 RU-914 UF-856 VD-526 ÞD-134 Einnig er þess krafist að selt verði ýmislegt annað lausafé. M.a. þvotta- efni, fiskkör, hlutabréf í Nökkva hf., að nafnverði 70 þús. gamlar krónur. Rangfærslur ritstjórans íslendingar eru allajafna ákefð- armenn miklir. Þeir beijast bar- dagans vegna. Þess vegna berst all- ur þessi mikli sægur af greinum í blöð þar sem blöskrast er yfir hinu og þessu og viðkomandi ábyrgðar- menn dæmdir og útskúfaðir. Skipt- ir þá litlu máli hvort tilefni útskúf- unarinnar eigi við rök að styðjast eða ekki. Þegar virtir ritstjórar hegða sér eins og bregða Uprum penna í vanhugsaðri bræði til þess eins að fá sína eigin fordóma stað- festa, þá er fuUlangt gengið. Tekið sem dæmi, ekki for- senda eða skilyrði í leiðara DV þann 7. janúar sl. er einn sUkur hefðbundinn hunda- lestur úr penna Jónasar Kristjáns- sonar. Hann heitir Einokun í jóla- gjöf og er satt að segja enn ein furðulesningin úr fuUyrðinga- gjörnum leiðaraskrifum DV. Leiðarinn fjallar um meintan ein- okunarsamning við Flugleiðir hf. sem utanríkisráðherra á að hafa gert yfir hátíöamar. Samkvæmt fullyrðingum rit- stjórans er um að ræða framleng- ingu á einkarétti Flugleiða til af- greiðslu á vöruflugi á Keflavíkur- bragðið sitja eftir í munni lesand- ans. Lítil umferð og hár kostnaður Tilgangurinn með þessari máls- meðferð er sá að stefna ekki að óþörfu störfum fjölda manna sem þama vinna í tvísýnu. Hefðum við nú án þess að nokkur áþreifanleg ástæða eða sýnileg verkefni væru til staðar, farið og opnað fyrir frjálsa afgreiðslu í fraktflugi hefði skapast veruleg óvissa fyrir nokkra tugi starfsmanna sem þarna vinna. Þótt formúlan um frjálsa sam- keppni sé góð og eðlileg meginregla þá má aldrei beita henni gegn fólki að ástæðulausu. Komi fram áþreifanleg þörf fyrir frelsi í fraktafgreiðslu á Keflavík- urflugvelli hefur ráðuneytið það í hendi sér að opna þetta svið. Svo einfalt er málið. Vandamál flug- stöðvarinnar er lítil umferð og hár kostnaður. Ekki fyrst og fremst einokun Flugleiða. Auðvitað er það ekki aðlaðandi fyrir erlend flugfélög að geta ekki vahð úr afgreiðsluaðilum, eins og Kjallajinn Þröstur Olafsson aðstoðarmaður utanrikisráðherra flugvelli. Samningurinn fjallar að vísu um margt fleira en vissulega einnig um afgreiðslu í vöruflugi á Keflavíkurflugvefli. Það er hins vegar greinilegt aö ritstjórinn hefur ekki séð hvað þá lesið bókunina sem gerð var. Hún hljóðar upp á einhliða rétt utanríkisráðuneytisins til að end- urskoða þetta ákvæði telji ráðu- neytið þörf á því. Þetta er mjög skýrt, ótvírætt og einhliða. Ritstjórinn hefði ekki getað ann- að en séð þetta ef hann hefði gefið sér tíma til að lesa bókunina. Til- vitnunin í fríverslunarsvæðið er eingöngu tekin sem dæmi, ekki sem forsenda eða skilyrði. Svona frumhlaup í leiðara er erf- itt að leiðrétta enda tilgangur skrif- anna eflaust sá að láta vonda „Komi fram áþreifanleg þörf fyrir frelsi í fraktafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli hefur ráðuneytið það í hendi sér að opna þetta svið.“ NAFN BRÚÐHJÓNA: Þessar upplýsingar verða birtar í DV á fimmtudegi fyrir brúðkaupið og þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudegi. KENNITALA: HÚN 1111_LJ_ 1 1 1_L_L HANN _111111-11111 HEIMIUSFANG/ SÍMI________________________________ VÍGSLUSTAÐUR_____________ DAGUR/TÍMI_______________ BORGARALEG VÍGSLA/PRESTLR NÖFN FORELDRA____________ SENDISTTIL ÞVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. þeir eru vanir erlendis. Því miður eru vöruflutningamir það litlir að magnið er mjög tak- markað. En burtséð frá þessu verða vandamál flugstöðvarinnar í Kefla- vík ekki leyst með nokkrum ævin- týramönnum í flugafgreiðslu. Þau verða heldur ekki leyst með einok- un eins félags. Til þess að leysa þessi mál þarf samstillt átak margra aðila, þar sem eitt af því er að halda opnum möguleika til að gefa vöruaf- greiðslu frjálsa. Sá möguleiki er fullkomlega opinn. Þetta var það sem vakti fyrir ut- anríkisráðuneytinu þegar samn- ingurinn var gerður. Við björgum engum málum með formúliun og fullyrðingum. Formúlur geta verið nauðsynlegar til að styðjast við - þær koma hins vegar aldrei í stað- inn fyrir praktíska hugsun. Fullyrðingar og frasasmíð geta verið skemmtilegar og til hvatning- ar fyrir letingja og einfeldninga. Þær eru hins vegar ónothæfar til annarra nota. Þröstur Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.