Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Side 9
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992.
9
DV
Færeyjar:
Sjómanns
saknaðfrá
Vestmanna
jens Dalsgaaid, DV, Fsereyjum;
Mikil leit hefur staðið yfir und-
anfarna daga að sjómanní sem fór
einn síns liðs á litlum plastbáti í
róður frá Vestmanna á Straumey
aö morgni þriðjudagsins. Ekkert
hefur spurst til mannsins frá þvi
hann lét frá landi.
Sjómaðurinn áætlaði að koma
að landi aö kveldi þriðjudagsins.
Tíð hefur veriö heldur rysjótt í
Færeyjum síðustu daga en þó
ekki svo að mönnum ætti að vera
hætt á sjó þess vegna.
Bandaríkjamenn
bannasláturfrá
Skotiandi
Þjóðlegir Skotar i Bandarikjun-
um eru bæði sárir og reiðir vegna
þess að þeim er ekld lengur heim-
ilt aö flytja slátur frá heimalandi
sínu til að eta á hátiðisdögum.
Slátur Skotanna heitir haggis og
er búið til á líkan hátt og íslenskt
slátur.
Skotar telja ófært annað en að
hafa slátur á borðum þegar þeir
minnast fæðingardags þjóð-
skáldsins Roberts Burns 25. jan-
úar, daginn eftir að íslendingar
blása til þorrablóta.
Til þessa hafa engin vandræði
verið á að flytja slátur til Banda-
ríkjanna þar sera Skotar eru tjöl-
mennir. Nú bregður svo við að
sláturpakkarnir eru endursendir ;
með þeim orðum að þeir inní-
lialdi ómeti sem geti reynst
liættulegt heilsu manna.
Kjarnavopn voru
ísovéska
strandkafbátnum
Anatolíj Gusjtjín, skipstjóri á
sovéska kafbátnum sem strand-
aði við Karlskrona í Svíþjóð árið
1981, sagði í viðtali við sænska
sjónvarpið að bátur hans hefði
verið búinn kjarnavopnum sem
hann hefði mátt nota ef hætta
væri á að báturinn lenti í höndum
óvinarins.
Skipstjórinn sagði einnig að
hafvilla hetði valdið strandinu og
neitaði að hann hefði verið í
njósnaleiðangri. Hann sagði að
kafbátar af þessari gerð væru
sæmilega húnir sighngatækjum
en þau voru biluð í bát hans viö
strandið. Þar á meðal var radar-
inn í ólagi eftir að fiskinet flækt-
ust i honum.
Beðiðunt náðun
eftir 127 ár
Afkomendur Samúels Alexand-
er Mudd læknis hafa beðiö
Bandaríkjaher um að hreinsa
nafh hans af öllum áburöi um
aöild aö morðinu á Abraham
Uncoln Bandaríkjaforseia 14.
aprO árið 1864. Mudd gerði að
fótbroti John Wilker Booth,
mannsins sem myrti forsetann,
skömmu eftir morðið.
Herréttur komst að þeirri niö-
urstöðu að Mudd læknir heföi
veriö í vitorði með morðingjun-
um og var læknirinn dæmdur í
lífstiðarfangefsi fyrir þátt sinn.
Mudd var síðar sleppt að launum
fyrir vel unnin störf við lækning-
ar í fangelsinu þar sem hann var
í haldi. Hann dó skömmu síöar
niðurbrotinn maður.
Afkomendurnir segja að forfað-
ir þeirra hafi aldrei fengið upp-
reisn æru þótt allar sannanir
skorti uro þátt hans í samsæri um
að myrða forsetann.
Reutor ogTT
Utlönd
Kanadamenn ráðast 1 mestu vatnsvirkjanir sögunnar:
Fá 24 þúsund mega-
vött úr 22 virkjunum
- þrjátíu sinnum meiri orka en frá öllum virkjunum á íslandi
Hudson-
± Orkuver þegar starfandi
O Orkuver í byggingu
• Orkuver sem fyrirhugað
er að reisa
La Grand Riviére de la Baleine
O ö
; : jtk
o
La
Grand
piviére
Orkufyrirtækið Hydro-Quebec í
Kanada hefur tekið í notkun þrjár
fyrstu virkjanirnar af alls tuttugu og
tveimur í röð stórvirkjana við austn-
anverðan Hudsonflóa í Quebec. Þeg-
ar verkinu lýkur snemma á næstu
öld verður lokið einum umfangs-
mestu vatnsvirkjunum sem um get-
ur í sögunni. AIls eiga virkjanirnar
að gefa af sér 24.000 megavött í raf-
orku.
Allar vatnsaflsvirkjanir á íslandi
til samans eru minni en hver og ein
af nýju stórvirkjunum í Quebec.
Uppsett afl íslensku virkjananna er
rúmlega 800 megavött, sem er aðeins
um þrítugasti hluti af afli virkjan-
anna í Cuebec. Þá má einnig minna
á að áætlanir um útflutning raforku
frá íslandi með sæstreng gera ráö
fyrir 500 megavatta virkjunum.
Enn liggur ekki fyrir hvort
Kanadamönnum tekst að fá fjár-
magn til að reisa aUar virkjanirnar
tuttugu og tvær. Þeir treysta á að
Bandaríkjamenn kaupi orkuna og
hafa undanfarið staðið yfir samn-
ignaviðræður við New York borg um
orkukaup. í áætlunum Kanadamana
er ekki gert ráð fyrir beinni sölu á
orku til stóriðju heldur er horft til
orkuveitna í Bandaríkjunum um við-
skipti.
Virkjanimar eiga að kosta um 60
milljarða Bandaríkjadala. Það svar-
ar til um 3500 mflljarða íslenskra
króna. Samkvæmt því yrði að leggja
fram aflar tekjur íslenska ríkisins
fram til ársins 2027 til að standa
straum að kostnaðinum við virkjan-
irnar.
Virkjun stórfljótanna við Hudson-
flóa gæti einnig dregist á langinn
Arnold Ruutel, forseti Eistlands,
ræddi við forustumenn þinglokka
landsins í gær um það hver ætti að
taka við embætti forsætisráðherra
af Edgari Savisaar sem sagði af sér
í gærmorgun.
Einn þingmaður stjómarandstöð-
unnar sakaði hann um að reyna að
þvinga „stríðskommúnisma" upp á
landið.
Forsætisráðið, sem í eiga sæti Ru-
udel og aðrir leiðtogar þingsins, sagði
að reynt yrði að stinga upp á nýjum
forsætisráðherra á þingfundi í næstu
viku, að því er Raul Malk, ráðgjafi
forsetans, sagði.
„Auðvitað er þetta mikil kreppa af
því að þetta em fyrstu stjómarskipt-
in en aðalatriðið er að viðhalda lýð-
ræðinu,“ sagði Malk.
Savisaar sagði á þingfundi að Ruut-
el ætti sjálfur að taka við forsætis-
ráðherraembættinu, eins og Borís
Jeltsín í Rússlandi, en Ruutel vísaði
þeirri hugmynd á bug.
Þingið hefur tvær vikur til að koma
á laggimar nýrri stjóm. Hún mundi
aðeins sitja tíl bráðabirgða eða fram
að kosningum sem halda á einhvern
tíma á síðari hiuta ársins.
Savisaar sagði af sér eför að honum
tókst ekki að fá meirihluta þingsins
til að styðja efnahagsaðgerðir sínar.
Þingið féllst í síðustu viku á aö heim-
ila honum að lýsa yfir efnahagslegu
neyðarástandi í landinu og veita rík-
isstjóminni aukin völd til að glíma
við vandann. Ekki vom þó allir ráð-
vegna þess að náttúrvendarsinnar
og heimamenn leggjast gegn hug-
myndinni. Gera verður víðáttumikil
uppistöðulón sem breyta öllu lífríki
á svæðinu. Á virkjanasvæðinu búa
um 12.000 Cree-indíánar og þeir segj-
ast verða að flytja á brott ef allt verð-
ur vikjað sem áætlað er.
Indíánamir fá stuðning náttúm-
herrar sáttir við neyðarvöld stjórn-
arinnar og Savisaar varð að segja af
sér.
„Savisaar vildi koma á „stríðs-
kommúnisma". Þetta var sigur fyrir
eistneskt lýðræði," sagði stjómar-
vemdarsinna í New York sem segja
að verið sé að flyija út mengunar-
vandamál sem New York-búum væri
nær að leysa á heimavelli. Með orku-
kaupum frá Kanada má leggja af
mengandi orkuver í stórborginni en
í staðinn fara lönd indíána undir
vatn.
andstöðuþingmaðurinn Jaak Allik
eftir afsögn forsætisráðherrans.
Hann sakaði Savisaar um að vilja
fara sér of hægt í átt til markaösbú-
skapar.
Reuter
Sydrí-Straum-
miðstöðfyrír
flugfrakt
Tiflaga um að flugvöllurinn í
Syðri-Straumfirði á Grænlandi
verði gerður að miðstöð fyrir
flugfrakt þegar Bandaríkjamenn
yfirgefa herstöðina þar í október
var lögö trarn á ráðstefnu um
framtíð flugvallarins á miðviku-
dag.
Tiflagan byggist á því aö flug-
fraktflutningar mifli Evrópu og
Bandarikjanna færist í aukana.
Útvarpið á Græniandi skýrði
frá því að menn telji það muni
borga sig að miflilenda í Syðri-
Straumfirði til að taka eldsneyti
svo að flugvélarnar geti borið
meiri frakt.
Josef Motzfeldt þingmaöur
sagði i viðtah við útvarpið að það
væri grænlensku samfélagi
nauösynlegt að finna nýjar leiðir
tii tekjuöflunar.
Þeirsem heima
sitja-fara
Draumur margra þýskra
kvenna um að hafa eiginmanninn
heima á meðan þær vinna úti
hefur nú snúist upp í hálfgerða
martröð. Níu af hveijum tíu
mönnum, sem þannig er ástatt
fyrir, skilja við konur sínar, að
því er segir í könnun sem birt var
í gær.
„Þeir hafa allt of mikið að gera
heima og njóta ekki virðingar eig-
inkvenna sinna,“ sagði meðal
annars í niðurstöðum könnunar-
innar.
í ljós kom að svona hjónabönd
endast að meðaltali aðeins i fjög-
ur ár.
Japansþing
kaupirtvo
Bjúkka
Japansþing fyrirhugar aö
kaupa tvo bíla af gerðinni Buick
Park Avenue í þvi skyni að reyna
að örva innflutning á bandarísk-
um bilum til landsins. Siðar er
ætlunin að kaupa tvo eða þrjá til
viðbótar.
George Bush Bandaríkjaforseti
lagöi mikla áherslu á það við jap-
anska ráöamenn í heimsókn
sinni þangað fyrir stuttu að bíia-
innflutningui' frá Bandaríkjun-
um yrði aukinn.
Viðskipti Japans við Bandarik-
in eru jákvæö um 38 milljarða
doflara á ári.
Drápuföðuriitn
og skáru niður
Fimmtán ára egypsk stúlka hef-
ur skýrt lögreglutmi frá því að
móðir hennar og elskhugi móður-
innar hafi drepið föður hennar,
höggvið hann í búta og hent í
skurð.
Stúlkan sagði að móðir hennar
hefði hótað henrú lífláti ef hún
kjaftaði frá, Það gerði hún nú
samt og er móðirin í vörslu lög-
reglunnar.
Snoðinkollar
Þrír norskir snoðinkoflai', sem
voru dæmdir í eins mánaðar
fangelsi fyrir ólæti í Stokkhólmi
á degi Karls 12. Svíakonungs
þann 30. nóvember í íýrra, hafa
áfrýjað dómi sínum. ; :
Saksóknari svaraði með því að
áfiýja raáli aflra Norðmannanna,
einnig þeirra þriggja sem voru
sýknaðir.
Dómur í máli mannanna féfl
þann 20. desember og voru þeir
látnir lausir úr haldi samdægurs.
Riteau, Reuter og TT
Fyrsta stjómarkreppan 1 Eistlandi eftir sjálfstæðið:
Aðalatriðið er að
viðhalda lýðræðinu
- segir ráðgjafi forseta landsins
Edgar Savisaar, forsætisráðherra Eistlands, sagði af sér i gær þar sem
hann hafði ekki þingstyrk til að hrinda efnahagsaðgerðum sínum í fram-
kvæmd.