Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Síða 10
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992.
;o
Útlönd dv
Hættaánýju
eplastríði Nor-
egs og Ameríku
Hætta er á að nýtt eplastríð
blossi upp milli Noregs og Banda-
ríkjanna ef GATT-viðræðurnar
fara út um þúfur að því er starfs-
maður norska utanríkisráðu-
neytisins segir.
Bandaríkjamenn eru ekki
ánægðir með það hvemig Norð-
menn hafa framfylgt dómi sem
féll í GATT um takmarkanir á
innflutningi á eplum og perum.
Norðmenn hafá lengt það íimabil
sem ftjáls innflutningur á þess-
um ávöxtum er leyfður en inn-
flutningurinn er þó enn mjög tak-
markaður þegar hámarksfram-
boð er á innlendum ávöxtum.
Slíkar takmarkanir eru ekki við-
urkenndar af GATT.
GroHarlem
Brundtlandfrúir
ennáEES
Gro Harlem Brundtland, for-
sætisráðherra Noregs, trúir því
statt og stöðugt að samningar
takist míUi Evrópubandalagsins
og EFTA um evrópskt efnahags-
svæði, EES. Hún telur þó að frest-
urinn sem menn hafi ætlaö sér
til verksins kunni að reynast
ónógur.
„Svo fremi sem samningurinn
verður tilbúinn til undirritunar
2. mars skiptir ekki máli þótt
samningaviðræðurnar standi
vikunni lengur eftir að fresturinn
rennur út 31. janúar," sagði Gro.
Hún neitar að velta þvi fyrir sér
hvað gerist ef samningaviðræð-
urnar um EES fara út um þúfur.
En hún hefur ítrekað sagt að
Norðmenn geti ekki gert sér
lausari tengsl viö EB en þau sem
felast í EES.
Bænakallarinn
sektaðurfyrír
hávaða
ísraelskir dómarar hafa sektaö
íslamskan bænakailara í Jerúsal-
em fyrir að vera með of mikinn
hávaða þegar hann kaliar menn
til moskunnar.
Dómsmálaráöuneytiö sagði að
bænakallarinn hefði verið sekt-
aður um sex þúsund krónur og
látinn skrifa undir rúmlega tutt-
ugu þúsund króna tryggingu fyr-
ir því að brjóta ekki aítur af sér.
Moskan er á mörkum borgar-
hluta araba og gyðinga.
Danibareldað
sérviðSÞ
Þrítugur Dani, sem hafði veriö
i meðferð hjá geðlæknum, kveikti
í sjálfum sér fyrir utan aðalstöðv-
ar Sameinuðu þjóðanna í Evrópu
í Genf í gær. Hann mun ekki vera
í lífshættu eftir eldinn.
Embættismenn SÞ sögöu að
maðurinn hefði kveikt í sér eftir
að hafa dreift bréfi „um mann-
réttindamál“. Vegfaranda tókst
að siökkva eldinn.
NTB og Reuter
Grænfriðungar nota gúmmíbáta til að trufla japönsku hvalveiðiskipin. Þeim hefur orðið það ágengt að japanska
stjórnin leitað nú allra leiða til að stöðva mótmælin. Simamynd Reuter
Japanlr í baráttu vlö grænfriöunga viö Suðurskautslandið:
Taka 300 hrefnur
við vísindaveiðar
Grænfriðungar eiga þessa dagana
í harðri baráttu við japanska hval-
veiðimenn sem frá því fyrir jól hafa
stundað vísindaveiðar á hrefnu við
Suðurskautslandið. Ríkisstjóm Jap-
ans hefur farið fram á það við stjórn
Hollands að hún stöðvi aðgerðir
grænfriðunga sem stjóma aðgerðum
sínum frá skipi skráðu í HoUandi.
Hollenska stjórnin hefur engu svar-
að.
Grænfriðungar nota gúmmíbáta tfl
að trufla japönsku veiðiskipin sem
em fiögur. Aflinn er unninn um
borö. Áætlað er að veiða 300 hrefnur
í þessu úthaldi.
Talsmenn grænfriðunga segja að
þeirra menn séu í stöðugri lífshættu
við störf sín því falli maður í sjóinn
er eins víst að hann láti Ufið sam-
stundis vegna gífurlegs sjávarkulda.
Japanir segja að um 760 þúsund dýr
séu í hrefnustofninum við Suður-
skautslandið þannig að engu skipti
fyrir viðkomu stofnsins þótt 300 dýr
séu veidd.
Reuter
Stóru norrænu tryggingafélögin sameinast:
Skandia í nýja samsteypu
Stóm norrænu tryggingafélögin
hafa ákveðið að mynda nýtt trygg-
ingafélag. Um er að ræða Skandia frá
Svíþjóð, Hafnia frá Danmörku og
UNI Storbrand frá Noregi. Eftir sam-
eininguna verður félagið aUsráðandi
á norræna tryggingamarkaðnum.
Um leið er ákveðið að Skandia selji
Vestu, dótturfyrirtæki sitt í Noregi,
til evrópsks tryggingafélags en Vesta
og UNI Storbrand hafa átt í harðri
samkeppni á undanfómum árum.
Ekki hefur verið tilkynnt opinber-
lega um sammnann en sænska
fréttastofan TT segir að samkomulag
á þessum nótum sé í höfn. Undan-
fama mánuði hafa tryggingafélögin
þrjú veriö að kaupa hluti hvert í
öðm. Þannig keypti UNI Storbrand
íjórðung í Skandi á síðasta ári en nú
er ætlunin að félögin renni saman.
Bjöm Wolrath, forstjóri Skandia,
hefur til þessa ekki ljáð máls á sam-
starfi við keppinautana en nú hefur
orðið breyting á. Hugsanlegt er einn-
ig að finnska tryggingafélagið Po-
hjolas renni inn í nýja félagið en það
á nú 10% hlut í Skandia.
TT
Eystrasaltsríkin
fágulliðaftur
Breska rikisstjórnin hefur
ákveöið að skila Eystrasaltsríkj-
unum aftur gullinu sem komið
var fyrir í Englandsbanka viö
upphaf síðari heimsstyrjaldar-
innar þegar Rauði herinn hertók
ríkin. Um er að ræða gull að and-
virði um níu milljarða íslenskra
króna.
í öllum Eystrasaltsríkjum er
mikil þörf fyrir guiiið þvi þar býr
fólk við efnahagsþrengingar og
skort á gjaldeyri. Sovétmenn
gerðu kröfu til að fá gullið eftir
styrjöldina en breska stjómin
neitaði að láta það af hendi.
Drengurfrá
Filippseyjum
færaðalstigní
Bretlandi
Ársgamall filippeyskur dreng-
ur að nafni Daniel hefur fengið
aðalstign í Bretlandi og rétt til
setu í lávarðadeild þingsins. Sá
stutti er sonur Antony Moyni-
han, lávarðar af Leed.
Lávarðurinn var mikil] glaum-
gosi og rak síðustu árin fyrir
andlát sitt nú fyrir skömmu
hómhús á Filippseyjum. Hann
kvæntist fimm sinnum og gerði
sonur hans af fjórða hjónaband-
inu einnig kröfu til að erfa titil-
inn. Hins vegar þótti læknis-
fræðilega sannaö að hann væri
ekki réttur sonur lávarðarins og
var hann því gerður arilaus.
Norðmennætla
tilsefiveiðavið
Grænland
Norskir selveiðimenn ætla til
veiða á ísnum undan Grænlands-
ströndum í vor og auka veiðamar
frá þvi sem verið hefur síðustu
fjögur ár hvað sem hver segir.
Norska sjávarútvegsráðuneytið
hefur enn ekki tekið afstööu til
hugtnyndar selveiðimannanna.
Ráðagerðir selfangara hafa þeg-
ar vakið upp andstöðu meðal nátt-
úruvemdarsinna og hafa græn-
friðungar lýst þvi yfir að ekki sé
réttlætanlegt að hefja veiöamar
nú. Einkum em menn ósáttir við
yfiriýsingar selveiðimanna um að
veiða nú einnig kópa.
Þvinguðukonutil
dauðadrykkju
Fjórir bankamenn í Kína hafa
verið reknir úr störfum sínum
vegna þess að þeir neyddu unga
samstarfskonu sína til að drekka
áfengi þar til hún gaf upp öndina.
Fólkið var statt í veislu þegar
leikurinn hófst.
Konati var látin drekka eina og
hálfa flösku af sterku víni. Hún
fékk áfengiseitrun og lést daginn
eftir samkvæmið. Hinir seku hafa
lofað að reisa henni minnisvarða
á sinn kostnað. Þar skal á letrað
að samstarfskona þeirra hafi lát-
ist við skyldustörf. Þeir vom ailir
reknir úr kommúnistaflokknum.
Reuter og NTB
^MITSUBISHI
Sérstakt tilboðsverð:
Mitsubishi FZ-129 D15 farsími ásamt símtóli, tólfestingu, tólleiðslu (5 m), sleða,
rafmagnsleiöslum, handfrjálsum hljóönema, loftneti og loftnetsleiðslum. VerÖ áöur 115.423,-
VerÖ nú aðeins 89.900,- eða
im fíl|oonema, lottneh og lottnetsleiósium. veró aður I I0.4A5,-
79m,