Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Qupperneq 13
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992. 13 Sviðsljós Árni Björnsson ásamt sambýliskonu sinni, Ingibjörgu Helgadóttur. Ámi Bjömsson sextugur: Þjóðlegar veitingar og mysudrykkur Arni Björnsson þjóðháttafræðing- ur, deildarstjóri í Þjóðminjasafni ís- lands, hélt upp á sextugsafmæli sitt fyrir stuttu í forsal Þjóðminjasafns- ins. Hátt í þrjú hundruð manns voru í veislunni þar sem bornar voru fram þjóðlegar veitingar eða eins og Árni komst að orði: „samræmdur putta- matur fom“. Má þar nefna súran hval, hákarl, hrútspunga, magála, hangikjöt, íslenskt brennivin í staup- um, ógerilsneyddan bjór úr íslensku vatni og óáfengan mysudrykk. Fluttar voru ræður og sungið. Erl- ingur Gíslason leikari söng við und- irleik Atla Heimis Sveinssonar tón- skálds, Þrándur Thoroddsen söng afmæhskvæði og „Þjóðminjakórinn" og Maíkórinn tóku lagið. Á meðal veislugesta má nefna frú Vigdísi Finnbogadóttur, forseta ís- lands, Jónas Kristjánsson, forstöðu- mann Árnastofnunar, rithöfundana Sigurð A. Magnússon og Thor Vil- hjálmsson og Sigurð Þorkelsson rík- isféhirði. Einnig var þarna starfsfólk Þjóð- minjasafnsins og Árnastofnunar, fólk úr Ferðafélagi íslands, SÍA-hðið (Sósíahstafélag Islendinga austan- tjalds), gömul skólasystkini Árna, fjölskylda og gamlir kunningjar. Teitið stóð yfir á milli klukkan 17 og 19 og tókst að sögn Árna afskap- lega vel en veislustjóri var Mörður Árnason, sonur Áma. Meðal veislugesta voru forseti Islands frú Vigdís Finnbogadóttir og Erling- ur Gíslason leikari. Veislugestir hlýða á Jónas Kristjánsson þar sem hann tilkynnir um væntan- legt afmælisrit frá starfsfólki Þjóðminjasafnsins og Árnastofnunar. Árni Björnsson tekur á móti einum gesta sinna, Magnúsi Þórðarsyni. 40% afsláttur af 2000 m2 af flísum, hreinlætis- og blöndunartækjum. Utsalan stendur yfir dagana 20. janúar -1. febrúar. Raðgreiðslur 10% af öðrum vörum AiFABORG ? BYGGINGAMARKAÐUR Knarrarvogi 4 104 Reykjavík - Sími 686755 Tímarit fyrir alla Eftirlýstur lífs eða liðínn: Saddam Hússein...... VinnusýW-ræðurðuv.ðhana? Paul MacCready ogundtavelam. „Frelsaossfráillu' .. Goðsagnírum Ekki hættavið æfmgar . Hvað varð um heimsins Drengurinn sem 1— Manníif i geímntim BIs. Ul hina heimilislausu ........... mestu kynbombu?...... kom öllum á óvart ......... Kóreska farþegaþotan •• Sagan sem lá i þagnargildi.....•••••■•.... Krabbameínsbóluefni............ .......... Hugsuniorðum ........■■■■■;.... Hinn óvenjulegi Michael Catne.......-.... Naslið - og komist t fmt form..... Hún sýnir hjálpsemi tverkt ....... Lesið í andlit ............... .......... Sætir draumar .................. ....... Mannlíf i geimnum ...................... Karlmenn og lYðar .............. ....... Lausnákrosstölugátu .• • • •• • ^...... Hvað varð um heíms- ins mesttt kynbombtt? Bls. 48 1. HEFTI - 51. AR - JANÚAR - FEBRÚWT 1992 á næsta sölustað eða í áskrift í síma 62-60-10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.