Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Page 21
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Stjáni blái
Flækju-
fótur
En ég mundi gefa helminginn af^
laununum sem ég fengi fyrir
það til þess að láta prenta nýja
slagorðið okkar: Við viljum ekki
Vjáta nota okkur sem kyntákn
Q&Sír
Dodge Ramcharger '74 til sölu, nýleg
33" negld dekk og 32" sumardekk
fylgja, bíllinn er í þokkalegu ástandi.
Til greina kemur að taka ódýrari upp ,
í. Verðhugm. 250 þús. Sími 91-30341.
Suzuki Sidekick '91 til sölu, upphækk-
aður á 30" dekkjum, krómf, dráttar-
kúla, kom á götuna nóv. '91. Verð
1650 þ, staðgr. S. 19680 og 71117 á
kvöldin.
Wagoneer '84, dökkblár, 4ra dyra, 4ra
cyl, sjálfskiptur, 30" dekk, krómfelgur,
mjög spameytinn og fallegur bíll.
Skipti möguleg á ódýrum fólksbíl eða
jeppa. Sími 678244, næstu daga.
Daihatsu Cab 1000, árg. '86, 4x4, ekinn
86 þúsund, lakk þarfnast aðhlynning-
ar. Góður stgrafsl, ath skipti. Uppl. í
síma 91-620760 og 985-33353.
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur *'
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Escort RS turbo ’85, á 750 þús, Mazda
626 ’83, 4 dyra, á 350 þús, allrahanda
skipti á ódýrari, helst Dodge pickup
eða Audi. S. 92-13072 e.kl. 18.
Ford Escort LX, árg. ’86, einstaklega
góður bíll, 5 gíra, 5 dyra, sumar- og
vetrardekk, verð kr. 330 þús. staðgr.
Ath. skipti. Uppl. í síma 91-31066.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góður bíll á góðu verði. Daihatsu
Charmant, árg. ’82. Upplýsingar í síma
91-679612 og eftir kl. 18 í síma ,
91-657837. 4
Lada Samara '86, ekinn 48 þús, til
sölu, skipti koma til greina á tjald-
vagni, borðstofuhúsgögnum, verkfær-
um eða tjónbíl. Uppl. í síma 98-75126.
MMC Colt, árg. '81, til sölu/niðurrifs.
Rauður, 4 dyra, með lélega sjálfskipt-
ingu en ágæta vél, skoðaður ’92. Uppl.
í síma 91-77043.
MMC L300, árg. ’87, til sölu, með sætum
fyrir 8 manns, gott eintak, skipti koma
til greina á station bíl, Toyota, Subaru
eða MMC Lancer. S. 91-41064.
Oliuryðvörn, oliuryðvörn.
Tökum að okkur að olíuryðverja bif-
reiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e,
Kópavogi, sími 91-72060.
Sportbill. Mazda RX7 ’80, ekinn 79
þús, toppeintak, dekurbíll, sá besti
sinnar árgerðar, ryðlaus, gott lakk,
góð dekk, verð 460 þús. S. 985-30939.
Blússandi bilasala! Nú bráðvantar all-
ar gerðir bíla á skrá og á staðinn,
góður innisalur. Bílasalan Höfðahöll-
in, Vagnhöfða 9, sími 91-674840.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
0-40 þúsund staðgreitt. Óska eftir
ágætis bíl, skoðuðum '92, á vetrar-
dekkjum. Til gr. kæmi Citroen Axel ...
eða Skoda. Uppl. í síma 91-675293.
Þrír góðir til sölu.Subaru station GL
1988, ek. 3000 km, Toyota Tercel 1987,
ek. 67.000 km, og Citroen BX 16, árg.
1984, ek. 133.000 km. S. 30788 laugard.
Suzuki Swift '86, sjálfskiptur, 3ja dyra,
útv/segulb, sumar/vetrardekk. Selst á
260 þús, staðgreitt, ekinn 75 þús.
Uppl. í síma 91-72647 eftir kl. 19.
Til sölu gullfallegur Galant GLSi ’89,
einn með öllu, ek. 66 þ. Verð ca 1200
þ, skipti á ódýrari, aðeins vel með
farinn bíll kemur til gr. sími 675079.
Til sölu Mazda 323 '81, skoðaður ’92,
nýsprautaður í toppstandi. Verð að-
eins 85 þús, staðgreitt. Uppl. í síma
678217.
Til sölu Toyota Litace '88, disil. Góð ■*-
kjör möguleg á staðgreiðslu. Uppl. í
síma 98-34957 milli kl. 9 og 11 á kvöld-
in.
Toyota Tercel GL, árg. '83, 5 gíra, 5
dyra, ekinn 102 þúsund, góður bíll,
verð 210 þús. stgr. Upplýsingar í síma
91-677039 eftir kl. 20 eða 985-25460.
Tveir góðir til sölu. Willys '76,38" dekk,
læstur framan og aftan, jeppaskoðað-
ur ’92, og Subaru turbo ’89, 4x4, líta
báðir vel út. Uppl. í síma 91-675325.
Volvo 244, árg. '82, 2,3 1, 4 gíra,
m/overdrive, ótrúlega sparneytinn,
mjög góður bíll, gott lakk, gott ástand,
ryðlaus, verð 420 þús. S. 985-30939.
Ódýr góður billll Mazda 626 ’82 2000
vél, 5 gíra, ný negld dekk, heillegur
bíll, skoðaður ’92. Verð ca 70 þús,
staðgreitt. Uppl. í síma 91-626961.
Ódýrir! Lada Sport ’84 til sölu, þokka-
legur bíll. Verð ca 95 þús. Einnig
Opel Kadett dísil ’82. Verð ca 120 þús.
Uppl. í síma 679051.
Ódýrir, ódýrir. MMC Galant ’82, verð
ca 110 þús, Fiat Uno ’84, verð ca 95
þús. Báðir bílamir eru skoðaðir ’92.
Uppl. í síma 91-688171.