Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Síða 23
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992. 31 ■ Garðyrkja Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Nú er rétti tíminn, látið fagmenn um verkin. Sími 91-613132,22072 og 985-31132, Róbert. ■ Húsaviðgerðir Húsasmíðameistari. Get bætt við mig verkefnum. Tek að mér breyt. og viðh. á húseignum auk nýsmíði. Úti/inni. Stórt/smátt. Tilboð/tímavinna. S. 675116 og 984- 50321. Geymið augl. Byggingaþjónusta. Tré- og múrviðg. Pípu-, raf- og flísalagnir, þak- og gluggaviðg. Tækniráðgjöf og ástands- mat. Ódýr þjónusta. Sími 622464. ■ Vélar - verkfeeri Járnsmiðavélar og tæki. Tilboð óskast í járnsmíðavélar og tæki: rennibekki, borvélar, sagir, valsa, pressur, raf- suðuvélar, fræsivélar, plötusax, plasma-skurðarvél, lokk, talíur o.m.fl. Tækin verða til sýnis að Nýlendug. 15, Rvík, 20.-24. jan., kl. 8-16. Tilboð þurfa að berast til Vélsmiðju Kristjáns Gíslasonar hf., Nýlendugötu 15, 101 Rvík, fyrir kl. 17 föstud. 24. jan. ’92. Nánari uppl. í síma 19105 og 18120. Elo sög til sölu, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 98-34914. ■ Parket Parketlagnir og slipanir á gömlu og nýju gólfi, öll viðhaldsvinna, topp- tækjakostur, föst verðtilboð að kostn- aðarlausu. Mikil reynsla. Sími 44172. ■ Veisluþjónusta Tek að mér að gera köld borð fyrir allt að 80-100 manns. Úppl. í síma 91-78763. ■ Tilkynningar Ath! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun símbréfanúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Símbréfanúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Til sölu I Fyrst komu frönsku kartöflurnar, svo kom franski rennilásinn, franski lyk- illinn, nú eru komnir frönsku milli- veggirnir. Einnig gifspússning og flot- gólfslagnir. Brunaþéttingar, hljóðein- angrun og allar br. Gifspússning, boð- tæki 984-58257, s. 652818/ 985-21389. Kays-sumarlistinn kominn. Verð kr. 400, án burðargjalds. Nýjasta sumartískan, búsáhöld o.fl. á frábæru verði. Pöntunarsími 91-52866. ALVEG SKÍNANDI yUMFERÐAR RÁÐ ■ Verslun Vetrartilboð á spónlögðum þýskum innihurðum frá Wirus í háum gæða- flokki. Verð frá kr. 16.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Útsala á þýskum sturtuklefum og hurðum frá Dusar. Verð frá 15.900 og 12.900. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Gjöfin hennar. Eitt besta úrvalið af gullfallegum og vönduðum undirfatn- aði á frábæru verði. Einnig æðislegir kjólar frá East of Eden. Korselett firá kr. 4373, m/sokkum. Samfellur frá kr. 3896. Brjóstahald- arasett frá kr. 4685, m/sokkum o.m.fl. Ath. við erum með þeim ódýrustu. Myndabsti yfir undirfatn. kr. 130.- Opið frá 10 18 mán.-föstud., 10-14 laugard. Kristel, Grundarstíg 2, sfmi 91-29559. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Útsala, útsala, útsala. Útsalan heldur áfram. Undirgöngin, Þingholtsstræti 1. Dráttarbeisli, kerrur. Ödýru ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Ásetning á staðnum, ljósatenging á dráttarbeisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerruhásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend- um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn- ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270. \ er kominn. Sumartískan. Stærðir fyrir alla. Yfir 1200 blaðsíður. Þýskar gæðavörur. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsími 91- 666375. Gjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrurum, settum, kremum, olíum o.m.fl. f/dömur og herra. Einnig nærfatn. á dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Opið frá 10-18, mán- föstud., 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (Spítalastígs- megin). sími 91-14448. Empire pöntunarlistinn er kominn, glæsilegt úrval af tískuvörum, heimil- isvörum, skartgripum o.fl. Verð kr. 400 + bgj. S. 620638 10-18, Hátúni 6B. ■ BOar tíl sölu Honda Accord EXi 2,2, árgerð ’91, til sölu, sjálfskipt, sóllúga, ABS bremsur, rafmagn í öllu, hraðastillir, álfelgur, litur svargrár, sem nýr. Uppl. í síma 91-76061 og 985-21168 eftir kl. 17. ■ Líkamsrækt Viltu megrast? Nýja ilmolíu-, appelsinu- húðar- (cellul.) og sogæðanuddið vinnur á appelsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum. Trim Form vöðvaþjálf- unartæki til að stinna og styrkja vöðva, um leið og það hjálpar þér til að megrast, einnig árangursrík meðferð við gigt og íþróttaskaða. Bjóðum einn- ig upp á nudd. 10% afsl. á 10 tímum. Tímapantanir í síma 36677. Opið frá kl. 10 til 22. Heilsustúdíó Maríu, Borg- arkringlunni, 4 hæð. Ford F-150 XLT Ranger, árg. 1979, til sölu, með 6,2 l dísilvél, sjálfskiptur, ekinn aðeins 47 þús. mílur frá upp- hafi, skoðaður ’93. Nánari upplýsingar veittar á Bifreiðasölu íslands í síma 91-675200 eða 94-3223 og 94-4554. Ökumenn! Börnum hættir til að gleyma stund og stað! UMFERÐAR RÁÐ Þórshöfn Ríkissjóður leitar eftir kaupum á íbúðarhús- næði á Þórshöfn. Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða raðhús, um það bil 150-200 m2 að stærð að meðtalinni bíl- geymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, fasteigna- og brunabótamat, verðhugmynd og áætlaðan afhendingartíma, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyr- ir 3. febrúar 1992. Fjármálaráðuneytið, 23. janúar 1992 3 MANAÐA OKEYPIS ASKRIFT TIL ALLRA BRÚÐHJÓNA SEM GANGA í ÞAÐ HEILAGA Allt sem þú þarft að gera er að senda þennan seðil til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt „Brúðargjöfm“. Sími 91-2 70 22. Fax 91-2 70 79. Sjá næstu SÍðu 4-----------------------—----------------------------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.